Tíminn - 20.04.1978, Síða 27
Fimmtudagur 20. april 1978
27
flokksstarfið
Hafnarfjörður
Fjóröa spilakvöldiö veröur þann 25. aprll [
kl. 20.30 Hver hlýtur söíarlandaferðina úr L
þriggja kvölda keppninni? Avarp flytur 1
Markús A. Einarsson.
Framsóknarfélögin. L
Ferð um Mið-Evrópu
Fyrirhuguð er ferö á vegum ^ulltrúaráðs Framsóknarfélaa-
anna I Reykjavik dagana 24. mal til 4. jtini. Flogiö veröur til
Hannover og ekið þaöan til Berllnar og þaðan til Prag (hugsan-
lega meö viökomu i Leipzig). Þá verður farið til Munchen siöan
til Köln og þaöan aftur til Hannover. Þá veröur haldiö til Köln og
þaðan aftur til Hannover og flogiö heim.
Þeir sém áhuga hafa á þessari ferö hafi samband viö skrif-
stofuna aö Rauöarárstig 18 sem fyrst. Simi 24480.
Kópavogur
Skrifstofan aö Neöstutröð 4 er opin frá kl. 13—19 mánudaga til
föstudaga.
Stjórnir félaganna.
Framsóknarfélag Selfoss
heldur fund i húsakynnum firamsóknarmanna aö Eyrarvegi
15 föstudaginn 21. þ.m. kl. 21.
Fundarefni: Listi Framsóknarmanna til sveitarstjórnarkosn-
inganna á Selfossi.
Stjórnin.
X-B Kosningasjóður X-B
Framlögum í kosningasjóð vegna væntanlegra alþingis- og
borgarstjórnarkosninga i Reykjavik veitt móttaka á skrifstofu
Fulltrúaráðsins að Rauðarárstig 18. simi 24480.
Fulltrúarráð Framsóknarfélagana i Reykjavik.
Keflavík
Almennur fundur um bæjarmál verður haldinn i Framsóknar-
húsinu laugard. 22. april n.k. kl. 16.
Fundarefni:
1. Skólamál, frummælendur Siguröur Þorkelsson, skólastjóri
og Gunnar Sveinsson, form. skólanefndar.
2. Málefni Bókasafnsins, frummælandi Erlingur Jónsson
kennari.
Allir velkomnir.
Framsóknarfélögin.
Framsóknarfélag Sauðárkróks
Skrifstofa Framsóknarflokksins verður framvegis opin á
fimmtudögum kl. 20-22. Framsóknarfólk er hvatt til aö lita viö á
skrifstofunni. Stjórnin.
Framsóknarfélag Garða- og
Bessastaðahrepps
Skrifstofan Goðatúni 2 verður opin alla virka daga frá kl. 6 til 7
nema laugardaga frá kl. 2 til 6. Allt stuöningsfólk hvatt til að
koma á skrifstofuna.
Baráttan gegn
verðbólgunni
Almennur borgarafundur um efnahagsmál veröur haldinn ao
Hótel Borg þriðjudaginn 25. apríl kl. 20.30 stundvislega.
Frummælendur: Asmundur Stefánsson.Baldur Guölaugsson
og Guðmundur G. Þórarinsson.
Aö afloknum framsöguræðum veröa frjálsar umræöur.
Væntanlegir þátttakendur i frjálsum umræöum eru beönir aö
athuga að ræðutimi verður takmarkaöur viö 10 minútur.
Fundarstjórar: Björn Lindal og Gylfi Kristinsson.
, F.U.F. — Reykjavik
hljóðvarp
Fimmtudagur 20. apríl
Sumardagurinn fyrsti
8.00 Heilsaö sumri. a. Avarp
útvarpsstjóra, Andrésar
Björnssonar. B. Sumar-
komuljóð eftir Matthias
Jochumsson. Herdis
Þorvaldsdóttir leikkona les.
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn-
ir. Útdráttur úr forystugr.
dagbl.
8.30 Vor- og sumarlög, sung-
in og leikin.
9.00 Morguntónleikar (10.10
Veðurfregnir. Fréttir). a.
„Rósamunda”, leikhústón-
list eftir Schubert, milli-
þáttur nr. 3 i f-moll. Kon-
unglega filharmóniusveitin
i Lundúnum leikur; Sir
Malcolm Sargent stjórnar.
b. Sónata nr. 5 i F-dúr fyrir
fiölu og pianó „Vorsónatan”
eftir Beethoven. Hephzibah
og Yehudi Menhuin leika. c.
