Tíminn - 20.01.1978, Qupperneq 12
12
Föstudagur 20. janúar 1978
Fréttir frá Sameinuðu þjóðunum:
HVAÐ ER APARTE
- spurningar og svör um
kynþáttaaðskilnaðar-
stefnuna í Suður Afríku
Undantekningin i Suöur Afriku.
Atvinnulausir i Soweto.—
Þróun mála i Suöur Afriku hef-
ur veriö mjög I sviösljósinu und-
anfarnar vikur og mánuöi, og
kemur þar margt til. Kynþátta-
stefna hvitu minnihlutastjórnar-
innar er i þann veginn aö ganga
sér til hiiöar, og andstaöa gegn
stjórninni fer stööugt vaxandi.
Nýlega gaf upplýsingaskrif-
stofa Sameinuöu þjóöanna I
Kaupmannahöfn Ut bækling, sem
heitir „APARTHEID, spurningar
og svör”. Þaö sem hér fer á eftir
er aö mestu byggt á efni þessa
bæklings.
Hvað er Apartheid?
Apartheid er þaö nafn, sem
stjórn Suöur Afriku hefur sjálf
gefiö stefnu sinni i kynþáttamál-
um, kynþáttaaöskilnaöarstefn-
unni. Kúgunin er tákn þessarar
stefnu. I krafti kerfisins eru öll
völd hjá hinum hvitu, þó svo aö
þeir séu aöeins um þaö bil
fimmtungur Ibúa landsins.
Apartheid kerfiö þýöir meö öör-
um oröum, aö blökkumenn, fólk
af Asiukyni og aörir hörunds-
dökkir menn hafa mjög skert
frelsi. Þetta fólk nýtur ekki
mannréttinda.
Hinn hviti minnihluti á lang-
mestan hluta landsins. Innfædd-
um er haldiö á sérstökum svæö-
um, sem samtals eru aö flatar-
máli um þaö bil 13% af heildar-
flatarmáli landsins.
Apartheidstefnan er hyrningar-
steinn stjórnmála- og efnahags-
kerfis Suöur Afriku. Atvinnulifiö,
— en þaö stjórnast aöallega af
hagsmunum hinna hvitu svo og
erlendum hagsmunum, nýtur
góös af Apartheidstefnunni.
Hagnaöur af vinnuþræikun hinna
þeldökku er gifurlegur. Þeir hafa
veriö rændir auölindum lands
sins, og eru nú látnir þræla fyrir
laun, sem halda þeim sisnauöum.
Aöskilnaöarstefnan I Suöur
Afriku á sér nokkuö langa sögu.
Hennar mun fyrst hafa fariö aö
gæta I verulegum mæli I kringum
1909, en þá stofnuöu hollenzk ætt-
uöu Búarnir og brezkir land-
námsmenn Suöur Afrfkuflokkinn
(S.A. Union). Þegar þessi flokkur
náöi völdum I landinu áriö 1948
varö Apartheid hin opinbera
stefna stjórnvalda og tökin á
svarta meirihlutanum voru hert
til mikilla muna. Talsmenn
stjórnarflokksins hafa allar götur
slöan lagt á þaö megináherzlu aö
tengslin milli hinna hvltu og
þeldökku skuli vera eins lltil og
framast sé unnt aö komast af
meö, ef ekki eigi aö draga til
ófriöar. Yfirvarp stefnunnar er
aö fólk af ólfku kyni eigi aö búa
aöskiliö, og þróun hvers kyns um
sig eigi aö eiga sér staö út af fyrir
sig, og nauösynlegt sé aö hinir
hvltu ráöi fyrir hinum þeldökku,
sem „séu á lakar þróuöu menn-
ingarstigi”.
Þannig lét fyrrverandi forsæti-
sráöherra Suöur Afrlku Henrik
Verwoerd þessi ummæli falla á
þingi Suöur Afríku áriö 1963:
„Vandinn er I rauninni ekki annar
en þessi: Viö viljum aö Suöur
Afrlka veröiframvegishvltt land.
... og aö halda landinu „hvltu”,
getur aöeins táknaö eitt: Hinir
hvltu veröa aö ráöa, ekki vera
leiötogar eöa leiöbeinendur, held-
ur aö ráöa feröinni”.
Hvað segja sameinuðu
þjóðirnar um Apart-
heid?
Allsherjarþing Sameinuöu
þjóöanna hefur hvaö eftir annaö
fordæmt Apartheid stefnuna og
meöal annars nefnt hana „glæp
gegn mannkyni”. Oryggisráöiö
hefur lýst Apartheid stefnunni
svo, „aö hún striöi gegn samvizku
manna”. Allar stofnanir Samein-
uöu þjóöanna, sem á einhvern
hátt fást viö eöa eru tengdar
mannréttindum, afnámi nýlendu-
stefnu, og kynþáttamismunun,
hafa fordæmt Apartheidstefnuna.
