Tíminn - 20.01.1978, Page 22
22
Föstudagur 20. janúar 1978
staður hinna vandlátú.
Boröum
ráöstafaö
eftir SiirS
«■8.30 iS|;
OPIÐ KL. 7-1
P ÖHLBRKKnilLHR
œœ gömlu og nýju dans-
arnir og diskótek
'' i
Spariklæðnaður ,
Fjölbreyttur
MATSEÐILL
'Æ
Ijp!
Borðapantanir
hjá yfirþjóni frá
kl. 16 í símum
2-33-33 & 2-33-35
Verkfræðingar —
T æknif ræðingar
Stórt iðnfyrirtæki i Reykjavik, sem starf-
ar mikið fyrir fiskiðnaðinn, óskar eftir
vélaverkfræðingi eða tæknifræðingi.
Starfiö sem boðið er upp á er fjölbreytt:
t>róun á nýjum verkefnum, tilboð og
tækniþjónusta við viðskiptavini o.fl.
Umsóknir um starfið skulu tilgreina
menntun, starfsreynslu og óskast sendar
Mbl. merktar FRAMTÍÐ 1270 fyrir 31.
janúar n.k..
Með allar umsóknir verður farið sem
trúnaðarmál.
Jörð til sölu
Jörðin Ytra-Leiti á Skógarströnd er til
sölu og laus til ábúðar i vor.
Góð bújörð.
Nánari upplýsingar gefur Leifur Kr. Jó-
hannesson, Stykkishólmi, simi (93)8371.
Höfum til sölu:
Tegund:
Arg. Verö í þús.
Volvo244d.l. '76
Scout II V-8sjálfsk. D.L. '76
Mercedes Benz 406 D ber 2.4 t. '70
Volvo 144 D.L. '72
Bedford sendif. disel lengri '72
Ford Pick-up '71
Citroen Dyarte '74
Hanomag Henchel, ber 4 t. '71
OpelRecordll '72
Vauxhall Viva station '72
Scout 11, V-8 sjálfsk. '74
Lada Topas 1500 '77
Passat VW '74
Chevrolet Nova Concours 2d V-8 '77
Toytoa Cressida '78
Volvo 142 d. 1. '74
M. Comet 2 d. Custom '74
Peugeot diesel 504 '72
Audi 100 LS '77
Opel Manta '77
CH. Blazer '73
Datsun 180 B '74
Scout II 6 cyl. sjálfsk. '74
Ch. Nova Concours, 4 d '77
G.M.C. Rallý Wagon '74
Ch. Malibu Classic '75
Chevrolet Blazer C.S.T. '70
Scout Travelerdisel '76
Volvo 145 station árg. '74
Vauxhall Victor sjálf sk. '72
Datsun disel með vökvast. '71
Chevrolet Malibu '67
Opel Caravan '73
Chevrolet Nova sjálfsk. '74
2.800
3.900
1.600
1.550
1.500
1.450
700
Tilboð
1.200
825
2.700
1.400
1650
3.600
2.800
2.100
2.200
1.200
3.200
2.600
2.650
1.600
2.300
3.500
2.800
3.000
2.350
5.500
2.200
Tilboð
1.100
850
1.750 1
1.850
Samband
iVéladeild
í|d>JÖflL£IKHÚSHB
, 11-200 . "v^' j
hnÓtubrjóturinn
í kvöld kl. 20
Sunnudag kl. 15 (kl. 3)
Sföasta sinn
STALIN ER EKKI HÉR
Laugardag kl. 20.
TÝNDA TESKEIÐIN
Sunnudag kl. 20. Uppselt.
ÖSKUBUSKA
FRUMSÝNING
Þriöjudag kl. 18.
Litla sviðiö
FRÖKEN MARGRÉT
Sunnudag kl. 20.30
Miöasala kl. 13.15-20
ao
*
I.KIKFKI A( i
KEYKjAVÍKlJR
*í£ 1-66-20
SKALD-RÓSA
1 kvöld. Uppselt.
Sunnudag. Uppselt
Miövikudag kl. 20.30
SKJALDHAMRAR
Laugardag kl. 20.30
Fimmtudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir
SAUMASTOFAN
Þriöjudag kl. 20.30.
