Tíminn - 05.04.1978, Qupperneq 12

Tíminn - 05.04.1978, Qupperneq 12
12 Miðvikudagur 5. aprfl 1978 t'l'A'llSUi í dag Miðvikudagur 5. apríl 1978 Lögregla. og slökkviliö Heilsugæzla Slysavaröstofan: Slmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifrelö: Reykjavik og • Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 31. marz til 6. april er i Vesturbæjar apóteki og Háa- leitisapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. ~Hafnarbúðir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Uaugardag og sunnudag kl. 15 'til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. k Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- vdaga er lokað. Bilanatilkynningar Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi '86577. Simabilanir simi 05. Bflanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Félagslíf Reykjavik: Lögreglan simi' 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Haf narf jöröur: Lögreglan' simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Fyrirlestur i MlRsalnum á fimmtudag kl. 20.30. Fimmtudaginn 6. april spjall- ar Ólafur Ag. örnólfsson loft- skeytamaður um Siberiu fyrr og nú, einnig verður sýnd kvikmynd. öllum er heimill aðgangur. MtR. St. Einingin nr. 14. Fundur i kvöld kl. 20.30 Skemmtikvöld i umsjá hagnefndar. ÆT. Kökubasar að Laugavegi 42, 3. hæð, allan daginn á fimmtu- dag. Ananda Marga. Myndakvöld i Lindarbæ mið- vikudaginrr 5. april kl. 20.30. Pétur Þorleifsson og Þor- steinn Bjarnar sýna. Allir vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Aðgangur ókeypis. Kaffi selt i hléinu. — Ferðafélag íslands. Kvenfélag Breiöholts fundur verður haldinn miðvikudaginn 5. april kl. 20.30 i anddyri Breiðholtsskóla. Fundarefni: Lögfræöingur ræðir um erfða- rétt og svararfyrirspurnum. Fjölmennum. Stjórnin. Minningarkort Minningarkort Kirkjubygg- ingarsjóðs Langholtskirkju i Reykjavik fást á eftirtöldum stöðum : Hjá Guðrlöi Sólheim- um 8, simi 33115, Elinu Alf- heimum 35, simi 34095, Ingi- björgu Sólheimum 17, simi 33580, Margréti Efstastundi 69, simi 69, simi 34088 Jónu, Langholtsvegi 67, simi 34141. Minningarspjöld Kvenfélags' Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Nes- kirkju, Bókabúð Vesturbæjar Dunhaga 23.Verzl. Sunnuhvoli Viðimel 35. Minningarkort Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á eftir- töldum stöðum: Bókabú_ö' Braga, Laugaveg 26. Amatör- jvezlunin, Laugavegi 55. Hús- gaénaverzl. Guömundar Hag*j kaupshúsinu, simi 82898. Sig-; ’urður Waage, si<mi 34527.! ;Magnús Þórarinsson, slmi ' 37407. Stefán Bjarnason, simi 37392. Siguröur Þorsteinsson, simi 13747. Menningar- og minningar- sjóöur kvenna Minningaspjöld fást i Bókabúð Braga Laugavegi 26, Lyfjabúð Breiðholts, Arnarbakka 4-6, Bókaverzluninni Snerru, Þverholti, Mosfellssveit og á skrifstofu sjóðsins að Hall- veigarstöðum viðTúngötu alla fimmtudaga kl. 15-17, simi 1- 18-56. V iðkomustaðir bókabílanna Arbæjarhverfi ■> Versl. Rofabæ 39 þriöjud. kl. 1.30— 3.00. Versl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00—9.00. Versl. Rofabæ 7—9 þriöjud. kl. 3.30— 6.00. Breiöholt Breiöholtskjör mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 3.30— 5.00. Fellaskóli mánud. kl. 4.30— 6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30— 7.00. Hólagarður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—2.30, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Versl. Iöufell miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 1.30—3.00 Versl. Kjöt og fiskur við Selja- braut miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. 1.30—2.30. Versl. Straumnes mánud. kl. 3.00—4.00, fimmtud. kl. 7.00-9.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miövikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær mánud. kl. 4.30—6.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. Holt — Hllöar Háteigsvegur 2. þriðjud. kl. 1.30— 2.30. Stakkahlið 17 mánud. kl. 3.00—4.00, miövikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kennara- háskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00. Laugarás Versl. við Noröurbrún þriðjud. kl. 4.30—6.