Tíminn - 20.01.1978, Page 13
Föstudagur 20. janúar 1978
13
[EID?
maöur á ákveönu svæöi en til-
heyri öörum hóp en svæöiö er ætl-
aö, er ekki um annaö aö ræöa en
aö flytja. Komiö hefur veriö á
rúmlega eitt þúsund slíkum svæö-
um, sem hér um ræðir.
Hvað má (ekki)?
Afrlkani má ekki koma inn fyr-
ir borgarmörk, nema hann hafi til
þess sérstakt vegabréf. Hann má
ekki dveljast þar lengur en 72
klukkustundir nema því aöeins aö
hann hafi atvinnuleyfi. Hann má
ekki eiga heima þar, nema þvi
aðeins aöhann sé fæddur þar, eöa
hafi unniö þar samfleytt I tlu ár.
Yfirleittfá Afrlkanar þvl aöeins
vinnu á svæöum hinna hvltu, aö
þeir séu einhleypir, eöa einir slns
liös aö minnsta kosti. Margir
neyöast þess vegna til þess aö
vera langdvölum fjarri fjölskyld-
um slnum. Gift kona má heim-
sækja eiginmann sinn, en heim-
sóknin má ekki vara lengur en 72
klukkustundir. Til heimsóknar-
innar verður hún aö fá leyfi hins
opinbera og þar skal ástæöan til
heimsóknarinnar vera tilgreind.
Til dæmis getur ástæöan veriö sú,
aö konan óski eftir þvl aö veröa
barnshafandi. Yfirvöld eru ekki I
neinum vandræðum meö
Afrikana, sem brjóta þessar regl-
ur. Þeim er einfaldlega vlsaö burt
af hvltu svæöunum. Þaö má gera
hvenærsem er og fyrirvaralaust.
Enginn Afrlkani nýtur þess
réttar, aö mega eiga land I Suöur
Afriku. Þaö er heldur ekki ætlun
stjórnarinnar, aö veita þeim sllk-
an rétt. Ekki einu sinni I heima-
löndunum.
I einkallfinu eru þvl sömuleiöis
veruleg takmörk sett hvaö
Afrlkanar mega aöhafast. 1 raun
er þaö til dæmis þannig, aö þeim
er næstum ómögulegt aö hitta
fólk af öörum kynstofnum, þvl
Afrlkanar mega ekki fara út af
þeim svæöum, sem þeim eru ætl-
uö eftir klukkan 21.00 á kvöldin.
Kynmök fólks af ólfkum
kynþáttum eru bönnuö meö sér-
stökum lögum frá árinu 1930
(Immorality Act). Mál er höföaö
gegn um eitt þúsund körlum og
konum á hverju ári vegna
meintra brota gegn þessum lög-
um. Þær konur, sem hljóta dóm
fyrir brjóta þessi lög eru lang-
flestar þeldökkar, en karlarnir
sem þessi lög brjóta eru hinsveg-
ar langflestir hvltir.
Geta Afrikanar tekið
þátt i iþróttum?
Svariö viö þessari spurningu er
bæöi já og nei. Viö skulum fyrst
llta á neiið. Þaö er algjörlega
bannaö aö beita sér fyrir keppni
eða kappleik, þar sem menn af
óllkum kynþáttum keppa, eöa eru
I sama liöi. En þaö er ekki nóg.
Þaö er meira aö segja bannað aö
efna til Iþróttamóta, þar sem
áhorfendur eru bæöi hvltir og
svartir.
í Suður Afriku er mikíll
iþróttaáhugi. Svartir hafa sín eig-
in Iþróttafélög. Oöru hverju láta
yfirvöldin þó undan þrýstingi, og
leyfa aö hvltir og svartir komi
saman sem áhorfendur aö
Iþróttakeppni. Miklu sjaldgæfara
er þaö aö bæöi hvltir og svartir
séu i hópi keppenda á sama
Iþróttamótinu.
A alþjóöavettvangi eru þaö yf-
irleitt eingöngu hvltir íþrótta-
menn, sem fram koma og keppa
fyrir hönd Suöur Afrlku.
Sameinuöu þjóöirnar hafa hvaö
eftir annaö óskaö eftir þvl aö hvít
Iþróttalið frá Suöur Afrlku veröi
algjörlega sniögengin I alþjóölegu
Iþróttasamstarfi.
Hvaða stjórnmálarétt-
inda njóta Afrikanar, lit-
aðir og Asiumenn?
Svariö er I stuttu máli þaö, aö
þetta fólk nýtur svo gott sem
engra stjórnmálaréttinda.
