Tíminn - 07.01.1978, Blaðsíða 4
4
Laugardagur 7. janúar 1978
Jónas Guðmundsson, rithöfundur:
Saman út
á akurinn
Prófkjör í
Reykjavik
Borgar
stjórn
Jónas Gu&mundison
Þótt undirritaBur hafi yfirleitt
meiri trú á stuttu máli en löngu
þá er þaö vægast sagt mjög
örBugt aö gera grein fyrir af-
stööu sinni til mála Reykja-
vlkurborgar i einum dálki i dag-
blaBi.
Þegar ég á sinum tima ákvaö
aö gefa kost á mér til framboös
fyrir Framsóknarflokkinn I
næstu borgarstjórnarkosning-
um, voru mér aö sjálfsögöu ýms
mál ofarlega I huga: mál sem
ég vildi vinna aö. Þau vöröuöu
einkum og sér I lagi atvinnumál,
listir, bókmenntir, jafnvel
skáldskap aö ekki sé nú talaö
um ástæöulausa útþenslu höfuö-
borgarinnar sem nú er aö veröa
til þess aö borgin, þ.e.a.s. gamli
bærinn er aö deyja innan frá og
viö stöndum ráöþrota innan um
öll húsin eins og landamæra-
veröir innan um farangur
flóttamanna.sem koma þúsund-
um saman meö aleiguna yfir
landamærin.
Hvaö á aö gjöra viö allt þetta
drasl? segja veröirnir kannski
þvi þeir vita ekki.aö þetta er al-
eigan sjálf, hluti af þeim sem
drógu þaö meö sér gegnum
tiöina og lifiö.
Þegar betur er aö gáö veröur
mér þaö þó ljóst aö þaö er ekki
unnt aö sinna listum og
menningarmálum I tengslum
viö þær einvöröungu, þegar
stjórna á borg eöa bæ. Onnur
mál og sjónarmiö hljóta þar aö
standa feti framar, og á ég þar
einkum viö mál,sem tengd eru
röskun fjölskyldunnar á sein-
ustu áratugum.
Hús vort er skakkt á grunni.
Fjölskyldan er t.d. i rauninni
ekki lengur til,a.m.k. ekki i hin-
unLsagnfræöilega skilningi. AB-
ur voru fjölskyldur stórar,
heimilismenn skiptu tugum, ef
ekki hundruöum, og allt gekk
eölilega fyrir sig: — jafnvel
börn voru sjálfsagöir hlutir og
engin gamalmenni voru til.
Engir voru heldur blindir eöa
atvinnulausir aö ekki sé nú talaö
um unglinginn, sem ef til vill er
háskalegasta uppfinning sam-
timans, hættulegri en jafnvel
sjálf sprengjan,sem margsinnis
hefur lagt heiminn i rúst.
Heimurinn var einfaldur,
innilegur. Hann var oft erfiöur,
en aldrei kaldur og I honum
voru aöeins fullorönir og börn.
Nú skyldi enginn halda aö ég
hafi I raun og veru I hyggju aö
vinna aö stórfjölskyldumálum I
borgarstjórn, ef ég þá kemst
nokkurn tima þangað. Þaö tekst
jafnvel ekki meö þvi aö koma á
einveldi aftur, en ég vil vinna
fyrir þá sem haröast hafa oröiö
úti vegna þeirrar röskunar á
högum manneskjunnar, sem
oröiö hefur vegna þess arna.
Vinna gegn veröld, þar sem
fólki er haldið frá félagslegum
störfum og þátttöku I lifinu og
samfélagi og þvi er fleygt i
stofnanir og sérfræöinga á öll-
um sviöum ef þvl er þá bara
ekki hreinlega gleymt.
Viö lifum nú I heimi þar sem
fólkiö fer ekki lengur allt saman
út á akurinn til þess aö sá til aö
reyta illgresi og skera upp.
Heimur okkar er nú veröld.þar
sem þeir sem kunna rökræöuna,
mæta þvi miöur aöeins til upp-
skerunnar en láta aöra um aö
erja landiö.
Þeir hópar, sem ég vil styöja
fyrst og fremst eru annarrar
ættar. Þar eru til dæmis gamal-
mennin,sem engin samtök hafa
til þess aö ógna yfirvöldunum og
samfélaginu og kúga þaö til
hlýöni. Fólkiö I frystihúsunum
og atvinnuvegunum, sem vinn-
ur höröum höndum fyrir lágu
kaupi af þvi aö það kann enga
rökræöu eöa hefur ekki haft
hæfileika eöa tækifæri til náms.
Fleiri hópa má nefna.
