Tíminn - 27.01.1978, Blaðsíða 1
Slöngur — Barkar — Tengi'
Kópavogi —j Sími töráðÖ
Hvað borgar
þú í skatt í ár?
Leiðbeiningar um útreikning
tekjuskatts, útsvars og fleiri
opinberra gjalda 1978 eru á bls.
12, 13, og 14. Meö þvi aö fara yfir
leiðbeiningarnar og þau dæmi
sem þar eru tekin, getur hver og
einn reiknaö út hve háir skattar
veröa lagöir á hann i ár og hverjir
og hve miklir frádráttarliöirnir
eru. Leiðbeiningarnar eru frá
rikisskattstjóra.
Jarðefnaiðnaður h.f.:
Fundur
í Þýzka-
landi
í dag
Brýna nauösyn ber til aö bæta samgöngurnar milli Reykjavikur og Hafnarfjaröar og hefur bæjarstjórn-
in i Garöabæ lagt fram ákveönar tiilögur I þvi efni. Myndin er tekin frá Arnarneshæö, en sunnan hennar
tekur vegurinn tæplega viö umferöarþunganum. Timamynd: Gunnar.
Verður haldið
— Tekin ákvörðun um
fjárveitingu stjórnvalda
ÁÞ — I dag hefur veriö ráögerður fundur í Þýzkalandi
meö ráöuneytisstjórum þýzka iðnaðarráðuneytisins,
þýzkum þingmönnum og fulltrúum þeirra fyrirtækja,
sem hafa í hyggju að gerast eignaraðilar í Jarðefnaiðn-
aði h/f. Þýzku fyrirtækin hafa farið fram á 600 þúsund
marka fjárveitingu frá þarlendum yfirvöldum, og á
þessum fundi verður tekin ákvörðun um hana.
áf ram með
Reykj anesbraut-
ina á þessu ári?
Myndi létta verulega á umferð um Hafnarfjarðarveg
Fulltrúi frá islenzkum hluthöf-
um Jarðefnaiðnaðar h/f fór utan
til þess að fylgjast með fundinum.
Samkvæmt þeim upplýsingum
sem blaðið hefur aflað sér, er von
á fulltrúum þýzku fyrirtækjanna
íslendinga-
þættir í dag
lslendingaþættir fylgja biaöinu
i dag. Þetta tölubiaö átti aö koma
út meö Timanum i gær, en af þvi
gat ekki oröiö af óviöráöanlegum
orsökum og eru lesendur beönir
velviröingar á þvi. Hins vegar
munu þættirnir koma út reglu-
lega á fimmtudögum framvegis,
eins og þegar hefur veriö skýrt
frá.
JS — islendingar voru
orðnir rúmlega 222 þús-
undir, eða 222.055 alls,
hinn 1. desember sl. að
þvi er bráðabirgðatölur
Hagstofunnar sýna. Á
siðasta ári mun lands-
mönnum hafa f jölgað um
u.þ.b. 1500 manns, eða
tæplega 0.7 af hundraði,
en árið áður hafði þeim
hingað til lands strax eftir
mánaðamótin, en þá verður
formlega gengið frá stofnun Jarð-
efnaiðnaðar h.f.
Miklar vonir eru bundnar við
umrætt fyrirtæki, enda er t.d.
mikill hörgull viða i Evrópu á
byggingarefnum, en i upphafi er
hugmyndin að flytja út sand af
Mýrdalssandi.
Þess er getið i Framkvæmda-
og byggðaáætlun Vestmanna-
eyja, að allt frá þvi að gosinu
lauk i Heimaey, hafi menn velt
fyrir sér möguleikum á að nýta
gosefni til framleiðslu á bygg-
ingarefnum. Þvi gerðist Vest-
mannaeyjakaupstaður hluthafi i
Jarðefnaiðnaði h/f. öll sv.eitarfé-
lög á Suðurlandi, auk fjölda ein-
staklinga, eru hluthafar i fyrir-
tækinu, og eiga islenzkir aðilar
meirihluta hlutafjár þess.
fjölgað um 0.85%.
Hlutfallslega fjölgaði ibúum
mest i Reykjaneskjördæmi á
siðastliönu ári. A Suðurnesjum,
Kjalarnesi og Kjós varð fjölgun-
in mest hlutfallslega eða rúm
3%. Á höfuðborgarsvæðinu utan
sjálfrar Reykjavikur varð
fjölgunin sem næst 2.4%, en i
Reykjavik sjálfri fækkaði ibú-
um hins vegar um eina 646 sam-
kvæmt bráðabirgðatölunum.
