Tíminn - 05.04.1978, Síða 5

Tíminn - 05.04.1978, Síða 5
Miövikudagur 5. aprll 1978 5 Arneskórinn. Stjórnandi er Loftur S. Loftsson söngkennari SÖN GSKEMMTANIR ÁRNE SKORSIN S GG-Gnóverpahreppi. Árneskór- inn lýkur sjöunda starfsári sínu meö söngskemmtunum I Arnes- sýslu og veröa þær fyrstu i félags- heimilinu Árnesi á morgun 7. april kl. 21 og Félagslundi sunnu- daginn 9. april kl. 21. 1 kórnum eru nú 36 félagar úr Gnúpverjahreppi. Skeiöum og Biskupstungum, stjórnandi og undirleikari er Loftur S. Loftsson söngkennari. Á söngskrá eru 18 fjölbreytt lög eftir innlenda og er- lenda höfunda. Einsöng meö kórnum syngja þeir Gestur Jóns- son og Ólafur Jóhannsson þá koma fram innan kórsins karla- og kvennakór auk þess syngja tveir kórfélagar þeir Haukur Haraldsson og Sigurður Stein- þórsson glúntasöngva. Árneskórinn er nú orðinn vel þekktur fyrir störf sin hér i sýslu auk árlegra söngskemmtana heldur kórinn sina árshátið og biður þá gjarnan öörum kórum heim. Margir kórfélagar eru þeir sömu og frá byrjun, enda verður kórinn betri með hverju ári sem liður. Næstu verkefni kórsins verður þátttaka i landsmóti blandaðra kóra 14. og 15. april. bá sér kórinn ásamt Filharmóniukórnum um móttöku norsks kórs næsta sum- ar. ísafjarðardjúp: Rækjuvertíð lýkur fyrir helgi Laus staða Dósentsstaöa i lifeölisfræöi, hálft starf, viö læknadeild Háskóla tslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknum skulu fylgja itarlegar upplýsingar um rit- smiðar og rannsóknir svo og námsferil og störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 25. april n.k. Menntamálaráöuneytiö, 29. mars 1978 Lausar stöður Ráðgert er að veita á árinu#1978 eftirfar- andi rannsóknastöður til 1-3 ára við Raun- visindastofnun Háskólans: Stööu sérfræöings viö eölisfræöistofu. Tvær stööur sérfræöinga viö efnafræöistofu. önnur þeirra er einkum til rannsókna á möguleikum Hf- efnavinnslu. Stööu sérfræöings I stæröfræöistofu. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Um- sækjendur skulu hafa lokið meistaraprófi eða tilsvarandi háskólanámi og starfað minnst eitt ár viö rannsóknir. Starfsmennirnir verða ráönir til rannsóknastarfa, en kennsla þeirra við Háskóla Isiands er háð samkomulagi milli deildarráðs verkfræöi- og raunvisindadeildar og stjórnar stofnunarinnar, og skal þá m.a. ákveðið, hvort kennsla skuli teljast hluti af starfsskyldu viðkomandi starfsmanna. Umsóknir, ásamt itarlegri greinargerð og skilrikjum um menntun og visindaleg störf, skulu hafa borist mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 30. april n.k. Æskilegt er að umsókn fylgi umsagnir frá 1-3 dóm- bærum mönnum á visindasviði umsækjanda um menntun hans og visindaleg störf. Umsagnir þessar skuiu vera I lokuðu umslagi sem trúnaðarmál og má senda þær beint til menntamálaráðuneytisins. Menntamálaraöuneytiö, 29. mars 1978. GV — Rækjuvertið við Isa- fjarðardjúp lýkur nú I þessari viku og þá hafa rækjubátar fyllt þann 2553 lesta kvóta, sem þeim var áskilinn af sjávarútvegsráðu- neytinu á þessari vertiö. Súða- vikur- og Bolungavlkurbátar kláruöu sinn kvóta I vikunni fyrir páska og Isafjarðarbátarnir eru nú að veiða siðustu tonnin. — Vertiðin hefur veriö mjög góð, bæði hvað magn og gæði rækjunnar snertir, sagði Pétur Bjarnason, eftirlitsmaður sjávar- útvegsráðuneytisins á Isafirði, i viötali við Timann i gær. Aö sögn Péturs hefur stærð rækjunnar verið nokkuð góð þar til nú i sið- ustu viku, og er það dæmigert fyrir þennan árstima, aö þá er mikið af smárækju I aflanum. Nú er óleyfilegt að fleiri en 310 stykki af rækju séu i hverju kilói, en fyrir nokkrum árum voru 350 stykki leyfileg, en þeim hefur verið fækkað um 10 á hverju ári. Næsta ár veröur markið við 300 stykki, en Hafrannsóknarstofn- unin hefur mælt meö þvi magni i hverju kilói. Rækjubátar við ísafjaröardjúp eru um 50 talsins og sagði Pétur að það yrði lítið að gera fyrir all- an þennan bátafjölda að lokinni vertið, og veröa þeir að biöa eftir að færaveiðar hefjist. Á afmælisdegi: Svört blóm — sönglagasafn eftir Pál H. Jónsson Páll H. Jónsson söngkennari og rithöfundur er sjötugur I dag, fimmta april. t tilefni af afmælinu hafa börn Páls beitt sér fyrir Ut- gáfu á tuttugu sönglögum sem hann hefursamiö. Er þar komiö ofurlitiö úrval úr lögum Páls frá árunum 1932-64, samin viö texta eftir ýmsa höfunda s.s Benedikt Gröndal, Daviö Stefánsson, Jó- hann Jónsson og Hannes Péturs- son. Tvö laganna eru gerö viö texta höfundar sjálfs en hann hefur áður gefiö út tvær ljóða- bækur,- Páll H. Jónsson um nærfellt' þrjátiu ár söngkennari viö Laugasköla og æföi jafnframt og stjórnaöi kórum i Reykjadal og viöar. Svört blóm.en svo nefnir Páll sönglagasafnið, eru prentuö i Prenthúsinu Tröð. Nótnaskrift hefur höfundur annast, en kápu- mynd geröi Fanney Sigtryggs- dóttir, siðari kona Páls. Safnað hefur verið áskrifendum að Svörtum blómum og verour þeim send bókin næstu daga en auk þess verður hún til sölu hjá útgetendunum. Nánari upp- lýsingar -gefur Heimir Pálsso , Eyjabakka 18, Rvik. Rafmagnsveitur rikisins auglýsa laust til umsóknar starf rafveitustjóra III á Norðurlandi-vestra með aðsetur á Blönduósi. Laun eru samkvæmt kjarasamningum B.H.M. launaflokkur A-113. Skilyrði er að umsækjandi hafi raftækni- fræði- eða verkfræðimenntun. Upplýsingar um starfið eru gefnar hjá Rafmagnsveitum rikisins i Reykjavik. Umsóknir sendist starfsmannadeild fyrir 17. þ.m. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 116 Reykjavik Ævin týraiinan FALLEG FERMINGARGJÖF Unglingaskrifborð Greiðs/uski/má/ar Sendum hvert á land sem er Opið 2-6 a//a daga Laugardaga 10-12 Sérhannað íslenzkt Haghvæmt Laugavegi 168, simi 28480 Inngangur frá Brautarholti

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.