Tíminn - 08.02.1978, Síða 4
4
Miðvikudagur 8. febrúar 1978
í spegli tímans
Olga Korbut giftir sig
Hér sjáið þið brúðkaupsmynd af Olgu Korbut 22 ára, gull-
verðlaunahafa í fimleikum, og Leonid Bortkevich 27 ára. Brúö-
guminn er söngvari i vinsælli sovézkri alþýðurokk hljómsveit
sem kallar sig Pesnyary (Söngvararnir). Olga hyggst nú veröa
þjálfari i fimleikum, frekar en iðka þá sjálf, og segist hún von-
ast til að geta ferðazt með eiginmanninum á hljómleikaferð-
um. Þau héldu til Kúbu i siðbúna hveitibrauðsdaga, en þangað
átti hljómsveit Leonids heimboð Eins og venjulega mun hljóm-
sveitin bjóða upp á jazz-söngva frá Hvita-Rússlandi, en Olga
heldur mest upp á Stevie Wonder og Bitlana.
Rose
Kennedy
heiðruð
Það var verið að heiðra Rose
Kennedy við haskólann i
Georgetown, vegna aðstoðar
hennar við þroskaheft fólk. Son-
ur hennar Edward Kennedy
þingmaður flutti ávarp og hyllti
móður sina sem ,,rós rósanna”
og ,,Rose hinnar gömlu borgar
Boston” og fleira i þeim dúr. Og
gamla frúin brosti hæversktega.
En þá vitnaði Ted i ræðu, sem
móöir hans hélt fyrir nokkrum
árum, þar sem sagði, að fólk
yfir 85 ára aldur ætti ekki að
leggja hart að sér við vinnu. Þá
myndaði Rose stút með höndun-
um og hvislaði stundarhátt (en
húnersjálf orðin 87 ára og er
mjög starfsöm ): — Þar skjált-
aðist mér hrapalega!
Susan Blakely á skíðum
Þið kannizt við hana Susan Blakely, 28 ára, sem lék i mynda-
flokknum „Gæfa og gjörvuleiki” i sjónvarpinu nýlega. Nú er
hún að æfa sig undir hlutverk i annarri mynd, „Free Style”, en
þarsegir frá heimsmeistara i skiðaballett, sem finnst Kún ekki
vera lengur i blóma lifsins og þykist vera orðin of gömul til að
renna sér á skiðum. Sú er 23ja ára. Súsan Blakely hefur látið
búa til skiðabrekku i innkeyrslunni við heimili sitt i Los Angel-
es til að æfa sig. Hún hefur gervisnjó i brekkunni og æfir sig i að
snúa sér heilan hring og fl. slikt.
♦♦♦♦
• ••M
með morgunkaffinu
— Nú getur þú slappað af, við erum komin inn i
bilskúrinn.
*
— Hundleiðinlegt? .... Nei.... svo sem ekki.... ég
sit hérna hjá gamlingjunum.
HVELL-GEIR!
SegOu mer bara hver vinnurN
veftreiftarnar og þá geri
ég þig rlkan
( Nei, ég sé bar;
sýnir þegar aft
þaft er til góftr.
SVALUR
1A-?' Ánton.við Siggi *
^erum I rauninni T ♦ -
s. . . .Þegar það' [ gjósa sigldum við
?,sPur6lSl .' strax. Vlsindamenn-
16 hOldum > a6 Bakkar i irnir um bor6 voru
1 ?^rnn'Nvfftla6'aC> i Olmir a6 vera vi6-
5llpp jfara a6 — 1' kS'.addir — en þa6 var
s.sannarlega heppi-
' 3egt aö víð komum!