Tíminn - 08.02.1978, Síða 6
6
Miðvikudagur 8. febrúar 1978
tteÍMS
A fundi efri deildar Alþingis á
mánudag mælti Ólafur Jóhannes-
son, dóms- og viðskiptamálaráO-
herra, fyrir stjórnarfrumvarpi til
laga um viðskiptabanka i eigu
rikisins. t upphafi framsöguræðu
sinnar fjallaði ráðherra nokkuð
um umræður á þingi um banka-
mái og bankalöggjöf almennt.
Hann gat þess, að innan skamms
yrði lagt fyrirþingiö frumvarp til
laga um hiutafélagsbanka og
sagði, að heiisteypta löggjöf um
bankastofnanir hafi tilfinnanlega
vantað hér á landi.
Hann sagði siðan: „Enn á ný
eru hafnar miklar umræður um
banka og bankamál hér á landi i
tilefni alvarlegra atburða, sem
gerzt hafa á þeim vettvangi. Það
hafa verið dregnar upp dökkar
myndir af bankakerfinu og er
ekki örgrannt um, að reynt sé að
ala á nokkurri tortryggni i garð
bankastofnana. Það er eðlilegt,
að bankar sæti réttmætri gagn-
rýni, en hitt er engum til góös aö
nota einstök áföll, þótt alvarleg
séu, til að veikja traust manna á
bönkum almennt. Hér ber að
sameinast um að gera það sem
greint almennt, þ.e.a.s. að reka
hvers konar viðskiptabankastarf-
semi. Er þar um að ræða bæði hér
á landi sem annars staðar i aðal-
atriðum móttöku á innlánsfé hjá
almennum viðskiptaaðilum og
ávöxtun þessa fjár i lítlánum,
einkum i þágu atvinnuveganna.
Aö þessu er vikið i 4. gr. frv., sem
er nýmæli. Nánar er starfsemin
svo skilgreind i 22. gr., þar sem
sett er fram skilgreining á hug-
takinu „bankastarfsemi”.”
„í 4. grein,” sagöi ráðherra,
„er sérstaklega tekið fram, að
rikisviðskiptabönkunum sé ein-
um heimilt að reka almenna við-
skiptabankastarfsemi nema lög
ákveði annað. Með þessu ákvæði
er verið að koma i veg fyrir það,
að nýir viðskiptabankar geti hafið
starfsemi hér á landi án þess aö
fyrir liggi samþykki löggjafar-
valdsins”.
,,Sú breyting verður á skipulagi
yfirstjórnar rikisviðskiptabank-
anna samkvæmt frumvarpinu, að
Búnaðarbankinn, sem nú heyrir
st jórnarfarslega undir land-
búnaðarráðherra, færist til þess
ráðherra sem fer með bankamál
nýmæli tekið upp i 7. gr„ að ráð-
herra geti hvenær sem er krafið
bankaráð og bankastjórn um
yfirlit yfir rekstur og hag rikis-
viðskiptabanka. Þetta ætti að
veita ráðherra virkari úrræði til
að fylg jast með rekstri bankanna.
Nokkur nýmæli eru i frumvarp-
inu um bankaráðin og eru sum
þeirra mikilvæg. Til þess að
styrkja bankaráðin og bæta
starfsskilyrði þeirra er lagt til i 9.
gr„ aðþeim verði veittheimild til
þess að ráða sér sérstakan starfs-
mann. Hugmyndin er, að þessi
starfsmaður vinni eingöngu i
þágu viðkomandi bankaráðs og
hafi engin önnur störf með hönd-
um i bankanum. Hér er um heim-
ild að ræða og sé hún notuð, þarf
viðkomandi bankaráð að ákveða
nánar um aðstöðu þessa starfs-
manns sins. Ég hygg að þetta geti
orðið til bóta og gert hin þing-
kjörnu bankaráö virkari en nú er.
En bankaráðunum, þessum þing-
kjörnu nefndum, er ætlað að fara
með yfirstjórn þessara banka.
Dómsmálaráðherra fjallaði
siðan um aðfinnslurmanna vegna
afskipta pólitlskra valda af rikis-
1 lok ræðu sinnar fjallaði ráð-
herra um ákvæði frumvarpsins
um breyttar endurskoðunarregl-
ur við bankana. I fyrsta lagi væri
gert ráð fyrir aö auk hinna þing-
kjörnu endurskoðenda muni
starfa að endurskoðun rikisvið-
skiptabanka löggiltur endurskoð-
andi sem ráðherra skipar. Ýmis
fleiri nýmæli er að finna I frum-
varpinuum endurskoðun, m.a. að
endurskoðendur eiga að semja
endurskoðunarskýrslu sem fylgja
á ársreikningi.
