Tíminn - 07.01.1978, Blaðsíða 2

Tíminn - 07.01.1978, Blaðsíða 2
2 Laugardagur 7. janúar 1978 Wímvm Hussein, íranskeis- ari og Hassan til viðræðna við Sadat Sarkis krefst þess að flóttamenn snúi heim Aswan/Reuter. Anwar Sadat for- seti, sem nú reynir hvaö hann getur aö styrkja stööu Egypta i samningaviöræöunum, sem framundan eru, mun væntanlega hitta Hussein Jórdanfukonung og transkeisara einhvern næstu daga. Þrátt fyrir aö öilum slfkum fréttum hafi veriö neitaö f Amm- an, er haft eftir áreiöanlegum heimildum aö Hussein sé væntan- legur til Egyptalands á þriöju- dag. utan úr heimi Engverska Stefánskórónan Kóróna heilags Stefáns komin í hendur Ungverja Búdapest/Reuter. Helzta þjóöar- dýrgrip Ungverja, hinni fornu kórónu heiiags Stefáns, var skiiaö tii sins heimalands i gærkvöldi eftir aö Bandarfkjamenn höföu haft kórónuna i sinni vörzlu I 32 ár. Utanrikisráöherra Bandarfkj- anna, Cyrus Vance, kom til Búda- pestf gærdag meö kórónuna i far- angri sfnum, og leysist þar meö áralangt missætti milli þjóöanna. Hann mun afhenda dýrgripinn viö athöfn sem sjónarvarpaö veröur. Kórónan, sem er prýdd dýrum steinum, var höfö til sýnis fyrir almenning i þinghúsinu i gær eftir komuna til Búdapest. Auk kórón- unnar voru aörir dýrgripir til sýnis, svo sem konunglegur veld- issproti, rikisepli úr silfri og skrautsaumaöur krýningarmött- ull. I ungverskum blööum var mik- iörættum endurheimt kórónunn- ar og var Carter hrósaö fyrir aö skila henni. Þrátt fyrir mótmæli Ungverja, sem búsettir eru i Bandarikjunum, hefur kirkjan tekiö i sama streng og Carter og sagt aö timi sé til þess kominn aö skila kórónunni til réttra eigenda. Janos Kadar foringi kommún- istaflokksins, hefur þó ekki látiö sjá sig viö athafnir samfara heimkomu kórónunnar, en taliö er aö hann sé ekki I Búdapest. Taliö er aö hann vilji auövelda Bandarikjamönnum aö afhenda ungversku þjóöinni kórónuna, eins og þeir hafa oröaö þaö, og komast þannig aö nokkru hjá þvi aö afhenda kommúniskum stjórnendum landsins hana. Kórónan er I raun ekki sú sama og heilagur Stefán bar, þvi aöeins hluti þessarar er úr hinni upp- runalegu kórónu er Sýlvesterpáfi 2. færöi Stefáni fyrsta aö gjöf áriö 1000. Allir þjóöhöföingjar Ung- verjalands voru krýndir meö kórónunni fram til ársins 1916, þegar Karl 4. tók viö völdum. Hin opinbera fréttastofa Miö- austurlanda, MENA, flutti þá frétt aö keisarinn af Iran væri væntanlegur til Aswan næstkom- andi mánudag. 1 fyrstu haföi þó veriö búizt viö heimsókn iranska leiötogans sex dögum siöar. Lik- legt er einnig aö Hassan konung- ur. Marokkó komi til Egyptalands 19. janúar. Búizt var viö þessum fundum leiötoganna eftir fund Sadats meö Carter, en eftir hann sagöi Sadat aö algert samkomulag heföi náöst millisin og bandariska forsetans. Hussein og transkeisari ræddu viö Carter fyrir nokkrum dögum, er hann heimsótti Teheran. Huss- ein hefur ævinlega legiö fremur gott orö til friöarviöleitni Sadats, jafnvel eftir heimsóknina til Jerúsalem. Taliö er aö viöræöur Sadats og Husseins muni snúast um her- tekna svæöiö á Vesturbakka Jór- dan. Mögulegt þykir aö rætt veröi um aö friöarsveitir S.Þ. veröi Haföar á Gazasvæöinu og her- tekna svæöinu á vesturbakka Jór- dan til þess aö fullnægja kröfum tsraelsmanna um öryggi ef friöarsam-ningar takast og her- teknu svæðunum veröur skilað Samkvæmt fréttum NTB I fyrradag sagöi, aö Egyptar og tsraelsmenn heföu þegar gert friðarsamning I þrem liöum um brottflutning Israelsks herliös frá Sinaiskaganum. Egyptar hafa ekkert viljað segja um máliö. Slökkviliðsmenn i Bretlandi: Greiða atkvæði um kauphækkanir London/Reuter. Leiötogar verkalýösfélags slökkviliös- manna hafa lagt til aö slökkvi- liösmenn gangi aö tilboöi stjórn- arinnar um 10% launahækkun og aflýsi verkfallinu, sem nú hefur staöiö f átta vikur. Tillög- una á aö leggja fyrir fulltrúa- fund slökkviliösmanna á fimmtudag. 