Tíminn - 20.01.1978, Qupperneq 5
Föstudagur 20. janúar 1978
5
á víðavangi
Slá sig til
alþýðuf oringj a
ísfirðingur, blað Framsókn-
armanna I Vestfjaröakjör-
dæmi birtir f sióasta tölublaöi
forystugrein eftir Jón A. Jó-
hannsson um hina úrræöa-
lausu og vanmáttugu stjórn-
arandstööu. t forystugreininni
segir.
„Mörgum þykir það næsta
skopleg og óraunhæf fullyrö-
ing þegar Alþýöubandalagiö
og Alþýöuflokkurinn eru si og
æ aö auglýsa sjálfa sig sem
sérstaka verkalýösflokka.sem
öörum stjórnmálaf lokkum
fremur sé umhugað um hags-
munamál verkafóiks I land-
inu. Fylgi þessara flokka
meöal þjóðarinnar bendir ekki
til þess aö þeir njóti mikils
trausts eöa álits meöal þeirra
fjölmennu, mikilsveröu og
þjóöhollu stétta þjóöfélagsins
sem almennt eru flokkaöar
undir vinnustéttir.
I siöustu aiþingiskosningum
hiutu Alþýöuflokkurinn og Ai-
þýðubandalagiö samtals lið-
lega 27% atkvæöa eöa Alþ.fl.
9,1% og Alþýöubandaiagið
18,3%. Núverandi stjórnar-
flokkar hlutu þá samtals liö-
lega 67% atkvæöa eöa Fram-
sóknarflokkurinn 24,9% og
Sjálf stæöisflokkurinn 42,7%.
Flestir sem eitthvaö þekkja til
samsetningar eöa uppbygg-
ingar stjórnmá laflokkanna
vita, aö vinnustéttirnar fylgja
aö einhverju leyti öllum
stjórnmálaflokkunum, en auö-
vitaö er ekkert um þaö vitaö
hversu margir úr þessum
stéttum fylgja hverjum
stjórnmálaflokki um sig, enda
vafalaust margir ekki flokks-
bundnir. En fullyröingar um
aö Alþýöubandalagiö og Al-
þýöuflokkurinn séu öörum
fremur byggöir upp af verka-
lýös- og vinnustéttunum, og
þjóni hagsmunum þeirra bet-
ur,eru auðvitaö ekkert annaö
en marklaust þvaöur.
Þessar staöreyndir um fylgi
flokkanna eru rif jaöar upp hér
og nú vegna þess, aö Alþýöu-
bandalagið og Alþýöuflokkur-
inn bera þaö nú linnulaust á
borö fyrir fólkiö i landinu aö
núverandi stjórnarflokkar,
sem njóta trausts liðlega 67%
þjóöarinnar vinni gegn hags-
munum hennar. Hvaö getur
þetta þýtt annað en þaö, aö Al-
þýðufl. og Alþýðubandalagiö
teljiþessi 67% atkvæöisbærra
manna i landinu svo skyni
skroppna,að þeirkjósisér full-
trúa.sem aö kosningum lokn-
um vinni gegn hagsmunum
þjóöfélagsins? Eöa telja þess-
ir margnefndu flokkar, aö
þessi vitnisburöur um mikinn
meiri hluta þjóöarinnar, sé
vænlegur til ávinnings I kosn-
ingum aö vori?
t»aö er einkennandi fyrir
þe ssa flokka báöa Alþ.fl. og
Alþýöubl. aö þegar þeir eru I
stjórnarandstööu hafa þeir
allt á hornum sér og telja aö
Leiðréttingar
— en virðið góðfúslega
ekki á verri veg
JS —bað verður að viðurkenna
að prentvillupúkinn og óheppnin
léku Timamenn illa i blaðinu i
gær. Þannig er svo sagt á bls. 5
að Jón Aðalsteinn Jónassonsé i
fyrsta lagi Jónsson og i öðru lagi
að hann sé i framboði til borgar-
stjoVnar, en ekki við prófkjör til
Alþingiskosninga svo sem rétt
er. Þá er Kristinn Björnsson
hins vegar sagður í framboði til
Alþingisprófkjörs, en ekki til
borgarstjórnar.en það er vitan-
lega hið sanna svo sem áður
hefur komið fram i Dlaöinu.
tJlf Sigurmundsson hjá
Útflutningsmiðstöð iðnaðarins
verðum við að biðja afsökunar á
þvi að fara rangt með föðurnafn
hans i fyrirsögn á sjálfri forsiðu
blaðsins i gær.