Gengur ekki
nógu langt
Ragnar Arnalds (Abl) talaði
næstur á eftir ráðherra og kvaðst
álitaaðfrumvarpþetta gengi allt
of stutt, það horfði til batnaðar en
væri alls ófullnægjandi miðað við
þær þarfir, sem við blasa. Nauð-
synlegt væri að fækka bönkum og
gera meginbreytingar i banka-
kerfinu, eins og gert hefði verið
ráð fyrir i frumvarpi fyrrverandi
rikisstjórnarog Lúðvik Jósepsson
um sinum til stuðnings las Ólafur
upp athugasemd, sem á sinum
tima fylgdi frumvarpinu, en þar
kemur fram að aðeins eru skiptar
skoðanir meðal stuðningsmanna
rikisstjórnarinnar þáverandi um
sameiningu Búnaðarbankans og
Útvegsbankans, ekki innan rikis-
stjórnarinnar.
Steingrimur Ilermannsson (F)
lýsti yfir ánægju sinni með það
viðhorf ráðherra að s jálfsagt væri*
að breyta frumvarpinu þar sem
þingmönnum þætti hæfa og vel
kæmi til greina að athuga betur
grundvöll sameiningar rikisvið-
skiptabanka. Kvaðst Steingrimur
mjög eindreginn stuðningsmaður
þeirrar stefnu sem fram hefði
komið i bankafrumvarpi vinstri
stjórnarinnar. Hann væri fylgj-
andi fækkun rikisbanka með
skynsamlegri sameiningu þeirra.
Þá kvaðst hann vilja koma á
framfæri þeirri skoðun sinni, að
endurskoðun, ekki aðeins bank-
anna, heldur annarra rikisstofn-
ana eigi að falla undir rikisendur-
skoðun.
Ólafur Jóhannesson:
Afskipti Alþingis af
bankakerfinu í sam-
ræmi við stjómskipan
— Stjórnarfrumvarp um ríkisviðskiptabanka
unnt er til að tryggja sem beztan
rekstur þeirra og koma i veg fyrir
óheilbrigða þróun. Menn mega
ekki tapa áttum i æsilegum við-
burðum liðandi stundar.
Þótt frumvörp þau, sem ég hef
minnzt á, séu ekki samin vegna
einstakraatburða i bankamálum,
er þó ýmislegt i þeim, sem ætti að
geta frekar en nú eða eftir gild-
andi lögum stuölaö að þvi að slik-
ir atburðir gerist ekki og umfram
allt leynist ekki árum saman og
geti almennt tryggt frekar en áð-
ur sem heilbrigðastan rekstur
bankanna. Ég mun vikja nánar
að þvi siðar.”
Ekki bundnir
atvinnugreinum
Ráðherra fjallaði i nokkrum
orðum um sögu bankastarfsemi á
Islandi og hugsanlegar leiöir til
hagræðingar i bankakerfinu, ef
það mætti verða til að fækka
bankastarfsmönnum eitthvað og
draga úr ofvexti og þenslu.
Siðan fjallaði ráðherra um
ýmis nýmæli frumvarpsins: „Ég
vil vekja athygli á þvi nýmæli i
frumvarpinu, að fallið er frá þvi
að kveða svoá.að bankarnir skuli
styðja tilteknar atvinnugreinar.
Það er nú tekið fram i lögum um
bankana, bæði viðskiptabanka i
eigu rikisins að undanteknum
Landsbankanum og banka, sem
reknir eru i hlutafélagsformi.
Þessi lögbinding sérhæfingar er
óeðlileg og ekki i samræmi við þá
meginreglu öruggs bankarekstr-
ar að dreifa útlánaáhættunni, að
tengjaútlán.viðskipti.við ákveöin
sviðatvinnulifsins.Ogþess vegna
er horfið frá þeirri reglu í þessu
frumvarpi....”
