Tíminn - 04.05.1978, Blaðsíða 14

Tíminn - 04.05.1978, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 4. mai 1978 ídag Fimmtudagur 4. mai 1978 Hei Isugæzla Félagslíf Reykjavik: Lögreglan simi'í 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðiö og sjúkra- tgfreiö simi 11100. Hafnarfjöröúr: Lögreglan ' simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Lögregla og slökkvilið " Slysavaröstofan: Simi 81200,' eftir skiptiboröslokun 81212., Sjúkrabifreiö: Reykjavik og r Köpavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Hafnarfjörður — Garöabær: : Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. 1 Læknar: t; Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 5. til 11. mai er i Apó- teki Austurbæjar og lyfjabúð Breiðholts. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. 'Hafnarbúðir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og .19-20. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. I augardag og sunnudag kl. 15 tii 16. Barnadeild alla daga frá kl. 5 til 17. ‘ Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- ,daga er lokaö. Bilanatilkynningar Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hita veitubilanir: kvörtunum verður véitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- ' manna 27311. Vatnsveitubiianir simi '86577. V Simabilanir simi 05. Biianavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Frá Attbaga fclagi Stranda- man na Aðalíundur félagsins verður haldinn i' Domus Medica mið- vikudaginn 10. mai kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórnin. Föstudagur 5. inai kl. 20.00. Þórsmörk. Gist i sæluhúsinu. Farnar verða gönguferðir um mörkina. Fararstjóri: bórunn Þórðardóttir. Farmiðasala og upplýsingar á skrifstofunni. Ferðafélag íslands. Fimmtudagur 4.5. ki. 13.00 Geitahlið — Kldborgir — Krisuvik. Létt ganga. Farar- stjóri: Ágúst Björnsson. Fritt fyrir börn i fylgd með foreldr- um sinum. — Ferðafélag Is- lands. Safnaðarfélag Asprestakalls. Siðasti fundurinn á þessu vori verður sunnudaginn 7. mai að Norðurbrún 1 að lokinni messu sem hefstkl. 14. Kl. 15.30 verð- ur bingó og spilaðar 10 til 12 umferöir, góðir vinningar. — Stjórnin. Félag Snæfellinga og Hnapp- dæla i Reykjavik býður öllum eldri Snæfellingum til kaffi- drykkju i Félagsheimili Nes- kirkju sunnudaginn 7. mai n.k. kl. 15. — Stjórnin i tilefni Friðardagsins íslenzka friðarnefndin og Menningar- og friðarsamtök islenzkra kvenna efna til fun- dar Friöardaginn 8. mai n.k. I MÍR-salnum, Laugavegi 178 kl. 20,30. Flutt verða tvö er- indi: Gisli Fálsson : Gadhafi og gat- an fram á við. Dagur Þorleifsson: Nifteinda- sprengjan. Kvikmyndasýning. Kaffiveitingar. Islenzka friðarnefndin. Menn- ingar- og friðarsamtök is- lenzkra kvenna Fimmtud. 4/5 kl. kl. 10 Hvalfell (852) — Glym- ur, (I98m). Fararstj. Þorleif- ur Guðmundsson. kl. 13 Glymu'r, hæsti foss landsins 198 m, Botnsdalur. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Laugard. 6/5 kl. 13 llró m untlar tindur (524m ), Grændalur. Fararstj. Þorleif- ur Guðmundsson. Sunnud. 