Tíminn - 07.01.1978, Blaðsíða 10

Tíminn - 07.01.1978, Blaðsíða 10
10 Laugardagur 7. janúar 1978 Hve lengi man til lítilla stunda? Búa minningar úr móOurkvi&i djúpt i vitund fólks? Eru þa& endurómar þeirra og þess sem gerist viö fæ&inguna er birtast I draumum? E&a getur duliö minni átt sér miklu lengri sögu jafnvel tengt saman kynsióöir e&a samofizt þvi er neytt hefur veriö? Þessu og þviliku velta ýmsir vlsindamenn fyrir sér, og sumir halda þvl blákalt fram aö van- ll&an e&a vellíöan móöur um meögöngutlmann og neyzla holl eöa óholl fylgi afkvæminu sem dulin endurminning á einhvern óskýröan hátt. Mörk tilverunnar eru gjarnan sett vib fæöingu og sil kenning er talin góö og gild aö þaö sem fram kemur viö afkvæmiö eftir aö vistinni I móöurkviöi lýkur hafi á þaö áhrif sem vara aö meira eöa minna leyti. En hvaöa rökum veröur þaö stutt a& þaö sem á undan er gengiö, tilveran I likama móöurinnar, komi ekki viö þá sögu? Ekkert barn man þó fyrstu ár sin I bók- staflegri merkingu, fremur en þaö „man” veru slna I móöur- kvibi. Og meö hvaöa rökum veröur þvi hafnaö aö einhvers konar vitund komi til sögu á meögöngutimanum? Sumir ganga lengra. Þeir spyrja hvort hugmyndir um for- tilveru geti ekki átt rót aö rekja til leynds erföaminnis sem jafn- vel sæki vl&ar til fanga en beint til forfeöranna. Ormum er hægt aö kenna meö ærinni fyrirhöfn að skrlöa eftir vissum göngum en forðast önn Fjögurra mána&a gamalt fóstur. Hefur þaö ö&lazt vitund sem varöveitist idjúpum hugans allan þess aldur, llkt og þaO sem fram viö þaö kemur eftir aö þaö er fætt, þótt ekki „muni” þaö til þess I bókstaf- legum skilningi? ur. Ef aörir ormar eru slöan látnir éta þá sem fullnuma eru I þessari list komast þeir miklu fyrr upp á lagiö meö aö fara rétta leið. Af hverju stafar þaö? Sighvaturskáld Þóröarson, sem át höfuö fisksins • fagra sem veiddist I Apavatni foröum tlö heföi svaraö þvl á sinn hátt. PUNKTAR IJR SÖGU HEILBRIGÐISMÁLA Á SKAGASTRÖND Alla læknishjálp, sem Skaga- menn og Skagstrendingar þurftu á aö halda hér áöur fyrr, varö aö sækja til lækna er sátu á Blönduósi, sem og öll lyf, en þangaö var löng leið og veöur oft válynd, svo aö aöalhjálpin I veikindum voru oft hinar dug- legu ljósmæöur er hér bjuggu. Svo gerist þaö í byrjun árs 1953 aö hreppsnefnd Höföa- hrepps og sjúkrasamlaginu tekst a& fá hingaö lækni , Hall- dór Arinbjarnar, meö bvlsetu hér á sta&num. Meö komu hans gjörbreyttist öll læknisþjónusta hér og mikill áhugi vakna&i fyrir heilbrigöismálum sta&ar- ins. I byrjun árs 1954 skorar kvenfélagiö Eining á hrepps- nefnd Höföahrepps og alþingis- mann sýslunnar aö berjast fyrir sjálfstæöu læknishéraöi hér I bæ, en þaö töldu þær vera fyrsta skrefiö 1 þá átt aö hingaö fengist læknir til frambUöar. Og hiö ótrUlega gerist, sama ár er Skagaströnd gert aö sjálfstæ&u læknishéraöi og Björn Þóröar- son skipaöur fyrsti héraös- læknirinn. Hér sitja svo læknar allt til ársins 1966, en þá flyzt Lárus Jónsson læknir af sta&num og enginn hefur komið I hans staö hingaö til. Eftir aö Lárus fór sendu Skagstrendingar og Skagamenn hvert áskorunar- bréfiö á fætur ööru til alþingis- manna fjóröungsins og land- læknis um aö fá aftur lækni á staöinn, en enginn fékkst, aö þvf er þeir tjáöu