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriöjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00—5.00. .Sund Kleppsvegur 152 viö Holtaveg föstud. kl. 5.30—7.00. þriðjud. kl. Tún. Hátún 10 3.00—4.00. Vesturbær Versl. við Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimiliö fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verslanir við Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.00—9.00. krossgáta dagsins 2736. Lárétt 1) Bezt 6) Fum 8) Fæði 9) Fótavist 10) Afsvar 11) Dægur 12) Klók 13) Forfaðir 15) Stig Lóðrétt 2) Þjálfanir 3) Komast 4) Linan 5) Láöi 7) Gamla 14) öðlast X Ráðning á gátu No. 2735 Lárétt 1) Hvass 6) Ina 8) Rán 9) Mál 10) Lús 11) Una 12) Ung 13) Nál 15) Ódæll Lóðrétt 2) Vinland 3) An 4) Samsull 5) Kriur 7) Slaga 14) AÆ — Ætlar þú að drekkja sorg- um þinum Jónatan. — Ég hélt þú vissir hvaö þau eru snobbuð og þykjast hafa listaverk á veggjunum hjá sér. ( David Graham Phxllips: ) 168 SUSANNA LENOX (jónHelgason — Sárin? Ég er allur flakandi I sárum. Þaö hefur veriö fariö meö mig eins og hund. Og nú fór hann aö tala um þaö eina, sem hann gat bundið hugann viö — sjálfan sig. Hann talaöi eins og hann væri aö verja sig, eins og ann þyrfti gagngert aö svara einhverju, sem hún heföi sagt eöa hugsað. — Ég hef ekki fariö I hundana aö ástæöulausu. Ég skrifaði mörg ieikrit, og sum þeirra voru leikin úti á landi. En ég gat aldrei náö fótfestu I New York. Ég þykist vita, aö Brent hafi veriö afbrýöi- samur, og hann hafi beitt sér gegn mér. Þaö getur veriö, aö þú hald- ir, aö þetta sé bara Imyndun, en ég er viss um, aö þannig var þaö. — Brent? spuröi hún annarlegri röddu. — Ætli þaö sé rétt? Hann viröist ekki vera nein smásál. — Nei, ég get ekki trúaö þvl, aö hann hafi veriö svo smásáiarlegur. — Þekkir þú hann? hrópaöi Spenser önuglega. — Nei. En — mér var sýndur hann einu sinni — einu sinni fyrir löngu. Þaö var talað svo mikiö um hann —þegar viö bjuggum sam- an — þú manst þaö. Þú dáöir hann svo. — Já, þaö er nú hans sök, sagöi Spenser þrjózkulega. — Þeir, sem geta séö sér farboröa, traöka alltaf hina, sem vilja bjarga sér, niöur I skitinn. Hann gat ekki umborið mig. Kunningi minn sem héit aö hann væri sómamaöur, lét hann fá bezta leikritið mit tii yfirlesturs. Hann endursendi þaö meö einhverjum ummælum um, aö þaö bæri vitni um hæfileika — ummælum, sem ekkert var upp úr aö leggja. Og fyrir fáum vikum —. Spenser reis upp og espaði sig — var sýnt ieikrit eftir bölvaöan þjófinn, sem var bókstaflega soöiö upp úr minu. Fólk heföi bara hlegiö aö mér, ef ég heföi boriö fram mótmæli eöa höföaö mál. En ég veit, hvernig allt er I pottinn búiö. Djöfullinn eigi hann. Hann seig saman og skalf svo heiftarlega, aö slgarettan hraut út úr honum niöur á sængurfötin. Súsanna tók hana upp og rétti hon- um. Hann leit reiöilega og tortryggnislega á hana. — Þú trúir mér auövitað ekki? sagöi hann. — Ég veit ekkert um þetta, sagöi hún. — Og aö minnsta koti skipt- ir þaö engu máli. Maöurinn, sem átti leikbátinn — Burlingham hét hann, ég hef oft talaö um hann — var vanur aö segja, aö hundur, sem alltaf stæöi I sömu sporum og sleikti sár sln, myndi aldrei kom- ast út úr skóginum. Hann fleygöi sér út af, gramur I bragði. — Þú hefur alltaf veriö hjartalaus og tilfinningalaus. En hver er þaö ekki? Jafnvel Drumley sveik mig — og lét þá tæta niður siöasta leikritiö mi tt; I Herald — birti skammaskeyti frá New Havcn — sagöi, aö þaö væri ekki heil brú I því. Og þetta var líka Brent aö kenna. Auövitaö vildi enginn maöur sjá leikinn. Og svo — hætti ég — og hingaö er ég kominn — og svona er ég á mig kominn .... Fáöu mér fötin mln, hrópaöi hann og baðaði út höndunum I vanmáttugri reiöi. — Þau voru klippt I sundur. Ég er búin aö fleygja þeim. Ég læt þig fá ný föt á morgun. Hann hneig aftur á bak og gaut augunum til hennar. — Ég á enga peninga — ekki eitt einasta sent. Ég vann hálfan dag niöri viö skipa- kviarnar og fékk nóg til þess aö svala mér I kvöld. Hann reis upp til hálfs. — Ég get farið I vinnu aftur. Fáöu mér fötin mln. — Þau eru farin veg allrar veraldar, sagöi Súsanna. — Þaö var heldur ekkert eftir af þeim. Honum veittist auösjáanlega erfitt aö skilja, hvernig hann haföi veriö á sig kominn. — Hvernig vlkur þvl viö, aö ég er allt I einu orö- inn svona hreinn? — Viö Klara þvoöum þér dálltiö. Þú sofnaðir. Hann þagöi nokkrar minútur, en mælti, svo, lágt og skömmustu- lega: — Allt þetta andstreymi er búiö aö gera mig aö skepnu. Ég biö þig fyrirgefningar. Þú hefur veriö mér fjarskalega góö. — O-o, þaö tekur ekki aö tala um þaö. Ertu ekki syfjaöur? — Ekki vitund. Hann snaraöi sér fram úr. — En þú ert oröin syfj- uö. Þaö er bezt ég fari. Hún hló vingjarnlega. — Þú getur þaöekki. Þú ert fatalaus. Hann nuddaöi á sér andlitiö meö höndunum og hóstaöi lengi. Hún hélt um axlir honum og studdi hendi á enniö. Eftir langa hóstakviöu og uppsölu, stunur og blástur jafnaöi hann sig loks og lagöist fyrir aftur. Þegar hann haföi náö andanum, mælti hann — oröin komu F I N E JetA/EtLR.'r 3-'4 ■vi „Efégtrúlofa mig einhvern tima, sem ég geri ekki, ætla ég aö gefa stelpunnieitthvað, sem viö getum bæði haft gagn af.” DENNI DÆMALAUSI

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.