Tíminn - 31.03.1978, Síða 4
4
MlMliUll!
Föstudagur 31. marz 1978
••♦••♦•♦♦••♦♦••••••••••••••••••••••••••••••••••••44«««**«****«**********««**«***«« '♦♦♦♦•♦♦
. ............................................................................. ..........
♦ ♦••
ur á f immtugsaldri. Frúin
gekk f ram hjá skiltinu og þessi
maður á eftir. Dyravörðurinn
hélt að hann væri í samfylgd
frúarinnar. Bílstjóri hennar sá
til ferða mannsins og datt í
huga að kynna sér málið nán-
ar. En tæplega var hann kom-
inn inn fyrir dyrnar, þegar
annar maður álíka vel til fara
og sá fyrri hljóp út úr seinni
bíinum, beindi skammbyssu
að bílstjóra frúarinnar og
dyraverðinum. Áður hafði
fyrri náunginn dregið upp
skammbyssu og beint henni að
frú Kaiser. Þessi atburður
gerðist fyrir framan lyfturnar
og sáust ekki frá anddyrinu.
Frú Kaiser sagði: — í fyrstu
hélt ég að hann væri að gera að
gamni sínu en ég sannfærðist
brátt um að svo var ekki. Flann
sleit af mér hálsfestina (hún
var 500.000 dollara virði!) Frú-
in bar aðra dýrindis skartgripi
og nýja skinnkápu úr hreysi-
kattaskinni. En þjófurinn hirfi
aðeins hálsfestina. Hvernig
getur slíkt gerzt? Lögreglan
segir, að enginn vörður hafi
verið i anddyrinu þegar ránið
var framið. En þetta ríkulega
útbúna f jölbýlishús var álitið í
þeim flokki, sem hefði hvað
mestar öryggisráðstafanir. Og
þegar lögreglan spurði hvernig
svona atburðir gætu gerzt,
svaraði talsmaður íbúðaeig-
endanna: Ef við svörum því
væri ekki lengur um neinar
öryggisráðstafanir að ræða.
»♦•••«••»*••*
•««••••••••••
»•••••••*••••
•«••♦♦
••*»*•
•••••♦
••••••
♦♦♦♦♦•
♦♦♦♦••
•••♦••
>♦♦♦♦•<
♦♦♦♦♦<
»♦•♦♦•<
•♦♦•♦<
♦••••<
♦♦♦•♦<
♦••••<
♦ ♦•••
• ♦♦♦♦
• ♦ ♦ ♦ •
• • ♦ • •
>•♦•••♦•••••
»••••••
tm
♦ •♦•
• •••
• ♦•♦
• ♦♦♦
♦ ♦♦♦
• ♦♦•
Hvernig getur
slíkt gerzt?
Ekkja iðnjöfursins Henry J.
Kaiser var að koma úr veizlu í
New York, sem haldin var til
heiðurs Elizabeth Taylor. Frú
Alyce Kaiser, 61 árs, steig út
úr bilnum sinum við inngang-
inn að hinu íbúðarmikla fjöl-
býlishúsi við 49. götu í N.Y. og
gekk inn í anddyrið. Þar er
skilti sem á stendur: Allir
gestir skulu tilkynna sig. Ann-
ar bíll haf ði numið staðar f yrir
aftan bil frúarinnar og út úr
honum steig maður, vel klædd-
♦ ♦••
• •••
♦♦♦•••♦•••♦♦♦•♦•♦•••♦•♦•••♦•••••••♦••♦♦•♦♦••••••••♦•♦••♦♦♦♦♦•♦♦•♦•»••♦•♦♦•♦•••'•♦••*••♦•♦♦♦♦♦•••••♦
•♦♦••♦•♦♦♦•♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦•♦♦•♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦•♦•♦♦♦♦♦♦•••♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦•••♦•♦•♦♦•••♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦
♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦•♦•♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦•♦•♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦•♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦•♦♦♦♦♦♦••••♦•••*♦••••♦♦♦••♦•♦•♦♦♦•♦
•*♦♦♦♦♦♦•♦♦.♦♦•♦♦♦♦♦♦•*•♦••♦♦••♦♦♦♦•♦♦♦♦•♦♦»♦♦♦♦•♦♦♦♦»*♦♦•**♦•♦•♦♦♦♦♦♦♦♦«♦
♦♦♦•♦♦•♦♦•♦♦••♦♦*♦♦«♦•••♦♦*♦••♦♦•«*••
♦••♦♦♦«•♦♦♦♦•••♦♦♦•♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•
•♦♦♦«•♦•♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦•••♦♦♦•♦♦*♦••*♦•«•
.......>••••••♦•♦♦•♦•♦♦♦
«♦♦«
♦ •♦♦
♦ •♦♦
• •••
♦ ♦••
♦ •♦•
♦♦M
♦ ♦♦•
• ♦•♦
♦ ♦♦•
♦ ♦••
♦ ♦♦•
♦ ♦•♦
• ♦♦•
♦ ♦••
• ♦•♦
♦ ♦••
♦ •♦•
• ♦••
♦ ♦♦♦
♦ ♦•♦
Farþeginn
vakti athygli
Vegfarendur á hraðbrautinni til San Diego sperrtu
upp augun i undrun, þegar þeir sáu farþega þessa fal-
lega bils. Á palli, sem festur var i aftursæti bifreiðar-
innar stóð hinn vigalegasti isbjörn uppréttur i öllu sinu
veldi. Þessi bangsi var að koma frá manni, sem hefur
að atvinnu að stoppa upp dýr eftir kúnstarinnar. regl-
um, og er isbjörninn þarna á leið i náttúrugripasafn i
San Diego og vonandi hefur hann komizt þangað
slysalaust. Umferðin truflaðist
töluvert þegar þessi
vigalegi farþegi var
þarna á ferð.
í spegli tímans
•♦♦•♦♦•♦♦♦♦♦♦•♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦*
♦♦♦♦
♦♦•♦
♦♦•♦
♦♦♦♦
♦♦•♦
••♦•
••»««••♦•••*••••««••••••••••••••••••••••••«•«•-••♦••••••••••••••••«»••♦•«••••••♦••••♦♦••tt
•♦•••♦••••♦•♦♦♦•••••••••♦••♦•••••••••••••♦••••••••••«••••••••••••♦••••••••••••••••♦♦••••«
•♦♦•••••♦♦♦•♦♦•••♦♦♦•♦♦••♦•♦•♦•♦•♦♦••«♦•♦♦•••••••♦•••••♦»••••••♦••♦♦•♦•••♦•••«•♦•••••••••
. .........................................
HVELL-GEIRI
Þar sem þú ert '
ennþá háöur lofti, fer
hgætlega um þig undir
hvelfingi.
mi&borgarinnar
I/ Jæja, kæri vinur,/Þt> verbur a¬a þennan ÞangaS
Einmitt! Y Heyr&ir&u N
Laf&i
Diönu?
Ætlar þU a<
[ kvænast?
JALK
8/\?
DREKI
SVALUR
KUBBUR