Þá hefur þvl og veriö slegiö föstu I
einni af samþykktum
Allsherjarþingsins, aö Apartheid
stefnan sé ekki aöeins þröskuldur
I vegi þróunar á sviöi efnahags-
mála og félagsmála, heldur
standi og I vegi fyrir friöi og
alþjóölegri samvinnu.
1 samræmi viö þaö, sem aö ofan
segir, hefur á vettvangi Samein-
uöu þjóöanna veriö geröur fjöldi
ályktana og samþykkta, sem
miöa aö afnámi Apartheid.
Minnst vröur á nokkrar þeirra
hér á eftir.
Hvernig skiptir Suður
Afrikustjórn ibúum
landsins?
Hverjum einasta fbúa Suöur
Afriku er skipaö I flokk eftir kyn-
þætti og uppruna og allt er þetta
slöan fært I þjóöskrána. Yfirvöld
skipta þjóöinni I fjóra flokka:
Hina hvltu, eöa fólk af evrópsku
bergi brotiö, Afrlkana, eöa
bantúa, Asiufólk, aöallega
Indverja og Pakistana, og litaöa,
en þaö eru einkum kynblendingar
af ýmsu tagi, en einnig aörir sér
hópar eins og til dæmis Malajar.
Samkvæmt upplýsingum
stjórnvalda I Suöur Afríku var
skiptingin áriö 1975 sem hér seg-
ir:
Afrlkanar........17,8milljónir
Hvitir............4,2 miiljómr
Litaöir.......... 2,4milljónir
Aslumenn ........ 0.7milljónir
Samtals 25,1 milljónir
Þaö er þessi flokkun sem gerir
út um þaö viö hver llfskjör fólki I
Suöur Afrlku er gert aö búa. Þaö
fer einnig eftir flokkuninni, hvaöa
réttinda fólk nýtur, ef þaö nýtur
þá nokkurs þess, sem rétt er aö
nefna sliku nafni. Þaö er llka háö
þessari flokkun hvar menn mega
eiga heima, hvernig þeir mega
búa, hvernig vinnu þeir mega
stunda, hvers konar menntunar
þeir mega afla sér, hverjum má
giftast, hvert má feröast, og
hvernig verja skuli frlstund-
unum.
1 lögum, sem samþykkt voru
áriö 1950 segir aö allir sem orönir
séu sextán ára skuli bera nafn-
sklrteini. Þar eru áprentaöar
upplýsingar um þessa flokkun,
sem öllu ræöur. Samkvæmt svo-
nefndum Bantu-lögum frá árinu
1952 er þaö einnig svo, aö allir
Afrlkanar, sem orönir eru sextán
ára og eldri skulu hafa svonefnda
Upplýsingabók, sem getur veriö
allt aö 90 blaöslöur. Auk
nafnsklrteinisins skal I þeirri bók
vera aö finna, ljósmynd, fingra-
för, kvittanir fyrir greiöslu opin-
berra gjalda, upplýsingar um
atvinnu og opinber feröaleyfi.
Þaö er tvimælalaust lögbrot, geti
Afrlkani ðfcki hvenær sem krafizt
kann aö vwöa, framvlsaö þessari
bók.
Hver áhrif hefur
Apartheid á daglegt lif
Afrikana , litaðra og
Asiumanna?
Hér um bil öllum sviöum llfs
þessa fólks er stjórnaö af öörum,
þaö er aö segja ríkisvaldinu.
Apartheid er staöreynd, sem
þetta fólk rekur sig á margsinnis
á hverjum einasta degi.
Hinir hvltu og hinir hörundslit-
uöu búa til dæmis 1 aöskildum
hverfum. Þeir nota ekki sömu
járnbrautarlestir eöa strætis-
vagna. I hvaöa skóla börnin
fara, fer eftir þvl hvernig þau eru
á litinn. Fyrir hina hvltu eru sér-
stakar kirkjur, sérstök kvik-
myndahús, veitingastaöir, baö-
strendur og meira aö segja sér-
stök Iþróttafélög. Hvltir og svart-
ir ganga ekki einu sinni inn og út
um sömu dyr, né sitja þeir heldur
á sömu bekkjum i almennings-
göröum. Hvorir um sig hafa slna
eigin slmaklefa og leigubilar
handa hvltum og svörtum blöa
ekki á sömu stööinni. Sjúkraþjón-
usta hvltra og svartra er algjör-
lega aöskilin og þeir eru meira aö
segja ekki grafnir i sömu kirkju-
göröum. A bókasöfnum og I dýra-
göröum er ekki opiö fyrir hvlta og
svarta á sama tlma.
Hvernig er framkvæmd-
in i raun?