Miöasala i Iönó kl. 14-20.30
BLESSAÐ BARNALAN
MIÐNÆTURSÝNING 1
AUSTURBÆJARBIÓI
LAUGARDAG KL.23.30
Miöasala i Austurbæjarbiói
kl. 16-21. Simi 1-13-84.
ROMAN
POLANSKIs
WAS? WHAT?
HVA?
Hvað
What
Mjög umdeild mynd eftir
Polanski. Myndin er aö öör-
um þræöi gamanmynd, en
ýmsum finnst gamaniö grátt
á köflum.
Aðalhlutverk: Marcello
Mastroianni, Sydne Rome,
Romolo Valli, Hugh
Griffith.
Bönnuö börnum.
Sýnd kl. 5, og 9.
B.T. Kbh. 5 stjörnur.
Extrabladet 6 stjörnur.
_ Simi 1.14,76 .
Hörkutól
The Outfit
spennandi bandarisk saka-
málamynd meö, Robert Du-
vall og Karen Black.
Bönnuö börnum innan 16 ára
Endursýnd kl. 9.
Jólamyndin
TO1S'>W*
Flóttinn til Nornafells
Spennandi og bráöskemmti-
leg ný Walt Disney kvik-
mynd.
Aöalhlutverk: Eddie Albert
og Ray Milland.
ISLENZKUR TEXTI
Sama verö á öllum sýning-
um.
Sýnd kl. 5 og 7
Is anything
worth the terror of
Myndin The Deep er frum-
sýnd i stærstu borgum
Evrópu um þessi jól:
Spennandi ný amerisk stór-
mynd i litum og Cinema
Scope.
Leikstjóri: Peter Yates.
Aöalhlutverk: Jaqueline
Bisset, Nick Nolte, Robert
Shaw.
Bönnuö börnum innan 12
ára.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Snákmennið
Ný mjög spennandi og
óvenjuleg bandarisk kvik-
mynd frá Universal.
Aöalhlutverk: Strother
Martin, Dirk Benedict og
Heather Menzes.
Leikstjóri: Bernardl Kow-
alski.
Isl. texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 11.15
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Allra siöasta sinn
fffl
yfC /N i/n / A EW
Wk Í : í mII :i. ll .
lÍVThj:
AGAINST TIME AN0 TERROR...
ÍPG A UNIVERSAL PICTURE TECHNIC0L0RS) PANAVISION®
Skriðbrautin
Mjög spennandi ný banda-
risk mynd um mann er geröi
skemmdaverk i skemmti-
göröum.
Aöalhlutverk: George Segal,
Richard Widmark, Timothy
Bottoms og Henry Fonda.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuö börnum innan 12
ára.
Sýnd kl. 9.
Allra siöasta sinn.
If-E&ÍLÍL
Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla
»EEZHiŒn2!3»
GENEWILDER JILL CllAYBURGH RICHARDPRYOR
..... 'SILVER STREAK",..
..... PATRICK McGOOHAN..
Silfurþotan
Bráöskemmtileg og mjög
spennandi ný bandarisk
kvikmynd um all sögulega
járnbrautalestaferö.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuö börnum innan 14
ára.
Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15.
1-15-44
"lonabíö
*S 3-11-82
One flew over the
Cuckoo's nest
Gaukshreiöriö hlaut eftirfar-
andi óskarsverölaun:
Bezta mynd ársins 1976.
Beztileikari: Jack Nicholson
Bezta leikkona: Louise
Fletcher.
Bezti leikstjóri: Milos
Forman.
Bezta kvikmyndahandrit:
Lawrence Hauben og Bo
Goldman.
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Hækkaö verö.
ABBA
Stórkostlega vel gerö og
fjörug ný sænsk músikmynd
i litum og Panavision um
vinsælustu hljómsveit
heimsins i dag.
1 myndinni syngja þau 20 lög
þar ámeðalflest lögin sem
hafa oröiö hvaö vinsælust.
Mynd sem jafnt ungir sem
gamlir munu hafa mikla
ánægju af aö sjá.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkaö verö