okkur. Ariö 1973 voru samþykkt ný lög um heilbrigöisþjónustu á Al- þingi, sem m.a. geröu ráö fyrir þvl, ab Höföahéraö sameinaöist Blönduóslæknishéra&i, en þaö þýddi Utilokun á bUsetu læknis hér. Viö hér vildum ekki sætta okkur viö oröinn hlut og hófum undirskriftasöfnun og sendum ásamt Skagahreppi áskorun til alþingismanna okkar, sem fól i sér aö þeir legöu fram tillögu, um aö I nyju lögunum yröi kveö- iö á um Heilsugæzlustöð H-1 hér I bæ. Þaö heföi þýtt bUsetu læknis hér. Þeir brugöust fljótt viö og lögöu fram breytingartil- lögu um þetta efni, sem svo féll á einu atkvæ&i. Næsta ár var álika tillaga svæfö I nefnd. Þar meö eru læknamál hér komin I sama fariö og var fyrir 1954 þegar baráttan var hafin fyrir sérstöku læknishéraöi. Sföan hefur þaö gerzt, aö I október 1975 skipaöi heilbrigöis- málaráöherra, Matthlas Bjarnason, nefnd, sem fékk þaö verkefni aö endurskipuleggja heilbrigöislögin frá 1973. Nefnd- ina skipa, Páll Sigurösson ráöu- neytisstjóri formaöur, Olafur ólafsson landlæknir, Sigurlaug Bjarnadóttir alþingismaöur, Tómas Jónsson formaöur læknafélags Reykjavlkur og Jón Helgason alþingisma&ur. Þessi nefnd hefur enn ekki skil- aö áliti um heilbrig&ismál lands byggöarinnar og engin svör hafa borizt viö beiöni okkar um heilsugæzlustöö H-l. Ekki get ég skrifaö svo um þessi mál aö ég minnist ekki á þá læknisþjónustu er viö höfum nU. HUn er góö, þaö langt sem hUn nær, og ber a& viröa hana og þakka, en islenzki veturinn er haröur og þeir geta oröiö marg- ir dagar vetrarins, sem læknir kemst ekki hingað, þótt um llf eöa dauöa sé aö tefla, eöa flytja þyrfti sjUkling I skyndi til Blönduóss. Þaö er þetta atriði sem er þungamiöja málsins og undirrót baráttu okkar undan- farin 23 ár. Þaö er þvl undir dugnaöi okk- ar heimamanna komiö, for- rá&amönnum sveitarfélagsins og þá ekki sizt alþingismönnum okkar, hvernig þessi mál ráöast Iframtlðinni. Þvl hljótum viö aö leggja aukna áherzlu á baráttu okkar næstu mánuöi svo að gert veröi ráö fyrir H-1 I tillögum nefndarinnar. Þetta er mögu- leiki og meira en það, þetta er hægt, en aöeins meö samstilltu átaki okkar allra. Þegar H-1 er hér orðin aö veruleika, ásamt búsettum lækni, þá er a& fara a& huga aö máli framtíðarinnar, sjúkrahúsinu. Skagaströnd I desember 1977. Soffía S. Lárusdóttir. Skagaströnd — yflr klettinn gnæfir reykháfur sfldarverksmi&junnar, sem nú á a& breyta f lo&nu- bræ&slu. Visitala jöfnunarhlutabréfa: 1. jan. ’73 100 1. jan. ’78 498 GV — Rikisskattstjóri hefur reiknaö út visitölu almennrar ver&hækkunar I sambandi viö út- gáfu jöfnunarhlutabréfa á árinu 1978, og er þá miöaö viö aö visi- tala 1. janúar 1973 sé 100. 1. janúar 1974 er vlsitala 130 1. janúar 1975 er vlsitala 200. 1. janúar 1976 er vlsitala 280. 1. janúar 1977 er vlsitala 360. 1. janúar 1978 er vlsitala 498. Þá segir I auglýsingu rlkis- skattstjóra: „Viö Utgáfu jöfnunarhlutabréfa skal annars vegar miöa viö visitölu frá 1. janúar 1973 eða frá 1. janúar næsta árs eftir stofnun hluta- félags e&a innborgun hlutafjár eftir þann tlma, en hins vegar viö vlsitölu l. janúar þess árs sem út- gáfa jöfnunarhlutabréfa er ákveöin.”. Keflavík Blaðbera vantar. Upplýsingar i sima 1373.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.