Tíminn - 05.04.1978, Blaðsíða 1

Tíminn - 05.04.1978, Blaðsíða 1
Loðnumjöl til írans Eins og frá hefur veriö skýrt f Tlmanum hefur Sjávarafuröa- deild SIS hafiö útflutning á loönu- mjöli til trans og er áætlaö aö af yfirstandandi vertiö fari um 4.500 íestir af loönumjöli þangaö. Aöur var búiö að selja þangað 3.550 lestir og var þeim afskipaö f desember og janúar siöastliön- um. Hér er um nýjan markaö aö ræða, og var það Sjávarafuröa- deild SÍS, sem reið á vaöiö meö sölur þangað, en aðrir seljendur munu þó einnig hafa selt eitthvert magn á þennan markað. (Sa mba ndsf réttir) 30 ár liðin frá setningu landgrunns- laganna 1 dag, 5. april, eru liöin 30 ár frá þvi aö landgrunnslögin svonefndu tóku gildi. Þau tóku gildi þennan dag 1948 og hétu „Visindaleg verndun fiskimiða”. Meö skir- skotum til þessara laga hafa is- lenzk yfirvöld á hverjum tima siðan byggt sókn sina fyrir stækk- un landhelginnar og beitt heim- ildum þeirra til margvislegra verndunaraðgerða. Þessara timamóta hyggst Sjávarútvegsráðuneytiö minnast með tvennum hætti. Annars vegar verður gefið út rit, þar sem væntanlega verður rakin saga landhelgi og fiskverndunar allt frá gildistöku laganna. Er nú veriö aö undirbúa prentun ritsins og kemur það út innan skamms. Hins vegar mun ráðuneytiö gefa út sérstakan minnispening, sem Seðlabankinn mun annast dreif- ingu á. Hvaö skyldi hann vera aö hugsa, ungi maðurinn hérna á myndinni? Kannski dreymir hann um aö veröa sægarpur, sem siglir úfin höf og kynnist framandi þjóöum. En hvort sem hann gerir sjómennsku aö ævistarfi sinu þegar fram llða stundir eöa ekki, á hann vonandi fyrir höndum langa og glæsiiega sigl- ingu um veraldarhafið. Og sannariega vekur útlit hans og svipmót bjartar vonir, þar sem hann horfir athuguil á ljósmyndarann. Timamynd Róbert. Enn stöðv- ast flugið HEI — Loftleiöaflugvéiar þær sem áttu samkvæmt áætlun aö fljúga vestur um haf til Chicago og New York kl. 17 I gær voru enn ófarnar þegar blaöið fór I prent- un. Jafnframt er reiknaö meö áframhaldandi töfum á fiugi vestur um haf. Þessi stöövun á flugi er til kom- in vegna deilu sem komin er upp milli Félags Loftleiöaflugmanna og Loftleiöa út af launagreiöslum um s.l. mánaöamót, sagöi tals- maöur flugmannanna. Loftleiöa- flugmenn hafa unniö eftir samningi sem geröur var i april 1976 og hefur verið laus siöan I okt. 1977. I þeim samningi er kveöið á um aö visitala fram- færslukostnaöar skuli tryggja kaupmátt launa Loftleiöaflug- manna og hefur svo verið þar til um siöustu mánaöamót aö greitt var eftir veröbótavísitölu. Telja flugmenn launin nú vanreiknuö um 6%. Viöræöur eru I gangi viö vinnu- veitendur og veröur fyrirsjánleg röskun á flugi meöan ekki er staöiö viö umsamdar launa- greiöslur. Fjórir hafa tilkynnt um koilmunna- veiðar GV— Það eru þrir til fjórir aðilar sem hafa haft samband viö okkur varöandi kolmunnaveiðar i fær- eyskri landhelgi sagði Jón B. Jónasson deildarstjóri sjávarút- vegsráðuneytisins i viðtali viö Timann i gær. Frestur til aö tilkynna um þess- ar veiöar rennur út 25. april, en 15 bátar hafa leyfi til að veiöa 35 þúsund tonn af kolmunna i fær- eyksri landhelgi i ár samkvæmt samningi Færeyinga og