Tíminn - 04.04.1978, Blaðsíða 12

Tíminn - 04.04.1978, Blaðsíða 12
12 Þriöjudagur 4. aprll 1978. AUGLYSINGASTOFA KRISTINAR f—-fr- 8 4 t a^mp J ■ ••"•’3*p.- - • ■vp.y*"'11.. ' -£“**' Sestu þá niður og slappaðu af með fullt mjólkurglas í hendi. Köld nýmjólk er ekki aðeins góð - hún er líka þeirrar náttúru, að veita okkur flest þau mikilvægu næringarefni, sem nauðsynleg eru vexti og viðgangi lífsins. Drekktu mjólk í dag - og njóttu þess. K'f0 * jfjfc . fea: . Næringargikii í lOOg afmjólk eru u.þ.b.: Prótin 3.4 g A-vítamín 80 alþjóðl. ein. Fita 3.5 g B -vítamín 15 alþjóðl. ein. Kolvetni 4,b g D-vítamín 3 alþjóðl. ein. Kalk 0,12 g B -vítamín 0,2 mg Fosfor 0.09 g C-vítamín 1,5 mg Járn 0,2 mg Hitaeiningur 63 9 Mjólk og mjólkuraftuóir orkiilind okkar o£ heilsugjafi 1 r •- K2-srJfll ■ ' ' Æwirji r “s Byltingar að vænta Samvinnan borgar sig — Segðu mér svo að lokum Guðmundur hvers vegna útgerð og fiskvinnsla virðist ganga bet- ur á Vestfjörðum en viða annars staðar? — Þettaeralltsaman öðruvisi uppbyggt fyrir vestan. T.d. hafa frystihúsin i Bolungarvik, i SUðavik og þessi þrjú á ísafirði svo mikla samvinnu sin á milli að það vantar eiginlega aldrei fisk hjá þeim.. bau skipta með sér aflanum svo það er engin togstreita um hann. Þá verður lika vinnan jafnari svo varla kemur fyrir að eyður verði i vinnslunni. Einnig er litið um yfirvinnu venjulega er unnið frá átta til hálf sex og nær aldrei á sunnudögum. En auðvitað er aUt unnið eftir bónuskerfi. Mjög algengt er að húsmæður á Isa- firði vinni bara hálfan daginn og hafi meira en daglaun fyrir það. Þær eru ánægðar með þetta fyrirkomulag enda fengist ekki ein einasta manneskja til að vinna i frystihúsi þarna nema eftir bónuskerfi. Bónusinn gerir meira en að tvöfalda tima- kaupið hjá mörgum. — Kemur þetta þa vel út fyrir frystihúsin? — Þau hagnast á þessu lika með þvi að losna nær alveg við næturvinnuna svo segja má að þetta komi öllum vel. HEI 1 veiðitækninni — Flottrollið er framtíðin Nýlega varð undirrituð á vegi Guðmundar Sveinssonar neta- gerðarmeistara frá Isafirði og þótti sjálfsagt að vita hvort hann hefði ekki eitthvað nýtt að segja úr sinni starfsgrein — Ég hefi heyrt utan að mér að þú teljir að þau veiðarfæri scm nú eru mest notuö séu úrelt orðin og að breytinga sé að vænta i veiðitækninni. Hvað vilt þú segja -mér um þetta? — Þvi er þannig varið að gifurleg bylting er nú i öllu þvi er heitir rafeindatækni við fisk- veiðar eins og á öðrum sviðum. Nú eru að koma á markaðinn tölvustýrð lórantæki og einnig eru að koma tölvustýrðar fisk- sjár. Með þessum tækjum geta menn eiginlega lesið eins og af sjónvarpsskermi og séð i botni þann fisk sem þar er að fá. Þess vegna eru sum veiðarfæri sem við notum nú að verða úrelt. Það sem að minum dómi dettur fyrir borð á næstunni eru þorskanetin og botnvarpan þau veiðarfærisem verið hafa okkur dýrust og úreltust. Þegar menn eru komnir með svona fullkomin tæki geta þeir farið á miðin og leitað að fiski. Þegar þeir siðan finna hann setja þeir i sjóinn flotvörpu og taka það magn sem þeireiga að koma meðað landi hverju sinni fyrir frystihúsin. I þessu sambandi má geta þess að Hollendingar veiða orðið upp undir 90% af öllum sinum fiski i flottroll i Norður- sjó. Jafnvel þann fisk sem eng- um hefur hingað til dottið i hug að veiða i flottroll, þ.e. skar- kola. Það er þvi áreiðanlegt að þetta veiðitæki verður algerlega i fyrirrúmi á markaðnum á næstu árum. Viðhaldskostnaðurinn margfalt minni — Hver er helzti munurinn? — Flotvarpan er þannig löguð að hún snertir aldrei botninn. Þaðer hægt að fara alveg niður undir botn og lyfta siðan yfir festur og annað þviumlikt með færi sérstaklega þarf það miklu minna viðhald þarsem það fer aldrei i botn og slitnar þvi miklu siður. Það er lika allt of dýrt i rekstri að sami báturinn sé með svo mörg veiðarfæri. og alltaf að skipta um frá einu á annað eins og nú er gert. Þó býst ég viö að framkvæmdin eigi eftir að valda miklum deilum. — Hvers vegna heldur þú að þetta mæti andspyrnu? — Menn eru bara tregir að taka upp nýbreytni. Þú getur séð þa ð á m örgum sv iöum .Menn vilja hafa gömlu hlutina en ekki taka upp nýjustu tækni. Þetta myndi lika kosta nokkuð mikla þjálfun hjá mönnum. — Er munur á þessu i sam- bandi við verndun sjávarbotns- ins? — Þetta getur i stórum stil komið inn á það. Einnig væri ekki heldur veiddur nema sá fiskur sem orðinn er nægilega stór. Möskvastærð og annað slikt yrði látið ráða þvi svo að við gætum eiginlega sorterað fiskinn áður en hann er veiddur. Guðmundur Sveinsson tsafiröi. þessum fullkomnu tækjum sem þú getur horft á i brúnni. Flot- varpan er mjög stórvirkt veiði- tæki þar sem fisk er að fá svo hægt verður að skipuleggja veiðarnar miklu betur. Flot- trollið er lika ódýrara veiðar-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.