Loks komumst við ekki hjá
þvi að biðja lesendur og Einar
Agústsson afsökunar á þeirri
nýstárlegu réttritun sem við
tiðkuðum i gærblaðinu á sagn-
orðinu að hlýða, i fyrirsögn
stuttrar greinar Einars.
HÚSBYGGJENDUR
Norður- og Vestur/andi
Eigum á lager milliveggjaplötur stærö
50x50 cm. þykkt 5, 7 og 10 cm.
Verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi
Söluaðilar:
Akranesi: Trésmiöjan Akur h.f. simi 2006
Búöardalur: Kaupfélag Hvammsfjaröar simi 2180
V-Húnavatnssýsla: Magnús Gislason, Staö simi 1153
Blönduós: Sigurgeir Jónasson simi 4223
Sauöárkrókur: Þóröur Hansen simi 5514
Rögnvaldur Arnason simi 5541
Akureyri: Byggingavörudeild KEA simi 21400
Húsavik: Björn Sigurösson slmi 41534
Loftorka s.f. Borgarnesi
simi 7113, kvöldsimi 7155
Wíwwrn
flest sem rikisstjórnin gerir og
framkvæmir sé rangt, og
stundum er á þeim aö skilja aö
þetta sé gert af ráönum hug til
aö ná sér niöri á og knésetja
fólk. Séu þeir.hins vegar inntir
eftir, hvernig þeir vilja af-
greiða hlutina svo að betur
fari, hafa þeir engin fram-
bærileg úrræði. Það eru ekki
miklar likur á þvi aö almenn-
ingur telji slika afstööu
trausts veröa.”
Tilheyrir
Þaöer sannarlega einkenni-
legteins og Jón A. Jóhannsson
segir, aö þessir tveir flokkar
skuli enn þann dag i dag tönnl-
ast á löngu úreltum sjónar-
miöum. Þaö er sögulega séö
rétt aö t.d. Alþýöuflokkurinn
var stofnaöur samhliöa Al-
þýöusambandi tslands og
starfaöi fyrstu rúma tvo ára-
tugina i skipulagstengslum viö
þaö. Þaö er einnig rétt aö
undanfari Alþýöubanda lags-
ins, Kommúnistaflokkur ts-
lands og siðar Sósialistaflokk-
urinn, var til kominn vegna
klofnings i Alþýðuflokknum.
En þetta tilheyrir fortiöinni,
og sá árangur sem islenzka
þjóöin hefur óumdeilanlega
náö á framsóknarbraut sinni á
þessari öld, m.a. i störfum
verkalýössinna og róttækra
vinstrimanna, einkennist um
fram margt annað af þvi aö
stéttamismunun er nú miklu
minni en áöur var. Þessa ár-
angurs gætir mjög greinilega i
öllum stjórnmálaflokkunum.
Þannig mætti fuilt eins vel
segja,að Alþýöubandalagiö sé
nú um stundir orðiö aö flokki
fyrir menntamannayfirstétt-
ina og skrifstofuliö verkalýös-
félaganna, og aö Alþýöuflokk-
urinn sé oröinn frjáislyndur
borgaralegur flokkur fyrir
embættismenn öörum fremur,
litillega til hægri viö miöju.
JS
STOKHJII)
VERÐLCKKUN
A SHIÖKI
Núna kostar kílóið aóeins
fortíðinni
Þorrinn 1978
Hótel Borgarnes
Kynnir þjónustu sina.
Þorramatur, þorrablót, þorrakassar.
Við höfum ávallt vant fólk til að annast
þorrablótin.
Dúkar, hnifapör og leir ef óskað er, —
fyrir þá sem heima sitja.sjáum við lika
fyrir bita, okkar vinsælu þorrakassar.
Sendum heim góðan mat, gott verð, góða
þjónustu, góðan frágang.
Reynið viðskiptin.
Hótel Bogarnes
simi (93) 7119 og (93) 7219.
Tek að mér
að leysa út vörur fyrir innflytjendur, með
l-2ja mánaða greiðslufresti.
Þeir sem hafa áhuga, leggj tilboð inn á
afgreiðslu blaðsins, merkt, Fyrirgreiðsla.
AUGLYSINGASTOFA KRISTÍNAB i—9.67