Tíminn - 31.03.1978, Qupperneq 23

Tíminn - 31.03.1978, Qupperneq 23
Föstudagur 31. marz 1978 23 flokksstarfið Alþingismennirnir bórarinn Sigurjónsson og Jón Helgason verða til viðtals á Borg Grimsnesi þriðjudaginn 4. april kl. 21.00 Keflavík Almennur fundur um bæjarmál verður haldinn i Framsóknar- húsinu laugardaginn 1. april kl. 16.00 ' Málefni: 1. Iþróttamál. Frummælendur Páll Jónsson og Magnús Haralds- son. 2. Umferöarmál. Frummælendur Sigtryggur Arnason og Pétur Þórarinsson. 3. Barnavernd og dagheimilismál. Frummælendur Oddný Mattadóttir og Guöbjörg Þorvaldsdóttir. Framsóknarfélögin. Framsóknarfélag Garða- og Bessastaðahrepps Skrifstofa félagsins að Goöatúni 2 verður opin milli kl. 18 og 19 alla virka daga. Framsóknarmenn, litið inn á skrifstofunni. Rangæingar Fjórða og siðasta spilakvöld Framsóknarfélags Rangæinga verður að Hvoli föstudaginn 31. marz og hefst kl. 21.0. Úrslitakeppni fer fram um aðalverðlaunin, ferð til sólarlanda fyrir 2. Góð kvöldverðlaun. Akranes Skoðanakönnun um val frambjóðenda til bæjarstjórnarkosninga á Akranesi verður laugardaginn 1. april kl. 14.00-18.00. Kosiö veröur I Framsóknarhúsinu við Sunnubraut. Kosningarétt hafa allir þeir félagar i Framsóknarfélögunum á Akranesi, svo og þeir sem sækja um inngöngu i félögin. Borgarnes Sunnudaginn 2. april og mánudaginn 3. april 1978 efnir Framsóknarfélag Borgarness til skoðanakönnunar um val efstu manna á framboðslista Framsóknarmanna við hreppsnefndar- kosningarnar i vor. Kosningin fer fram á skrifstofu Framsóknarfélaganna að Berugötu 12 Borgarnesi. Nánar auglýst með dreifibréfi og i gluggum. Fulltrúaráð Framsóknarfélags Borgarness. Framsóknarfélag Seltjarnarness Fundur verður haldinn i Félagsheimilinu laugardaginn 1. apríl kl. 14.00. Fundarefni: Bæjarstjórnarkosningarnar 1978. Stjórnin. r Sinfóníuh/jómsveit /s/ands Aukatónleikar „Apríl gabb" i Háskólabiói laugardaginn 1. april n.k. kl. 23.30. Efnisskrá: Rossini/G.Jacob: Rakarinn frá Sevilla fer ihundana ? ? ? Joseph Horovitz: Jazzkonsert fyrir pianó og hljómsveit Méhul: Búrleskur forieikur Dorothy Pennyman: Yorkshire sinfónia Anthony Hopkins: Konsert fyrir tvær tónkvlslar Paul Patterson: Rebecca Joseph Horovitz: Leikfangasinfónla Stjórnendur: Denby Richards, Joseph Horovitz Paul Patterson, Páll P. Pálsson Aðgöngumiðar verða seldir i bókaverzlunum Lárusar Blöndal og Sigfúsar Eymundssonar, og viö innganginn. Skemmtun fyrír aiia fjölskylduna « hljóðvarp Föstudagui’ 31. marz 7.00 Morgunútvarp Vesður- fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Þórunn Hjartardóttir endar lestur „Blómanna i Bláfjöllum” sögu eftir Jennu og Hreiðar Stefáns- son (4). Tilkynningar kl. 9.30 Þingfréttirkl. 9.45. Létt lög milli atr. Ég man það enn kl. 10.25: Skeggi Ás- bjarnarson sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Gervase de Peyer og Sinfóniuhljómsveit Lund- úna leika Klarinettukonsert op. 3 eftir Alun Hoddinott: David Atherton stj. / Filharmoniusveitin i Berlin leikur Sinfóniu nr. 7 i d-moll op. 70 eftir Antonin Dvorák: Rafael Kubelik stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.50 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Reynt að gleyma” eftir Alene Corliss. Axel Thorsteinson les þýðingu sina (12). 