„Hlutverk rikisviöskiptabank-
anna er þvi i frumvarpinu skil-
alþingi
almennt. Sama gildir um veð-
deild Búnaðarbankans. Það er
eðlilegast, að sami ráðherra, þ.e.
viðskiptaráðherra eins og nú er
ákveðið i lögum um verkaskipt-
ingu ráðherra, feri með málefni
allra rikisviðskiptabankanna og
reyndar allra viðskiptabanka,
enda verði gert ráð fyrir þvi i
frumvarpi til laga um hluta-
félagsbankana, að málefni
Iðnaðarbankans falli undir vald-
svið viðskiptaráðherra, en
Iðnaðarbankinn er eini einka-
bankinn, sem ekki heyrir undir
hannnú, heldurheyrir hann undir
iðnaðarráðherrá svo sem kunn-
ugt er. Þótt lagt sé hér til að
breyting verði á yfirstjórn
Búnaðarbankans og veðdeildar
hans, þá gegnir öðru máli um
stofnlánadeild landbúnaðarins.
Hún heyrir áfram undir land-
búnaðarráðherra samkvæmt
frumvarpinu. Erþað eðlilegt, þar
sem stofnlánadeildin er sérstakur
fjárfestingarlánasjóður fyrir
landbúnaðinn sem slikan, og er
þvi alveg i tengslum við hann.
Hér er þvi gert ráð fyrir sama
skipulagi og varðandi Fiskveiði-
sjóð og Útvegsbanka.
Sjávarútvegsráðuneyti fer með
mál að þvi er varðar Fiskveiði-
sjóð, en aftur á móti fer við-
skiptaráðherra með mál útvegs-
bankans”.
Valdsvið ráðherra
„En það er ekki nóg að koma
eðlilegra skipulagi á hina
stjórnarfarslegu verkaskiptingu.
Það verður að veita ráðherra
betri möguleika en nú er til þess
að fylgjast með starfsemi og
rekstri þessara stofnana, þvi að
sannleikurinn er sá, að þó að
menn geri ráð fyrir þvi, að
bankamálaráöherra hafi eitt-
hvert vald til afskipta af banka-
starfseminni, þá er það i reynd-
inni svo, að áhrif hans i þvi efni
erusáralitil og reyndar takmörk-
uð við það, sem berum orðum
nánast segir i lögum. En banka-
málaráðherra er stundum talinn
bera ábyrgð i þessu sambandi, en
þá er það lika eðlilegt hér eins og
endranær, að ábyrgð og vald fylg-
istaðográðherrasé veitt nokkuð
meira vald i þessum efnum held-
ur en nú á sér stað. Þvi er t.d. þaö
bönkunum. Kvaðst hann álita að
það væri i fyllsta samræmi við
uppbyggingu stjórnarkerfisins is-
lenzka og stjórnskipulags, að Al-
þingi „áskilji sér alveg sérstak-
lega rétt til þess að hafa hönd i
bagga með sljórn þessarar mikil-
vægu fjármálastofnunar rikis-
ins”.
Þá greindi ráðherra frá þvi ný-
mæli I frumvarpinu, að banka-
ráðunum er veitt heimild til að
setja almennar reglur um lán-
veitingar bankanna aö fenginni
umsögn bankastjórnar. Er hér
um að ræða almenna stefnumörk-
un bankaráðs en ekki að það geti
gefið fyrirmæli um einstakar lán-
fjárveitingar.
Ráðherra fjallaði nokkuð um
ákvæði frumvarpsins sem stuðla
eiga að þvi „að rikisviðskipta-
bankarnir hafi sem mest sam-
starf sin á milli, þannig að sem
mest rekstrarhagkvæmni sé
tryggð og eðlileg verkaskipting.
Til þess að annast þessi verkefni
skal þó sett á fót samstarfsnefnd
með aðild allra rikisviðskipta-
bankanna og Seðlabankans”.
Verkefni nefndarinnar yrðu m.a.
„stofnun útibúa og þvi um likt og
ættislikt samstarf aðgeta komið i
veg fyrir það, að það væru sett
upp útibú frá mörgum, kannski
öllum viðskiptabönkunum á sama
stað”.
Bankaranir
ekki sameinaðir
Ráðherra gat þess, að frum-
varpið gerði ekki ráð fyrir sam-
einingu rikisviðskiptabanka.
