Tíminn - 08.02.1978, Page 15
Miðvikudagur 8. febrúar 1978
15
Iþrótti
ENN EINN
BIKAR AÐ
HLÉÐARENDA!
Enskir
punktar
Sigur- 1
sælar
FH-stúikuri
Liverpool
vann fyrstu
lotuna...
Ray Kennedy skoraði sigurmarkið
(2:1) gegn sinum gömlu félögum í
Arsenal i ensku
deildarbikarkeppninni i gærkvöldi
FH-stúlkurnar hafa verið mjög
sigursælar i knattspyrnu undan-
farin ár — þær tryggðu sér ís-
landsmeistaratitilinn i innan-
hússknattspyrnu.um helgina. Hér
á myndinni sést FH-liðið — aftari
röð frá vinstri: —Helgi Ragnars-
son, þjálfari, Harpa Guðmunds-
dóttir, Sædis Sigurðardóttir,
Katrin Danivalsdóttir, Kristjana
Aradóttir og Erna Flygenring.
Fremri röð: Gyða Glfarsdóttir,
Kristin Pálsdóttir, Sigriður
Sigurgeirsdóttir, fyrirliði, Anna
Gunnarsdóttir og Svanhvit
Magnúsdóttir.
(TimamyndGunnar)
inn um helgina, þegar þeir urðu islandsmeistarar I
innanhússknattspyrnu I Laugardalshöllinni. Hér á
myndinni sjást leikmenn Vals — aftari röð frá vinstri:
Arni Njálsson, liðsstjóri, Magnús Bergs, Guðmundur
Þorbjörnsson, Atli Eðvaldsson og Grimur Sæmundsen.
Fremri röð: trlfur Másson, Ingi Björn Albertsson,
fyrirliði og Albert Guðmundsson.
(Timamynd Gunnar)
Forest vantar
nú MacDonald
★ Við ætlum okkur að fá hann til Forest”,
inn fyrir fæturnar á „Super-
Mac”, sem skoraði örugglega.
Ray Kennedy átti mikinn þátt i
jöfnunarmarki Liverpool — hann
sendi knöttinn til David
Fairclough , sem sendi knöttinn
siðan til Kenny Dalglish, sem
skoraði — 1:1
Óvænt úrslit
Þrir leikir voru leiknir i ensku
bikarkeppninni á mánudags-
kvöldið og urðu þá þau óvæntu úr-
slit að utandeildarliðið Blyth
Spartans sló Stoke út úr keppn-
inni og tryggði sér rétt til að leika
i 16-liða úrslitunum.
Úrslit annarra leikja urðu
þessi:
Bolton — Mansfield..........1:0
Wrexham — Newcastle.........4:1
16-liða úrslitin verða leikin 18.
febrúar og mætast þá þessi lið:
Arsenai — Walsall Bristol Rovers
-- Ipswich, Derby — West Brom-
wich Albion, Queens Park
Eatigers — Nottingham Forest,
Midolesbrough — Bolton, Mill-
wall — Notts. County, Orient —
Chelsea og Wrexham — Blyth
Spartans.
segir Brian Clough,
— Q. P. R. býður i Alan Hudson
ur á sölulista, en Birmingham er
ekki tilbúið til að selja Francis,
sem er metinn á 450 þús. pund.
Það ætlar að ganga erfiðlega
fyrir Leeds að selja Gordon Mc-
Queen.Derby og Tottenham hafa
boðið góðar peningaupphæðir I
þennan snjalla Skota — Totten-
ham siðast 450 þús. pund.
McQueen vildi ekki fara til þess-
ara frægu félaga — segist aðeins
vilja fara til Manchester United,
sem hefur einnig boðið i hann.
Leeds hefur nú hafið leit að
leikmanni til að taka stöðu Mc-
Queen. Félagið hefur augastaö i
Paul Futcherhjá Luton. Black-
pool hefur rekið framkvæmda-
stjóra sinn Allan Brown.
Rauði herinn frá Liverpool
vann sigur i fyrri viðureign sinni
við Arsenal i undanúrslitum
ensku deildarbikarkeppninnar á
Anfieid Road I gærkvöldi — 2:1.
Þrátt fyrir þennan ósigur á Ar-
senal möguleika tii að tryggja sér
farseðililinn á Wembley.þar sem
mótherjinn verður annaðhvort
Nottingham Forest eða Leeds,
sem leiða saman hesta sina i
kvöld.
Það var Ray Kennedy fyrrum
leikmaður Arsenal, sem skoraði
sigurmark Liverpool 10 min. fyrir
leikslok. Malcolm MacDonald
kom Arsenal á bragðið (1:0) á 12.
min. leiksins.
Þá gaf Sammy Nelson góða
sendingu inn i vitateig Liverpool
— Frank Stapleton skallaði knött-
Brian Glough, fram-
kvæmdastjóri Nottingham
Forest og aðstoðarmaður
hans Peter Taylor, segjast
vera búnir að f inna síðasta
hlutann í púsluspilið, í
sambandi við uppbygging-
una á Forest-iiðinu. Þeir
segja það vera Malcolm
MacDonald, hinn mark-
sækna miðherja Arsenal.
Þeir félagar sögðust hafa
beðið þolinmóðir eftir að
fá markvörðinn Peter Shil-
ton frá Stoke á sínum tíma
— og þeir myndu einnig
bíða þolinmóðir eftir Mac-
Donald. „Við ætlum okkur
að fá hann til Forest",
sögðu þeir.
Lundúnaliðið Q.P.R. er á hött-
um eftir Arsenal-spilaranum Al-
an Hudsonog er félagið tilbúið til
að borga Arsenal 150 þús. pund
„Super-Mac” til Forest?
fyrir hann. Hudson er þó ekki til-
búinn að fara frá Highbury, þvi
að nú er hann að vinna sér fast
sæti i Arsenal-liðinu.
TREVOR FRANCIS...hinn
snjalli leikmaður Birmingham og
enska landsliðsins, hefur enn einu
sinni óskað eftir þvi að vera sett-
Sla,gur-
inn að
hefjast
að nýju
1. deildar-
keppnin í
handknattleik
hefst aftur um
næstu helgi
Baráttan um íslands-
meistaratitilinn i handknatt-
leikkarla — 1. deildarkeppnin,
hefst aftur á laugardaginn
kemur og verða þá leiknir
tveir leikir i Hafnarfirði.
Haukar mæta þá Víkingi, sem
hefur forustuna i keppninni og
FH-ingar leika gegn KR.
Þessir tveir leikir eru mjög
þýðingarmiklir.
A sunnudaginn kemur verða
siðan leiknir tveir leikir I
Laugardalshöllinni — Fram
mætir Ármanni og ÍR-ingar
leika gegn Valsmönnum.
Vikingar hafa forystuna i 1.
deildarkeppninni, en Viking-
ur, FH og Haukar eru þau lið,
sem töpuðu ekki leik i fyrri
hluta 1. deildarkeppninnar,
sem lauk 24. október.
Staðan er þessi i 1. deildar-
keppninni, þegar keppnin
hefst að nýju á laugardaginn.
Vikingur...3 3 0 0 69:48 6
FH ........2 2 0 0 44:35 4
Haukar.....3 1 2 0 55:53 3
.4 1 1 2 81:87 3
.3021 62:64 2
.3 1 0 2 51:52 2
Yam
'alur
irmann