Tíminn - 25.01.1978, Blaðsíða 19

Tíminn - 25.01.1978, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 25. janúar 1978. 19 flokksstarfið. Framsóknarfélag Húsavíkur Framvegis verður skrifstofan opin á miðvikudögum kl. 18.00- 19.00 og laugardaga kl. 17.00-19.00. Bæjarfulltrúar verða á skrifstofunni á miðvikudögum og svara fyrirspurnum. Framsóknarfélag Sauðárkróks Næstu mánuði verður skrifstofan í Framsóknarhúsinu opin milli 17 og 18 á laugardögum. Stuðningsfólk Framsóknarflokksins er hvatt til að lita inn á skrifstofuna. Stjórnin Kópavogur Framsóknarfélögin i Kópavogi halda sitt árlega Þorrablót laugardaginn 4. feb. n.k. Nánar auglýst siðar. Stjórnin. Þorrablót Þorrablót Framsóknarfélaganna i Reykjavik verður haldið i Þórscafé fimmtudaginn 2. febrúar kl. 19.00. Nánari upplýsingar og miðapantanir á skrifstofunni Rauðarár- stig 18. Simi 24480. Framsóknarfélag Húsavíkur efnirtil Framsóknarvistar i Vikurbæ sunnudagana 22. og 29. jan- úar og hefst spilakeppnin kl. 20.30. Góð verðlaun. Aðalfundur Framsóknarfélags Garða- og Bessastaðahrepps verður haldinn fimmtudaginn 26. janúar kl. 8.30. Fundarstaður: Gagnfræðaskólinn við Lyngás. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosningarnar i vor. Inntaka nýrra félaga. Félagsmenn fjölmennið. Stjórnin Jólahappdrætti Framsóknarflokksins 1977 Dregið 23. desember Ferðavinningar: 1. nr. 18970 til Grikklands 2fars. 2. nr. 33452 til Grikklands 2fars. 3. nr. 5846 til Costa del Sol 2fars. 4. nr. 6302 til Kanada 2 fars. 5. nr. 33470 til Kanada 2 frs. 6. nr. 11602 tilLasPalmas 2fars. 7. nr. 20179 til Las Palmas 2 fars. 8. nr. 8802 til Kanarieyja 2fars. 9. nr. 18163 til Costa Brava 2 fars. 10. nr. 10857 til Mallorca 2 fars. 11. nr. 9995 til Mallorca 2 fars. 12. nr. 7009 til Tenerife 2 fars. samt. 200 þús. samt. 200þús. samt. 160 þús. samt. 160 þús. samt. 160 þús. samt. 160 þús. samt. 160 þús. samt. 160 þús. samt. 160 þús. samt. 160 þús. satm. 160 þús. samt. 160 þús. Vinningum skal framvisa til Stefáns Guðmundssonar, skrifstofu Framsóknarflokksins, Rauðarárstig 18. Simi: 24483 Flokksþing Flokksþing Framsóknarflokksins hefst i Reykjavik 12. marz n.k. Flokksfélögin eru hvött til að kjósa fulltrúa sem fyrst og tilkynna það flokksskrifstofunni. SUF-stjórn Stjórnarfundur verður haldinn dagana 4. og 5. febrúar að Rauðarárstig 18 og hefst kl. 13.00 laugardaginn 4. febrúar. SUF Umboðsmenn Tímans Mjög áriðandi er að þeir umboðsmenn sem ekki hafa nú þegar sent lokauppgjör fyrir árið 1977, bæði fyrir áskriftargjöld og auglýsingar, geri það strax, eða i allra siðasta lagi fyrir 31. janúar. Auglýsið í TÍMANUM árás um borð í Ingólfi Arnarsyni SJ — Drukkinn maður réðst á varömann um borð i togaranum Ingólfi Arnarsyni i Reykjavikur- höfn i fyrrinótt er sá fyrrnefndi vildi komast um borð I skipiö. Arásarmaðurinn var handtekinn og gisti fangageymslur lögregl- unnar um nóttina. Varðmaðurinn hlaut litils háttar meiðsl. 