Framkvæmdin er I raun og
veru þannig, aö landinu hefur
veriö skipt upp milli hvltra og
svartra. Hvltir menn ráöa yfir
87% landsins, Afrfkanar veröa aö
láta sér nægja þau 13% sem eftir
eru. A hinum stóru svæöum, sem
hinir hvltu ráöa, eöa innan þeirra
öllu heldur, eru svo afmörkuö
minni svæöi, þar sem fólki meö
annan hörundslit en hvltan er
náöarsamlegast leyfilegt aö búa.
Þessi svæöi kalla stjórnvöld I
Suöur Afrlku, „heimalönd”, eöa
Bantustan. Eitt sllkt svæöi er ætl-
aö hverjum kynþætti frumbyggja
landsins, zulu, xhosa, tswana,
sepedi, seshoeshoe, shangan,
swazi og venda, svo nefndir séu
nokkrir kynþættir. Svæöi þessi
eru mismunandi stór eftir mann-
fjölda hinna einstöku kynþátta.
Nú skyldu menn ætla aö þetta
væru samhangandi landsvæöi.
Svo er þó alls ekki. Þeir nlu kyn-
þættir sem hvlta stjórnin viöur-
kennir hafast viö á 81 landskika á
vfö og dreif. Zulumenn einir, sem
munu vera fjölmennastir, búa til
dæmis á 29 skikum.
Stjórn Suöur Afrlku hefur lýst
yfir, aö þaö sé markmiöiö aö gera
þessi svo kölluöu heimalönd sjálf-
stæö. Fram til þessa hefur þó
aöeins eitt þeirra hlotiö svokallaö
sjálfstæöi eins og stjórn Suöur
Afrlku viröist kilja þaö orö, en
þaö er Transkei, þar sem
xhosarnir búa. Þaö geröist 26.
október 1976.
Auövitaö er þaö svo, aö þessum
heimalöndum, sem svo eru nefnd,
er aöeins ætlaö aö renna styrkari
stoöum undir Apartheidstefnuna,
og viöhalda völdum hvlta minni-
hlutans I landinu. Þvl er þaö, aö
Allsherjarþingiö lýsti þvl sam-
stundis yfir aö sjálfstæöisyfirlýs-
ing Transkei væri dautt og
ómerkt plagg. Allsherjarþingiö
hefur áöur fordæmt þessa
Bantustan stefnu Suöur Afrlku-
stjórnar og sagt, aö hinn raun-
verulegi tilgangur þeirrar stefnu
sé aö koma af staö klofningi meö-
al hinna innfæddu, etja kynþátt-
unum hverjum gegn öörum, og aö
freista ))ess aö veikja mannrétt-
indabaráttu blökkumanna I
Afrlku.
Hvernig er búsetulögun-
um framfylgt?
Nú hafa hinir ólfku hópar, sem
landiö byggja, um langt skeiö bú-
iö saman þannig aö myndazt hef-
ur ákvebiö mynstur, ákveöin
blanda. Þessu hafa núverandi
stjórnvöld einsett sér aö breyta.
Bantustan lögin eöa lögin um
heimalönd hafa haft þaö I för meö
sér, aö þúsundir og aftur þúsundir
manna hafa veriö fluttar meö
valdi frá heimilum slnum og þeim
komiö fyrir þar sem hvlta minni-
hlutastjórnin taldi bezt henta.
Nú er þaö þannig I raun, aö
langflestir Afrikanar búa
utan hinna sérstöku
svæða. Þeir starfa i námum og
verksmiöjum, á stórbúum eöa
einkaheimilum hinna hvltu. Þvl
er þaö einnig svo, aö meira aö
segja á þeim landsvæöum, sem
eingöngu eru ætluö hinum hvltu,
eru lika svartir menn I meiri-
hluta. En þar er litiö á Afrlkana
sem erlenda verkamenn, aö-
komulýö, og þar veröa þeir einnig
aö búa á sérstökum og afmörkuö-
um svæöum.
Um 40 prósent vinnufærra karl-
manna I hverju heimalandi, eru
ævinlega fjarverandi. Þaö er
undirstaöa hagkerfisins I Suöur
Afriku, aö þessir menn vinni á
svæöum hinna hvítu, og I heima-
löndunum er raunar ekki um
neina vinnu fyrir þá aö ræöa.
Þess vegna eru allar íbúatölur,
sem birtar eru um heimalöndin
óraunhæfar aö ekki sé meira
sagt. Margir Afrlkanar hafa
aldrei stigiö fæti sfnum á þá staöi
þar sem opinberar skýrslur telja
þá eiga heima, og margir eru þeir
sem þar eiga hvorki ættingja né
vini.
I samræmi viö sérstök lög
(Group Area Act) hafa heilar
fjölskyldur veriö fluttar nauöung-
arflutningum frá einu svæöi til
annars. Þessi lög heimila ríkis-
stjórninni, aö flytja fólk til, svo
gott sem aö eigin geöþótta. Búi