15.00 Miðdegistónleikar Lamoureux hljómsveitin i Paris leikur „Á sléttum Mið-Asiu”, sinfóniskt ljóð eftir Alexander Borodin: Igor Markevitch stjórnar. Rússneska rikishljómsveit- in leikur Strengjaserenöðu i C-dúr op. 48 eftir Tsjaikovský: Jevgeni Svet- lanoff stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Dóra” eftir Ragnheiði Jónsdóttur Sigrún Guðjóns- dóttir les sögulok (22). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Viðfangefni þjbðfélags- fræða Asdis Skúladóttir þjóðfélagsfræðingur flytur erindi um rannsóknir á öldruðum i islenzku þjóðfél- agi. 20.00 Sinfónia nr. 2/1 e-moll op. 27 eftir Sergej Rakha maninof i Sinfóniu- hljómsveitin i Filadelfiu leikur. Hljómsveitarstjóri: Eugene Ormandy 20.50 Gestagluggi iiulda Val- týsdóttir stjórnar þætti um listir og menningarmál. 21.40 Gitarkonsert i a-moll op. 72 eftir Salvador Barcarisse Narciso Yepes og Sinfóniu- hljómsveit spænska út- avarpsins leika: Odón Alonso stjórnar. 22.05 Kvöldsagan: „Dagur er upp kominn” eftir Jón Helgason Sveinn Snorri Höskuldsson les (4). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Gleðistund. Umsjónar- menn: Guðni Einarsson og Sam Daniel Glad. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Föstudagur 31. marz 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Svipmiklir svanir (L) Þáttur úr dýramynda- flokknum „Survival”. 1 þjóðgarði nokkrum i Eng- landi er stórt álftaver. Ný- lega var fundin aðferð til að greina fuglana i sundur, og nú þekkjast meira en þús- und einstaklingar með nafni. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.00 Katijós (L) Þáttur um innlend málefni. Umsjónar- maður Ómar Ragnarsson. 22.00 Metropolis Þýzk bió- mynd frá árinu 1926 eftir Fritz Lang. Aðalhlutverk Birgitte Helm og Gustaf Frölich. Sagan gerist i framtiðarborginni Metro- polis, þar sem einræðis- herra ræður rikjum. Borgarbúar skiptast i tvo hópa: fyrirfólkið, sem býr við allar heimsins lysti- semdir, og vinnufólkið, sem þrælar neöanjarðar. Er- lendur Sveinsson flytur for- mála. Þýðandi Guðbrandur Gislason. 23.30 Dagskrárlok Bruni á tveim stöðum ESE — Slökkviliðið í Reykjavik var kallað tvisvar sinnumút i fyrradag vegna bruna, sem urðu á tveim stöðum i bænum. Um kl. 19 var slökkviliðið kvatt að Vesturgötu66b, en þar hafði kom- iðupp eldur i rishæð á gömlu húsi. Kviknað hafði i rúmi og gamall SSt — Fimm af sterkari skák- mönnum okkar eru nú á förum til Bandarikjanna til þátttöku i öfl- ugu skákmóti i Kaliforníu sem hefst nú um helgina. Þeir, sem taka þátt I mótinu af Islands hálfu,eru Haukur Angan- týsson, Helgi ólafsson, Margeir Pétursson, Asgeir Þ. Arnason og Jónas P. Erlingsson. Til stóð að Jón L. Arnason tæki þátt i móti íþróttir Fjörugur leikur — Leikurinn var mjög fjörugur og skemmtilegur á að horfa. Valsmenn voru of taugaóstyrkir — það varð þeim að falli. Þá réðu þeir ekki við Dunba.r, sem var i essinu sinu — óstöðvandi. Dunbar hefur farið mikið fram að undan- förnu — hann er skytta góð og þá leikur hann meðspilara sina oft skemmtilega fria, með ýmsum brellum, sagði Einar BoUason fyrirliði sigurliðs KR i 