Tíminn - 07.01.1978, Blaðsíða 17

Tíminn - 07.01.1978, Blaðsíða 17
Laugardagur 7. janúar 1978 17 llþróttir/ Hreinn Halldórsson íþróttamaður ársins 1977 Hann var sæmdur nafnbótinni í hófi hjá Samtökum íþrótta- fréttamann og Veltis h.f. i gær Strandamaðurinn sterki Hreinn Iialldórsson — Evrópumeistari I kúluvarpi, var i gær útnefndur Iþróttamaður ársins 1977 I hófi, sem Samtök iþróttafréttamanna og Veltir h.f., umboðsaðili Volvos á tslandi, efndi til. Hreinn hlaut 70 stig, en það er hæsti mögulegi stigafjöldi i atkvæðagreiðslu Iþróttafréttamanna. Steinar J. Lúðvíksson, for- maður Samtaka íþróttafrétta- manna afhenti Hreini hina fögru og glæsilegu styttu, sem hann mun varöveita i eitt ár. Steinar sagöi, þegar hann afhenti Hreini styttuna: ,,1 raun og veru er óþarfi aö fara mörgum oröum um afrek Hreins Halldórssonar á þessu keppnistimabili. Þau voru eölileg þróun hjá iþróttamanni sem ætlar sér aö ná alla leiöina á toppinn og veit að meö elju og ástundun get- ur hann náö þvl takmarki. Há- punktur keppnistlmabilsins hjá Hreini var tvlmælalaust sigur á Evrópumeistaramótinu I San Se- bastian á Spáni I fyrravetur, þar TIU EFSTU SiETIN Þeir fræknu iþróttamenn, sem hlutu tiu efstu sætin i kosningunni um iþróttamann ársins 1977 voru: Hreinn Halldórsson frjálsar iþróttir .............70 Ásgeir Sigurvinsson, knattspyrna................... 53 Vilmundur Vilhjálmsson frjálsarlþróttir ..............52 Geir Hallsteinsson, handknattleikur................39 Gústaf Agnarsson, lyftingar......................24 GIsli Þorsteinsson, júdó ......21 Ingunn Einarsdóttir frjálsar iþróttir .............20 Guðmundur Sigurðsson, lyftingar......................18 Björgvin Þorsteinss., golf....11 Ingi Björn Albertsson, knattspyrna....................10 Alls hlutu 26 iþróttamenn stig í kjöri iþróttafréttamanna. sem hann skaut flestum beztu kúluvörpurum heims aftur fyrir sig. Sá sigur var fyrsta skrefiö á glæsilegum ferli Hreins I sumar. Tvlvegis varpaöi hann kúlunni lengra en 21 metra I sumar, og er ljóst að slikt er ekki á færi nema afburöamanna I Iþróttagreininni. Sem Iþróttamaöur er Hreinn sjálfum sér og þjóö sinni ekki aöeins til sóma meö afrekum sln- um, heldur er öll framkoma hans slík að unnt er aö tala um sanna íþróttamennsku I þvl sambandi. Titlinum og verölaunagripnum fylgja beztu hamingjuóskir til Hreins Halldórssonar, svo og framtlöaróskir, en viö Hrein eru bundnar miklar vonir. Þaö veit hann manna bezt sjálfur, og ég er þess fullviss aö hann mun gera sitt til þess aö standa undir þeim kröfum sem til hans eru geröar — uppfylla þær vonir sem viö hann eru bundnar.” Útnefning „Iþróttamanns árs- ins” hefur verið fastur liður i starfi Samtaka Iþróttafrétta- manna allt frá stofnun samtak- anna, eöa I rösk tuttugu ár. Hér er þvl um að ræða árvissan viöburö I Iþróttastarfinu — viöburð sem jafnan er beðiö meö nokkurri eftirvæntingu — viöburö sem tvi- mælalaust hefur gildi, ekki aöeins fyrir þann Iþróttamann sem út- valinn er hverju sinni, heldur og fyrir allt Iþróttastarf I landinu. Sllk verölaunaveiting sem þessi er fallin til þess aö vera hvati, vekja umtal, og allt slíkt er Iþróttunum i heild til góös. Vert er að vekja athygli á þvi aö islenzkir iþróttafréttamenn eru ekki þeir einu sem standa aö sllku valí og útnefningu, heldur hefur þaö tlök- azt um langan aldur vlöa um lönd aö Iþróttafréttamenn stæöu aö vali „Iþróttamanns ársins” I heimalöndum sínum, og þykir alls staöar mikil sæmd aö