Tíminn - 31.03.1978, Side 22
22
Föstudagur 31. marz 1978
Vócsicofe
staður hinna vandlátu
Boröum
ráðstafaö
eftir
kl. 8,30
? OPIÐ KL. 7-1
QnLÐKnkniujm
gömlu og nýju dans-'
arnir og diskótek
Spariklæönaður ,
Fjölbreyttur #'T'
MATSEÐILL
<
Borðapantanir
hjá yfirþjóni frá ,
kí. 16 i símum >
2-33-33 & 2-33-35
Lögmenn
Munið aðalfund Lögmannafélags íslands
að Hótel Loftleiðum, Leifsbúð kl. 14 á
morgun, föstudag.
Árshóf félagsins sama dag kl. 19 i Lækjar-
hvammi, Hótel Sögu.
Stjórnin.
Rafvörur og verkfæri
Byggingavörur
•S'SAMVIRKI
VERZLUN
Þverholti í Mosfellssveit Sími 6-66-90
HIM BO-veggsamstæður
fyrir hljómflutningstæki
Tilvaldar fermingargjafir
Húsgögn og
innréttingar
Suðurlandsbraut 18
Sími 86-900
Pípulagningaþjónusta
Getum bætt við okkur verkefnum i ný-
lögnum, viðgerðum og breytingum, ger-
um verðtilboð ef óskað er.
Vatnslagnir s/f
simar 86947 og 76423
Skúli M. Gestsson.Löggiltur pipulagningameistari.
Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla
u;ikr:l\(;
REYKIAVÍKUR
3*1-66-20
REFIRNIR
7. sýn. i kvöld. Uppselt.
Hvit kort gilda.
8. sýn. sunnudag kl. 20,30.
Gyllt kort gilda.
9. sýn. miövikudag kl. 20,30.
SKJALDHAMRAR
Sýn. laugardag kl. 15, fellur
niöur.
Laugardag kl. 20,30.
Fáar sýningar eftir.
SKALD-RÓSA
briðjudag. Uppselt.
SAUMASTOFAN
Fimmtudag kl. 20,30.
Næst síöasta sinn.
Miðasala i Iönó kl. 14-20,30.
BLESSAÐ BARNALAN
MIÐNÆTURSÝNING
I AUGURBÆJARBIÓI
LAUGARDAG KL. 23,30.
Miöasala i Austurbæjarbiói
kl. 16-21. Simi 1-13-84.
€*þjóoleikhúsio
3*1 1-200
KATA EKKJAN
6. sýning i kvöld kl. 20.
Uppselt.
Blá aðgangskort gilda.
miðvikudag kl. 20.
ÖDIPÚS KONUNGUR
laugardag kl. 20.
Tvær sýningar eftir.
ÖSKUBUSKA
sunnudag kl. 15
Fáar sýningar cftir.
STALÍN ER EKKI HER
sunnudag kl. 20.
Litla sviðið:
FRÖKEN MARGRÉT
sunnudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
Miöasala 13,15-20.
3* 2-21-40
Slöngueggið
Slangens æg
Nýjasta og ein frægasta
mynd eftir Ingmar Berg-
man.
Fyrsta myndin sem Berg-
man gerir utan Sviþjóöar.
betta er geysilega sterk
mynd.
Aðalhlutverk: Liv Ullman,
David Carradine, Gert
Fröbe.
tSLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,10.
Fundur:
kl. 7 og 9.
FERMINGARGJAFIR
Sálmabókin
Fást í bókaverslunum og
hjá kristilegu félögunum.
HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG
(Pubbranböótofu
Hallgrimskirkja Reykjavík
simi 17805 opift 3-5 e.h.
BIBLÍAN
Páskamyndin 1978:
Bittu í byssukúluna
Bite the Bullet
Afar spennandi ný amerisk
úrvalskvikmynd i litum og
Cinema Scope úr villta
vestrinu.
Leikstjóri: Richard Brooks.
Aðalhlutverk: úrvals-
leikararnir, Gene Hackman,
Candice Bergen, James Co-
burn, Ben Johnson o.fl.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Hækkað verð.
3*1-15-44
Páskamyndin 1978:
on wheels.”
Grallarar á neyðar-
vakt
Bráðskemmtileg ný banda-
risk gamanmynd frá 20th
Century Fox, gerð af Peter
Yates.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hetjur Kellys
Kellys Heroes
með Clint Eastwoodog Telly
Savalas.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Ungfrúin opnar sig
The Opening of Misty
Beethoven
Hlaut „EROTICA”
Bláu Oscarverðlaunin
Sérstaklega djörf, ný,
bandarisk kvikmynd i litum.
Aðalhlutverk: Jamie Gillis,
Jaqueline De:udant.
Stranglega bönnuð börnum
innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nafnskirteini.
lonabíó
3*3-11-82
ACADEMY AWARD WINNER
BESTPICTURE
BEST
DIRECTOR
BEST FILM
• EDITING
Rocky
Kvikmyndin Rocky hlaut
eftirfarandi Oskarsverðlaun
árið 1977:
Besta mynd ársins
Besti leikstjóri: John G.
Avildsen
Besta klipping: Richard
Halsey
Aðalhlutverk: Sylvester
Staiione, Talia Shire. Bert
Young.
Bönnuð börnum innan 12
ára.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Hækkað verð.
3*3-20-75
Páskamyndin 1978:
itf GffAM BSIMA VAÍ'A?C ICófPh 'OTUh OuVIA nAVillAND
DACRFN McCAviN (HCiSTDPhEC tEE CfOBCE KENNEDV
AME« "EAACT
Flugstöðin 77
Ný mynd i þessum vinsæla
myndaflokki, tækni, spenna,
harmleikur, fifldirfska,
gleði, — flug 23 hefur hrapaö
i Bermudaþrihyrningnum,
farþegar enn á lifi, — í
neðansjávargildru.
Aöalhlutverk: Jaek
Lemmon, Lee Grant.Brcnda
Vaccaro, ofl. ofl.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Hækkað verð.
Bíógestir athugið að biia-
stæði biósins eru við Kiepps-
veg.