Tíminn - 07.01.1978, Blaðsíða 5
Laugardagur 7. janiiar 1978
ÉIMffl!
á víðavangi
í merki mann-
réttinda og framfara
Fyrir nokkru birtist I Vísi i
Reykjavik grein um ræöu- og
greinasafn Eysteins Jóns-
sonar, 1 sókn og vörn, en só
bók kom sem kunnugt er út
fyrir siöustu jól og hefur vakiö
veröskuldaöa athygli. Grein
þessa ritaöi Hannes Gissurar-
son sem aö ööru leyti hefur
einkum beitt sér fyrir fundum
og blaöaskrifum um samvinnu
Vesturlandamanna á sviöi
öryggis- og varnamála. Er
skemmst af þvi aö segja aö
grein Hannesar einkenndist af
minna skilningi á viöfangsefn-
inu en vænta heföi mátt, meiri
oftrú á kennisetningar hægri-
sinnaöra lærifeöra en góöu
hófi gegndi og nokkru steigur-
læti í efnismeöferö og um-
sögnum.
Ber að þakka
stjórnar-
forystunni
I gær ritar Indriöi G. Þor-
steinsson svargrein i sama
biaö, og sýnir svar hans aö
honum hefur aö vonum þótt
nóg um viö lestur skrifa Hann-
esar Gissurarsonar. 1 svari
sinu vekur Indriöi athygli á
ýmsu þvi sem Hannesi sást yf-
ir. Indriöi segir m.a.:
,,AÖ ööru leyti er grein
Hannesar fyrst og fremst lýs-
ing á pólitiskum stefnumiöum
Eysteins Jónssonar, og þarf
sjálfsagt mikiu viö aö bæta áö-
ur en sú lýsing veröur tæm-
andi. Kemur verst viö mann
einskonar skilningsdeyfö
Hannesar á hlutverkum rfkis-
stjórna Framsóknar- og
Alþýöuflokks á krepputiman-
um frá 1934-1938, og raunar at-
höfnum Framsóknar á tíma
Jónasar frá Hriflu og Tryggva
Þórhallssonar meöan báöir
báru gæfu til aö starfa saman.
Þetta stjórnartimabil ein-
kenndist af mjög erfiöum
efnahag og þeirri deyfö, sem
fylgdi kreppunni. Samt var
þaö nú svo aö töluverö umsvif
voru I þjóöfélaginu á þessum
tima, og ber skilyröislaust aö
þakka þaö stjórnarforustunni,
þannig aö kreppan varö aldrei
eins frámunalega þung I
skauti hér eins og viöast ann-
ars staöar. Vegir voru lagöir
og skólar voru byggöir, svo
eitthvaö sé nefnt, og virkjanir
voru reistar. Staöiö var aö ný-
sköpun I sjávarútvegi og
skipulagi var komiö á afuröa-
sölumál bænda.
Stefna Eysteins á þessum
árum var ,,aö hefta vöruinn-
flutninginn meö lagafyrir-
mælum, en halda uppi kaup-
getunni i landinu meö sem
mestum verklegum fram-
kvæmdum og stuöningi viö at-
vinnuvegina.” Fyrir þessa
stefnu er ekki hægt aö
skamma nokkurn mann, þeg-
ar tekið er tillit til kreppuá-
standsins. Hún var nauövörn,
þótt svo færi aö hún væri látin
standa lengur en góöu hófi
gegndi. En þar áttu fleiri mál
en Eysteinn Jónsson.”
Að sameina
frelsi og
framfarir
Aö þessu mæltu gerir Indriöi
nokkurn samanburö á efna-
hagsmálastefnunni á tslandi á
þessum tima og New Deal —
stefnu Roosevelts Bandarikja
forseta, og er þar margt rétti-
lega sagt. Þaö er athyglisvert
aö kanna meö hverjum hætti
reynt var I ýmsum löndum aö
ráöast gegn efnahagsmein-
semdunum á árum heims-
kreppunnar miklu. A þessum
árum hefst Stalin handa um
ægilegustu hörmungar sem
leiddar hafa veriö yfir þegna
eins lands meö þvi aö hann hóf
skipuiagðan stórhernaö gegn
milljónunum sem bjuggu I
sveitahéruöum Ráöstjórnar-
rikjanna. Samyrkjubyltingin
þar i landi veröur ekki nefnd
annaö en stórárás, Blitzkrieg,
á hendur fólkinu. A þessum
sama tima hefur Hitler
atvinnuuppbygginguna I
Þýzkalandi, en allir þekkja
aöferöirnar sem hann beitti og
markmiöin.
En á þessum sama tima er
Eysteinn
Indriöi
og tekiö til höndum viöar, og
var hér þegar getiö um at-
hafnir Roosvelts sem Indriöi
G. Þorsteinsson gerir aö um-
talsefni I grein sinni og telur
sambærilegar viö stefnu þá
sem Eysteinn Jónsson átti
hlut aö hér á landi, og gegndi
. reyndar lykilhlutverki sem
fjár- og efnahagsmálaráð-
herra allan timann. 1 Sviþjóö
unnu þeir aö þvi á þessum ár-
um, Ernst Vigfors og Gustav
Möller, aö umbreyta sænska
þjóöfélaginu I þaö „þjóöar-
heimili” sem slöar var lengi
taliö aöaismerki sænska sam-
félagsins og sænski jafnaöar-
mannaflokkurinn liföi á minn-
ingu þessara ára iöngu eftir aö
nýjar aöstæöur höföu kallaö
fram ný og öröug úrlausnar-
efni.