1. deildar- keppninni i körfuknattleik. — Hvað viltu segja um liðin, Einar? Valsliðið.... er skipaö jöfnum leikmönnum, sem hafa verið i stórsókn að undanfórnu og á Valsliðið eftir að láta mikið aö sér kveða i framtiöinni. Stúdentar...byggja leik sinn of mikið upp á einum leikmanni — Dirk Dunbar. Allur leikur liðsins snýst i kringum hann. Ég tel að stúdenta-liðið hafi alls ekki tekið framförum i vetur — aðallega vegna þess hvað leikmenn liðsins treysta mikið á Dunbar, sagði Einar. —SOS maður sem var i rúminu mun hafa brennzt eitthvað á höndum og andlitiauk þess sem hár hans sviðnaði. 1 hinu tilvikinu kom upp eldur i Nökkvavogi 36 og var það um 23 leytið um kvöldið. Eldurinn átti upptöksin i eldhúsi og hafði tekizt þessu, en hann hætti við vegna anna heima fyrir. Þátttakendur á mótinu verða samanlagt um 100, þar af eru um 20-30 stórmeistarar. Teflt verður eftir svissneska kerfinu svo- nefnda en það er áþekkt Monrad kerfinu, sem mikið er notað. Mót- ið stendur i 10 daga. © Mokafli þar voru Frár með 40 tn. og Sig- urbára með 39 tonn eftir sólar- hringinn þvi daginn áður hafði verið landað úr henni 20 tonnum. 1 Vinnslustöðinni var sömu sögu að segja. Þar var hæsti bát- ur i gærkvöldi Leó með 35 tonn og það var einnig önnur löndun frá páskum. Afli trollbátanna er mest- megnis góð ýsa, en hjá netabát- unum hefur þroskafli aukizt nokkuð. Þaö er þvi mikil vinna 1 frysti- húsunumi Vestmannaeyjum núna þessa viku. Unnið hefur verið undanfarin kvöld og verður svo áfram fram yfir helgi a.m.k. og hefur meira að segja verið sótt um undanþágu, til verkalýðsfé- lagsins, um leyfi til vinnu á sunnudaginn en samkvæmt samningumskal vera fri á sunnu- dögum. „Ekki er gott að spá hvað lengi þessi hrota stendur, en von- andi verður það sem lengst” sagði Stefán Runólfsson i Vinnslustöðinni i Eygjum i gær- kvöldi og bætti við þetta er i fyrsta sinn á þessum vetri að maður hefur þá tilfinningu aö þaö sé vetrarvertið.” Siðan hló Stefán og sagði: „Hann viröist ætla aö bæta okkur upp Matthiasarvikuna sá guli”. að slökkva hann að mestu leyti þegar slökkviliðið kom á vett- vang. Þeir sem eldinn slökktu, munu hafa brennzt eitthvað, og voru þeir fluttir á slysadeild tii aðhlynningar. __ & SKIP4UTGCRB RIKISINS Ms. Esja fer frá Revkjavik þriðjudag- inn 4. april vestur um land til Akureyrar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Bildudal, ísafjörð, Siglu- fjörð, Ólafsfjörð, Akureyri (Húsavik, Raufarhöfn og Þórshöfn um Akureyri, flutt þaðan með Drangi). Vörumóttaka: Föstudag og mánudag. Ms. Baldur fer frá Reykjavik miðviku- daginn 5. april til Patreks- fjarðar og Breiðafjaröar- hafna. Vörumóttaka: Alla virka daga nema laugardag og til hádegis á miðvikudag. Ms. Baldur fer frá Reykjavlk fimmtu- daginn 6. april austur um land til Vopnafjarðar og tek- ur vörur á eftirtaldar hafnir: Vestmannaeyjar, Horna- fjörö, Djúpavog, Breiðdals- vík, Stöövarfjörð, Fáskrúðs- fjörð, Reyðarfjörö, Eski- fjörö, Neskaupstað (Mjóa- fjörð um Neskaupstað), Seyðisfjörð, Borgarfjörö eystri og Vopnafjörð. Vörumóttaka: AUa virka daga nema laugardag til 5. apríl. Fimm skákmenn á stórmót í USA

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.