Sinfónia nr. 1 i B-dúr,
„Vorhljómkviðan” op. 38
eftir Schumann. Fil-
harmóniusveitin nýja leik-
ur; Otto Klemperer stjórn-
ar. d. Konsert nr. 27 i B-dúr
fyrir pianó og hljómsveit
(K595) eftir Mozart.
Wilhelm Backhaus og
Filharmóniusveitin i Vin
leika. Stjórnandi: Kari
Böhm.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. A frívaktinni
Sigrún Sigurðardóttir kynn-
ir óskalög sjómana.
14.25 „Vaka” Broddi
Broddason og Gisli Agúst
Gunnlaugsson taka saman
dagskrá um „timarit handa
Islendingum”, sem út kom
á árunum 1927-29.
15.15 Frá tónleikum fjögurra
barnakóra i Háteigskirkju
22. f.m. Flytjendur: Kór
Gagnfræðaskólans á Sel-
fossi; stjórnandi: Jón Ingi
Sigurmundsson. Barnakór
Akraness; stjórnandi: Jón
Karl Einarsson. Kór
Hvassaleitisskóla; stjórn-
andi: Herdis Oddsdóttir.
Kór öldutúnsskóla; Egill
Friöleifsson stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Skólahljómsveit Kópa-
vogs leikur. Stjórnandi:
Björn Guðjónsson, — Jón
Múli Arnason kynnir.
16.50 Barnatlmi i samvinnu
viö Barnavinafélagiö
Sumargjöf. Fósturnemar
sjá um efnisval og flutning.
17.40 Lagið mitt. Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna innan tólf ára aldurs.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Gisli
Jónsson flytur þáttinn.
19.40 islenzkir einsöngvarar
og kórar syngja.
20.00 Leikrit: „Candida” eftir
George Bernard Shaw.
Þýðandi: Bjarni
Guömundsson. Leikstjóri:
Rúrik Haraldsson.
Persónur og leikendur:
Séra Jakob'Mavor Morell...
Gisli Halldórsson; Candida,
kona hans ... Þóra
Friðriksdóttir; Burgess
verksmiðjueigandi, faðir
hennar ... Þorsteinn ö.
Stephensen; Eúgene March-
banks skáld... Hjalti Rögn-
valdsson; Próserpina
Garnett vélritari ... Soffia
- Jakobsdóttir; Séra
Alexander Mill aðstoðar-
prestur ... Sigmundur örn
Arngrimsson.
20.45 „Svaraö i sumartungl”,
tónverk fyrir karlakór og
hljómsveit eftir Pál P.
Pálsson viö ljóð Þorsteins
Valdimarssonar. Karlakór
Reykjavikur syngur viö
undirleik Sinfóniuhljóm-
sveitar íslands; höfundur-
inn stjórnar.
22.00 Ævintýri i Geldingsey.
Erlingur Daviösson ritstjóri
segir frá góðum degi við
Laxá í Suður-Þingeyjar-
sýslu.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 A fyrsta kvöldi sumars.
Tónlistarþáttur i umsjá
Guðmundar Jónssonar
pianóleikara.
23.40 Fréttir. Dagskrárlok.
© Hattahengi
sinum skemmtunuín sjálfir.
Krefjast þeir þess, að ferðin verði
afboðuð og telja kostnaðinn við
hana geti gengið upp i lækkun á
rafmagnsverði til almennings,
eða aö Landsvirkjun greiddi
starfsmönnum sinum umsamdar
verðbætur á laun. Sagði viðtals-
maður Timans, að fólk á staðnum
hefði áþreifanlega orðið vart við
undirbúning að þessu. Búið væri
að smíða hattahengi og hefla veg-
inn frá Hrauneyjarfossi.
Það var mikill meirihluti
starfsmanna við Sigöldu sem
samþykktu mótmælatilkynning-
una, eða 46 af um 60.
Verkamanna-
sambandinu
berast
feiknin
öll af undan-
þágubeiönum
GV —Þessar undanþágur teljum
við ekki að veiki aðgerðirnar þvi
þær eru i samráði við boðaða
^tefnu okkar við framkvæmd út-
flutningsbannsins, sagði Guð-
mundur J. Guðmundsson, for-
maður Verkamannasambandsins
i viðtali við Timann i gær.