0 Undirtektir annars á þann veg, að löggjafar og framkvæmdavald verði aö- skilið. I ööru lagi að gerbreyta skattafyrirkomulagi hér á landi og auðvelda það i framkvæmd, og i þriðja lagi að leggja á herstöðv- ar NATO hér á landi aöstöðu- gjald, sem varið verði til vega- geröar, flugvalla- og hafnar- mannvirkja. 0 Hlynntur lenzkum iðnaði. Aðalvandinn væri, að koma sér upp ódýrari hráefnisöflun. Tilraunir hefðu veriö gerðar með að salta sild á Siglufirði i stað þess að kaupa hana annars staðar frá og hefði slíkt reynzt hagkvæmt. Til þessarar söltunar þyrfti ákveðna fyrirgreiöslu af hálfu stjórnvalda en skilningur i þvf efni hefði ekki enn látið á sér kræla. O Iðnaður Hinir fámennari staðir ásamt sveitunum eru viðast hvar I mik- illi þörf fyrir aðstööu til uppbygg- ingar í þessu tilliti. Þannig þróast þessi mál smám saman samhliða útþenslu byggöarinnar og fjölgun þess fólks, sem út á vinnu- markaöinn kemur. Hins vegar er nauðsynlegt, að opinberir aðilar geri ákveðnar til- lögur I þessu sambandi, sem séu i samræmi við þá afkomumögu- leika. sem viökomandi atvinnu- greinar fælu I sér. Þess vegna er þessi þingsályktunartillaga flutt, — tilaö freista þessaðýtaá þessi mál og fá fram áætlanir og hug- myndir manna, sem einbeita sér að sllkri áætlanagerð, og til að forðast mistök, sem oft eiga sér stað iþessum efnum, þegarunnið er oft á tlöum meira af kappi en forsjá og oft óskipulega og fyrir- tækin ekki byggð á nægilega traustum grunni frá byrjun. Hér gildir oft að fara gætilega af stað og forðast að taka stökk I stað skrefa, en undirbúa málin vel áð- ur en hrundiö er úr vör.” O Garnaveiki fjáreigendur hafi farið gegnum fjárbækur sinar og tekið saman upplýsingar um þessi atriði, þeg- ar fjárskoöunarmaöur birtist. Fjárskoðunin fer fram siðustu viku janúarogfram eftir febrúar. Haft hefur verið samband við fulltrúa bænda I öllum sveitarfé- lögum og þeir beðnir að greiða fyrir skoðuninni, sagði Sigurður Sigurðarson að lokum. Ensk málfræði og stílar — Ensk verzlunarbréf Flokkar i enskri málfræði og stilagerð og flokkur i enskum verslunarbréfum verða starfræktir á fimmtudögum, ef þátttaka verður næg. Upplýsingar i simum 14106 og 12992 eftir kl. 3 siðdegis. Námsflokkar Reykjavikur Drykkjarker SB 5 Eigum á lager, hin vinsælu drykkjarker fyrir kindur og svin. Verð með söluskatti, kr. 2.340. Samband islenzkra samvinnufelaga VÉLADEILD ArmulaS Reykjavik simi 38900 Til sölu nýtt einbýlishús á Hvolsvelli. . Upplýsingar i sima (99) 3201. Mikill 81 28 8 17 9 27 49 12 Samt231 Samt.