7/5 kl. iii Sveifluliáls. Gengið úr krossgáta dagsins 2752. Krossgáta Lárétt 1) Stafir 5) Hulduveru 7) Lýg 9) Hreyfast 11) Strax 12) Eins 13) Dægur 15) Brjálaða 16) Skælur 18) Konunni Lóðrétt 1) Eggjaði 2) Athuga 3) Eins 4) Forfaðir 6) Þvoði 8) Belja 10) Eins 14) 1 kýrvömb 15) Skelfing 17) Ullarflóki Ráðning á gátu No. 2751 Lárétt I) Rafall 5) Ósa 7) Ket 9) Sýg II) KN 12) La 13) Und 15) Kal 16) Opa 18) Skárri Lóðrétt 1) Rokkur 2) Fot 3) As 4) Las 6) Agalli 8) Enn 10) Ýla 14) Dok 15) Kar 17) Pá. Vatnsskarði til Krísuvíkur. Fararstj. Einar Þ. Guðjohn- sen. kl. 13 Krisurvikurberg, land- skoðun, fuglaskoðun. Far- arstj. KristjánM. Baldursson. Fritt f. börn m/fullorðnum. Farið frá BSt, bensinsölu. Útiv ist. Skagfiröingafélögin I Reykja- vik eru með sitt árlega gesta- boð fyrir eldri Skagfirðinga i Reykjavik og nágrenni i Lindarbæ á uppstigningardag kl. 2.30 s.d. Kirkjan Eyrarbakkakirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. árd. Sóknarprestur. Bústaðakirkja: Messa kl. 2 organleikari Guðni Þ. Guðmundsson, Handavinnu og föndursýning eftir messu. Atthagakór Strandamanna syngur. Kaffisala. Séra Ólafur Skúlason dómprófastur. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Séra Karl Sigur- björnsson. IÍáteigskirkja: Messa kl. 11. Séra Arngrimur Jónsson. Kópavogskú' kja Guðsþjónusta kl. 2. — Séra Þorgrimur Kristjánsson Lauganeskirkja: Messa kl. 2 siðd. Séra Ingólfur Guðmundsson lektor predik- ar. Kaffisala kvenfélagsins verður i Domus Medica kl. 3 siðd. Sóknarprestur. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Dómkirkjan. Uppstigningar- dagur kl. 11. Messa. Séra Þórir Stephensen. Afmæli Attræð er i dag 4. mai. Elinbet Jónsdóttir, fyrrum húsfreyja i Fagradal, Dalasýslu. Hún tek- ur á móti ættingjum og vinum i dag að heimili dóttur sinnar og tengdasonar Gnoðavogi 56, Reykjavik. Siglingar Skipafréttirfrá skipadeild SÍS M/s Jökulfell, losar i Glou- cester. M/s Disarfell, fer væntanlega i kvöld frá Gufu- nesi til Austfjarðahafna. M/s Helgafell, fer í dag frá Reyðarfirði til Akureyrar. M/s Mælifell, kemur til Heröya i dag. Fer þaðan til Þrándheims. M/s Skaftafell, fór 29. april frá Reykjavik til Hamborgar og Svendborgar. M/s Hvassafell, fer i dag frá Akureyri til Húsavikur og Reyðarfjarðar. M/s Stapafell, losar i Stavanger. M/s Litla- fell, er væntanlegt til Horna- fjarðar i kvöld. Fer siðan til Seyðisfjarðar. M/s Suðurland, lestar i' Rotterdam. M/s Paal, fór frá Hull 30. april til Reykjavikur. M/s Aquamarine, losar i Gunness. M/s Dorthe ty, fer i dag frá Hornafirði til Djúpavogs. M/s Quintus, losar i Reykjavik. M/s John, fer i dag frá Gauta- borg til Larvikur. M/s Mavur, fór frá Sousse 22. þ.m. til Grundarfjarðar. [ David Grahaxn Phillips: ) 190 SUSANNA LENOX Jón Helgason ^gjgS eiskuðumst. Nú blekkjum við okkur ekki aftur á sama hátt. Ég geri það að minnsta kosti ekki, þó að þú haldir ef til vill, að ég sé ástfang- in af þér”. „Þú værir hér ekki annars”. „Losaðu þig við þessar grillur, Roderick. Þær geta ekki orðiö til neins gagns. Mig langar ekkert til að segja þér þetta en þú hefur sjálfur neytt mig tii þess. Ég hef iika lært það fyrir löngu, hve heimskulegt það er að forðast það, sem óþægilegt er, en maður verður þó fyrr eða siöar að horfast I augu við. Þvi lengur sem slíku er frestaö, þeim mun erfiðara veröur það að lokum. Flestir erfiö- leikar mínir hafa átt rót sina að rekja til þess, hve ég hefveriö vorkunnlát og undansláttarsöm — eða hvaö það nú er. Ég hef ekki veriönógu kjarkgóð til þess að gera það, sem skynsemin bauö mér. Þá yfirsjón ætla ég ekki að gera mig seka um oftar. Ég elska þig ekki”. ,,Ég þekki þig betur en þú sjálf”, sagði hann. ,,Þegar ég fann þig aftur, vöknuöu