1 félagi slökkviliös- manna eru 36.000 félagar, en þeir hafa krafizt 30% launa- hækkunar ofan á 65 punda viku- kaup sitt. Rikisstjórnin hefur lofað aö hækka laun slökkviliösmanna I áföngum á næstu tveim árum, og samkvæmt þvi veröa laun slökkviliösmanna 100 sterlings- pund I lok árs 1979. Verka- mannaflokksstjórnin telur þetta verkfall mikilvæga prófraun sem skeri úr um hvort takast megi aö halda launahækkunum á árinu fyrir neöan tiu af hundr- aði. Kona og þrjú börn létu lifiö i eldsvoða i Hull I gær og 10 ára stúlka dó I eldi f London. Sam- kvæmt heimildum sem fengust frá innanrfkisráöuneytfnu hafa 171 maöur látiö lífiö frá þvf verkfalliö hófst 14. nóvember, en slíkt er taliö nærri meöallagi miöaö við tölur fyrri ára. 31.000 sinnum hefur eldur oröiö laus á verkfallstimanum, en þaö eru um 600 eldsvoöar á dag, sem þykir mjög vanalegt. Hins veg- ar hefur kostnaöur vegna elds- voöa aukizt gífurlega vegna þess aö hermenn, sem sinna nú störfum slökkviliðsmanna hafa orðið aö láta hús brenna til grunna vegna þess hve lélegum tækjum þeir hafa yrir að ráða. 1 byrjun verkfalls höföu Bret- ar miklar áhyggjur af þvf að heilar borgir myndu brenna til grunna, en hermönnum hefur tekizt sæmilega aö fást viö eld- ana og er áhugi almennings á verkfallinu orðinn lltill. Jimmy Carter. Beirut/Reuter. Libanir hafa lýst þvi yfir að þeir muni leggjast gegn hvers konar friðarsamning- um, sem ekki tryggi að hundruð þúsunda paiestinskra flótta- manna sein nú dveljast í Libanon fái að snúa aftur tii sins heima. Hafez Al-Assad, forseti Sýr- lands lagði enn einu sinni áherzlu á þá kröfu andstæðinga Sadats, aðþvi aðeins að Israelsmenn skili aftur öllum svæðum er hertekin voru 1967 og myndað verði pale- Hraða ber alþjóð- legum viðræðum um viðskiptamál stinskt riki, verði endi bundinn á deilurnar fyrir botni Miðjarðar- jafs. Assad hafnaði einnig þeirri hugmynd að hermenn hans, sem búnir eru sovézkum vopnum, muni aldrei berjast við ísraels- menn þó að Sadat semji frið viö tsraelsmenn. Stefnuyfirlýsing libanska for- setans Sarkis, hefur varpað ljósi á enn eina hliö vandamálsins sem snýst um örlög Palestinuar- aba. Sarkis sagöi i ræðu sinni i gær aö „Libanir muni ekki sætta sig við friðarsamninga sem hindri Palestinumenn á nokkurn hátt á eigin landsvæði”, og mun þar hafa átt við takmarkaða sjálfstjórn Palestinumanna sem Isaelsmenn hafa boðið. tsraelsmenn hafa einnig sagt að þeir geti ekki fallizt á að allir palestinskir flóttamenn snúi heim, en þetta segir Sarkis að sé rangt gagnvart Palestinuaröbum og særi Libani. Um 400.000 pale- stinskir flóttamenn eru nú i Libanon, en alls munu flóttamenn frá Palestinu vera 1.8 milljónir talsins. Arekstrar milli hægrisinna i Li- banon og palestinskra leiðtoga uröu upphafið að borgarastriðinu i Libanon 1975-1976. „Libanir eru enn að græða sárin”, sagöi Sark- is. Ummæli Assads, sem fyrr var drepið á, komu fram er hann tók á móti bandariskum þingmönnum, sem nú eru á ferð um Miðaustur- lönd. Assad sagði einnig að samn- ingum við tsraelsmenn mætti likja við uppgjöf. Brussel/Reuter Carter forseti tengdi i ræöu sinni miklár Tjár hagslegar skuldbindingar Banda- rikjamanna viö NATO og viövör- un til Vestur-Evrópuþjóöa um aö þær mættu búast viö aö gripiö yröi til tollverndunar i viöskipt- um, ef ekki yröi þcgar komiö á viöræðum um margvislegar lækkanir innflutningstolla. Hann sagöi að uauösyniegt væri að ár- angur næöist á alþjóölegri ráö- stefnu um viöskipti f Genf, þegar iiann ræddi um efnahag Banda- rikjanna og heimsins alls á fundi með framámönnum Efnahags- bandaiagsins. Forsetinn kom til Brussel i gær- morgun frá Paris, en þetta er siö- asti viðkomustaður hans á ferð um sjö þjóðlönd. Hann sagöi, að sá árangur sem náðst hefur i við skiptamálum á þessu ári, ætti að greiða fyrirþviað viðræðum ljúki á þessu ári. „Þó þarf að hraöa viðræðunum, til þess að bæta við- skiptakerfi heimsins og koma i veg fyrir að þjóðir verði knúnar til að gripa til verndaraðgerða”. Framhald á bls. 19. Flaðamaður Ú tlitsteiknari Tíminn óskar að ráða blaðamann og útlitsteiknara. Þeir, sem áhuga kunna að hafa á þessum störfum, eru beðnir að senda sem fyrst inn umsóknir og til- greina aldur, menntun og fyrri störf sin. Ritstjórn Tímans, Síöumúla 15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.