Tíminn - 10.01.1978, Qupperneq 3
Þriöjudagur 10. janúar 1978
3
Björgúlfur Guðmundsson:
Mun ekki gegna
trúnaðarstörfum
— meðan þáttur fyrirtækja
hans í Landsbankamálinu
er í rannsókn
Selfoss, kaupstaöur f náinni framtlö.
GV — Máliö er I athugun.ég veit
ekkert meira um þaö en hver
annar, svaraöi Björgólfur Guö-
mundsson þeirri spurningu
blaöamanns um hvort honum
fyndist þaö fulikomlega eölilegt
aö bankastarfsmaöur láni innan
bankans af eigin fé, en þau voru
viöskipti Björgdlfs fyrir hönd
fyrirtœkja sinna viö Hauk Heiöar
fyrrverandi deildarstjöra
ábyrgöardeildar Landsbankans.
— Ég gegni ekki trúnaðarstörf-
um á meöan mál minna fyrir-
tækja er i athugun og er þetta
ákvöröun sem ég tek einn og
óháöur, sagði Björgólfur. Björg-
ólfur sagöi aö þess heföi veriö
vænzt aö athugun á þætti fyrir-
tækjanna í málinu lyki á skömm-
um tima en svo virtist nú sem
rannsókn málsins ætlaöi aö veröa
tafsamari og liggja nú ekki fyrir
niöurstööur.
• — Þar sem vænta má þess aö
máliö veröi áfram notaö i póli-
tiskum tilgangi ekki sizt vegna
Alþingis- og sveitarstjórnar-
kosninganna í ár, hef ég kosiö aö
gegna ekki, aö svo komnu máli,
trúnaöarstörfum fyrir Sjálf-
stæöisflokkinn. Þess vegna tel ég
rétt aö varamenn gegni trúnaöar-
störfum þar til máliö skýrist,
sagöi Björgólfur aö lokum.
Varaformaöur Landsmála-
félagsins Varöar er Edgar Guö-
mundsson verkfræöingur og mun
hann gegna formannsstörfum þar
á næstunni. I gær var ákveöiö aö
Valgarö Briem hrl. muni taka viö
formannsstörfum af Björgólfi
Guömundssyni I kjömefnd Sjálf-
stæöisfélaganna i Reykjavik.
Kaupstaðarkosningar á Selfossi:
Ekki á einu máli um
kosningarúrslitin
KEJ — t almennum kosningum,
sem fram fóru á Selfossi um helg-
ina, samþykktu Ibúar kauptúns-
ins meö 7S1 atkvæöi gegn 278 aö
Selfoss yröi framvegis kaupstaö-
ur. Veröur þvi liklega lagt fram á
Alþingi frumvarp til laga þess
efnis nú á næstunni. Hrepps-
nefndarmenn Selfosshrepps voru
þó ekki sammála um fylgi Sel-
fyssinga viö kaupstaöarréttindin
þegar Timinn átti tal viö tvo
þeirra I gærdag, þá Eggert Jó-
hannesson húsasmiöameistara og
Hafstein Þorvaldsson, forstööu-
mann sjúkrahússins á Selfossi.
Hafsteinn Þorvaldsson taldi aö
kosningarnar gæfu nokkuö rétta
mynd af vilja fólksins, og einkum
þeir hafi mætt sem haröastir voru
meö og á móti. A kjörskrá voru
1944, en aöeins 1045 greiddu at-
kvæði eöa rúm 53%. Taldi Haf-
steinn aö léleg kjörsókn hafi m.a.
byggzt á þvi, aö pólitfskur áróöur
var ekki haföur i frammi og
margir hafi veriö beggja blands I
málinu. I Arblaöinu hafi birzt
umsagnir allra hreppsnefndar-
manna á málinu, og á kjördag
hafi siöan áhugamannasamtök,
menn úr öllum flokkum, haft
opna kosningaskrifstofu til stuön-
ings kaupstaöarréttindunum. Þó
sagöi Hafsteinn, aö hann teldi aö
smölun heföi engin átt sér staö.
Hafsteinn sagöi aö lokum, aö
niöurstaöan i málum sem þessum
veröi væntanlega alltaf um-
deilanleg. Einmitt þessvegna hafi
hreppsnefnd fremur kosiö aö af-
greiöa máliö þannig meö almenn-
um kosningum, enda þótt fyrir
þvi hafi vafalaust veriö mikill
meirihluti i hreppsnefndinni.
Eggert Jóhannesson hrepps-
nefndarmaöur sagöi I samtali viö
Timann, aö úrslit kosninganna
sönnuöu fremur en hitt, aö enn
væri minnihluti Selfyssinga þvi
fylgjandi aö Selfoss geröist kaup-
staöur. Hann benti á, aö and-
stæöingar breytinganna hafi ekk-
ert hafzt aö fyrir kosningar, en
hiö sama yröi ekki sagt um þá
sem málinu voru fylgjandi. Þeir
heföu bæöi staöiö fyrir kosninga-
skrifstofu á kjördegi, þar sem
jafnvel hreppsnefndarmenn
störfuðu og fyrir kosningar hafi
þeir staöiö fyrir einlitum og ýkt-
um málflutningi.
