Tíminn - 20.04.1978, Síða 13

Tíminn - 20.04.1978, Síða 13
13 Fimmtudagur 20. aprlí 1978 Einingahúsiöaö Steinaseli 1 sem Húseiningar á Siglufiröihafa reist. Mynd: Róbert. Einingahús i Breiðholti: Tilbúið fyrir rúmar 14 millj. SSt— Blaöamönnum gafst á dög- unum kostur á aö skoöa eininga* öús að Steinaseli 1 i Breiöholti II sem Húseiningar h/f á Siglufiröi uafa byggt þar. Heildarkostnaöur viö húsið.150 Fm sem nú er hægt aö flytja I,er 14.390 milljónir.en samskonar hús steinsteypt heföi um siöustu ára- mót kostaö 20,8 milljónir sam- kvæmt byggingavisitölu og eru þá ekki teknar meö I dæmið hækkanir sem orðið hafa siöan. Hlutur Húseininga i þessari upp- hæö éru 6,960 milljónir en þar i eru fullfrágengnir útveggir, inn- veggir meö rafmagnsleiöslum, þak tvöfalt gler, niðurföll úti- hurö og fl. Rúmlega 1500 þús af heildarverðinu eru opinber gjöld svo sem gatnagerðargjald heim- taugargjald. — Grunnur undir húseiningahúsið var óvenju dýr þar sem grafa þurfti um fimm metra niöur þar til kom á fast og samtals kostaöi hann 3,256 milljónir. Til samanburðar má geta þess að samkvæmt verö- lagningu visitöluhúss af þessari stærð kostar grunnur 2 milljónir. Þaö kom fram hjá forráöa- mönnum fyrirtækisins aö rekstrarkostnaöur slikra húsa er nokkru minni en steinhúsa þar sem timburútveggir hafa um 25% meira einangrunargildi en stein- veggir, sem þýöir lægri hitunar- kostnað. Einn kostur við bygg- ingu þessara einingahúsa er aö hægt er aö reisa þau á mjög skömmum tima og nefndu for- ráðamenn þvi til stuönings aö flutt hefði veriö I slikt hús um siöustu áramót sém þeir heföu af- hent snemma i nóvember. Eftirspurn eftir þessum einingahúsum hefur aukizt mjög frá þvi að fyrirtækiö tók til starfa 1973 og siöasta ár framleiddi þaö 42 hús, en hefur gert samninga um 50 hús á þessu ári. Verð á þessum húsum er nú I hámarki og telja ráðamenn fyrirtækisins hægt að lækka þaö með þvi að fullnýta framleiöslugetu véla fyrirtækisins.en ef þær væru full- nýttar gæti veriö hægt að fraleiöa 200-250 hús á ári, og ef afgreiðslu húsnæðismálalána væri flýtt mætti enn lækka fjármagns- kostnað við hússmiðina og einnig framleiðsluverð húseininganna. — Farið hefur veriö fram á að söluskattur af framleiðslu fyrir- tækjanna yrði aflagður en frum- varp þess efnis hefur legið nokk- urn tima i iðnaðarráðuneyti en söluskattur á einingar i hvert hús nemur mörgum hundruð þúsund- um. Mótmæla breytingu á styrk- veitingu Blaðinu hefur borizt eftirfarandi tilkynning: Nemendafélag Menntaskðlans að Laugarvatni mótmælir harð- lega þeirri breytingu sem nýlega var gerð á styrkveitingu til handa menntaskólanemum. Breytingin felst helzt i þvi að áður fengu allir menntaskólanemendur styrk, nema þeir sem áttu kost á sömu menntun á heimaslóðum, en i vet- ur varð sú breyting, að nemendur fá ekki styrki ef þeir eiga kost á einhvers konar bóklegu fram- haldsnámi (svokölluðum almenn- um bóknámsdeildum). Þettabók- lega framhaldsnám er i mörgum tilfellum aðeins einn vetur, þ.e. 5. bekkur, en mjög erfitt er fyrir nemendur að flytjast úr 5. bekk yfiri' 2. bekk menntaskóla, vegna þess að i 5. bekk er ekki sama námsefni og i 1. bekk mennta- skóla. Varlaþarfað taka það fram að nemendur eru allir að einhverju leyti háðir styrk þessum. Margir neyðast til að velja þá skóla sem eru fjárhagslega hagkvæmir fyrir þá en að öðru leyti óhag- stæðir t.d. ef viðkomandi hyggst leggja stund á menntaskólanám, en neyðist til að sitja i 5. bekk i stað 1. bekkjar menntaskóla. Ennfremur ber að athuga það, að rökfræðilega séð er hægt að minnka hverja efnisögn með þvi að deila henni i tvennt og hún hverfur samt aldrei alveg, en á Islandi er verðbólgan hins vegar þannig að hún mun gera styrk okkar að engu ef hann verður ekki visitölutryggður. Við mótmælum þessari fyrr- nefndu breyti.pgu vegna þess að hún gerir nemendum mishátt undir höfði til að velja sér þann skóla sem þeir sjálfir vilja. FH. Nemendafélags Mennta- skólans að Laugarvatni Skúli Sveinsson formaður Mimis Tíminner | peningar { \ Auglýsítf í { í Tímanum: Barnaskemmtun á Seltj arnarnesi sumardaginn fyrsta Kvenfélagið Seltjörn á Seltjarnarnesi býður öllum börn- um á Seltjarnarnesi á skemmtun i félagsheimili Seltjarnarness á sumardaginn fyrsta. Hefst skemmtunin kl. 3 og eru ungir Seltirningar velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Kvenfélagið mun einnig halda kökubasar á sumar- daginn fyrsta til styrktar starf- semi sinni. Kvenfélagið Seltjörn er nú 10 ára gamalt, eru félagar I þvi nærri 130 talsins, og hefur félagið látið ýmis mál i bæjarfélaginu til sintaka, þó einkum þau er varða börn og aldrað fólk og hinn 4. júni er eldri bæjarbúum boðið i dags ferð. Félagskonur hafa einnig lagt kirkjubyggingu á Seltjarnar- mesí’Íið og rennur 25% af fjáröfl- teiagsins til kirkjunnar. Einnig ával/t fyririiggjan di flestar stærðir hjólbarða — sólaðir og nýir Fljot og goð þjónusta Hjólbarðasala og öl/ hjólbarða- þjónusta POSTSENDUM UM LAND ALLT VINNU STOFAN Skipholt 35 105 REYKJAVÍK sími 31055 lermel OLÍUFYLLTIR rafmagnsofnar Þessir ofnar eru orðnir lands- þekktir fyrir hinn mjúka og þægilega hita og sérlega hag- kvæmu rafm agnsnýtingu. Barnið finnur — reynslan staðfestir gæði þessara ofna. Hitavatnskútar 15 til 300 Itr. Alveg í sér flokki vegna gæða. Álklæðning Margar gerðir, margir litir. Plastklæðning Nýjasta nýtt. Tvöföld plastklæðning með milliskilrúmum. Höggþolin — Góðir litir. Góð reynsla Gerum tilboð. Keflavik: Símar (92) 2121 og 2041 Reykjavík: Vesturgötu 10 (uppi). Simi (91) 2- 14-90.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.