A þingi Suöur Afrlku sitja ein-
göngu hvitir menn. Aöur fyrr var
þaö svo, aö þremur þingmönnum
var ætlaö aö vera eins konar full-
trúar hinna svörtu á þinginu, og
sjá um aö hagsmunir þeirra væru
ekki frekar fyrir borð bornir en
oröiö var. Þetta fyrirkomulag var
afnumiö áriö 1960. Sama ár voru
tvenn aöal stjórnmálasamtök
Afrlkana Afrlcan National
Congress og Pan-Africanist
Congress lýst ólögleg.
Ariö 1968 héldu stjórnvöld
ennþá áfram á sömu braut og
bönnuöu stjórnmálaflokka fleiri
kynþátta, en þaö var gert I kjölfar
þess aö samþykkt voru lög sem
stórlega takmörkuðu umsvif
stjórnarandstööunnar I landinu.
Svonefndur Framfaraflokkur
(Progressive Party) varö aö úti-
loka alla flokksmenn, sem ekki
voru hvítir, og Frjálslyndi flokk-
urinn valdi þann kost aö leggja
upp laupana. Yfirvöld geta nú
oröiö bannaö öll fundahöld
Afrikana án þess aö þurfa aö til-
greina nokkra einustu ástæöu.
Þaö er til dæmis nægilegt, ef unnt
er aö sýna fram á, eöa halda þvl
fram, aö fundurinn muni skapa
eitthvert ónæöi fyrir fólk, sem býr
I grennd við fundarstaöinn. Svo er
Hka einföld leiö aö segja bara, aö
þeir sem aö fundinum standi séu I
slagtogi meö kommúnistum.
Viö getum öll gert okkar til aö fjarlægja slik skilti, en á þessu stendur
„aöeins fyrir hvita”.
Samtök Asíumanna og litaöra
sæta einnig margháttuöum of-
sóknum. Oft eru leiötogar sam-
taka þessa fólks settir I stofu-
fangelsi. Raunar getur hver af
andstæöingum stjórnarinnar sem
er oröið fyrir sllku. Mjög er
algengt aö sllkt stofufangelsi sé
til fimm ára hiö minnsta.
En þaö er einnig hægt aö beita
margvlslegum öörum aögeröum
gegn andstæöingum Apartheid
stefnunnar. Nokkur dæmi: Flytja
þá til fjarlægra landshluta, neita
þeim um vegabréf, eða varpa
þeim I fangelsi. Hvaö hiö slöast
nefnda varðar þá hefur lögregla
landsins sannarlega frjálsar
hendur aö ekki sé meira sagt.
Samkvæmt hryöjuverkalögunum
(Terrorism Act) er hægt aö varpa
mönnum I fangelsi ótímabundiö
og án þess aö ákæra sé lögö fram
á hendur þeim, og án þess aö þeir
komi nokkru sinni fyrir lög og
dóm.
Er ritskoðun i Suður
Afriku?
Já. Og þaö meira aö segja mjög
vlötæk. Bannaö er aö framleiöa,
Giröingar sem þessar stuöla aö þvi aö búsetulögum sé framfylgt.
Hve útbreitt er atvinnu-
leysi?
Meöal hinna hvitu hefur þaö
veriö svo I mörg ár, að þar hefur
nánast ekki verið um neitt
atvinnuleysi aö ræöa. Meöal
hinna svörtu er atvinnuleysi ekki
aöeins útbreitt heldur og mjög
vaxandi.
Verkalýössamband Suður
Afriku hefur nýlega greint frá
þvi, að um 1250 þúsund Afrlkanar
séu nú atvinnulausir eöa hafi litla
sem enga vinnu.
Hver eru launin, ef mað-
ur hefur vinnu?
Efnahagskerfi Suöur Afrlku
hvllir á hinum svörtu. Þeir bera
upp velmegun hvlta minnihlut-
ans. Hvarvetna er nægt og ódýrt
vinnuafl. Stjórn landsins gerir
allt hvaö hún getur til þess aö
þetta ástand haldist sem mest
óbreytt. Afrlkanar, Aslumenn og
litaöir eiga ekki kost á þeim störf-
um, sem bezt eru launuö. Ýmsar
lagagreinar tryggja hinum hvltu
þau störf sem bezt eru launuö.