slikum titli. Alþjóðasamtök íþrótta- fréttamanna gangast síöan fyrir vali á „Iþróttamanni heimsins”, og einnig má geta þess aö Norðurlandasamtök Iþrótta- fréttamanna hafa um árabil staö- ið aö útnefningu „Iþróttamanns Noröurlanda” I góöri samvinnu viö verksmiöjurnar i Svlþjóö, sem gefiö hafa mjög svo myndar- leg verðlaun sem fylgja þvi sæmdarheiti. Hér á landi hefur Veltir h.f., umboösaöili Volvo, veriö þátttak- andi I vali Iþróttamanns ársins I nokkur ár á þann hátt, aö fyrir- tækiö hefur gefiö verölaun vegna utnefningarinnar, og kunnum viö i Samtökum Iþróttafréttamanna fyrirtækinu hinar beztu þakkir fyrir velvilja þeirra stuðning og áhuga. Er vissulega uppörvandi aö fá jafngóðar viötökur og viö höfum jafnan fengiö þegar viö höfum leitaö til forráöamanna Veltis h.f., sem jafnan hafa veriö boönir og búnir aö veita okkur stuðning. I'í. rr /r /r sr sr sr sr 1 WJM Hópferö á heims- meistaramótið i ur* handknattieik rr^ 26. janúar til 5. febrúar VERÐ KR. 98.100 INNIFALIÐ: Flug, rútuferðir, gisting, morgunverður og aðgöngumiðar á alla leikina BEINT FLUG til Árósa og heim frá Kaupmannahöfn. ^ Samvinnuferöir Austurstræti 12 Rvk. simi 27077 STEINAR J. LÚÐVIKSSON... formaður Samtaka iþróttafréttamanna sést hér afhenda Hreini Haildórs- syni, hina glæsilegu styttu sem tilheyrir náfnbótinni eftirsóttu — iþróttamaður ársins. „Ég mun ekki leggja. árar í bát’ — þótt á móti hafi blásið að undan förnu”, sagði Hreinn Halldórsson — Ég er aö sjálfsögðu i heiðri sem mér hefur verið sjöunda himni yfir þeim sýndur, sagði Hreinn Hall- HREINN HALLDÓRSSON... sést hér ásamt nokkrum af þeim fþróttamönnum, sem voru I tfu efstu sætunum I kosningunni um Iþróttamann ársins 1977 og nokkrum fyrrverandi Iþróttamönnum ársins. Aftari röö frá vinstri: Jón Þ. Ólafsson (tþróttamaður ársins 1963), Erlendur Valdimarsson (1970), Gisli Þorsteinsson (6. sæti), Gústaf Agnarsson (5), Ingi Björn Albertsson (10), Hjalti Einarsson (1971) og Guðni Kjart- ansson (1973). Fremri röö: Guðmundur Sigurðsson (8), Sigríður Sigurðardóttir (1964), Hreinn Halldórsson, Ingunn Einarsdóttir (7), og Guðmundur Hermannsson (1967). Timamynd: Gunnar. dórsson eftir að hann var útnefndur iþróttamaður ársins 1977 af Samtökum i- þróttafréttamanna i gær. Hreinn sagði að hann hafi ekk- ert getað æft að undanförnu þar sem hann hafi átt við meiðsli aö striöa. — Þessi meiðsli háðu mér allt s.l. ár — og ef ég hefði ekki átt við þau að glima, hefði ég tvi- mælalaust náð betri árangri held- ur en ég náöi, sagði Hreinn. — Ég reikna með að ég geti ekki takið þátt i erfiðum keppnum næsta sumar, vegna meiðslanna. Ég mun þó ekki leggja árar i bát, þvi ég mun æfa af fullum krafti og reyndar að undirbúa mig sem bezt fyrir átökin sem framundan eru, sagöi Hreinn. Asgeir Gunnarsson fram- kvæmdastjóri Veltis h.f. tilkynnti Hreini i hófinu I gær, að Volvo myndi greiða allan kostnað viö ferð hans, þegar Iþróttamaður Norðurlanda verður krýndur. As- geir sagði að Hreinn hefði ekki séð sér fært að vera viðstaddur krýninguna sl. ár þar sem hann hafi verið aö keppa á sama tima. — Þar sem hann gat ekki farið þá höfum við ákveðið að bjóða einn- ig eiginkonu hans i ár, þegar hann heldur utan, sagði Asgeir. örn Eiðsson formaður FRl, af- henti Hreini fagran skjöld frá Stokkhólmi til minningar um þaö að hann setti glæsilegt vallarmet á Stokkhólms-vellinum fræga þegar hann kastaði kúlunni 21.09 m þar sl. sumar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.