Stefna Verkamannasambands-
ins við útflutningsstöðvunina er
sú, að sögn Guðmundar að
tryggja að atvinnulif i einstökum
byggðalögum stöðvist ekki og
hafa verið veittar undanþágur til
útflutnings á þeim stöðum, þar
sem stöðvun hefur verið fyrirsjá-
anleg. Hins vegar er vakin at-
hygli á þvi, að þær undanþágur,
sem hafa verið veittar, eru ekki
nema hluti af þvi magni, sem ella
færi, og kostnaðurinn við áð láta
afurðirnar liggja væru mun
meiri, en ef borguð hefðu verið
laun samkvæmt kjarasamning-
unum.
— Okkur hafa borizt feiknin öll
af undanþágubeiðnum og þaö er
fyrirsjáanlegt að meirhluti þeirra
fer i ruslakörfuna, sagði Guð-
mundur.
Um undanþáguna sem veitt var
i gær til útflutnings á loðnumjöli
frá Þorlákshöfn, sagði Guðmund-
ur að sú undanþága væri nokkuð
hæpin, en hefði verið veitt á þeirri
forsendu að hér væri annars nýr
markaður i hættu. Eftir að þetta
kvisaðist út væri viðbúið að aðrir
loðnumjölsútflytjendur færu að
láta heyra hærra i sér.
©Póstur og sími
kerfið, hækkar úr kr. 36.000,-
(með söluskatti kr. 43.200.-) i kr."
41.000.- (með söluskatti kr.
49.200.-).
Gjald fyrir simskeyti innan-
lands hækkar úr kr. 13.00 (með
söluskatti kr. 15.60) i kr. 15.00
(með söluskatti kr. 18.00) fyrir
hvertorð, minnsta gjald erfyrir 7
orð, grunngjald hækkar úr kr.
110.00 (með söluskatti kr. 132.00)
i kr. 125.00 (með söluskatti kr.
150.00).
Sem dæmi um breytingar á
gjaldskrá fyrir pósþjónustu má
nefna, að burðargjald fyrir 20 gr.
bréf innanlands og til Norður-
landa hækkar úr kr. 60.00 i kr.
70.00 og til annarra landa úr kr.
80.00 i kr, 90.00. Póstkröfugjald
hækkar úr kr. 120.000 i kr. 140.00,
póstávisanagjald úr kr. 150.00 i
kr. 170.00, ábyrgðargjald úr kr.
150.00 i kr. 170.00 og giróþjónustu-
gjald úr kr. 90.00 i kr. 100.00.
Ungmennafélag Heykdæla 70 ára
Til stendur að gefa út sögu
félagsins að fimm árum liðnum
þ.e. á 75 ára afmæli þess.
Stjórn Ungmennafélags Reyk-
dæla skipa nú: Formaður er
Kristófer Kristinsson, kennari i
Reykholti og aðrir i stjórn eru
Bernhard Jóhannesson, garð-
yrkjum. Sólbyrgi og Valgerður
Jónasdóttir, Litla-Bergi.
Útboð — Gatnagerð
Hafnarfjarðarbær leitar tilboða i gerð
gatna og lagna i nýju iðnaðarhverfi
v/Reykjanesbraut.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
bæjarverkfræðings, Strandgötu 6, gegn 10
þús. kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtu-
daginn 27. april kl. 11.
Bæjarverkfræðingur.
HEI—Ungmennafélag Reykdæla
var stofnað á sumardaginn fyrsta
árið 1908 og er þess vegna 70 ára i
dag. Þessara merku timamóta
verður þó ekki minnzt formlega
fyrr en á þjóðhátiðardaginn 17.
júni n.k. en þá verður afmælis-
fagnaður að Logalandi i Reyk-
holtsdal. Þangað verða allir
Reykdælir og fyrrverandi féiagar
velkomnir.
LARK II S — nýju endurbættu
rafsuðu-mma 5 4 00
TÆKIN 150 amp.
hitun
Handhæg og ódýr.
Þyngd aóeins 18 kg.
Ennfremur fyrirliggj-
andi:
Rafsuðukapall/ raf-
suðuhjálmar og tangir.
ARMULA 7 - SIMI 84450