Tíminn - 27.01.1978, Blaðsíða 23

Tíminn - 27.01.1978, Blaðsíða 23
Föstudagur 27. janúar 1978. 23 f lokksstarfið. Framsóknarfélag Húsavíkur Framvegis verður skrifstofan opin á miðvikudögum kl. 18.00- 19.00 og laugardaga kl. 17.00-19.00. Bæjarfulltrúar verða á skrifstofunni á miðvikudögum og svara fyrirspurnum. Framsóknarfélag Sauðárkróks Næstu mánuði verður skrifstofan i Framsóknarhúsinu opin milli 17 og 18 á laugardögum. Stuðningsfólk Framsóknarflokksins er hvatt til að lita inn á skrifstofuna. Stjórnin Kópavogur Framsóknarfélögin i Kópavogi halda sitt árlega Þorrablót laugardaginn 4. feb. n.k. Nánar auglýst siðar. Stjórnin. Þorrablót Þorrablót Framsóknarfélaganna i Reykjavik verður haldið i Þórscafé fimmtudaginn 2. febrúar kl. 19.00. Nánari upplýsingar og miðapantanir á skrifstofunni Rauðarár- stig 18. Simi 24480. Framsóknarfélag Húsavíkur efnirtil Framsóknarvistar i Vikurbæ sunnudagana 22. og 29. jan- úar og hefst spilakeppnin kl. 20.30. Góð verðlaun. Jólahappdrætti Framsóknarflokksins 1977 Dregið 23. desember Ferðavinningar: 1. nr. 18970 til Grikklands 2fars. 2. nr. 33452 til Grikklands 2fars. 3. nr. 5846 til Costa del Sol 2fars. 4. nr. 6302 til Kanada 2fars. 5. nr. 33470 til Kanada 2frs. 6. nr. 11602 tilLasPalmas 2fars. 7. nr. 20179 til Las Palmas 2 fars. 8. nr. 8802 til Kanarieyja 2fars. 9. nr. 18163 til Costa Brava 2 fars. 10. nr. 10857 til Mallorca 2 fars. 11. nr. 9995 til Mallorea 2 fars. 12. nr. 7009 til Tenerife 2fars. samt. 200 þús. samt. 200 þús. samt. 160 þús. samt. 160 þús. samt. 160 þús. samt. 160 þús. samt. 160 þús. samt. 160 þús. samt. 160 þús. samt. 160 þús. satm. 160 þús. samt. 160 þús. Vinningum skal framvisa til Stefáns Guðmundssonar, skrifstofu Framsóknarflokksins, Rauðarárstig 18. Simi: 24483 Flokksþing Flokksþing Framsóknarflokksins hefst i Reykjavik 12. marz n.k. Flokksfélögin eru hvött til að kjósa fulltrúa sem fyrst og tilkynna það flokksskrifstofunni. SUF-stjórn Stjórnarfundur verður haldinn dagana 4. og 5. febrúar að Rauðarárstig 18 og hefst kl. 13.00 laugardaginn 4. febrúar. SUF FUF Reykjavík Almennur félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 1. febrúar að Rauðarárstig 18. Inntaka nýrra félaga. Stjórnin. Aðalfundur FUF í Reykjavík Aðalfundur FUF i Reykjavik verður haldinn fimmtudaginn 9. febrúar að Seljabraut 54 (húsi Kjöts og fisks). Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. Vakin skal athygli á að framboð til embætta á vegum félagsins skulu hafa borizt stjórn félagsins minnst viku fyrir aöalfund samkvæmt 11. grein laga FUF. Stjórnin. Bændur - tréverk \ tveir vanir húsasmiðir eru reiðubúnir að taka að sér al- hliða byggingarverk á sumri komanda. Upplýsingar veittar i sima (97)8419, eftir kl. 17 á daginn. SKÁKSTYRKIR ERU SKATTFRJÁLSIR SKÁKSAM BAINID GIR0 625000 í S LAN D S Almenningi (j kynna sér skipulagstillögur og rökstuðninginn aö baki þeirra. Það eru því ákaflega óeðlileg vinnubrögð sem hér hafa átt sér stað að leggja fram til samþykkt- ar I borgarstjórn deiliskipulags- tillögu sem brýtur algjörlega I bág viö staðfest skipulag frá 1967, sem enn er i fullu gildi skv. framansögðu. Þvi má spyrja. Af hverju hefur tillaga að aðalskipulagi sem sam- þykkt var i borgarstjórn fyrir tæpu ári ekki veriö lögö fram skv. lögum?” Kvennadeild Skagfirðinga- félagsins heldur Barnagleði á sunnudag SJ — Kvennadeild Skagfirðinga- félagsins i Reykjavik heldur skemmtun fyrir börn Skag- firðinga i Reykjavik og nágrenni næstkomandi sunnudag 29. jan. kl. 14 i Félagsheimilinu i Siðu- múla 35. Þar verður ýmislegt til gamans og gleði fyrir börnin, og hafa félagskonur lagt vinnu i að undirbúa þessa skemmtun vel. Þetta er fyrsta Barnagleðin, sem félagiðheldur, og vona