Tíminn - 20.04.1978, Síða 22

Tíminn - 20.04.1978, Síða 22
22 Fimmtudagur 20. april 1978 TRABANT/WARTBURG UMBOÐIÐ Vonarlanc/i við Sogaveg — Símar 8-45-10 8t 8-45-71 á alþjóðlegu bílasýningunni að Bíldshöfða TRABANTINN er þekktur á tslandi frá árinu 1963 og eru allmargar Trabant bifreiðar af þeirri árgerð enn i notkun. Ef miðað er við verð, afskriftir og eyðslu er ódýrara að aka Trabant en að fara i strætisvagni. En hvað er að ske? l.eiðinlegt en satt! Bill á Islandi er orðinn stöðutákn, en ekki raunsæi vegna notkunar. Jafnvel þeir, sem helzt viðra sig upp við verkalýð og alþýðu, telja Trabant ekki nógu fint merki fyrir sig. Ég þekki — og þú þekkir marga — sem aka á bilum sem kosta I dag yfir fimm milljónir króna — en eiga ekki ibúð eða annað húsnæði fyrir sig og sina. Er það furða þótt efnahagsástand á íslandi sé eins og það er i dag, þeg- ar meirihluti þjóðarinnar er haldinn slikum sjúkleika. Fólksbíli kr. 890.000 — Station kr. 930.000 Leyfi til sýningar á þessum bil hefir ekki verið fyrir hendi fyrr en nú að hann er sýndur á biiasýningunni á Islandi Nýtt happdrættisár! Stórhækkun Ingolf Olsen Söngur og gítarleikur í Háteigskirkju Lægstu vinningar 25 þús. kr. Hæsti vínningur 25 millj. kr. Aðalvinningur ársins Breiðvangur 62 Hafnarfirði. fbúðavinningar á 5 millj. og 10 míllj. kr. 100 bílavinningar á 1 millj. hver. Valdir bílar: Lada Sport i maí Alfa Romeo í ágúst Ford Futura í október. 300 utanferðir á 100, 200 og 300 þús. kr. hver, auk ótal húsbúnaðarvinninga á 50 þús. og 25 þús. kr. hver. Sala á lausum miðum er hafin og einnig endumýjun ársmiða og flokksmiða. Ingólf Olsen gitarleikari og söngvari heldur tónleika i Há- teigskirkju á laugardag. A efnis- skrá eru mestmegnis miðalda tónverk fyrir gítar og lútu. Ingolf Olsen hefur stundaö gitarnám i heimalandi sinu Danmörku og i Englandi. Hann hlaut 2. verðlaun i alþjóðlegri gitarleikskeppni i Paris 1966. Auk gitarleiks hefur Ingolf lagt stund á söngnám og hefur ferðazt viöa um Evrópu, bæði sem söngvari og gitarleikari og hvarvetna fengiö mjög góða dóma. Í«— Tíminn er peningar AuglýsicT iTímanum »»»»»»»»»»»»——»»»»»»»»»••»»

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.