Ég mun vinna gegn „kerfis-
fræöingunum”, þrýstihópunum
og einnig meö þeim, ef unnt er
aö fá þá til samstarfs, þvi aö ég
vil aö viö förum eftirleiöis
saman út á akurinn og skiptum
fólki aöeins i tvo hópa fulloröna
og börn.
Ég hefi ekki reynslu i stjórn-
málum og byrjaöi eftir ferm-
ingu aö stunda alla algenga
vinnu eins og jafnaldrar minir
geröu: hefi verið háseti á togur-
um, verið i sveit, unniö á eyrinni
og hvaö eina sem til féll. Lika
margt annaö.
Ég veit ekki hvaö ég kom aö
góöu gagni, en ég reyndi mitt
bezta og þaö mun ég einnig gera
nú, ef ég verö kjörinn til nýrra
starfa.
Gleöilegt ár!
Berglind og Guðlaug heiðraðar
STARFSEMI
KLÚBBANNA
ÖRUGGUR AKSTUR
Tómstundaráö Kópavogs hefur
undanfarin ár veitt einstakling-
um og félögum viðurkenningu
fyrir frábæra frammistöðu á sviöi
ýmissa menningar- og tóm-
stundamála.
Að þessu sinni heiöraöi tóm-
stundaráö tvær ungar stúlkur,
Berglindi Pétursdóttur og Guö-
laugu Þorsteinsdóttur.
Guölaug er sextán ára og hóf aö
tefla fimm ára gömul. Hún hefur
um árabil verið meðal fremstu
skákmanna þjóðarinnar, Reykja-
vikurmeistari kvenna ’75og fyrsti
Samsýningunni, sem staöið
hefur I Galleri Sólon Islandus frá
3. desember, lýkur i dag. A þess-
ari sýningu sýna 25 listamenn,
Islandsmeistari i kvennaflokki
sama ár.S.l. sumar varði hún svo
titil sinn sem Norðurlandameist-
ari kvenna i þessari iþrótt.
Berglind Pétursdóttir hefur
hins vegar sýnt mjög glæsilega
frammistööu i fimleikum og nú
siöast, er hún tók þátt i Norður-
landamóti (fyrst Islendinga) i
nútima fimleikum, en þar þurfti
hún aö fá undanþágu til þátttöku
vegna aldurs.
Berglind er aðeins fimmtán ára
gömul, varð Islandsmeistari ’75
og ’77, bikarmeistari frá upphafi
flestir ungir að árum. Þarna gef-
ur aö lita margbreytileg verk,
textil, grafik, vatnslitamyndir,
oliumálverk og teikningar, svo
þeirrar keppni eða frá 1975. Hún
sigraði einnig á Ólympiuslá á
sterku fimleikamóti i Haugasúndi
i Noregi fyrir 18 ára og yngri.
Tómstundaráð hélt stúlkunum
ogfjölskyldum þeirra hóf nú fyrir
skömmu og voru þeim þá afhent
verðlaunin, heildarútgáfa verka
Jónasar Hallgrimssonar með
skrautritaðri áletrun.
A myndinni, eru, talið frá
vinstri, Pétur Einarsson, form.
tómstundaráðs, Guðlaug Þor-
steinsdóttir, Berglind Pétursdótt-
ir og Kristján Guðmundsson, fé-
lagsmálastjóri.
eitthvað sé nefnt. Sýningin hefur
verið vel sótt og mörg listaverk
hafa selzt. Nú eru hins vegar allra
siðustu forvöð að sjá sýninguna.
Landssamband Klúbbana Or-
uggur akstur sendi frá sér eftir-
farandi yfirlit um haustfund
klúbbana:
Fyrst skal getið málshefjenda I
þessum umferðamálafundum
klúbbana, en þeir eru eftirtaldir
embættis- og áhugamenn getiö i
þeirri timaröö sem þeir komu
fyrst fram, hvort sem málflutn-
ingur þeirra var einkenndur sem
ræða( fyrirlestur eöa jafnvel allt
aö þvi rabb — allt eftir atvikum
og geðþótta frummælenda: Þá
skal þess getiö, aö I nokkrum til-
fellum sáú heimamenn sjálfir al-
gerlega um fundarhaldið og fórst
þaö vel úr hendi:
Guömundur Þorsteinsson
námsstjóri umferöarfræösla I
skólum (3),Höröur Valdimarsson
formaöur LKL Ö.A. (4) Jón Guö-
mundsson yfirlögregluþjónn (1),
Steingrimur Atlason yfirlög-
regluþjónn (1) Friöjón Guörööar-
son sýslumaöur, varaform. LKL
Ö.A. (1) Ingjaldur Isaksson
stjórnarm.LKL (3), Þorlákur As-
geirsson form. Fél. Isl. far-
stöövareigenda 82), Gunnleifur
Kjartansson lögregluþjónn (1),
Siguröur Ágústsson vegaverkstj.,
stjórnarm LKL (2), Tryggvi
Kristvinsson yfirlögregluþjónn
(1) Óli Halldórsson bóndi Gunn-
arsstööum, Þistilfirði (1), Aöal-
björn Aöalsteinsson flugvallar-
stjóri (1), og Rúnar Guöjónsson
sýslumaður (1).
