Tíminn - 25.01.1978, Blaðsíða 18

Tíminn - 25.01.1978, Blaðsíða 18
18 Miðvikudagur 25. janúar 1978. I.KIKFÍ'.IAC; REYKIAVlKUR S 1-66-20 SKALD-EÓSA 1 kvöld. Uppselt Föstudag. Uppselt Sunnudag Uppselt SKJ ALDHAMRAR Fimmtudag kl. 20,30 Þriðjudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. SAUMASTOFAN Laugardag kl. 20.30 Fáar sýningar cftir. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30. ^ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ 2S"n -2oo STALIN ER EKKI HÉR 1 kvöld kl. 20 Föstudag kl. 20 Sunnudag kl. 20 TÝNDA TESKEIÐIN Fimmtudag kl. 20 Laugardag kl. 20 ÖSKUBUSKA Laugardag kl. 15 Sunnudag kl. 15 Litla sviðiö FRÖKEN MARGRÉT Fimmtudag kl. 20.30 Miðasala kl. 13,15-20 *S 1-13-84 Fanginn á 14. hæð Prisoner of Second Avenue Bráðskemmtilegog mjög vel leikin og gerð, bandarisk kvikmynd i litum og Pana- vision Aðalhlutverk: Jack Lemm- on, Anne Bancroft Endursýnd kl. 9 A8BA ABBA Stórkostlega vel gerð og fjörug ný sænsk músikmynd i litum og Panavision um vinsælustu hljómsveit heimsins i dag. I myndinni syngja þau 20 lög þar ámeðalflest lögin sem hafa oröið hvað vinsælust. Mynd sem jafnt ungir sem gamlir munu hafa mikla ánægju af að sjá. Synd kl. 3, 5, 7, og 9 Hækkað verð Myndin The Deep er frum- sýnd i stærstu borgum Evrópu um þessi jól: Spennandi ný amerisk stór- mynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri: Peter Yates. Aðalhlutverk: Jaqueline Bisset, Nick Nolte, Robert Shaw. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. 1 L Húseigendur Hafið þér gert áætlun um viðhald á húsinu yðar? Við aðstoðum önnumst hverskonar viðgerðir Endurnýjum gler og gluggakarma Viðgerðir - Nýsmíði Kristján Ásgeirsson, húsasmíðameistari Sími 53121 J Hestar í óskilum í Grimsneshreppi eru eftirtaldir hestar i óskilum. Brúnn hestur, 12 vetra eða eldri, mark, blaðstift framan hægra, vaglskora aftan vinstra. Rauður hestur 5-7 vetra, ómarkaður Móálótt hryssa 3ja vetra ómörkuð Brúnt trippi taglstift ómarkað. Hestarnir verða seldir á uppboði við fé- lagsheimilið Borg 31. janúar n.k. kl. 14 ef réttir eigendur hafa ekki gefið sig fram. Upplýsingar i sima (990 4000 Hreppstjóri Grimsneshrepps Búrfelli Alternatorar 6—12 — 24 volt 35 — 100 amper. Teg: Delco Remy, Ford Dodge, Motorole o.fl. Passa í: Chevrolet, Ford, Dodge, Wagoneer, Land-Rover Toyota, Datsun og m.fl. Verð frá kr. 13.500.- Varahluta- og viðgerðaþjpnusta Bilaraf h/f Borgartúni 19. Svartur sunnudagur Black Sunday Hrikalega spennandi lit- mynd um hryöjuverkamenn og starfsemi þeirra. Pana- vision Leikstjóri: John F'ranken- heimer. Aðalhlutverk: Robert Shaw, Bruce Dern, Marthe Keller. ISLENZKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5.oe 9. Hækkaö verö Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið mikla aösókn enda standa áhorfendur á öndinni af eftirvæntingu allan tim- ann. BIKEK SURilSy r«g>l Distributed by C I C § *S 3-20-75 91,000 People. 33 Exit Gates. One Sniper... MINUTE WARNING CHARLTON HESTON JOHNCASSAVETES Aðvörun — 2 mínútur Hörkuspennandi og við- burðarik ný mynd, um leyni- skyttu og fórnarlömb. Leikstjóri: Larry Peerce. Aöalhlutverk: Charlton Heston, John Cassavetes, Martin Balsam, Beau Bridges. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. *S 2-21-40 J “ ‘BLACK SUNDAY’ ISAGIGANTIC TVUBII I ETB ’ ” Jack Kroil> I nnlLLCn. Newsweek. Simi 24-700 Tapast hafa tvö trippi, móbrúnn hestur, tveggja vetra, mark, gagnbitið hægra og bleikblesótt vetur gömul hryssa, ómörkuð smá. Töpuðust af Stokkseyrarmýrinni. Upplýsingar i sima (99) 3336 Húsaviðgerðir Tökum að okkur viðhald og viðgerðir á húseignum stórum og smáum svo sem: Sprunguviðgerðir, ál, járn, stálklæðning- ar, glerisetningar og gluggaviðgerðir, uppsetningar á eldhúsinnréttingum, milli- veggjum, hurðum, parketi o.fl. Húsprýði h.f. Simar: 7-29-87 og 5-05-13 eftir kl. 7. SILVER STRERNr Silfurþotan Bráðskemmtileg og mjög spennandi ný bandarísk kvikmynd um all sögulega járnbrautalestaferð. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15. ^S 1-15-44 GENE WILDER JILL CLAYBURGH RICHARD PRYOR ... .. "SILVER STREAK"^.,.-..,s - . PATRICK McGOOHAN.... . Tölva hrifsar völdin Demon Seed Ný bandarisk kikmynd i lit- um og Panavision Hrollvekjandi að efni: Aðalhlutverk: Julie Christie ISLENSKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd ki. 5, 7 og 9 "lonabíö S 3-11-82 Forthefírsttímeintíyears. ONEfHmsweepsAÍL the mJORAOUXMYAMHOS One flew over the Cuckoo's nest Gaukshreiðrið hlaut eftirfar- andi Óskarsverðlaun: Bezta mynd ársins 1976. Beztileikari: Jack Nicholson Bezta leikkona: Louise Fletcher. Bezti leikstjóri: Milos Forman. Bezta kvikmyndahandrit: Lawrence Hauben og Bo Goldman. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Hækkað verð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.