Þá benti Eggert á, aö aöeins
53,76% þeirra, sem á kjörskrá
voru, hafi kosiö. Hins vegar þegar
kosningar fóru fram áriö 1973 þar
sem jafnframt yar kosiö I hinu
svokallaöa Votmúlamáli hafi
kjörsókn verið 88% og þá aöeins
32% meö þvi aö Selfoss geröist
kaupstaöur. Þetta hlutfall hefbi
greinilega hækkaö nokkuö, en
hann kvaöst telja aö eftir sem áö-
ur væri meirihlutinn ekki enn
hlynntur kaupstaöarhugmynd-
inni.
Prófkjör
Framsckn-
armanna í
Keflavík
AÞ — Um helgina var prófkjör
framsóknarmanna I Kcflavik.
Hilmar Pétursson skrifstofu-
maöur hlaut flest atkvæöi eöa
samtals 556. t ööru sæti er Guö-
jón Stefánsson skrifstofutjóri
meö 509atkvæöi. 1 þriöja sæti er
Siguröur Þorkelsson skóla-
stjóri. Hann hlaut 503 atkvæöi.
Hilmar fékk 326 atkvæöi I
fyrsta sætiö, 121 atkvæöi i annaö
sæti, 55 atkvæöi i þriöja sæti, 35
atkvæöi I fjóröa sæti og 19 at-
kvæöi I fimmta sæti. Samsvar-
andi tölur fyrir Guöjón eru: 113,
248, 73, 47 og 28. Siguröur fékk
32, 104, 211, 91 og 65.
BOLUNGAVIK:
Nýr skuttogari bætist
í flotann
G.S. Isafj. —Nýr skuttogari hefur
nú bætzt viö skipaflota Bolvfk-
inga. Hann hlaut nafniö Heiörún
ts-4, og var afhentur eigendum
sinum, fyrirtækinu Völusteini
siöastliöinn laugardag og tók
Guöfinnur Einarsson viö skipinu
fyrir hönd eigenda.
Við athöfnina flutti Guömundur
Marsellusson framkv.stj. ræöu,
þar sem hann rakti smíöasögu
skipsins og kom þar m.a. fram aö
byrjaö var aö smiöa skipiö i árs-
byrjun ’75. Gunnar Orn Gunnars-
son skipatæknifræöingur lýsti
byggingu og öllum útbúnaöi þess.
Skipiö er 294 lestir og búiö öllum
fullkomnustu tækjum til fiskleitar
og veiða. Auk þess aö vera skut-
togari er hægt að stunda llnu og
nótaveiðar á Heiörúnu.
Frh. á bls. 2 3
Atvinnumál Þórshafnarbúa:
Von til að úr rætist
innan skamms
SSt — Nú eru likur til aö
ástandiö I atvinnumálum Þórs-
hafnarbúa fari aö lagast, þvi aö
togari þeirra, Fontur,sem hefur
veriö bilaöur undanfariö.er nú
kominn I lag og er vonazt til aö
hann fari á veiöar innan
skamms. Togarinn sem er eitt
helzta atvinnutæki Þórshafnar-
búa, landaöi siöast um mánaba-
mótin ágúst — september og
hafa aö jafnaöi um 40-50 manns
atvinnu sina af aö vinna afia,
sem hann leggur upp á Þórshöfn
en auk hans eru nokkrir linu- og
netabátar sem leggja afla upp á
Þórshöfn og skapa þannig at-
vinnu.
Að sögn óla Halldórssonar
fréttaritara Tlmans á Þórshöfn,
eru menn þar nú vongóðir um aö
næg atvinna veröi þegar togar-
inn kemst I gang.þvl aö flestir
þar hafa atvinnu sina af fisk-
vinnu. — Eins og kunnugt er
brann vélaverkstæöi á Þórshöfn
fyrir skömmu og varö þar mikiö
tjón og misstu þá 6-8 manns at-
vinnu slna um stundarsakir. Nú
hefur vélaverkstæöiö fengiö inni
I bráöabirgöahúsnæöi, þar sem
verið hefur áöur sements-
geymsla þannig aö hægt er nú
aö hafa þar þá þjónustu sem
verkstæðið veitti og koma
einnig I veg fyrir, aö þeir sem
þar vinna, veröi atvinnulausir
um einhvern tima.
Frá afhendingu Heiörúnar ts-4. Ljósm.: Vestfirzka fréttablaöiö.
Blaðamaður
Ú tlits teiknari
Tíminn óskar að ráða blaðamann og útlitsteiknara.
Þeir, sem áhuga kunna að hafa á þessum störf um,
eru beðnir að senda sem fyrst inn umsóknir og til-
greina aldur, menntun og fyrri störf sín.
Ritstjórn Timans,
Siðumúla 15.