Tíminn - 20.01.1978, Qupperneq 14

Tíminn - 20.01.1978, Qupperneq 14
14 Föstudagur 20. janúar 1978 krossgáta dagsins 2678. Lárétt: 1) Blóm 6) Happ 8) Afsvar 10) Viökvæm 12) Boröa 13) Féll 14) Op 16) Ambátt 17) Kvik- indi 19) Hali. Lóörétt: 2) Strákur 3) Leit 4) Fljót 5) Hestamál 7) Óviröa 9) Boröa 11) Spýja 15) Nam 16) Fundur 18) Sama. Ráöning á gátu No. 2677. Lárétt: 1) Letur 6) Rás 8) Lön 10) Sæl 12) Og 13) VI 14) Kný 16) Vik 17) Sái 19) Katta. Lóörétt: 2) Ern 3) Tá 4) Uss 5) Flokk 7) Bliki 9) ögn 11) Ævi 15) Ýsa 16) Vit 18) At. Útboð Tilboð óskast i eftirfarandi fyrir Vélamiðstöð Reykjavik- urborgar. 1) . Sláttuvclar 2) . Dráttarvél eða tæki. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, R. Tilboðin verða opnuð á sama staö, þriðjudaginn 14. febrú- ar n.k. ki. 11.00 f.h. lnnkaupastofnun Reykjavikurborgar. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Friki'kjuvegi 3 -- Sími 25800 Evrópuráðsstyrkir Evrópuráðið veitir styrki til kynnisdvaiar erlendis á árinu 1979 fyrir fólk, sem starfar á ýmsum sviðum fé- lagsmála. Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást i félagsmála- ráðuneytinu. Umsóknarfrestur er til 1. mars n.k. Félagsmálaráðuneytið, 16. janúar 1978. + Eiginmaður minn og faðir okkar Hannes Páisson frá Undirfelli. Háaieitisbraut 30, Reykjavik. sem lézt 15. þ.m. verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu, miðvikudaginn 25. janúar kl. 3. Blóm og kransar vinsam- legast afbeðnir en þeim sem vildu minnast hins látna er bent á Svinavatnskirkju. Minningarspjöld liggja frammi i Verzluninni Kirkjufell, Ingólfsstræti 6, Reykjavik. Sigrún Huld Jónsdóttir og börn hins látna Eiginmaður minn Magnús Guðfinnsson frá Seyðisfirði andaöist i Borgarspitalanum miðvikudaginn 18. janúar. Fyrir hönd aöstandenda Júliana Guðmundsdóttir. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug viö andlát og jarðarför eiginmanns mins, bróöur, föður og tengdaföður Gisla Jóhannssonar Grimheiður Pálsdóttir, Guðmunda Jóhannsdóttir, Jónina Gisiadóttir, Brandur Tómasson, Ingibjörg Gisladóttir, Leifur Valdimarsson, Valgerður H. Gisladóttir, Andrés Gilsson, Magnús R. Gislason, Dóra Jóhannsdóttir og aörir ættingjar hins látna. í dag Föstudagur 20. janúar 1978 Heilsugæzla Siysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzia: Upplýsingar á Slökkvistöö- inrii, slmi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 20. til 26. janúar er i Reykjavikur apóteki og Borgar apóteki. Það apotek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzlu á sunnudögum helgidög- um og almennum fridögum. 'Hafnarbúöir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Bilanatilkynningar j Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubiianir kvörtunum verður veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabilanir simi 95. Bflanavakt borgarstofnana. Sími 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Lögregía. og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan slmi’ 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Félagslíf Kvennadeild Slysavarna- fclagsins i Reykjavik heldur aðalfund sinn mánudaginn 23. jan. kl. 8 stundvislega i Slysa- varnafélagshúsinu. Spiluð verður félagsvist eftir fund- inn. Ariðandi er að félagskon- ur fjölmennið. Stjórnin- Frá samtökum sykursjúkra Félagsvist verður i safnaöar- heimili Langholtsk irkju þriðjudaginn 24. jan. n.k. kl. 8.30. Verðlaun verða veitt og góöar veitingar á boðstólum. Fjölmennum og takið með gesti. Félagsmálanefnd. Kvikmyndir i MtR-salnum Laugardag 21. jan. kl. 15.: Beitiskipið Podjomkin. — Sunnudag kl. 15: Ivan grimmi I. — Mánudag kl. 20:30. Ivan grimmi II. — Eisenstein- kynning — MtR Arbækur Feröafélagsins 50 talsins eru nú fáanlegar á skrifstofunni öldugötu 3. Verða seldar með 30% afslætti ef allar eru keyptar i einu. Tilboöið gildir til 31. janúar. Ferðafélag Islands. Kirkjan Dómkirkjan. Laugardag. Barnasamkoma i Vestur- bæjarskóla við öldugötu kl. 10.30 árd. laugardag. Séra Þórir Stephensen. Tilkynningar Húseigendafélag Reykjavikur