Is- lendinga. Verkamannasambandið leysir frá skjóðunni í dag JB—„Þaögæti fariö svo, aö viö neyddumst til aö setja á verk- bann, en þaö fer alveg eftir þvi hvernig væntanlegum aögerð- um hjá verkalýðshreyfingunni veröur háttaö. Þaö hafa veriö haldnir fundir hjá fram- kvæmdastjóra Vinnuveitenda- sambandsins undanfarið, en engin ákvöröun tekin um þetta enn. Viö erum seinþreyttir til vandræöa, en gerum þaö ekki ótilneyddir aö gripa til slikra aögeröa sem verkbann er, gegn verkalýöshreyfingunni”. A þessa leið fórust Baröa Friðrikssyni, framkvæmda- stjóra Vinnuveitendasambands Islands, orð i gær, er hann var inntur eftir þvi hver viöbrögö atvinnurekenda yröu, ef til út- flutningsbanns kæmi. Siöan sagöi hann: „Þessar aögeröir eru að okkar mati óskynsam- legar og skiljum viö ekki hvaö fyrir verkalýðshreyfingunni vakir. Þaö væri miklu skynsam- legra fyri þá, aö setja á inn- flutningsbann. Hitt bitnar bara á launþegum I landinu, þ.e. flestum landsmönnum. Þaö sem kannski er hörmulegast i þessu sambandi, er aö þegar vörur héðan vantar á markaöi erlend- is gætu aörir komizt inn á þá, og ekki auöhlaupið aö þvi aö vinna þá aftur. Þá er óumflýjanlegt aö framleiöslufyrirtæki stöövist ef banniö stendur yfir einhvern tima og af þvi hlytist almennt atvinnuleysi”. Þá sagði Baröi, aö ef litiö væri á höfnina væri 10% þeirrar vinnu, er þar fer fram, I sam- bandi við útskipun. Ctflutnings- bann myndi stöðva skip og aöra starfsemi þar þannig að fólk sæti aögeröarlaust á fullum launum. Væri litiö á málið frá þessu sjónarmiöi, væri ekki óhugsandi að atvinnurekendur yröu aö setja á verkbann. JB — Stjórn Verkamannasam- bands íslands hefur boðað til fundar með fréttamönnum i dag. Mun þar ætlun forráöa- manna sambandsins, aö greina frá þvi hvert verður næsta skrefið af þeirra hálfu i viöur- eigninni við atvinnurekendur. Hefst fundurinn kl. 10.30. Barði Friðriksson framkvæmdastjóri V.S.Í. Gætum þurft að beita verk- banni Úlfar Sigurmundsson: * Utflytjendur iðnaðarvara áhyggj ufullir vegna fyrirhugaðs útflutn- ingsbanns GV — Viö iðnaðarvöruútflytj- endur erum áhyggjufullir vegna fyrirhuguðra ráöstafana um út- flutningsbann, og okkur finnst þær beinast óréttlátlega gegn okkur, sagöi Olfur Sigurmunds- son, framkvæmdastjóri Útflutn- ingsmiöstöövar iðnaöarins, i viötali viö Timann i gær. Úlfur sagöi, aö forstööumenn fjölmargra fyrirtækja heföu haft samband viö sig i gær, og eru menn yfirleitt sammála um aö þetta muni reynast eins og verkfall, en reynsla útflytjenda af þeim hefur verib afar þung- bær. Útflytjendur missa af viö- skiptum og kaupendur fyllast ótrú á samningsgerö viö Is- lenzka aöila. Þá kemur útflutn- ingsbann mjög illa viö ullarút- flutning nú, þar sem nú er aö hefjast þaö timabil þegar hreyf- ing kemst á ullarútflutninginn. — Það er afar slæmt aö svikja kaupendur I upphafi vertiöar, sagði Úlfur. — Aö sjálfsögöu hefur útflutn- ingsbann þau áhrif aö kaup- endur snúa sér annab, og þaö sem meira er aö útflytjendur hér eru stimplaðir menn, sem ekki geta staöiö viö orö sin og litið er á Island sem land, sem ekki getur ráðið fram úr málum sinum, sagöi Úlfur aö lokum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.