Tíminn - 20.04.1978, Síða 3

Tíminn - 20.04.1978, Síða 3
Fimmtudagur 20. apríl 1978 3 Guðmundur Magnússon Benedikt Kristjánsson. Sveinn Bernódusson. Framboðslisti Fram- sóknarmanna í Bolungarvík Lagöur hefur verið fram fram- boðslisti f ramsóknarmanna við sveitarstjórnarkosningarnar i Bolungarvik i mai i vor og er hann þannig skipaður: 1. Guðmundur Magnússon, bóndi, Hóli. 2. Benedikt Kristjánsson, kjöt- iðnaðarmaður. 3. Sveinn Bernódusson, vélsmiður. 4. Bragi Björgmundsson, tré-' smiður. 5. Gúðmundur Sigmundsson, kennari. 6. Elias Ketilsson, sjómaður. 7. Eisabet Kristjánsdóttir, hús- móðir. 8. Guðmundur H. Kristjánsson, bifreiðarstjóri. 9. Bragi Helgason, vélstjóri. 10. Einar Þorsteinsson, lög- regluþjónn. 11. Gunnar Leósson, pipulagn- ingameistari. 12. Sigriður Káradóttir, hús- móðir. 13. Gunnar Halldórsson, verka- maður. 14. Benjamin Eiriksson, verkamaður. í Mos fellssveit Sigrún Ragnarsdóttir 14. Sigurður Hreiðar, blaðamað- ur. Til sýsiunefndar Gisli Kristjánsson, fyrrv. rit- stjóri. Lagður hefur verið fram fram- boðslisti framsóknarmanna við sveitarst jórnarkosningarnir i Mosfellssveit i vor. Listinn er þannig skipaður: 1. Haukur Nielsson, bóndi, Helgafelli 2. Sigrún Ragnarsdóttir, hús- móðir 3. Pétur Bjarnason, skólastjóri 4. Kristján B. Þórarinsson, iáf- reiðastjóri. 5. Sigurður Skarphéðinsson, verkstjóri 6. Sólveig Guðmundsdóttir, laganemi 7. Sigurður Sigurðsson, tækni- fræðingur 8. Jón Jónsson, járnsmiður. 9. Gylfi Guðjónsson, rannsókn- arlögreglumaður. 10. Lúðvik Ögmundsson, rafvirki 11. Diðrik Asgeirsson, garöyrkju- Haukur Nielsson. maður. 12. Þór Rúnar Baker, matreiðsl- um. 13. Arnaldur Þór, garðyrkju- bóndi. Framboöslisti Fram- sóknarmanna Sumardagurinn fyrsti í Kópavogi Að vanda verður fjölbreytt dag- skrá á sumardaginn fyrsta i Kópavogi. Að þessu sinni er það Iþróttafélag Kópavogs, sem sér um dagskrána en hún hefst kl. 10 árdegis með viðavangshlaupi á Melaheiði. Klukkan 13:30 hefst svo skrúðganga frá Digranes- skóla, gengið verður um Alfhóls- veg að Kópavogsskóla, þar sem skemmtidagskrá hefst kl. 14. Fyrir göngunni fer skólahljóm- sveit Kópavogs undir stjórn Björns Guðjónssonar. Meðal skemmtiatriða við Kópavogsskólann verða leik- þættir, kórsöngur og horna- flokkur spilar. Klukkan 15:30 veröur hestasýn- ing á túninu við Kópavogsskólann og gefst börnunum þar kostur á að fara á hestbak. Dagskránni lýkur kl. 17 með leiksýningu i Kópavogsbíó á barnaleikritinu Snædrottningunni og knattspyrnuleik yngstu flokka 1K og Breiðabliks á Vallargerðis- velli. S.I. mánudagskvöld kom 20 þúsundasti gesturinn á bílasýninguna AUTO 78og hlaut hann af þvi tilefni vönduð Pioneer hljómflutningstæki frá Karnabæ að gjöf. A myndinni sést Bjarni Stefánsson, umboðsmaður fyrir Pioneer hér á landi, afhenda hinum heppna gesti hljómflutningstækin. Timamynd Gunnar 3 bílar í árekstri á mesta slysavegi landsins ESE— Gifurlega harður árekstur varð um átta leytið i gærmorgun á Hafnarfjarðarvegi, á móts við biðskýlið við Ásgarð i Garðabæ, en þar lentu þrir bilar i árekstri. Kona, sem ók einum bflnum, liggur nú mikið slösuð á sjúkra- húsi. Tildrög slyssins voru með þeim hætti að vörubifreið, sem