Úti á iandi varð alls staðar
AÞ — Nú reynir á ráöamenn i
vegamálum. Þeir þurfa annaö-
hvort aö ákveöa fjárveitingar til
Reykjanesbrautarinnar, eöa
Hafnarfjaröarvegarins eöa jafn-
vel til beggja framkvæmdanna.
— Viö höfum ráögazt viö ná-
grannana og Vegagerö rikisins
um aö fara eftir tillögu okkar og
er áhugi fyrir þvi aö svo veröi
gert. Viö erurh ekki meö henni aö
neita aö taka viö umferöinni, en
teijum óþarftaö auka hana meira
en nauösynlegt er. Þaö er ekki
rétt að þrengja umferðinni i
nokkur f jölgun. Mest varð hún á
árinu á Norðurlandi eystra, en
þar fjölgaði um tæp 2%. Þar
næst koma Vestfirðir, en þar
fjölgaði hlutfallslega um 1.35%.
Samkvæmt bráðabirgðatölum
Hagstofunnar hélt Kópavogur
sæti sinu sem næststærsti kaup-
staður landsins meö 12.857 ibúa
1. desember sl. Næst kemur
Akureyri, og munar þar ekki
nema u.þ.b. 250 ibúum. í
Hafnarfirði bjuggu 11.857
manns, og var Hafnarfjörður
gegnum Engidalinn, sagöi
Garöar Sigurgeirsson, bæjar-
stjóri i Garöabæ um tillögur varö-
andi nýskipan vegamáia I gegn-
um Garðabæ.
— Með þvi að ljúka við þennan
stutta spotta, sem eftir er af
Keflavikurveginum, og eins með
þvi að gera minniháttar lag-
færingar hér, þá teljum við að
málinu sé borgið i bili. En þegar
byggð fer að risa i verulegum
mæli t.d. á Alftanesi, þá getur
Hafnarfjaröarvegurinn ekki tekið
við þeirri umferð sem hlýtur þá
fjórði fjölmennasti kaupstaður-
inn, að höfuðborginni með tal-
inni.
Selvogshreppur i Arnessýslu
er fámennasta sveitarfélag
landsins i skrá Hagstofunnar,
en þar bjó nú um áramótin 21
maður. Næstfámennasta
sveitarfélagið er Fróðár-
hreppur á Snæfellsnesi meö 25
ibúa, og þriðji fámennasti
hreppurinn er Ketildalahreppur
i Vestur-Barðastrandarsýslu
með 27 ibúa alls.
að skapast. Þá erum við lika til-
búnirað huga að nýjum og endur-
bættum vegi nema að á þeim tima
hafi risið brú yfir Skerjafjörðinn.
Vegaáætlun er til endur-
skoðunar þessa dagana og sagði
Garðar að hún yrði væntanlega
afgreidd i næsta mánuði. Þá
reynir á hvort tillaga bæjar-
stjórnarinnar sem nýtur óform-
legs stuönings ráðamanna i
Hafnarfirði verður samþykkt.
Tillagan gerir m.a. ráö fyrir aö
lokiö veröi lagningu Reykjanes-
brautar á milli Blesugrófar og
Keflavikurvegar við Þórsberg.
Þessi kafli myndi létta verulega á
umferö um Hafnarfjarðarveg,
sérstaklega myndi umferð vöru-
bila og flutningabila minnka til
muna. Þá er gert ráð fyrir að
Hafnarfjarðarvegur veröi lag-
færöur á milli Arnarness og Engi-
dals enda gæti vegurinn verið
tvær akreinar i hvora átt, án þess
að lóðir við veginn veröi rýröar. 1
þriðja lagi að Arnarnesvegur
verði a.m.k. lagður á milli
Hafnarfjarðarvegar og væntan-
legrar Bæjarbrautar við Arnar-
nesveg, en þá myndi verulegur
hluti þeirrar umferðar, sem nú
fer um Hafnarfjaröarveg og
Vifilsstaðaveg færast yfir á
þennan vegarspotta. Að lokum
segir i tillögum bæjarstjórnarinn-
ar að Garðabær muni halda frá
landi fyrir væntanlegan veg út á
f Álftanes.
Bráðabirgðartölur 1. desember 1977:
Landsmenn orðnir 222.055