Tíminn - 04.04.1978, Blaðsíða 15

Tíminn - 04.04.1978, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 4. april 1978. Til sölu fjórar kýr, tvær kvigur og nokkrir ár- gamlir kálfar að Brattholti Biskupstung- um. Simi gegnum Aratungu. Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur í aprílmanuði 1978 3. april R-10801 til R-11200 4. april R-11201 til R-11600 5. aprll R-11601 til R-12000 6. aprll R-12001 til R-12400 7. aprll R-12401 til R-12800 10. april R-12801 til R-13200 11. aprll R-13201 til R-13600 12. april R-13601 til R-14000 13. april R-14001 til R-14400 14. april R-14401 til R-14800 17. april R-14801 til R-15200 18. april R-15201 til R-15600 19. april R-15601 til R-16000 21. april R-16001 til R-16400 24. april R-16401 til R-16800 25. april R-16801 til R-17200 26. april R-17201 til R-17600 27. april R-17602 til R-18000 28. april R-18001 til R-18400 Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sinar til bifreiðaeftirlitsins, Bilds- höfða 8 og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 08:00-16:00 Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi að bifreiðaskattur og vá- trygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. Athygli skal vakin á þvi, að skráningarnúmer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn i Reykjavik 30. marz 1978. Sigurjón Sigurðsson Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriöjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur — Maðurinn minn Bogi Thorarensen frá Kirkjubæ á Rangárvöllum andaðist miðvikudaginn 22. marz. Útförin hefur farið fram. Steinunn Thorarensen. öllum þeim sem glöddu mig á sjötugsafmæli minu meö heimsóknum, gjöfum, simtölum og heillaskeytum votta ég mina innilegustu vinsemd og þakklæti. Njótið þið ástrikis unaðarbáis við erfiði brosandi glimum, leiði ykkur hamingjan lifið þið frjáls á liðandi og komandi timum. Magnús Gunnlaugsson á Ósi. Fyrirlestur á Kjarvalsstöðum Þróun skúlpturs á 20. öld FI — Gestur Ólafsson hefur nú nýlokið fyrirlestraröð um þróun byggingalistar á þessari öld á Kjarvalsstöðum, og fjallaði hann einnig um islenzka byggingasögu. Ifrétt frá Listráði Kjarvalsstaða segir, að aðsókn að þessum fyrir- lestrum hafi verið allgóð og hafi komið til tals að gefa þá út i bókarformi. 1 dag þriðjudag kl. 18.00 flytur Aðalsteinn Ingólfsson fyrri fyrirlestur af tveimur um þróun skúlptúrs á 20stu öld og nefnist hann „Frá Rodin til járn- suðu”. Siðari fyrirlesturinn verð- ur fluttur viku siðar á sama tima og nefnist „Súrrealismi til láðlist- ar”. Bræðrafélag Laugarnes- sóknar með útbreiðslufund A morgun miðvikudaginn 5. april boðar Bræðrafélag Laugar- nessóknar til útbreiðslufundar i fundarsal kirkjunnar kl. 20.30. Meðal efnis á fundinum verður erindi i umsjá Halldórs Rafnar lögfræðings. Halldór Vilhelmsson syngur einsöng með undirleik Gú- stafs Jóhannessonar. Lagðar verða fram teikningar af nýja safnaðarheimilinu og mun Karl Ómar Jónsson verkfræðingur út- skýra þær. Einnig verða kaffi- veitingar. Bræðrafélagið hefur starfað i mörgárenlitið auglýststarfsemi sina. Nú þegar sýnt er orðið að nýtt safnaðarheimili fer að risa af grunni eru verkefnin mörg sem blasa við safnaðarfólki og ekki sizt safnaðarfélögum. Karlar eru hvattir til þess að sækja þennan auglýsta út- breiðslufund og gefa konunum i kvenfélaginu ekkert eftir. Þökkum innilega samúð og vinarhug viö andlát og jarðar- för Björns Jónssonar Deildartungu. únnur Jónsdóttir, Sigurbjörg Björnsdóttir, Valgerður Björnsdóttir, Jóhann Oddsson, Jón Björnsson, Gréta Ingvarsdóttir, Guðlaugar Guðmundsson, Sigriður Guðmundsdóttir Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla Byggingavörudeild Sambandsins auglýsir byggingarefni 75x150 smíðaviður Kr. 782.-prm 75x125 Kr. 582.-pr m 63x150 Kr. 998.-prm 50x150 Kr. 572.-pr m 50x125 Kr. 661.-pr m 50x100 Kr. 352.-pr m 38x125 Kr. 502,-pr m 32x175 Kr. 394.-pr m 25x150 Kr. 397.-pr m unnið timbur Vatnsklæðning Panel Gluggaefni Póstar Glerlistar Grindarefni & listar Húsþurrt Do Do Húsþurrt/Óhefl. Þakbrúnalistar Múrréttskeiðar Do Bilskúrshurða panill ” rammaefni ” millistoðir ” karmar 25x125 22x135 63x125 63x125 22 m/m 45x90 30x70 35x80 25x25 12x58 12x58 12x95 Kr. 264,-prm Kr. 4.030.-pr ferm Kr. Kr. 900.-pr. m Kr. 900.-pr m Kr. 380.-prm Kr. 282.-prm Kr. 311.-prm Kr. 50.-prm Kr. 108.-prm Kr. 108.-prm Kr. 114.-prm Kr. 3.276.-prfir. Kr. 997.-pr m Kr. 392,-prm Kr. 1.210.-nr m spónaplötur Enso Gutzeit 3.2 m/m 122x255 sm Kr. 683.- Panga Panga parket .Kr. 7.098.- pr. ferm 23 m/m zacaplötur 27 m/m 500x1500 Kr. 1.505.- pr. stk. 27 m/m 500x2000 Kr. 2.008,- 27 m /m 500x2500 Kr. 2.509,- 27 m/m 500x3000 Kr. 3.011,- 27 m/m 500x6000 Kr. 6.023.- 22 m /m 500x1500 Kr. 1.666,- 22 m/m 500x2000 Kr. 2.221,- 22 m/m 500x2500 Kr. 2.802,- spónaplötur SOK 9 m/m 120x260 sm Kr. 2.371,- 12 m/m 120x260 sm Kr. 2.576.- 16 m/m 183x260 sm Kr. 4.612,- 19 m/m 183x260 sm Kr. 5.296,- 22 m/m 183x260 sm Kr. 6.634,- 25 m/m 183x260 sm Kr. 5.016.- hampplötur 10 m/m 122x244 sm Kr. 1.544.- 12 m/m 122x244 sm Kr. 1.770,- 16 m/m 122x244 sm Kr. 2.134.- Enso Gutzeit BWG-vatnsiímdur krossviður 4 m/m 1220x2745 Kr. 2.801.- amerískur krossviður FIR 6.5 m/m 12.5 m/m 1220x2440 1220x2440 strikaður Kr. 2.633.- Kr. 6.200.- spónlagðar viðarþiljur Hnota finline 30x247 sm Kr. 3.984.-pr ferm Álmur finline 30x247 sm Kr. 3.984,- pr ferm Rósaviður 24x247 sm Kr. 4.044,-pr ferm Antik eik 30x247 sm Kr. 3.984.-pr ferm Coto 28x247 sm Kr. 2.652.-pr ferm Fjaðrir 24x247 sm Kr. 98.-pr stk Söluskattur er inni- falinn í verðunum Byggingavörur Sambandsins Ármúla 29 Sími 82242

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.