Væri vafasamt hvort þingfylgi
væri fyrir breytingu i þá átt og
frumvarpinu fremur ætlað að
koma á endurbótum á löggjöf um
viðskiptabanka, sem ætla má að
menn geti almennt verið nokkuð
sammála um, en sneitt hjá þeim
atriðum, sem deiluefni gætu orð-
ið. Það eitt að steypa saman
bönkum leysti engan vanda og
ekki væri talið að umtalsverður
sparnaður hlytist af þeirri ráð-
stöfun. Ráðherra kvaðst þó fús til
að skoða þessa hugmynd nánar
og jafnvel fela þingnefnd athugun
á henni.
hefði nú endurflutt á Alþingi til að
undirstrika vilja þingmanna Al-
þýðubandalags i þessu efni.
Hér á eftir fara niðurlagsorð
Ragnars Arnalds: „Ég vil svo
ljúka þessum orðum minum með
þvi aðeins að minna á að upp-
stokkun þessara mála, likt og
uppstokkun i oliudreifingarkerf-
inu, eða uppstokkun i trygginga-
kerfinu, eða uppstokkun i inn-
flutningskerfi landsmanna, upp-
stokkun i yfirbyggingunni al-
mennt, — ibákninu, — sem stund-
um er svonefnt, mundi að sjálf-
sögðuhafa i för með sér, að meira
vinnuafl yrði aflögu i þágu undir-
stöðuatvinnuvega þjóðarinnar og
það er einmitt það, sem við þurf-
um hvað mest á að halda um
þessar mundir, að báknið, milli-
liðakerfið, og rikiskerfið verði
ódýrara en það er i dag, en fram-
ieiðslan að sama skapi meiri.
Jón G. Sólnes (S)gerði nokkrar
athugasemdir, m.a. þá að nauð-
synlegt væri þegar bankalöggjöf
væri endurskoðuð, að taka „til
gaumgæfilegrar athugunar að
taka upp i ákvæði um starfsemi
banka og sparisjóða þau ákvæði,
sem þykja sjálfsögð hjá okkar ná-
grannalöndum, en það er það, að
ekki sé heimilt fyrir banka og
sparisjóði að takast á hendur
skuldbindingar nema i samræmi
við eigið fé”.
Þá kvað Jón það ekkert sálu-
hjálparatriði frá sinum bæjar-
dyrum séð, að bankastarfsemin i
landinu væri yfirleitt rikisrekin.
Sjálfsagt væri einnig að leyfa öðr-
um bönkum en rikisbönkum að
verzla með gjaldeyri. Ennfremur
að gerahlut sparisjóðanna meirii
almennri bankastarfsemi. Þá
kvaöst Jón telja sjálfsagt að leyfa
erlendum bankastofnunum að
reka fjármagnsmiðlun i landinu.
ólafur Jóhannesson (F) dóms-
og viðskiptamálaráðherra gerði
nokkrar athugasamdir við ræður
þeirra Ragnars Arnalds og Jóns
G. Sólness og mótmælti m.a.
þeirri fullyrðingu Ragnars Arn-
alds, að ágreiningur hefði verið i
fyrrverandi rikisstjórn um
bankamálafrumvarp það sem
stjórnin þá lagði fram. Mótmæl-
Ragnar Arnalds Jón G. Sólnes
Steimgrímur Halldór
Hermannsson Asgrimsson
Halldór Asgrimsson (F) talaði
næstur og kvaðst fagna þvi að
frumvarpið væri komið fram.
Hann sagði að margar mikilvæg-
ar breytingar tilhins betra væru i
frumvarpinu ogáriðandi að þær
næðu fram að ganga sem fyrst.
Þá sagðist hann efast um, hvort
réttlætanlegt væri að láta spurn-
inguna um sameiningu rikis-
banka og þá vinnu.sem væri sam-
fara könnun á þvi, tefja framgang
þessa frumvarps.
Halldór sagði siðan: „Ég er
mjög sammála þvi og hef lýst þvi
yfir áður hér i umræðum, þegar
frumvarp til laga um Búnaðar-
banka íslands var lagt hér fram
1976 og samþykkt, að ég er þvi
fylgjandi, að bankakerfið verði
spnræmt og einingarþar sam-
einaðar. En það er ekki endilega
fullvist, a.m.k. ekki i mlnum
huga, að eina skynsamlega
breytingin, sem þar er hægt að
gera og ber að gera, sé að sam-
eina Búnaðarbanka Islands og
Útvegsbanka Islands. Þar eru
fleiri bankastofnanir, sem koma
inn i dæmið eins og Landsbanki
Islands og Iðnaðarbanki tslands
og ég get ekki séð, að nefnd út af
fyrir sig hefði möguleika á að
leggja slikt til nema að undan-
genginni mjög itarlegri athug-
un.”