Tíminn - 20.04.1978, Qupperneq 17

Tíminn - 20.04.1978, Qupperneq 17
Fimmtudagur 20. april 1978 17 0k Bújörð í Eyjafirði Til sölu er jörð á góðum stað i Eyjafirði, vel hýst og ræktuð, ber meðalstórt bú. Jörðin er laus til ábúðar nú i vor. Skipti á ibúð i Reykjavik koma til greina. Upplýsingar veittar i sima 81638 eða 81492 i Reykjavik. Sáttmálasjóður Umsóknir um styrki úr Sáttmálasjóði Há- skóla íslands, stilaðar til háskólaráðs, skulu hafa borizt skrifstofu rektors fyrir 4. mai 1978. Tilgangi sjóðsins er lýst i 2. gr. skipulags- skrár frá 29. júni 1919, sem birt er i Árbók Háskóla íslands 1918-19, bls. 52. Um- sóknareyðublöð og nánari úthlutunarregl- ur, samþykktar af Háskólaráði, liggja frammi i skrifstofu Háskóla íslands hjá ritara rektors. Rektor Háskóla íslands. ármúli 3 SIMI 38500 Aðalfundur Samvinnutrygginga g.t., Liftrygginga- félagsins Andvöku og Endurtrygginga- félags Samvinnutrygginga h.f. verða haldnir fimmtudaginn 1. júni n.k. að Bif- röst i Borgarfirði og hefjast kl. 10 f.h. Dagskrá samkvæmt samþykktum félag- anna. Stjórnir félaganna. SAMVIN NUTRYGGINGAR sprintmaster’ Rakstrarvél K Afkastamikil dragtengd rakstrarvél. Vinnsluafköst: Allt að 6 ha. pr. klst. "Vinnslubreidd 3 m Mismunandi vinnslustillingar Pantið strax. Áætlað verð kr. 430.000.- með vökvalyftingu. Nánari upplýsingar hjá sölumanni. Globus? LÁGMÚLI 5, SlMI 81555 Fáanlegiraukahlutir 1. Hakkavél 2. Pylsufyllir 3. Grænmetis- og ávaxtakvörn 4. Sítrónupressa 5. Grænmetis- og ávaxtajárn 6. Stálskál 7. Ávaxtapressa 8. Dósahnifur Hér er ein lítil systir.. CHEFETTE jL TH0RN KENWOOD HEKLA HR Laugavegi 170-172, — Sími 21240 3 mismunandi litir Fáanlegir aukahlutir 9. Grænmetis-og ávaxtarifjárn 10. Kaffikvörn 11. Hraógengt grænmetis- og ávaxtajárn 12. Baunahnífur og afhýóari 13. Þrýstisigti 14. Rjómavél 15. Kartöfluafhýóari 16. Hetta ....oghér er önnur MINI Vörubifreiðastjórar Sendið okkur hjólbarða og látið setja VUL-CAP kaldsólningar- munstrið á barðann. b-liLtlULLr Smiðjuvegi 32-34 — Símar 4-39-88 & 4-48-80 - Kópavogi

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.