Tíminn - 25.01.1978, Blaðsíða 20

Tíminn - 25.01.1978, Blaðsíða 20
18 300 Auglýsingadeild Tímans. Sýrö eik ér sígild eign fr HM TRCSMIDJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 ■ SÍMI: S6822 „KQynntur breyttu rekstrar- formi 99 — segir Egill Thorarensen framkvæmdastjóri Siglósildar lengri sölusamninga sjaldgæfa i lagmetisiönaöi sem og öörum is- Framhald á bls. 19. FI — Persónulega er ég hlynntur þvl aö láta kanna möguleika á aö breyta rekstrarformi Siglósildar, ef einhverjir aöilar hér á Siglu- firöi t.d. vilja taka viö stjórn hennar af rikinu en aö ööru leyti get ég lltiö tjáö mig um efni þessarar skyrslu, þar sem ég hef ekki fengið hana I hendur enn sagöi Egill Thorarensen, fram- kvæmdastjóri SiglósQdar, I sam- tali við Timann I gær, en s.l. mánudag kom út á vegum iðnaðarráöuneytisins skýrsla nefndar um starfsgrundvöll og rekstrarerfiöleika Lagmetisiðju rikisins I Siglufirði. Hljóðar meg- intiilaga nefndarmanna upp á þaö að verksmiðjan veröi seld eöa rekin sem hlutaféiag. önnur tillaga nefndarinnar er á þá leiö aö stjórn Siglósildar veröi lögö niöur, og lúti fyrirtækiö beinni stjórn iönaöarráöuneytis. Segir í tillögunni, aö stjórnin hafi lltið látiö aö sér kveöa I rekstri fyrirtækisins enda séu engin lög til um tilgang hennar eöa verk- efhi. — Þetta atriöi var boriö undir Egil I gær, og sagöi hann aö SiglósQdlyti ákveöinni stjórn eins og önnur rikisfyrirtæki. Sam- starf við stjórnina hefði veriö mjög gott og gæti hann ekki séö aö henni væri ofaukiö, — ekki veitti af góöum stuöningi stjórn- ar, þegar ræöa ætti viö ráöuneyt- Egill sagöi aö stööugt heföi ver- ið unniö í lagmetisiöjunni frá „stöövunardeginum” 15. des. aö lagfæringum ýmis konar. Bjóst hann viö aö nú I vikunni myndi minni háttar framleiösla taka viö, —■ afgreiösla á smærri samningum innlendum og erlend- um. Ekki heföi veriö samið enn um sölu á gaffalbitum og á þvi stæöi nú. Um 70 manns vinna aö jafnaöi viö Siglóslld og munu 15 þeirra he'fja framleiðslustörf nú I vikunni. Fjárhagsleg afkoma Siglósild- ar hefur veriö góö undanfarin þrjú ár, þ.e. 1975, 1976 og 1977 aö þvl er bezt sýnist. Sölusamningar eru lengst geröir eitt ár fram I tlmann, og sagöist Egill álita Áætlunarflug til Eyja: Liggur niðri vegna gleymsku SJ — Flugfélag Islands hafði ekki áætlunarflug til Vest- mannaeyja á mánudag og I gær, vegna þess að tæki til að gera bremsuprófanir á flugbrautun- um eru ekki á staðnum. I desember kom ný bifreiö til notkunar á flugvellinum, en sú gamla var aflögö og gleymdist þá að setja bremsuprófunartæki I nýja bilinn. Hann er nú raunar kominn til Reykjavikur um hæl og verið að setja tækin I hann. Ekki hefur þurft á bremsu- prófunartækjunum að halda i Eyjum eftir aö bilaskiptin urðu fyrr en nú og þvi dróst svo að þessi mistök uppgötvuöust. Bremsuprófa þarf flugbrautirn- ar I snjó og hálku. Nú er snjóföl á flugvellinum I Vestmannaeyj- um. Litlar flugvélar frá öörum flugvélum en F1 hafa lent I Ey j- um þrátt fyrir þetta. Herjólfur fer einnig milli lands og Eyja daglega nema á miðvikudögum svo ekki eru Eyjabúar sam- bandslausir við umheiminn. Gott var aö þessi atburöur átti sér ekki stað fyrir fimm árum, þegar nær allir íbúarnir voru fluttir burtu á einni nóttu — að megninu till flugvélum. En lán- ið fylgir Vestmannaeyjum bæöi þá og nú. Stúdentagörðunum væntanlega ekki lokað l.febrúar SSt — ,,Mér sýnist á öllu, aö stúd- entagörðunum veröi ekki lokað 1. febrúar eins og stóð tii, þótt cndanleg ákvörðun stjórnar Félagsmálastofnunar stúdenta liggi ekki enn fyrir um það,” sagði Jóhann Scheving