gamlar kenndir snöggvast I huga nifnum —eða eitthvað I þá átt. En það leið strax hjá. Ég get ekki elskað þig. Ég þekki þig allt of vel til þess”. Hann reyndi af öllum mætti að bæla niöur reiðina, sem særð hégómatilfinning hans vakti. Hún hélt áfram: „Mér þykir vænt um þig, Roderick — og það er allt og sumt. Viö þekkjumst ósköp vel. Þú laðar mig kynferðislega — ekkert ofsalega, en nóg — sennilega meira en flestir eiginmenn konur sinar og konur eiginmenn sina. Ég er fús til þess að vera hér á meöan þú ert mér góður og nærgætinn og hefur ekki mök við aðrar konur”. „Nei-ei”, sagði hann eins háðslega og hann gat. „Getur það ver- ið?” „Vertu ekki reiður”, sagði hún I aövörunartón. „Stillti ég ekki skap mitt, þegar þú varst að gæða mér á þessum ráðleggingum um það hvernig ég ætti að klæöast og þar fram eftir götunum? Nei — lofaðu mér aö segja það, sem mér býr i brjósti. t ööru lagi vil ég ekki lifa á þér, Roderick Spenser. Ég vil borga hálfa húsaleiguna. Ég vil sjálf borga fötin min —og varalitinn. Ég vil kaupa og sjóða allt sem við neytum hér heima. Þú borgar það, sem við kaupum i veitinga- húsum. Þetta er þá vist það, sem ég vildi sagt hafa”. „Ertu alveg viss um það?” spurði hann háðslega. „Já, þaö lield ég. Að þvi einu undanteknu, að ég er albúin að fara héðan þegar i stað - ef þú getur ekki fellt bie við þessi skilvrði”. „Og fara út á götuna aftur Imynda ég mér?” sagðihann. „Já —ef þess gerist þörf. Meðan ég er ung og hraust geri ég það eitt, sem mig langar til. Mig langar ekki vitund til þess að vera tal- inn I hópi siðsamra kvemia. l^g,— ég...”. Hún ætlaöi að tala um uppruna sinn, þennan-smánarblett, sem hún hafði alltaf haldiö leyndum og skammast sin svo mikið fyrir. Hún hélt, að viöhorf Brents hefði upprætt þessa beiskjukennd. En nú komst hún að raun um, aö svo var ekki — ekki ennjSvo að hún bætti við: „Ég kýs frem- ur vináttu þina en óvináttu — miklu fremur, þvf að þú ert eini maðurinn, sem mér þykir vænt um og ég gæti leitað til, þegar ég þarfnast þess, sem karlmaður getur gert fyrir konu. En ef vináttunni á að fylgja harðstjórn" — hún leit vingjarnlega framan I hann og rödd hennar varð óupiræðilega blið, hér um bil biðjandi — „þá ætla ég að kveðja þig, R oderick”. Hann þagöi, þvi að hann laíþað úr augum hennar, að hún meinti fyllilega það, sem hún sagði. Hhnn var undrandi, hér um bil forviöa, á þeirri breytingu, sem orðið hafði á henni. Þessi fullþroska kona var ekki Sanna.sem yfirgaf hann foröum. Nei—ogþó... Hún hafði yfirgefið hann — eða var það ekki? Það vitnaði um skapgerð, sem var honum gersamlega framandi - ef til vill var það hún, sem hann stóð andspænir núna. Hann spurði — og nú vottaöi ekki fyrir háöshreim i röddinni, heldur miklu fremur óró og kviöa: „Hvernig hugsar þú þér aö vinna fyrir brauði þinu?” „Ég hef ráðið mig upp á f jörutíu dala kaup á viku”. „Fjörutiu dali á viku!” Hann hvessti á hana augun. „Þaö er ekki nema ein þjónusta sem nokkur maöur myndi borga þér fyrir fjöru- tiu dali á viku”. Það hefi ég sjálf haldiö”, sagði hún.,,En það virðist hafa verið misskllningur. Ef til vill verður þessi heppni min ekki langæ. En að öðru óbreyttu fæ ég fjörutiu dali á viku”. ' V,Ég trúi þér ekki” sagði hann hamslaus af afbrýöisemi. Þctta er ekki bara rigning og drulla mamma... þetta er voriö DENNI DÆMALAUSI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.