Einkenni stefnu Roosevelts
stefnu rikisstjórnar hinna
vinnandi stétta á lslandi undir
forystu Framsóknarflokksins,
stefnu Vigfors, Möllers og
Per-Albins Hansons I Svlþjóö
(og fleiri dæmi mætti nefna),
voru þau aö sameina mann-
réttindi og persónulegt frelsi
efnahagslegum framförum og
frumkvæöi rlkisvaldsins um
félagslegan jöfnuö, öryggi og
menningu. Og þessi stefna var
knúin fram viö hin erfiðustu
skilyröi aö öllu leyti. Þeim
sem trúa á fræðiiega
kenningasmiö aö hætti Hann-
esar Gissurarsonar má á þab
benda aö þessi stefna studdist
á þessum tlma ekki viö neitt
hugmyndalegt eöa fræöi-
legt „kerfi”, því aö sá maður
sem gaf henni hinn fræðilega
búning aö lokum, John Mayn-
ard Keynes, var ekki tengdur
þessari viöleitni nema mjög
lauslega og taldi sig sjálfur
ekki fylgismann þeirra stjórn-
málahreyfinga sem einkum
beittu sér fyrir henni, og I
þokkabót lagði hann greinar-
gerö slna ekki fram I fullmót-
uöu formi fyrr en 1936.
Öflugasta
framsóknar
skeiðið
Þessi stefna mannréttinda,
efnahagslegra framfara, og
jafnaöar aö frumkvæöi al-
mannavaldsins haföi marg-
háttuö áhrif Iþeim löndum þar
sem hennar gætti mest og
bezt. Hér á landi var öllu þjóö-
félaginu gerbreytt, og gátu þá
margir kveöiö svo aö orbi, og
geröu, aö langir draumar
heföu oröiö aö veruleika.
Islenzka veiferöarþjóöfélagiö
og undirstööur Islenzks at-
vinnulffs eiga rætur aö rekja
til þessa tlmabils. Þetta var
hiö „stóra stökk” tslendinga
inn I nútlmann, öflugasta
framsóknarskeið íslandssög-
unnar fram aö nýliönum ár-
um.
Þaö lýsir alltakmörkuðum
skilningi þegar Hannes Giss-
urarson heldur þvl fram I
grein sinni aö fjármálastefna
Eysteins Jónssonar hafi ein-
kennzt af Ihaldssemi. Hún
einkenndist af skorti og erfiö-
leikum annars vegar og nýtni
og ráödeild samfara miklum
framfarahug hins vegar, og
þess vegna gat hún skilað hin-
um ótrúlega árangri sem
þjóöin býr aö enn I dag.
Um þetta segir Indriði G.
Þorsteinsson m.a. I grein
sinni:
„Þaö er mikill misskilning-
ur, þegar þvl er haldiö fram aö
stjórnmálastörf Eysteins
Jónssonar hafi einkennst af
Ihaldssemi. A kreppuárunum
var stjórnin, sem hann sat I,
oftar en hitt kennd viö bolsa af
þeim, sem trúöu á markaðs-
búskapinn, og þá ekki I þeirri
merkingu um Ihald Ihalda sem
kommúnisminn er.”
Hannes Gissurarson reyndi I
grein sinni aö gera svolltið
veöur út af þvl aö Eysteinn
Jónsson er maöur stefnufastur
og enginn veifiskati. Þegar
Hannes varö þannig var viö
sömu stefnumál I fleiri en ein-
um kafla ræöu-og greinasafns
Eystcins þótti honum sem þaö
benti til þess aö Eysteinn hafi
veriö „nýtinn á ræöur”, og
segir þetta meira um Hannes
Gissurarson en Eystein Jons-
son. Um þetta efni segir
Indriöi G. Þorsteinsson I
niöurlagi greinar sinnar:
„Eysteinn er ekki nýtinn á
ræöur slnar, en hann hefur
veriö talsmaöur þess langa
sjórnmálaævi, aö nota opin-
bera fjármuni til aö létta undir
meö landsmönnum I llfsbar-
áttunni. Hafi tækin og gögnin
verib smá á kreppuárunum,
þá voru þau þaö vegna ytri aö-
stæöna. Hafi verib stigiö of
stórt skref I atvinnuátt á tlm-
um vinstri stjórnarinnar, þá
verður þaö ekki kennt Ihalds-
semi. Þess vegna fer bezt á
þvl aö stjórnmálaferill og
stefnumiö Eysteins Jónssonar
sé skoöaö af gætni og þvl
hleypidómaleysi, sem hæfir
þeim sem stiginn er út af sviö-
inu —næstum þvl.”»
JS
Nessókn til Betlehem
KEJ — A vegum Nessóknar
verður farin páskaferð til
Israel, um söguslóöir bibli-
unnar, dagana 12. — 26. marz.
Farið verður frá Keflavík og
lent á Ben Gurion flugvelli i
Tel Aviv eftir um 8 klst. flug.
Frá Tel Aviv verður ekið beint
til Jerúsalem. Þar verður
dvalizt i nokkra daga en siðan
ferðazt viðar um landið, m.a.
til Betlehem, en myndin hér
að ofan er einmitt tekin þar á
jóladegi.
Fyrsta
barn
ársins
Fæddist á
Sauðar-
króki
Fyrsta barn ársins
fæddist á sjúkrahúsinu
á Sauðárkróki kl. 12.18
á nýjársnótt.
Móðirin Alda Val-
garðsdóttir frá Ási
með dóttur sína sem
fæddist kl. 12.18 e.m.n.
á nýjársnótt og er.
fyrsta barnið sem leit
Ijós þessaheimsá hinu
nýbyrjaða ári. Barnið
reyndist 12 merkur og
100 gr. Mynd Stefán
Pedersen.