Meöaltekjur hvltra manna eru
um þaö bil 14 sinnum hærri en
meöaltekjur Afríkana. Sex sinn-
um hærri en meöaltekjur litaöra,
og fjórum sinnum hærri en meö-
altekjur Aslumánna. Hvltur laun-
þegi fær fimm til tuttugu sinnum
hærri laun en svartur fyrir sömu
störf. Þaö kom fram I gögnum frá
Verzlunarráöi Suöur Afrlku áriö
1970, aö afrísk fimm manna
fjölskylda I Soweto utan viö
Jóhannesarborg, þyrfti um 87
Rand eöa I kringum 122 Banda-
rlkja-dali á mánuöi til aö komast
sæmilega af. Einn af háskólum
landsins rannsakaöi hverjar
meðaltekjur fólks I Soweto væru.
Þær reyndust I kringum 73 Rand.
önnur rannsókn, sem náöi til
stærra svæöis gaf til kynna aö
meöal tekjur afrískrar fjölskyldu
væru um 55 Rand eöa 20 Rand
undir fátæktarmörkunum. Þau
mörk hefur verzlunarráö landsins
sett, en þaö er eingöngu skipaö
eöa kynna opinberlega, flytja inn
eöa dreifa, ritum eöa kvikmynd-
um, sem yfirvöld telja óæskileg.
Óæskileg rit eöa kvikmyndir
eru fyrst og fremst þau rit og þær
kvikmyndir • sem gagnrýna
Apartheid stefnuna. Fram til
þessa hafa um tólf þúsund bækur
og blöö veriö bönnuö, og um þaö
bil 750 manns, þeirra á meðal
mörgum fremstu rithöfundum
Suður Afriku, hefur veriö bannaö
aö tjá sig opinberlega.
Hvernig skiptist vinnu-
aflið i landinu?
1 byrjun ársins 1975 var þaö
svo, aö starfandi fólk I Suöur
Afrlku var um 9,2 milljónir. Þaö
skiptist þannig I grófum dráttum:
Afríkanar...........6,5milljónir
Hvítir .............1,7 milljónir
Litaöir.............0,8milljónir
Asíumenn ...........0,2 milljónir
Hvaö stjórnunar og leiöandi
störf áhræröi þá gegndu hvltir
menn 67% allra sllkra starfa.
hvltum mönnum. Fátæktarmörk-
in eru nánar skýrö þannig, aö þeir
sem hafi tekjur er ekki nái þeim
geti ekki lifaö mannsæmandi llfi.
Þaö gefur auga leiö aö munur-
inn á llfskjörum hvltra og svartra
er gífurlegur aö ekki sé meira
sagt. 90% fjölskyldra hvltra
manna eiga til dæmis Isskáp,
aöeins 2% afrlskra fjölskyldna
geta leyft sér sllkan „munaö”. Af
hverjum eitt þúsund, viö segjum
og skrifum eitt þúsund afrlskum
fjölskyldum, er aöeins ein sem
hefur slma. örfáir geta leyft sér
aö eiga bll. Þriöja hver hvlt
fjölskylda á bil.
Þaö væri tilefni I heilan
kapltula út af fyrir sig aö fjalla
um hinn svonefnda landamæra-
iönaö. En þaö eru iönfyrirtæki,
sem hafa komiö sér fyrir viö áö-
urnefnd heimalönd Afríkana.
Meö góöu samþykki ríkisstjórn-
arinnar greiöa þessi fyrirtæki
ennþá lægri laun en tlökast ann-
arsstaöar I landinu, oft eru launin
þar helmingi lægri en annars-
staöar.
Suöur Afríka er iönvæddasta
landiöi álfunni. Hvítir menn þar I
landi hafa meðaltekjur, sem eru
meö hinum hæstu I heimi. Tekjur
Afrikana I Suöur Afrlku eru hins-
vegar meö hinum lægstu sem
þekkjast I veröldinni.
Geta stéttarfélög ekki
gert eitthvað til að bæta
kjörin?
Nei. Aö visu hafa Afríkanar
stofnaö verkalýösfélög, en þau
njóta bara engra réttinda.
Lögreglan ofsækir verkalýösleiö-
toga, þeir eru beittir alls kyns
þvingunum, brottrekstri, geröir
landrækir, eöa aö þeim er varpaö
I fangelsi.
Verkföll hafa veriö leyfö slöan á
árinu 1973, en þau skilyrði sem
sett eru til þess aö boöa megi
verkfall, eru slík, aö þaö næstum
því jafngildir þvl aö verkföll séu
bönnuö.
Viöurkennd verkalýösfélög
hafa samningsrétt. En Afrlkani á
þess ekki kost aö ganga I „viöur-
kennt” verkalýösfélag.