hjá Félagsmálastofnun stúdenta I samtali við Tlmann I gær, að- spurður um hvort Gamla og Nýja Garöi yröi lokaö þá, eins og gert hafði verið ráö fyrir. Jóhann sagöi, aö menntamála- ráöherra heföi nýveriö tilnéfnt 4 menn til aö gera Uttekt á ástandi stúdentagaröanna, og tillögur um aö standa straum af rekstrar- kostnaði. Þeir heföu ekki skilaö áliti sinu enn, en þaö yrði væntan- lega einhvern næstu daga og væri beöib eftir þvi. Félagsmálastofnun stúdenta rekur stúdentagaröana, og hefur átt i erfiðleikum meö að standa undir kostnaði af nauðsynlegu viðhaldi á húsunum og þvl hafa þau á margan hátt drabbazt niö- ur. Félagsmálastofnun hefur siðastliðin tvö ár fariö fram á styrkfrá opinberum aöilum til aö örm til vinstri sýnir Nýja Garö og örin til hægri Gamla Garð. Þessar byggingar báð- ar þurfa nú töluveröra lag- færinga viö, þar sem Félags- málastofnun stúdenta hefur ekki haft nægilegt fé til að halda þessum húsum viö. geta sinnt nauösynlegu viðhaldi á húsnæðinu, en þaö hefur verið daufheyrzt við þeim óskum hing- aö til. Fonturinn til veiða í dag eða á morgun GV — Fontur ÞH togari Ct- gerðarfélags Þórshafnar, sem hefur veriö frá veiöum frá þvl I ágúst vegna bilunar, heldur til veiða I dag eöa á morgun, að þvi er Jóhann A. Jónsson, skrifstofu- stjóri útgeröarfélagsins, tjáöi blaðinu I gær. Kæran í Telex-keppninni: Urskurður eftir tvær vikur — gögn send utan með kærunni SST — Við höfum sent utan greinargcrð og skjöl meö kæru okkar á frestun A-Þjóöverja I Telex-skákkeppninni eins og beöið hefur veriö um, sagði Einar S. Einarsson, forseti SSt, I sam- tali við Timann I gær en eins og kunnugt er kæröu SSl A-Þjóð- verja fyrir aö fresta Telex-skák- keppninni milli landanna sem átti aö fara fram siöastliöinn laugar- dag, upp á sitt eindæmi. Forsetar FIDE og ICC, Bréf- skáksambandsins munu taka kæruna til meöferðar sagöi Ein- ar, og kveöa upp úrskurö, en hans mun ekki aö vænta fyrr en I fyrsta lagi aö tveim vikum liönum. Viö teljum aö A-Þjóöverjar hafi fyrirgert rétti slnum með þvl að ákveöa upp á eindæmi aö fresta telex-keppninni og þvi beri aö úr- skurða Islenzku sveitina sigur- vegara, sem siðan tefli til úrslita viö Holland eða Rússland I þess- ari keppni, sagði Einar: A-Þjóöverjar kveðjast reiöu- búnir aö tefla laugardaginn 4. marzen viðerum ekki til umræöu um þaö fyrr en úrskurðu.r liggur fyrir, sagöi Einar S. Einarsson að lokum. Fonturinn liggur nú viö bryggju IHafnarfirðiogerveriöaðvinna i þvl að ganga frá aðstöðu til fisk- móttöku I honum. Einnig er verið aö setja I hann nýja fisksjá og dýptarmæli. Skipið kom til Hafnarfjarðar úr slippnum I Njarövikunum um miðjan september og hefur legið þar siö- an. Ekki var unnib i skipinu I næstum tvo mánuöi. Ahöfnin, 15 manns, ernú komin suður og fer skipið á botavörpuveiðar noröur fyrir land. Að sögn Jóhanns er nú aöeins unnið að meöaltali einu sinni i viku I Hraðfrystihúsi Þórshafnar, Féll af húsþaki SJ — Um ellefuleytið I gær- morgun varö þaö slys á Kefla- vlkurfíugvelli, aö rúmlega fertug ur maöur frá Keflavlk féU ofan af húsþaki og hlaut smávegis meiðsl. Var þetta um fjögurra metra fall. Hálka var á húsþak- inu. Maöurinn var aö vinna viö nýbyggingu, sem Aöalverklakar eru aö smlöa fyrir Varnarliöiö. Maöurinn var fluttur á sjúkra- húsiö I Keflavlk tQ rannsóknar. og er þaö þvi mikil bót fyrir at- hafnallf á staönum að Fonturinn skuli vera oröinn sjófær á ný. Blaðburðar iólk óskast Timann vantar fólk til blaðburðar i eftirtalin, hverfi: Hátún Miðtún H. Lönd SIMI 86-300

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.