Tíminn - 25.01.1978, Blaðsíða 1
...
GISTING
MORGUNVERÐUR
SÍMI 2 88 66
-
Slöngur — Barkar — Tengi
Kópavogi—• Sími 76-600
Tónlistar-
verðlaun-
um Norð-
urlandaráðs
— úthlutað í Kaupmannahöfn
í dag
FI — 1 dag kemur dómnefndin
sem ákveður hver hlýtur tón-
listarverölaun Norðurlandaráðs
1978 saman til fundar I Kaup-
mannahöfn. Að fundinum loknum
verður tilkynnt hver fær verö-
launin að þessu sinni. Þau eru nd
75 þúsund danskar krónur. Tdn-
listarverðlaunin sem veitt eru
annað hvort ár verða afhent 19.
febrúar i Osló á meðan 26. þing
Norðurlandaráðs situr.
Islenzku verkin sem hlutu til-
nefningu eru „Þrymskviða” Jóns
Asgeirssonar, ópera og „Völvu-
spá” Jóns Þórarinssonar. Dan-
mörk tilnefndi Konsert fyrir celló
og hljómsveit eftir Vagn Holm og
„Essai Accoustique 3” eftir
Gunnar Berg, fyrir pianó og
hljómsveit. Finnsku verkin eru
„Ratsumies” (Riddarinnh ópera
eftir Aulis Sallinen og
„Maiandros”, verk fyrir pianó og
Gjaldskrá
Pósts og
síma
hækkar
um 30%
elektrónisk hljóðfæri eftir Paavo
Heininen.
Noregur tilnefnir „Hedda”
hljómsveitarverk eftir Finn
Mortensen og „Lucis Creator Op-
time verkfyrir kór, hljómsveit og
einleikara eftir Knut Nystedt.
Sænsku verkinverða „Skárvor av
en tid som kommer” eftir
Lars-Gunnar Bodin og
„Culminations” eftir Sven-David
Sandström.
Tveir menn frá hverju hinna
fimm Norðurlanda eiga sæti i
dómnefnd. Af Islands hálfu eru
það Arni Kristjánsson, fyrrum
tónlistarstjóriogPáll Kr. Pálsson
organleikari. Varamaður í nefnd-
inni fyrir ísland er Ragnar
Björnsson organleikari.
Hvað skyldi hann fá I pokann sinn þessi ungi fiskimaður, sem bar fyrir augu ljósmyndarans I góðviðrinu
i gær. Flæðarmálið býður upp á ýmsar lystigemdir og glæstir svanir horfa til hafs.TImamynd: Róbert.
Gamaveiki verður
vart á Snæfells-
nesi í fyrsta sinn
SSt — Það er nú búið að ganga frá
hækkun á gjaldskrá Pósts og
sima, sagði Ólafur Steinar Valdi-
marsson I samtali við Tlmann I
gær.
Hækkunin verður 30% og hækk-
ar gjaldskrá 1. febrúar n.k. Farið
var fram á 40% hækkun og 2% til
að jafna simtaxta, en Gjaldskrár-
nefnd gerði aö tillögu sinni 28%
hækkun og 2% til að jafna taxta
og var það samþykkt hjá rikis-
stjórninni.
Gjaldskrá Pósts og sima hækk-
aöi síðast 1. janúar 1977 og nam
hækkunin þá 25-30%, sagöi Ólaf-
ur.
SSt — Garnaveiki hefur nú orðið
vart í fyrsta sinni á Snæfellsnesi,
og af þvi tilefni hafði blaðið sam-
band við Sigurö Siguröarson
dýralækni. Hann hafði eftirfar-
andi um þetta garnaveikitilfelii
að segja:
Garnaveiki fannst I einni kind á
bænum Böðvarsholti I Staöarsveit
á Snæfellsnesi við skoöun á
sláturfé i Borgarnesi i haust.
Garnaveiki hefur aldrei fundizt
áður á Snæfellsnesi. Ekki er vist
að Böðvarsholt sé upphafsbær.
