Tíminn - 04.05.1978, Blaðsíða 22

Tíminn - 04.05.1978, Blaðsíða 22
22 Fimmtudagur 4. maf 1978 f GAMLA BIÓ m, t—r i ■ .ij. iirr:-T.» Simi 11475 m Bilaþjófurinn Sweet Revenge Spennandi ný bandarisk kvikmynd með islenzkum texta. Stockard Channing. Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning: Napoleon og Samantha Disney-mynd með islenzkum texta. Sýnd kl. 3. I.F.IKFÍilAC REYKJAVlKlIR *(£ 1-66-20 SAUMASTOFAN í kvöld kF 20.30 Þriðjudag kl. 20.30 Næst siðasta sinn. REFIRNIR P'östudag kl. 20.30 Næst siðasta sinn. SKJALDHAMRAR Laugardag kL 2.30. Allra siöasta sinn. SKALD-RÓSA Sunnudag kl. 20.30. Miðasaia i Iðnó kl. 14-20.30. BLESSAÐ BARNALAN MIÐNÆTURSÝNING í AUSTURBÆJARBIÓI LAUGARDAG KL. 23.30. Miðasaia i Austurbæjarbiói kL 16-21. Sími 1-13-84. Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla Sýning og kökusala Sýning á vinnu nemenda Heyrnleysingja- skólans verður haldin i Heyrnleysingja- skólanum 6. mai kl. 1-6 e.h. Einnig verður þar á sama tima kökusala á vegum Foreldra- og styrktarfél. heyrnar- daufra. Heyrnleysingjaskólinn, Foreldra - og styrktaríélag heyrnardaufra. Borgartún 29 Hjólbarðaskiptingar, hjólbarðasala. Flestar stærðir af Atlas og Yokohama hjólbörðum á góðu verði. Véladeild HJÓLBARÐAR Sambandsins Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar, jeppabifreið, pick-up bifreið og nokkrar ógangfærar bif- reiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudaginn 9. mai kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. <ALA VARNARLIÐSEIGNA Keflavtk vantar blaðbera strax i vesturbæinn. Upplýsingar i sima 1373. "THE SPIRAL SIAIRCASE Hringstiginn Óvenju spennandi og dular- full ný bandarisk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Jacqueline Bisset, Christopher Plumm- er. Æsispennandi frá upphafi til enda. ISLENZKUR TEXTI Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning: Lina langsokkur fer á flakk Sýnd ki. 3. lonabíó Bandarisk gamanmynd með Jack Lcmmon i aðalhlut- verki. Leikstjóri: Billy Wilder (Irma la douce, Some like it Hot). Aða1h 1 u t verk: Jack Lem.mon, Juliet Mills. Sýnd kl. 5 og 9. Gl. m'önter & pengesedler sælges. rekvirer illustreret salgslisle nr. 9 marts 1978 MONTSTUEN, Studiestræde 47, 1455, Kobenhavn DK. r FEMUIMGARGJAFm 103 Davíðs-sálraur. Lofa þú Drottin, sála mín, og alt, scm í mér er. hans heilaga nafn ; lofa þú Drottin. sála mín, og glcvm cigi ncinum vclgjörðum haas, OG Sálmabókin Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HID ÍSL. BIBLÍUFÉLAG (PmðbranbsStofu Hallgrímskirkja Reykjavík simi 17805 opiö 3-5 e.h. L- - Ný mjög óvenjuleg banda- risk kvikmynd. óviða i heiminum er hægt að kynn- ast eins margvislegum öfg- um og i Bandarikjunum. I þessari mynd er hugarflug- inu gefin frjáls útrás. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Z? 2-21-40 Siglíng hinna dæmdu Voyage of the damned Myndin lýsir einu átakanleg- asta áróðursbragði nazista á árunum fyrir heimsstyrjöld- ina siðari, er þeir þóttust ætla aö leyfa Gyðingum að flytja úr landi. Aðalhlutverk: Max von Sydow, Malcolm Mc’Dowell. Leikstjóri: Stuart Rosen- berg. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning: £A 1-89-36 Afbrot lögreglumanna Hörkuspennandi ný frönsk- þýzk sakamálakvikmynd i litum, um ástir og afbrot lög- reglumanna. Leikstjóri: Alain Corneau. Aðalhlutverk: Yves Mon- tand, Simone Signoret, Francois Perier, Stefania Sandretti. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Barnasýning: Jóki Björn Skemmtileg teiknimynd i lit- um um ævintýri Jóka Bangsa. Sýnd ki. 3. Fyrirboðinn Ein frægasta og mesta sótta kvikmynd sinnar tegundar, myndin fjallar um hugsan- lega endúrholdgun djöfulsins eins og skýrt er frá i bibli- unni. Mynd sem er ekki fyrir við- kvæmar sálir. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. tslenzkur texti. Hækkað verð. Barnasýning: Arás indjánanna Hörkuspennandi indjánamynd. Sýnd i dag og sunnudag kl. 3. Áskorun til eigenda og ábyrgðarmanna fasteigna um greiðslu fasteignagjalda í Reykjavík Fasteignagjöld i Reykjavik 1978 eru nú öll gjaldfallin. Gjaldendur sem ekki hafa gert skil innan 30 daga frá birtingu áskorunar þessarar, mega búast við, að óskað verði nauðungaruppboðs á eignum þeirra i samræmi við 1. nr. 49/1951 um sölu lög- veða án undangengins lögtaks. Reykjavik 3. mai 1978. Gjaldheimtustjórinn i Reykjavik.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.