Tíminn - 20.01.1978, Blaðsíða 21

Tíminn - 20.01.1978, Blaðsíða 21
Föstudagur 20. janúar 1978 21 |íþróttir hindrun’ ’ — segir danska vinstri handar skyttan Thomas Pazyj, sem segir að skarð Ólafs Ben. í islenzka liðinu verði ekki fyllt ,,Ég hef ekki trú á því að íslendingar verði stór hindrun fyrir okkur i HM-keppninni. Þeir hafa orðið fyrir áfalli — ólafur Benediktsson, félagi minn hjá Olympia, sem er þeirra lang bezti markvörður, mun ekki leika i HM-keppninni, þar sem hann er meiddur,” sagði danska vinstrihandarskyttan Thomas Pazyj, sem Ieikur með Ólafi Benediktssyni hjá sænska liðinu Olympia. okkur erfiðastir i HM-keppninni og svo eru Islendingar alltaf — ólafur var sá leikmaður, sem átti einna mestan þátt i þvi að is- lenzka liðið tryggði sér farseðil- inn til Danmerkur i Austurriki, en þar var hann frábær — varði mjög vel. íslendingar eiga ekkii annan markvörð, sem getur fyllt upp það skarð, sem hann hefur skilið eftir sig — ég hef trú á að við þurfum ekki að eiga andvöku- nótt fyrirleikinn gegn tslending- um, en þó megum við ekki vera of bjartsýnir fyrir leikinn gegn þeim, sagði Pazyj. ,,íslendingar alltaf varasamir” Leif Mikkelsen, þjálfari danska landsliðsins, varar við of mikilli bjartsýni, en hann var mjög ánægður með sins menn, þegar þeir léku gegn A-Þjóðverjum i Danmörku um s.l. helgi — Danir unnu þá 16:15 og töpuðu siðan fyrir A-Þjóðverjum með sömu markatölu. — „Rússar verða Januz ekki við stjórn- völinn - í HM- keppninni í Danmörku? Þær fréttir hafa nú borizt frá Póllandi, að þjálfarinn Januz Czerwinski, muni ekki koma til Noregs, þar sem fyrirhugað var, að hann kæmi til móts við íslenzka landsliðið i dag. Eftir að þessar fréttir hafa borizt, læöist að mörgum sá grunur, aö Januz muni ekki heldur koma til Danmerkur og stjórna islenzka landsliðinu i HM-keppninni, eins og fyrir- hugað var. Það yrði mikið áfall fyrir islenzka landsliðið, þvi aö leikmenn liðsins hafa bundið miklar vonir viö, aö Januz gæti gert stóra hluti þann stutta tima sem er fram að HM-keppninni. _sos svo eru varasamir, sagði Mikkelsen. Hann sagði að það veikti islenzka liðið mikið, að það léki án tveggja af sinum sterkustu leikmönnum — ólafs Benediktssonar, mark- MICHAEL BERG... sést hér f landsleiknum gegn A-Þjóðverj- um. Þessa dönsku langskyttu verða islenzku landsliðsmennirn- ir að varast. varðarins, sem leikur i Sviþjóð og Dankersen-spilarans Ólafs Jóns- sonr, sem hefur verið „primus mótor” islenzka liðsins undanfar- in ár. Mikkelsen sagði, að is- lenzka liðið væri búið að fá Björg- vin Björgvinsson — linumanninn snjalla aftur, en hann hafi verið meiddur á Norðurlandamótinu i Reykjavik. Danska blaðið „Ekstrablaðið” segir að Danir ætli að senda „njósnara” til Noregs um helg- ina, þar sem Islendingar leika landsleik gegn Norðmönnum. Bob Latchford markahæstur ... Everton-leikmaðurinn Bob Latchford er nú markhæstur i ensku 1. deildarkeppninni — 21 mark. Hinn ungi og efnilegi Skoti, Ian Wallace hjá Coventry kemur næstur á blaði, með 18 mörk. Siðan koma þrir kunnir kappar með 15 mörk — Andy Gray, Aston Villa, Ray Hankin, Leeds og Dennis Tueart, Man- chester City. Gamla kempan hjá WBA Tony Brown — „Tungu-Twist-Tony ” kemur næstur á blaði — 14 mörk. „Rússar eru þeir sterkustu — en Danir eiga að geta náð langt í HM-keppninni”, segir þjálfari A-t>jóðverja — Danir munu tvimælaiaust ná iangt i HM-keppninni, ef þeir leika eins og ge'gn okkur, sagði Dr. Tiedemann, þjálfari a-þýzka landsliðsins, sem lék I Danmörku um sl. helgi. Tiedemann, sem hefur ieikið yfir 100 landsleiki fyrir A-Þjóðverja sagði að Danir ættu marga góöa leikmenn— liðið sem heild berðist mjög vel og gæfi ekkert eftir, þótt A-Þjóöverjar tsienzka landsliðið i!hand<nattleik hélt til Noregs I morgun, en Osló verður fyrsti áfangastaður liös- ins á leiö þess til Danmerkur, þar sem HM-keppnin i handknattleik hefst 26. janúar, en þá leikur Is- lenzka liðiö gegn Rússum. Það er mikill hugur I landsliös- mönnum okkar, og þeir eru ákveikiir að selja sig dýrt i HM keppninni. Róðurinn verður þungur hjá þeim, en með sameig- inlegu átaki ættu þeir aö geta komizt I 8-liða úrslitin — til þess verða þeir að leggja Dani og Spánverja að velli. Danir eru mjög bjartsýnir fyrir HM-keppnina en of mikil bjart- sýni er alltaf varasöm. tslenzka landsliðið leikur lands leik gegn Norðmönnum á sunnu- daginn i Osló, og á mánudaginn leikur liðiö æfingaleik gegn Osló-úrvali.Þessirtveirleikir eru lokaundirbúningur liösins fyrir átökin i HM-keppninni. Leikirnir gegn Norömönnum eru þvi afar þýðingarmiklir fyrir slaginn i Danmörku. Timinn óskar landsliösmönnum okkar góörar ferðar og vonandi ná þeir þvi takmarki, sem þeir hafa unniö aö aö undanförnu — sæti i 8-liða úrslitunum. hefðu náð góðu forskoti f byrjun. —Ég tel aö Rússar séu nú með sterkasta liðiö I heiminum, en annars eiga 4-5 þjóðir möguleika áaðhljóta heimsmeistaratitilinn. Danir eiga að geta náð langt, þar sem þeir koma til með aö leika meðSvium og Pólverjum i riðli i 8-Iiða úrslitunum, sagöi Tiede- mann i viðtali viö „Berlingske Tidende”. __SOS HM-liðið hélt til Noregs í morgun Lokaundirbúningur liðsins fyrir HM-slaginn verður í Osló um helgina rDDR’s træner Þessi mynd var tekin á Kveðjukvöldi HSII Laugardalshöllinni, þegar fulltrúar Félags einstæöra foreldra afhentu landsliðsmönnunum HM- treflana að gjöf. (Timamynd G.E.) Med den moralkan Danmark ná langt iVM- hándbold Den psttyske landahold-j jæner, Dr. Tiedemann gre berþmt spiller me landskampe foj <ke kan; Þessi fyrirsögn hér aö ofan er úr danska blaðinu „Berlingske Tid- ende” og er hún á v iöt alin u viö v-þýzka þjálfar- ann, sem var mjög hrifinn af ieik Dana. Vonandi verður ekkert úr spádómum A-Þjóðverjans — það verða leik- menn fslenzka landsliösins að sjá um. Islend

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.