Tíminn - 05.04.1978, Side 19

Tíminn - 05.04.1978, Side 19
Miðvikudagur 5. apríl 1978 19 flokksstarfið Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Þórarinn Þórarinsson aiþingismaður verður til viðtals að Rauðarárstig 18 laugardaginn 8. april kl. 10.00-12.00. Þykkbæingar - Rangæingar Alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helgason verða til viötals i samkomuhúsinu i Þykkvabæ fimmtudaginn 6. april kl. 21.00. Framsóknarfélag Garða- og Bessastaðahrepps Skrifstofa félagsins að Goðatúni 2 verður opin milli kl. 18 og 19 alla virka daga. Framsóknarmenn, lltið inn á skrifstofunni. Hafnfirðingar Þriðja spilakvöld Framsóknarfélaganna verður i Iðnaðar- mannasalnum fimmtudaginn 6. april kl. 20.00. Keflavík Almennur fundur um bæjarmál verður I Framsóknarhúsinu laugardaginn 8. april kl. 16. Málefni: 1. Byggingarmál, frummælandi Hilmar Pétursson. 2. Gatnagerðarmál, Birgir Guðnason. 3. Framfærslumál og áfengisvarnir, Sigfús Kristjánsson frummælandi. Allir velkomnir. Framsóknarfé- lögin. Strandamenn Fundir um landbúnaðarmál verða sem hér segir: Sævangi laugardaginn 8. april kl. 14.00. Borðeyri sunnudaginn 9. april kl. 16.00. A fundina mæta alþingismennirnir Steingrimur Hermannsson, Gunnlaugur Finnsson og Jón Helgason, varaformaður Stéttar- sambands bænda. Fyrirspurnir og umræður að framsöguræðum loknum. Framsóknarfélögin. Strandamenn Annað kvöld veröur spilakeppni Framsóknarfélaganna i Sæ- vangi laugardaginn 8. april og hefst kl. 21.00. Góð kvöldverðlaun. Heildarverðlaun: Sólarlandaferð meö Sunnu. Steingrimur Hermannsson alþingismaður mætir á vistinni. Stjórnin Reykjaneskjördæmi Fundur verður haldinn i Fulltrúaráði kjördæmissambandsins þriðjudaginn 11 apríl kl. 20.30 I Iðnaðarmannahúsinu Linnetsstig 3, Hafnarfirði. Formenn flokksfélaga og miðstjórnarmenn úr kjördæminu mæti á fundinum. Fundarefni: Kosningaundirbúningurinn. Stjórn KFR. Álafoss O stundaði i raun sölustarfsemi sem hann hefði um rætt. Ragnar Arnalds (Abl) kvað Alafoss gott fyrirtæki,sem engin ástæða væri til að rikið léti af hendi. Kvaðsthann þó vera sam- mála Þórarni um að óeðlilegt væriað einhver einn sjóður á veg- um rikisins ræki þetta fyrirtæki. Réttast væri að fyrirtækinu yrði sköpuð eðlileg staða sem rikis- fyrirtæki og með viðeigandi eftir- liti. Steingrimur Hermannsson (F) sagði að Framkvæmdasjóður hefði á sinum tima eignazt fyrir- tæki þetta i nauðvörn með það i huga að bjarga eigin fjármagni. Rekstur þess i dag væri hins veg- ar með nokkuð óeðlilegum hætti og teldi hann rétt að stofnunin losaði sig við það þannig að hún fengi út úr þvi það fjármagn a.m.k. sem hún hefur i það lagt. Til greina kæmi að reka Alafoss áfram sem rikisfyrirtæki en þó mælti ekkert gegn sölu þess ef kaupandi fengist að þvi hugsan- lega starfsmenn fyrirtækisins sjálfir. Kvaðst Steingrimur i stjórn Framkvæmdastofnunar iðulega hafa imprað á möguleik- um á sölu á Álafossi h.f. hljóðvarp Miðvikudagur 5. april 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Steinunn Bjarman les söguna „Jerutti bjargar Tuma og Tinnu” eftir Cecil Bödker (3).Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atr. „Leyndarmál Lárusar” kl. 10.25: Umfjöllun um kristna trú eftir Oskar Skarsaune. Séra Jónas Gislason dósent les annan hluta þýðingar sinnar. Kirkjutónlist kl. 10.45. Morguntónleikar kl. 11.00: Konunglega fil- harmoniuhljómsveitin I Lundúnum leikur „Meyna sjónvarp Miðvikudagur 5. april 18.00 Ævintýri sótarans (L) Tékknesk leikbrúðumynd. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.10 Fleytingaleikar (L) Finnsk mynd um iþróttir skógarhöggsmanna sem fleyta trjábolum ofan úr skógunum til sögunarverk- smiðja. Þýðandi og þulur fögru frá Perth”, hljóm- sveitarsvitu eftir Bizet: Sir Thomas Beecham stj./Zino Francescatti og Fil- harmoniuhljómsveitin i New York leika Fiðlukon- sert i D-dúr op. 77 eftir Brahms: Leonard Bern- stein stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Sagan af Bróður Ylfing” eftir Friðrik Asmundsson Brekk- an Séra Bolli Þ. Gústavsson byrjar lesturinn. 15.00 M iðdegistón lei ka r Konunglega filharmoniu- hljómsveitin i Lundúnum leikur Sinföníu nr. 1 i D-dúr, „Titan” eftir Gustav Mahl- er: Erich Leinsdorf stjórn- ar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Fósturbarn úr sjó”, dýra- saga eftir Ingólf Kristjáns- son. Kristján Jónsson les. 18.00 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- Guðbjörn Björgólf sson. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 18.35 Hér sé stuð (L) „Lummurnar” skemmta. Stjórn upptöku Egill Eð- varðsson. 19.00 On We Go Enskukennsla 21. þáttur frumsýndur. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Skiðaæfingar(L) Þýzkur myndaflokkur. Niundi þátt- ur Þýðandi Eirikur Haraldsson. 21.00 Nýjasta tækni og visindi (L) Umsjónarmaður örnólfur Thorlacius. 21.25 Víkingaminjar f Jórvlk (L) Brezk heimildamynd um rannsóknir á minjum frá vlkingaöld i Jórvik á Norðumbralandi. Þýðandi og þulur Þór Magnússon. kynningar. 19.35 Frá skólatónleikum i liáskólabiói i febrúar Þor- steinn Gauti Sigurðsson og Sinfóniuhljómsveit Islands leika pianókonsert nr. 1 i fis-moll op. 1 eftir Sergej Rakhmaninoff: Páll P. Páisson stjórnar. 20.05 Af ungu fólki Anders Hansen sér um þátt fyrir unglinga. 20.45 iþróttir Hermann Gunnarsson sér um þáttinn. 21.05 Stjörnusöngvarar fyrr og nú Guðmundur Gilsson kynnir söngferil frægra þýzkra söngvara. Ellefti þáttur: Rudolf Schock. 21.35 Kerfið: Innhverf ihugun Sturia Sighvatsson flytur erindi. 21.50 „Hjarðsveinninn á klett- inum”, tónverk eftir Franz Schubert Beverly Sills sópransöngkona syngur, Gervase de Peyer leikur á klarinettu og Charles Wad- sworth á pianó. 22.05 Kvöldsagan: „Dagur er upp kominn” eftir Jón Helgason Sveinn Skorri Höskuldsson les (6). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. 21.45 Charles Dickens(L) Nýr bre.zkur myndaflokkur I þrettán þáttum um ævi Charles Dickens (1812-1870), frá erfiðri æsku til einstæðrar velmegunar og langvinnra vinsælda. Margar af sögum Dickens hafa verið kvikmyndaðar og hafa ýmsar þeirra verið sýndar i islenzka sjónvarp- inu auk fjölda sjónvarps- myndaflokka sem einnig hafa verið gerðir eftir sögunum. Handrit Wolf Mankowitz. Leikstjóri Marc Miller Aöalhlutverk Roy Dotrice. 