Ekki er upplýst hvernig veikin
barstþangað, en benda má á, aö
hey , kjarnfóður og annað hefur
verið flutt vestur yfir varnarlin-
una, sem liggur úr Skógarnesi I
Alftafjörö á Snæfellsnesi, án þess
að nægilegrar varkárni hafi verið
gætt. Það eykur á óvissu um
dreifingu veikinnar vestan
varnarllnunnar.að ekki voru tek-
in garnasýni úr sláturfé I Stykkis-
hólmi I haust, sem þó var skylt.
Þar kann þvi aö hafa verið slátr-
að garnaveiku fé.
Það er vert að vekja athygli á
því, að sláturleyfishöfum um allt
land nema I öræfum var skylt að
taka sýni úr öllu fullorönu fé og
nautgripum, sem slátrað var i
haust og senda til rannsóknar að
Keldum.
Vegna óvissu um dreifingu
sjúkdómsins vestan varnarlin-
unnar er ákveðiö aö framkvæma
skoðun á fé hjá öllum fjáreigend-
um á Snæfellsnesi og taka frá til
frekari athugunar um skeið grun-
samlegar kindur. Einnig kann að
verða lógað i rannsóknarskyni
kindum, sem eru garnaveikilegar
útlits, væntanlega örfáum.
Upplýsinga veröur leitað hjá
fjáreigendum um heilsufar fjár-
ins siðustu árin og nauðsynlegt er
að bændur geti gefiö sem gleggst-
ar upplýsingar um vanhaldakind-
ur á siðustu árum og einkum þó
Dómsmálaráðherra skrifar Landsbankastjórn bréf:
Oskar upplýsinffa
í skýrsluformi
GV — I gær fékk stjórn
Landsbanka islands bréf
frá dómsmálaráöherra
ólafi Jóhannessyni þess
efnis/ að óskað er eftir
upplýsingum í skýrslu-
formi um gang Lands-
bankamálsins svonefnda#
er varðar meint fjár-
málamisferli fyrrver-
andi f orstöðu ma nns
ábyrgðardeildar bank-
ans.
Timinn haföi i þessu sam-
bandi tal af Helga Bergs banka-
stjóra Landsbankans, og sagöi
hann aö bréfinu yröi að sjálf-
sögðu svaraö, þó að ekki heföi
verið tekin ákvörðun um það af
hálfu bankastjórnarinnar
hvernig á málinu yröi tekið. —
Við skýrum frá þvi, sem við
teljum eðlilegt, og ég á von á þvi
að dómsmálaráðherra spyrji
um máliö hjá rannsóknarlög-
reglustjóra og að hann skýri
einnig frá þvi, sem hann telur
eðlilegt, sagði Helgi.
kindur, sem ekki hafa þrifizt eðli-
lega siðustu árin. Hentugt er að
________Framhaid á bls, 19.
KANADA:
Sovézkt
gervitungl
hrapar
til jarðar
Washingtori/ Moskva,
Ottawa/ Reuter. Gervi-
tungl frá sovézka hernum
féll í átt til jarðar í Kanada
í gærmorgun. I gervitungl-
inu var litill kjarnaofn.
Sovézkir ráöamenn minntust
ekki á atburðinn I gær, en talið er
að hann valdi örðugleikum i
Kreml, þvi hingað til hefur gervi-
tunglaáætlun Sovétmanna verið
haldiö vandlega leyndri, og ekki
vitnazt um að kjarnorka kæmi
þar nærri.
Uranium, sem var um borð I
gervitunglinu, mun líklega hafa
brunnið upp, er gervitungliö kom
aftur inn I lofthjúp jarðar.
Gervitunglið er taliö Cosmos-
954 en Tass tilkynnti, aö þvi hefði
veriö skotiö á loft 18. september.
Ef gervitungliö hefði komizt til
jarðar hefðu hlutar þess komiö
niöur á strjálbýlu svæði og engin
hætta stafar af geislun frá þvl.