var á leið suður Hafnarfjarðarveg var ekið aftan á Volkswagen bifreið þá sem konan ók, með þeim af- leiðingum að bifreiðin kastaðist yfir á hinn vegarhelminginn og hafnaði þar á Mazda bifreið, sem ekið var norður veginn. Viö áreksturinn kastaðist Volks- wagen-bifreiðin út af veginum og til marks um það hvað árekstur- inn var harður þá losnuðu hjólin undan vörubifreiðinni. ökumaður og farþegi sem i Mazda bifreiðinni voru sluppu með litiis háttar meiðsli, en eins og fyrr segir þá er konan sem ók Volkswagen-bifreiðinni mikið slösuð. Óheillavænleg þróun innan veggja dagvistarstofnana — stundum engin fóstra á deild FI — Þeir 47 fóstrunemar, sem I mai nk. útskrifast frá Ftfstur- skóla islands, efndu sl. þriðju- dag til blaðamannafundar i húsakynnum Fósturskólans að Skipholti 37. Fundarefnið var að benda á óheillavænlega þróun, sem nú á sér stað innan veggja dagvistarstofnana án þess að foreldrar sjái ástæðu til þess að gripa i taumana, — livað þá borgaryfirvöld. Þessi óheilla- vænlega þróun felst i þvi, að á dagsvistarstofnunum, sem lög- um samkvæmt eru uppeldis- stofnanir en ekki gæzlustaðir eins og svo margir virðast halda, er nú i æ rikari mæli að finna ósérhæft starfslið, — eru jafnvel dæmi þess að engin fóstra sé á deild. Astæðurnar fyrir fóstrufækk- uninni eru fjárhagslegs eðlis, en fóstrur telja laun sin smánar- lega lág miðaö við það langa sérnám, sem þær leggja á sig, og neita að vinna hjá borginni fyrir 153 þúsund króna mánað- arlaun. Mótmælin hafa verið þögul til þessa en bdast má við að raddir fóstranna verði hávær ari með haustinu og nú hóta fóstrunemar þvi að ráða sig alls ekki i stöður hjá borginni, þegar þær útskrifast. Þrjátiu og fimm auglýsingar um stöður fóstru hafa hangið uppi i Fósturskóla Islands i allan vet- ur, en engin umsókn borizt. Af 47 nemum hafa aðeins 3 ráðið sig hjá borginni. Fyrir hinar kemur til greina að ráða sig á dagvistarstofnanir hjá ýmsum sérhópum, sem borga betur, eða i önnur betur launuð störf. — Laun fóstru eru svo lág, að það er ekki möguleiki, að þau nægi til framfærslu og greiðslu á námsskuldum, er hlaðizt hafa upp i þriggja ára námi, sögðu fóstrunemarnir á blaðamanna- fundinum. — Dagvistarstofnanir eiga aö vera uppeldisstofnanir, sögðu þær ennfremur og þess vegna teljum við lágmark að fá a.m.k. 1 klst. á dag til handa fóstrunni til undirbúnings undir uppeldis- starfið. Algengt er að tveir starfsmenn, þ.e. fóstra og starfsstúlka, séu i einu til tveimur herbergjum með 20 börn allan daginn, og það sjá allir hversu gifurlegt álar þaðv er bæði fyrir starfsfólk og ekki siður börnin. Dagvistarheimili - - l eiga að vera uppeldis- og menn- ingarstofnanir, þar sem foreldr- ar ogfóstrureiga að vinna mark- visst menningarstarf börnunum til þroska og velferðar, svo að börnin öðlist sem fyrst hlutdeild i lifi og menningu þjóöarinnar, og „mannist" sem bezt i þess orðs fyllstu merkingu. Starfsaldur fóstra er f samræmi við launin — injög lágur. Er hætta á, að borgaryfirvöld gripi ekki inn i málin nema foreldrar kveði upp úr og krefjist þess, að uppalendur barna þeirrá Tál störf sln metin.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.