1. þáttur. Griman. Rithöfundurinn Charles Dickens er á sigurför um Bandarikin. Ferðin hefur verið erfið. Dickens leggst veikur og tekur að rifja upp bernskuminningar sinar. . Þýðandi Jón O. Edwald. 22.35 Dagskrárlok. Listi Framsóknarmanna í Borgarnesi fyrir hreppsnefndarkosningarnar ákveðinn Arndis Kristinsdóttir, sem fékk 113 kusufen þrjú atkvæði urðu 69 atkvæði i 1.-5. sæti. ógild. Skoðanakönnun vegna hrepps- nefndarkosninga fór fram i Borgarnesi á vegum Fram- sóknarfélagsins þar á sunnudag og mánudag. Guðmundur Ingi- mundarson oddviti veröur i fyrsta sæti á lista Framsóknarmanna, en hann hlaut 64 atkvæði I fyrsta sæti en samtals 88 atkv., ólafur Sverrisson kaupfélagsstjóri hreppti annað sætið með samtals 75 atkvæði i 1. og 2. sæti og sam- tals 91 atkv. Jón A. Eggertsson formaður verkalýðsfélagsins verður I þriðja sæti, en hann fékk 59 atkv. i 1., 2. og 3. sæti og sam- tals 70 atkv. Fjórði á listanum verður Guðmundur Guðmarson, sem fékk 61 atkv. i 1.-4. sæti og samtals .75 atkv. Fimmta varð Langstökk. 1. BirnaEinarsdóttir, Arm.4,34 m 2. Bylgja Gunnlaugsdóttir L 4,06 m 3. Asa Böðvarsdóttir, 1R 3,85 m Hástökk. 1. Bylgja Gunnlaugsdóttir L 1,25 m 2. Kolbrún Hauksdóttir Árm 1,20 m 3. AuðurGuðmundsdóttir, Arm 1,10 m Strákaflokkur. 50mhlaup sek. 1.-2. Antony Karl Gregory Árm 7,2 l.-2.ÞórðurÞórðarsonL 7,2 3. Þrándur Úlfarsson ÍR 7,3 Langstökk. 1. Þórður Þórðarson L 4,64 m 2. Antony Karl Gregory Árm 4,54 m 3. Þrándur Úlfarsson 1R 4,17 m Hástökk. 1. Þórður Þórðarson L 1.46m 2. Antony Karl Gregory Arm 1,40 m 3. Sigurjón D. KarlssL. 1,30 m Gyðingar 0 Ceausescu forseti ræddi við Dayan i nokkrar klukkustundir, en Dayan dvelur tvo og hálfan dag I Rúmeniu til að gera for- setanum grein fyrir stöðunni I samningaumleitununum milli Egypta og ísraelsmanna. Að sögn hinnar opinberu frétta- stofu Rúmeniu hefur Ceausescu hvatt til þess aö viðræður milli deiluaðila haldi áfram, en eigi samkomulag að nást verða ísraelsmenn að hverfa frá svæð- um er hertekin voru i striðinu 1967 og tryggja verður öryggi allra rikja á svæðinu. Rúmenia er eina kommúnista- rikið, sem enn heldur stjórnmála- sambandi við Israel, og segja talsmenn Israelsstjórnar að mikil áherzla sé lögð á að gefa Rúmeniuforseta, sem gleggsta mynd af gangi mála hverju sinni. Rúmenski leiðtoginn lagði áherzlu á að stofnað verði sjálf- stætt riki Palestinumanna, en' hingað til hafa Israelsmenn boðið takmarkaða sjálfstjórn til handa Palestinuaröbum á Vesturbakka Jórdar.ár. Ceausescu hvatti til þess að allir deiluaðilar legðust á eitt um að ná varanlegum árangri i að koma á friði fyrir botni Mið- jarðarhafs, að sögn hinnar opin- beru fréttastofu. RSMSSPÍTALARNIR lausar stöður Landspitalinn. Staða Aðstoðarlæknis við Kvennadeild spitalans er laus til umsóknar. Staðan veitist til 1 árs frá og með 1. mai n.k. Umsókn, er greini aldur, menntun og fyrri störf, skal skila til skrifstofu rikis- spitalanna fyrir 25 april. Upplýsingar veita yfirlæknar deildar- innar i sima 29000. Reykjavik, 5.4.1978 SKRIFSTOFÁ R Í KISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.