Til þess nú að gera nokkuö
langt mál styttra, skulu hér á eft-
ir.aðeins taldir fundarstaöir viö-
komandi klúbba, getiö fundar-
dags og loks fundarmanna — end-
urkjörinna eða nýkjörinna.
Þannig voru klúbbfundirnir
haldnir: Hvolsvelli 9/9, form. Al-
bert Jóhannsson, Skógum — Eg-
ilsstöðum 3/10 Haraldur Gunn-
laugsson — Fáskrúösfiröi 4/10,
Bjarni Björnsson bifvélavirki —
Akureyri 15/10, Davið Kristjáns-
son — Siglufiröi 6/11, Ólafur Jó-
hannsson — Hofsósi 7/11, Tryggvi
Guölaugsson bóndi, Lónkoti —■
Sauöárkróki 8/11-, GIsU'i R. Pét-
ursson verzlunarm. — Blönduósi
10/11, Július Fossdal verzlunarm.
— Selfossi 11/11, Siguröur Sveins-
son bifr.stj. —■ Hafnarfirði 17/11,.
Vilhjálmur Sveinsson — Höfn
Hornafiröi 1/12, Gunnar Sigurös-
son — Borgarnesi 3/12, Aöal-
steinn Björnsson — Akranesi
4/12, Jóhannes Jónsson — Stykk-
ishólmi 4/12, Siguröur Agústsson
— Ólafsvlk 4/12, Kristófer Edi-
lonsson — Kópavogi 6/12 Ingjald-
ur ísaksson — Kópaskeri 8/12,
Þorgrlmur Þorsteinsson — Pat-
reksfirði 10/12, Guömundur Sig-
urösson — Þórshöfn 11/12, Aöal-
björn Aöalsteinsson — Hólmavik
15/12, Siguröur Vilhjálmsson
bifr.stj. — ísafjöröur 15/12, Guö-
mundur Sveinsson . — Söknuöur
er aö sumum þeim klúbbfor-
mönnum er báöust undan endur-
kjöri, eins og t.d. Grimi Bene-
diktssyni á Kirkjubóli, sem verið
hefur form. Strandaklúbbsins frá
upphafi meö miklum sóma — og
sömuleiðis Karli Eirikssyni á sel-
fossi, stjórnarm. og formanni Ar-
nessýsluklúbbsins sama tima.
Þökkum viö þeim mikillega sam-
vinnuna, svo og sumum öðrum,
þótt skemur hafi setiö.
A allmörgum þessara funda
voru samþykktar tillögur varö-
andi umferöaröryggi i einni eöa
annarri mynd, og þá ekki sízt til
stuönings viö þau baráttumál
samtakanna sem tekin voru til
meðferðar og ályktanir geröar
um á fulltrúafundi Landssamtaka
Klúbbanna ÖRUGGUR AKSTUR
28.-29. april á fyrra ári. Má I
þessu efni minna á:
I. Sérstakt UMFERÐARÁR,
m.a. I tilefni af 10 ára afmæli
HÆGRI umferðar i landinu á
ricBStð ái*i
II. HRINGVEGINN meö undan-
tekningarlausum forgangs-
rétti sem AÐALBRAUT en
misræmi og sleifarlag I
þessu efni hafa valdiö alvar-
legum slysum.
III. Miklu betri nýtingu fjölmiöla
i rikiseign til aukins umferö-
aröryggis.
Auk þessara almennu umferö-
aröryggismála hafa svo ýmsir
klúbbar gert samþykktir um sér-
áhugamál eins og t.d. Kópavogs-
klúbburinn varöandi lagningu
Reykjanesbrautar frá Breiöholti
og suðurúr.
Fundarsókn var yfirleitt góö og
aldrei bregöast liflegar umræöur,
sem á kvöldfundum standa oftast
framyfir miðnætti.
Aöstandendur sýningarinnar.
Sýningunni i Galleri Sólon íslandus lýkur i dag