Tíminn - 27.01.1978, Blaðsíða 17

Tíminn - 27.01.1978, Blaðsíða 17
Föstudagur 27. janúar 1978. 17 krossgáta dagsins 2690. Krossgáta. Lárétt 1) Land 6) Vond 7) Rödd 9) Bur 11) Komast 12) Röð 13) Gyðja 15) Svif 16) Hás 18) Orr- ustuna. Lóðrétt 1) Klettur 2) Egg 3) 1050 4) Mjaðar 5) Tónverk 8) Lukka 10) Mjólkurmat 14) Timabils 15) Tunnu 17) Borðaði. Ráðning á gátu No'. 2689. Larétt 1) Samskot 6) Ösa 7) Eta 9) Ljá 11) Ló 12) Ón 13) Tal 15) Ani 16) Ans 18) Rigning. Lóðrétt 1) Sveltur 2) Móa 3) SS 4) Kal 5) Tjáning 8) Tóa 10) Jón 14) Lag 15) Asi 17) NN. : Slysavarðstofan: Slmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inrfi, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagv.akt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Kvöld — nætur og helgidaga- varzla .apóteka i Reykjavik vikuna 27. janúar til 2. febrtfar er i Laug'avegs Apóteki og Holts Apóteki. Það apótek sem fyrr er ne/nt, annast eitt vörzlu á sunnua\ögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. "Hafnarbúðir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Rafmagn: I Reykjavlk og Kópavogi I slma 18230. 1 Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir slmi 86577. , Slmabilanir simi 95. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Lögreyto. ogTtekkvilið] Reykjavik: Lögreglan símP 11166, slökkviliöið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkviliðiö og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi __ 51100, sjúkrabifreiö slmi 51100. Félagslíf >__________________________) Borðtennisklúbburinn örninn: Aðalfundur verður haldinn að Fríkirkjuvegi 11 laugardaginn 28. janúar kl. 14. Venjuleg að- alfundarstörf. Stjórnin. Spilakvöld I félagsheimili Bústaðakirkju I kvöld, fimmtudaginn 26. janúar 1978 kl. 8:30. Bræðrafélag Bústaðakirkju. Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins I Reykjavik heldur skemmtun fyrir börn Skag- firðinga I Reykjavik og ná- grenni næstkomandi sunnu- dag 29. jan. kl. 2 e.h. i Félags- heimilinu Slðumúla 35. Þar verða á boðstólum góð skemmtun og veitingar. Miðar afhentir við innganginn. Safnaðarfélögin i Neskirkju halda félagsvist I Félagsheim- ilinu fimmtudaginn 26. janúar kl. 20.30. Föstud. 27/1 kl. 20 Geysir — Gullfoss Bjarnarfell og viðar. Gist að Geysi, sund- laug. Fararstj. Þorleifur Guð- mundsson. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6. slmi 14606. Einsdagsferð að Gullfossi i vetrarskrúða á sunnudag. Aðalfundur tslenzka mann- fræðifélagsins verður haldinn föstudaginn 27. jan. i 7. kennslu- stofu aðalbyggingar Háskólans kl. 18.00. Kirkja Oháða safnaðarins: Messa kl. 2. Séra Emil Björnsson. Dómkirkja: Laugardagur kl. 10.30 barnasamkoma i Vestur- bæjarskóla við öldugötu. Séra Hjalti Guðmundsson. Ferðafélag tslands: Sunnudagur 29. jan. 1. kl. 11.00. Móskarðshnúkar (897 m.) fararstj. Tryggvi Halldórsson og Magnús Guð- mundsson. Hafið göngubrodda með. 2. Kl. 13.00. Tröllafoss og ná- grenni létt ganga. Fararstj. Hjálmar Guðmundsson. Farið verður frá Umferðarmiðstöð- nnni að austanverðu. — Ferða- féi.'ig tslands. Minningarkort - Minningarsjóður Mariu Jóns- dóttur flugfreyju. Kortin fást á eftirtöldum stöð- um: Lýsing Hverfisgötu 64, Oculus Austurstræti 7 og Mariu Ölafsdóttur Reyöar- firði. MINNINGARSPJÖLD Félags einstæðra foreldra fást I Bóka- búð Blöndals, Vesturveri, I skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingi- björgu s. 27441, Steindóri s. 30996 I Bókabúð Olivers i Hafnarfirði og hjá stjórnar- meðlimum FEF á Isafirði og Siglufirði Samúðarkort Styrktarfélags , Lamaðra og fatlaðra eru til á eftirtöldum stöðum: I skrif- : stofunni Háaleitisbraut 13, Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar Laugarvegi 26, skóbúð Steinars Wáge, Domus Medica, og I Hafnarfiröi, Bókabúð Olivers Steins. V ÁRMÚ L 1 3 SÍMI 385 00 Aðstoðargjaldkeri Óskum eftir að ráða aðstoðargjaldkera, að Fjármáladeild vorri, nú þegar. Innifalið i starfinu er innheimta lögboð- inna trygginga, og almenn skrifstofustörf. Verzlunar- eða samvinnuskólamenntun æskilég, en starfsreynslu er krafist. Frekari upplýsingar gefnar á skrifstofu vorri að Ármúla 3. SAMVIN N UTRYGGINGAR Sjálfstætt starf Reglusamur maður með reynslu i stjórn- un, innflutningsverzlun og erlendum bréfaskriftum, óskar eftir starfi, gjarnan úti á landi.Reynsla á sviði bókhalds og gerð reksturs og greiðsluáætlanna einnig fyrir hendi. Fyrirspurnir eða tilboð send- ist ípósthólf 4261,124 Reykjavik, fyrir 5. febrúar n.k. merkt, Sjálfstætt starf. Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar og jeppabifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 31. janúar kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. SALA VARNALIÐSEIGNA Styrkir til náms í Danmörku SJ — Dansk-islandsk Fond veitti nýlega á fundi 66 Islendingum námsstyrki samtals að upphæð d.kr. 56.500.00. Einnig fengu grænlenzkir kennaranemar styrk til Islandsferðar. Styrkveitingar þessar eru til þess ætlaðar að efla sambandið á milli Dana og Is- lendinga i menningu og visindum. Auglýsingadeild Tímans LOKSINS Hoppuboltarnir eru komnir Póstsendum samdægurs Leikfangahúsið Skolavörðustig 10. simi ,4806 og hádegis á morgun! Fjölbreytt úrval af nýjum fiski Grensásvegi 46 * 3-67-40

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.