Fréttablaðið - 13.08.2006, Blaðsíða 71

Fréttablaðið - 13.08.2006, Blaðsíða 71
 13. ágúst 2006 SUNNUDAGUR Þessi ritufjölskylda kúrði í hólma við Borgarfjörð eystri þegar ljósmyndari átti leið um. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA – Mest lesið Þetta gæti tekið tíma Er fasteignin þín ekki í mest lesna fasteignablaðinu? Þegar hægist um á fasteignamarkaði er mikilvægara en nokkru sinni að auglýsa á besta staðnum. Samkvæmt nýjustu könnun Gallup* lesa 40% fleiri Íslendingar á aldrinum 25–49 ára Allt-fasteignir en Fasteignablað Morgunblaðsins. Vertu viss um að eignin þín nái athygli sem flestra! *Samkvæmt könnun Gallup, maí 2006 F í t o n / S Í A 48 VISSIR ÞÚ... ...að fyrsta kjarnorkusprengjan sem sprengd var sprakk í Nýju-Mexíkó 16. júlí 1945? ...að hún kallaðist „tólið“ eða „Gadget?“ ...að með sprengingunni lauk „The Manhattan Project“ sem var dulnefni yfir tilraunir bandamanna til að smíða kjarnavopn? ...að vísindamenn deildu um hvort sprengjan gæti mögulega leitt til keðjuverkunar sem myndi splundra hverju einasta atómi á jörðinni? ...að þeir ákváðu samt að prófa? ...að næstu tvær kjarnorkusprengj- ur voru sprengdar yfir Hiroshima og Nagasaki? ...að sérstök valnefnd sá um að velja hvaða borgir skyldu sprengdar upp? ...að á endanum stóð valið á milli Kyoto, Hiroshima, Yokohama, Niigata, Nagasaki og vopnabúrsins í Kokura? ...að Kyoto var strikuð út af listanum vegna þess að hún var miðstöð menntamanna í Japan og samkvæmt nefndinni væru íbúar hennar líklegri til að gera sér grein fyrir eyðingarmætti kjarnorkuvopna og myndu því vera líklegri til að semja frið eftir sprengjurnar? ...að önnur ástæða er að Henry L. Stimson, stríðsmálaráðherra Bandaríkjanna, hafði farið í brúð- kaupsferð til borgarinnar? ...að Hiroshima varð fyrir valinu vegna stærðar sinnar, hernaðar- mikilvægis og staðsetningar? Borgin stendur í dalverpi og það hafði þau áhrif að eyðileggingin varð meiri. ...að sprengjan sem sprakk yfir Hiroshima var kölluð „Litli strákur,“ eða „Little boy?“ ...að flugvélin sem bar sprengjuna hét Enola Gay og var af gerðinni B-29? ...að flugmaður hennar, Paul Tibbets, sýndi aldrei neina eftirsjá og sagði eitt sinn á gamalsaldri í blaðaviðtali að hann myndi gera það aftur? ...að 6. ágúst árið 1945, klukkan 08:15, sprakk kjarnorkusprengja í 600 m hæð yfir Hiroshima? Hæðin var til að tryggja sem stærstan sprengjuradíus. ...að sprengjan sem féll á Nagasaki hét „Feiti maður“ eða „Fat Man“? ...að vélin sem flaug með spreng- una hét Bock‘s Car og var flugmað- ur hennar Charles W. Sweeney? ...að hann sýndi heldur enga eftirsjá? ...að sprengjan átti uppruna- lega að falla á Kokura en vegna slæmra veðurskilyrða var haldið til Nagasaki? ...að klukkan 11:02 sást til sólar í örskotsstund yfir Nagasaki og það nýttu bandamenn sér og vörpuðu sprengunni? ...að mannfall er á reiki? Nærri 200.000 manns létust í spreng- ingunum og vegna geislunar- innar. Það er þó engin leið að meta skaðann þar sem geislunin orsakaði ýmsa heilsufarskvilla og fæðingargalla í marga áratugi eftir sprengingarnar. 1: Hjónaband jóla- sveinsins og Coca Cola Company er einhvert mesta hentihjónaband sögunnar. Jólasveinn- inn var mjór álfur í grænum slopp áður en hann byrjaði að drekka kók og klæddist litum fyrirtækisins. 2: Demantar í giftingarhringjum er hefð sem demanta- fyrirtækið De Beers bjó til um miðja 20. öldina. Í sömu herferð komu fram slagorð eins og „A diamond is forever.“ 3: Marlboro maðurinn, ásýnd hins frjálsa, sterka karl- manns. Hann dó síðar úr krabbameini, fangi eigin fíknar. 4: Nike sagði fólki „Just do it“ og fólk bara gerði það. Þannig varð gamla gríska íþróttagyðjan að einu verðmætasta vörumerki jarðar. 5: „We want you“ sagði Sámur frændi þegar hann smalaði ungum mönnum í her- inn á síðustu öld. Þrátt fyrir kjánalegu jakkafötin og þá stað- reynd að það er dónalegt að benda náði hann til fjölda ungmenna. TOPP 5: BESTU AUGLÝS- INGAHERFERÐIRNAR 1 dálkur 9.9.2005 15:20 Page 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.