öllskip 1081 3. B/v Baldur var afhentur Sjávarútvegsráöuneytinu 24. mai s.l. Hafrannsóknastofnuninni þótti nauösynlegt aö gera ýmsar lágmarksbreytingar á skipinu, til þess að gera það hæfttil að gegna hlutverki sinu og var þvi í byrjun þessa árs sett á laggirnar vinnu- nefndinnan stofnunarinnar til að gera tillögur um þessar breyting- ar. © Leiguskip Runólfur SH 135 Geir ÞH o.fl. Arni Sig. AK 370 Baldur KE 97 Kristbjörg ÞH KarlsefniRE 24 Skarðsvik SH 205 GuðbjörglS46 4. í ofangreindri vinnunefnd voru nokkrir sérfræöingar stofn- unarinnar og Utgerðarstjóri. Nefndin lagði tillögur sinar fyrir Sjávarútvegsráöuneytiö sem siöan fól Skipatækni h/f að meta þær og vega. Skipatækni h/f féllst á þessar tillögur i öllum meginat- riðum og bætti auk þess við nokkrum atriðum. Þessar eru helstu breytingar sem geröar veröa á skipinu: Breyting og endurbætur á vindu- kerfi skipsins. Þær verða nú vökvaknúnar I staö þess að vera knúnar með rafmagni en það tak- markaöi ýmsa starfsemi skips- ins. Vegna tilfærslu á vindum verður nú hægt að koma fyrir flotvörpuvindu á skipinu. Rann- sóknaraðstaða til sjómælinga á brúarþilfari og aöstaða til fiski- rannsókna á milliþilfari. Stækkun brúarhúss vegna rannsókna- manna. Lokun þilfars stjórn- borðsmegin vegna vindustjórnar og isvélar. Viðbót við fiskileitar-, siglinga- og fjarskipatæki. Skipatækni h/f samdi útboðs- lýsingu og var verkiö boðið út um miðjan ágúst s.l. Alls bárust tvö tilboðog var tekið því lægra, sem var frá Vélaverkstæði Sigurðar Sveinbjörnssonar h/f. 5. Samningar um breytingar þessar voru undirritaöir 1. des. s.l. og er verkiö hafið. Talið er aö verkið muni kosta um 215 millj. og veröa lokið um miðjan marz á næsta ári. 6. Viðgerðarkostnaður á b/v Baldri að loknu þorskastríði er talinn 67-70 millj. kr.” Ráðherra svaraöi siðan fyrir- spurn frá Jóni Arm. Héöinssyni (A) en fyrirspurnin er svohljóö- andi: .,a) Hvert var kaupverö togveiðiskipsins Baldurs EA 124? a) Hvaö hafa allar breytingar skipsins og viðhald kostað? c) Hvað hefur skipið legið marga daga i höfn á þessu ári og hvar? d) Hvað má reikna meö að skipiö kosti rikissjóð á dag I höfn? e) Hvernig er fyrirhugað að nota skipið á árinu 1978?” Svar ráðherra fer hér á eftir: a) Kaupverð b/v Baldurs EA 124 var 324.120.654 kr. b) Sjá svar viö lið 5 og 6 i svari til Péturs Sigurössonar. c) Skipið fór til viðgeröar 1 Hafnarfirði 4. jan. s.l. og var afhent Sjávarútvegsráöuneyt- inu 24. mai s.l. Sfðan hefur það legiö i Hafnarfjarðarhöfn. d) Útlagður kostnaður við skipið siöan 24. mai s.l. nemur kr. 6.6 milljónum sem eru aöallega laun vélstjóra, vaktmanna og ýmis launatengd gjöld. Auk þess liggja fyrir reikningar vegna hafnargjalda frá 1. júni til 1. desember aö upphæð kr. 689.124 en ósmaiö er • um greiöslu á þeim. e) Aöalverkefni skipsins á árinu 1978 mun verða eftirfarandi: Botnfiskaleit og veiöitilraunir: karfi, ufsi, grálúöa, langhali, gulllax. Auk þess kolmunni. Veiðarfæratilraunir: t.d. áhrif möskvastærðar, prófanir á ýmsum hleragerðum o.fl. Al- mennar fiskirannsóknir, eink- um á þorskfiskum og ofan- greindum tegundum. Nákvæm áætlun um starfsemi skipsins mun veröa tilbúin um áramót.”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.