Tíminn - 12.03.1978, Blaðsíða 37
Sunnudagur 12. marz 1978
i'l'j'l'K'l'H
37
Verkfræðingur -
Byggingatækni-
fræðingur
Ólafsvíkurhreppur óskar eftir verkfræð-
ingi eða byggingatæknifræðingi til starfa
hjá ólafsvikurhreppi — ibúðarhúsnæði til
boða.
Umsóknafrestur er til 25. marz n.k. Nán-
ari upplýsingar veitir oddviti i sima 93-
6153.
Óskað eftir
tilboðum i bifr. sem hafa skemmzt í um-
ferðaróhöppum. árg.
B.M.V. 1977
Vauxhall Chevelli 1976
Lancer 1974
Skoda 110 S.L. 1976
Hunter 1974
Benz D 1972
Volvo 144 1971
Datsun 120 Y 1978
og Yamaha torfæruhjól 1977
Bifreiðarnar verða til sýnis að Skemmu- vegi 26 Kópavogi mánudaginn 13.3 ’VS kl.
12-17
Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga Bifreiðadeild f. kl. 17 þriðjudaginn 14.3. ’78
Ný sending væntanleg
Verð — miðað við gengi i dag:
Fólksbíll kr. 881.000
Station kr. 950.000
TRABANT/WARTBURG
UMBOÐIÐ
Vonar/andi við Sogaveg
Símar 8-45-10 & 8-45-11
íslenzkir kristniboðar
hasla sér völl í Kenýa
Núum helgina hefst hin árlega
kristinboðsvika i Reykjavik, á
vegum Sambands isl. kristni-
boðsfélaga. Verða haldnar al-
mennar samkomur i húsi KFUM
og K, Amtmannsstig 2 B á hverju
kvöldi frá sunnud. 12. marz til
sunnd. 19. marz. Að venju sjá
kristniboðar að miklu leyti um
efni vikunnar með frásögnum,
myndasýningu og predikun.
Einnig tekur ungt fólk til máls, og
söngur er mikill.
Kristniboðssambandið áformar
að hefja starf i Kenýa í Aust-
ur-Afriku á næstunni. Akvörðun
um þetta var tekin á þingi sam-
bandsins á árinu, sem leið. 1
Kenýa eiga heima um 12 milljónir
manna af ýmsum þjóðflokkum.
Kristin trú hefur verið boðuð þar
lengi, en samt eru þar enn stór
byggðrlög, þar sem ibúar vita
engin deili á kristnum sið.
Islenzkir kristinboðar hafa
lengi starfað i Eþiópiu en vegna
stjórnmálaástandsins þar nú,
hefur Kristinboðssambandið á-
kveðið að hasla sér vöU .á nýjum
stað, án þess þó að segja alveg
skilið við Eþiópiu.
HALLARMÚLA 2 — SÍMI 8-15-88
Bak við Hótel Esju
SÍMI 8-15-88 (4 LÍNUR)
Söfuskrá marzmánaðar er komin
Skrifið eða hringið og við sendum ykkur söluskrána
hvert á land sem er.
Ykkur hefði aldrei grunað hið mikla úrval nýrra og
notaðra bifreiða hjá Bílasölu Guðfinns.
J
Áklæði - Áklæði
FRÁ PLUSH BELGÍU HÖFyM VIÐ FYRIRLIGGJANDI HIN VIÐUR-
KENNDU DRALON ÁKLÆÐI í 10 LITUM OG MUNSTRUM.
ÖLL BETRI HÚSGÖGN SEM BELGIR SELJA ÚR LANDI ERÚ MJÖG
GJARNAN KLÆDD DRALON ÁKLÆÐIFRÁ PLUSH.
EF ÞÉR EIGIÐ VIRKILEGA VÖNDUÐ HÚSGÖGN, SEM ÞARFNAST
KLÆÐNINGAR, VELJIÐ ÞÁ Á ÞAU ÁKLÆÐI, SEM ER FALLEGT,
NÍDSTERKT OG AUÐVELT ER AÐ ÞVO ÚR BLETTI.
ÚTVEGUM ÚRVALS FAGMENN SÉ ÞESS ÓSKAÐ.
FINNSK ÁKLÆÐI Á SÓFASETT OG SVEFNSÓFA.
Verð aðeins kr. 1680.- metrinn
Opið frá 1 til 6 — Póstsendum
B.G. Ák/æði, Mávahiið 39
Sími 10644 - Áðeins á kvöldin