félagskon- ur að henni verði vel tekið. A vorin hefur kvennadeildin gestaboð fyrir aldraða Skagfirð- inga og fyrir jólin útbúa félags- konur gjafirhanda sjúklingum og vistfólki á ýmsum sjúkrahúsum og dvalarheimilum. Um þessar mundir leggja þær mikið kapp á að-fúllgera nýtt félagsheimili Skagfirðingafélagsins við Siðu- múla. Sprellfriskt hrútlamb á þorra G.P.V. Arneshreppi, Stranda- sýslu. — Þegar Guðsteinn, kaup- félagsstjóri á Norðurfirði, fór að huga að kindum sinum i gær- morgun, sá hann, að ein ærin var borin og hafði hún eignazt sprell- friskt hrútlamb. Ærin er sex vetra gömul, grábotnótt og skil- aði tveim lömbum I sumar. Eig- andi hennar er Guðrún Guð- mundsdóttir, Norðurfirði. Þegar hleypt var til ánna á fengitið gekk þessi ær ekki. Var þá gert ráð fyrir, að hún hefði fengið um veturnætur áöur en hrútar voru teknir. Hún hefur þvi verið fyrr á ferö með fengitima sinn en nokkurn grunaði. Fréttir frá Bridgefélagi Stykkishólms Landstvimenningur var spilað- ur á spilakvöldi félagsins 10. janúar s.l. Þrettán pör tóku þátt i keppninni. Röð efstu para varö þessi: 1. EUertogHalldórM. 213 2. Kristinnog Guðni 172 3. tris og Sigurbjörg 166 4. Leifurog Gisli 164 5. SigfúsogSnorri 163 Miðlungur var 156 stig. Fréttir frá Bridgesam- bandi Vesturlands Akveðiö hefur verið að Vestur- landsmót i sveitakeppni veröi haldiði Borgarnesi helgina 25.-26. febrúar n.k. Þátttökuréttur vinnst með undankeppni innan fé- laganna á svæðinu, en þau eru á Akranesi, Borgarnesi, Borgar- firði, Stykkishólmi og Ólafsvik. Tvær efstu sveitir á Vesturlands- móti öðlast rétt til keppni i undan- rásum íslandsmóts. Vesturlandsmót i tvimenning verður haldið i Stykkishólmi helgina 1.-2. april n.k. Mótið verð- ur opið fyrir alla félaga i Bridge- félögum á Vesturlandi, en þátt- töku ber að tilkynna til formanns viðkomandi félags fyrir 10. marz. e cKevrolet TRUCKS Höfum til sölu: Tegund: Árg. Verð i þús. Volvo 244 d.l. '76 2.800 Scout II V-8sjálfsk. D.L. '76 3.900 AAercedes Benz 406 D ber 2.41. '70 1.600 Volvo 144 D.L. '72 1.550 Bedford sendif. disel lengri '72 1.500 Ford Pick-up '71 1.450 Citroen Dyane '74 700 Hanomag Henchel. ber4t. '71 Tilboð Opel Record 11 '72 1.200 Audi 100 LS '76 2.700 Scout II, V-8sjálfsk. '74 2.700 Lada Topas 1500 '77 1.400 Saab95 station '74 1.680 Ch. Blazer Cyanne ‘74 3.200 Ch. Laguna 2 d. '73 2.200 skuldabr. Volvo 142 d. 1. '74 2.100 AA. Comet 2 d. Custom '74 2.200 Peugeot diesel 504 Toyota Corona AA II Cupé, '72 1.200 skuldabr. '75 2.100 CH. Blazer '73 2.650 Datsun 180 B '74 1.600 Scout 11 6 cyl. sjálfsk. '74 2.300 Ch. Nova Concours, 4 d '77 3.500 G.AA.C. Rallý Wagon '74 2.800 Ch. AAalibu Classic '75 3.000 Chevrolet Blazer C.S.T. '70 2.350 Datsun diesel 220 D '73 1.150 Volvo 145 station árg. '74 2.200 Datsun disel með vökvast. '71 1.100 Chevrolet AAalibu '67 850 Opel Caravan '73 1.750 Chevrolet Nova sjálfsk. '74 1.850 Chevrolet Blazer '73 2.800 iVéládeild ÁRMÚLA 3 ÍSÍMl 38900'' Hafið þér gert áætlun um viðhald á húsinu yðar? Við aðstoðum Önnumst hverskonar viðgerðir Endurnýjum gler og gluggakarma Viðgerðir - Nýsmíði Kristján Ásgeirsson, húsasmíðameistari Sími 53121 HESTAR Walter Feldmann eldri kemur til íslands i febrúar til að kaupa góða tamda hesta. Þeir sem eiga hesta til sölu eru beðnir um að hafa samband við Sigurður Hannesson & Co. h.í. Armúla 5 Reykjavik simi 8-55-13. Húsaviðgerðir Tökum að okkur viðhald og viðgerðir á húseignum stórum og smáum svo sem: Sprunguviðgerðir, ál, járn, stálklæðning- ar, glerisetningar og gluggaviðgerðir, uppsetningar á eldhúsinnréttingum, milli- veggjum, hurðum, parketi o.fl. Húsprýði h.f. Simar: 7-29-87 og 5-05-13 eftir kl. 7.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.