Skrifstofa félagsins að Berg- staðastræti 11 er opin alla virka daga kl. 16-18. Þar fá félagsmenn ókeypis leiðbein- ingar um lögfræðileg atriði varðandi fasteignir. Þar fást einnig eyðublöð fyrir húsa- leigusamninga og sérprentan- ir af lögum og reglugerðum um fjölbýlishús. Virðingarfyllst, Sigurður-Guðjónsson framkv. stjóri Geövernd. Muniö frimerkja- söfnun Geðverndar pósthólf 1308, eða skrifstofu félagsins Hafnarstræti 5, slmi 13468. Kvenfélag Langholtssóknar: 1 safnaðarheimili Langholts- kirkju er fótsnyrting fyrir aldraða á þriðjudögum kl. 9- 12. Hársnyrting er á fimmtudög- um kl. 13-17. Upplýsingar gefur Sigriður I sima 30994 á mánudögum kl. 11-13. Ókeypis enskukennsla á þriöjudögum kl. 19.30-21.00. og á laugardögum kl. 15-17. Upp- lýsingar á Háaleitisbraut 19 simi 86256. Simavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282. i Traöarkotssundi 6. Fundir eru haldnir I Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Frá Mæðrastyrksnefnd. Lög- fræöingur Mæörastyrksnefnd- ar er til viðtals á mánudögum frá kl. 3-5. Skrifstofa nefndar- innar er opin þriðjudaga og ..föstudaga frá kl. 2-4. Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur. Ónæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meðferðis ónæmiskortin. Siglingar Skipafréttir frá skipadeild S.t.S. Jökulfell fer i dag frá Hornafirði til Gautaborgar. Disarfell fór 16. þ.m. frá Sousse áleiðis til Þorlákshafn- ar. Helgafell fór 18. þ.m. frá Reyðarfirði til Svendborgar. Mælifell fer væntanlega á morgun frá Svendborg til Lii- beck. Skaftafell er væntanlegt til Fáskrúðsfjarðar á morgun frá Harstad. Hvassafell fer i dag frá Antwerpen til Hull. Stapafell er i oliuflutningum á Austfjörðum. Litlafell fór i morgun frá Akureyri til Reykjavikur. Nautic Frigg lestar á Bolungarvik. Paal fór I morgun frá Hornafiröi til Vopnafjarðar. Viðkomustaðir bókabílanna Arbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39 þriðjud. kl. 1.30— 3.00. Versl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00—9.00. Versl. Rofabæ 7—9 þriðjúd. kl. 3.30— 6.00. Breiðholt Breiðholtskjör mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 3.30— 5.00. Fellaskóli mánud. kl. 4.30— 6.00, miövikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30— 7.00. Hólagarður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—2.30, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Versl. Iðufell miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 1.30—3.00 Versl. Kjöt og fiskur við Selja- - braut miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. 1.30—2.30. Versl. Straumnes mánud. kl. 3.00—4.00, fimmtud. kl. 7.00—9.00. Háaieitishverfi Alftamýrarskóli miövikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær mánud. kl. 4.30—6.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. Holt — Hllðar Háteigsvegur 2. þriöjud. kl. 1.30— 2.30. Stakkahliö 17 mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kennara- háskólans miövikud. kl. 4.00—6.00. Laugarás Versl. viöNorðurbrún þriðjud. kl. 4.30—6.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00—5.00. .Sund Kleppsvegur 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30—7.00. Tún. Hátún 10 þriöjud. kl. 3.00—4.00. Vesturbær Versl. við Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00-9.00. Skerjafjöröur — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verslanir við Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.00—9.00. hljóðvarp Föstudagur 20. janúar 7.00 Morgunútvarp fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guörlöur Guöbjörns- dóttir lýkur lestri sögunnar Gosa eftir Carlo Collodi I þýðingu Gisla Asmundsson- ar (7). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Það er svo margt kl. 10.25: Einar Sturluson sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Tékkneska fllharmonlu- sveitin leikur „Óö Hússita”, forleik op. 67 eftir Dvorák: Karel Ancerl stj. / Alicia de Larrocha og Filhamoniu- sveit Lundúna leika Fanta-

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.