Tíminn - 04.05.1978, Blaðsíða 18

Tíminn - 04.05.1978, Blaðsíða 18
18 Fimmtudagur 4. mai 1978 Húseigendur og forráða- menn húseigna í Hveragerði — á Selfossi — i Þorlákshöfn — á Stokkseyri — á Eyrarbakka og nágrenni. Þéttum sprungur i steyptum veggjum og þök- um með Þan-þéttiefni, áralöng reynsla i með- ferð og þéttingum með Þan-þéttiefni. Látið þétta húseign yðar áður en þér málið og verjið hana fyrir frekari skemmdum. Leitið upplýsinga i sima 3863 Þorlákshöfn. Smiðum STÁLGRINDAHÚS Se/jum EFNI 1 STÁLGRINDAHÚS Veitum TÆKNILEGA ÞJÓNUSTU 6ARBASMIBJANsi Lyngási 15 — Sími 5-36-79 — Garðabæ Þjónusta fyrir landsbyggðina Sendið okkur (í ábyrgð) þá skartgripi sem þér þurfið að láta gera við/ ásamt smálýsingu á því sem gera þarf, heimilisfangi og síma- númeri. Að af lokinni viðgerð, sem verður inn- an 5 daga frá sendingu, sendum við ykkur við- gerðina í póstkröfu. Allar viðgerðir eru verð- lagðar eftir viðgerðaskrá Félags ísl. gull- smiða. Stækkum og minnkum hringi (sendum mál- spjöld), gerum við armbönd, nælur, hálsmen, þræðum perlufestar. Gyllum. Hreinsum. Sendum einnig í póstkröfu allar gerðir skart- gripa. Fljót, góð og örugg þjónusta. Hringið og leitið upplýsinga. GULL HÖLLIN Laugavegi 26 — Reykjavík Simar (91) 1-50-07 & 1-77-42 Tónlistakennara vantar að Hrafnagilsskóla i Eyjafirði, frá 1. september n.k. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri, Sig- urður Aðalgeirsson. Fyrsti kvenjóginn á íslandi Heldur fyrirlestra um andleg efni og hugleiðslu FI — Hér á laudi er nú staddur Nýja-Sjálandi og inun hún halda fyrsti kvenjóginn sem sótt hefur fyrirlestra og kynna mönnum landiö hcim, Didi Kalpana frá hugleiðslu þar til næstkomandi Didi Kalpana er frá Nýja-Sjálandi en hefur starfað sem jógi f Þýzkalandi i tvö ár. „Allt I þjóðfélaginu miðar að efnishyggju”. Timamynd: G.E. mánudag. Didi sagði á blaða- mannafundi að lil' sitt hefði tekið stökkbreytingu fyrir fjórum ár- um, þegar hún ung námskona kynntist Amanda Marga hrcyfingunni og vildi hún nú miðla öðrum af þckkingu sinni. Didi er 26 ára og ber það með sér i andlitiað hún lifir aðeins á grænmeti og ávöxtum einum saman, húðin livit og hrein og streita er nú orö sem Didi þekk- ir litt. Við spuröum hana hvort það væri ekki mikil sálarró sem fylgdi hugleiöslunni og lífi jóg- ans og kvað hún svo vera. Bar- átta jógans væri aftur á móti mikil gegnytri aðstæðum i þjóð- félaginu, sem allar miðuöu að hraöa og efnishyggju. Didi hefur nú þegar flutt fyrirlestur i húsi Amanda Marga á Laugavegi 42ognefnd- ist hann „Konur i þjóðfélaginu og andlegar stefnur”. Fyrsta mai komu félagar Amanda Marga hreyfingarinnar á Is- landi saman og héldu Didi Kalpana veizlu. í gærkvöldi var Didi með .fyrirlestur i Mennta- skólanum að Laugarvatni en i kvöld talarhún við Rauðsokka i Sokkholti. Þann fimmta mai er annar fyrirlestur á Laugarvegi 42 og sama dag væntanlega i Hjúkrunarskóla íslands. Um helgina munu svo konur sem einhvern andlegan áhuga hafa koma saman og nema af Didi Kalpana. Héðan fer Didi til Noregs.Svi- þjóðar og Finnlands. Hún hefur starfað sem jógi i tvö ár i Þýzkalandi og fyrirlestrarferðir hefur hún farið til Finnlands, Hollands og ttaliu. Aðalfundur BSSÞ: Mótmælir þeirri kj araskerðingn — sem bændur verða að taka á sig vegna ónógra útflutningsbóta 0 Bruninn sagði i samtali við Timann i gær, að ekki væri enn hægt að gera sér grein fyrir þvi' hversu mikið tjón hefði orðið, en þó væri það ljóst, að milliþilfar væri ónýtt og brúin stórskemmd en sem betur færi hefði vélarúm sloppið nær þvi óskemmt. Einnig væru mörg tæki i lagi ofan þilja s.s. vindur og önnur smærri tæki. 0 Alþingi laganna takist vel, svo að þau þjóni tilgangi sinum. I verðlagsmálum eru mjög skiptar skoðanir um leiðir. Sumir telji bezt að vera laus við öll opin- ber afskipti og aðrir að þaðan eigi öllu að stjórna. Þessi óliku við- horf komu fram við afgreiðslu málsins i fjárhags- og viðskipta- nefnd. En i þessu frumvarpi er reynt að fara hinn gullna meðal- veg, þ.e. að ná sem flestum af kostunum, en losna við gallana af þessum tveim leiðum. Það á að reyna að hverfa frá þeirri reglu að hátt innkaupsverð veiti rétt. til mikillar álagningar, heldur verði i staðinn reynt að fá upplýsingar um raunverulega verðmyndun á innfluttum vörum, enda hefur þegar verið hafinn undirbúningur að þvi. En sjálfkrafa verða engar breytingar frá núgildandi ástandi i verðlagningarmálum, þar sem i bráðabirgðaákvæðum segir að samþykktir um hámarksálagn- ingar o.fl. haldi gildi sinu þar til verðlagsráð hefur tekið afstöðu til þeirra.” Tíminn er peningar | J AuglýsitT : í Timanum: tttttttttttttttwttttttttttttttt Aðalfundur Búnaðarsambands Suður-Þingeyinga var haldinn á Húsavik 24. april s.l. Fjölmargar ályktanir voru samþykktar og verða nokkrar þeirra birtar hér. „Aðalfundur B.S.S.Þ. mótmæl- ir eindregið þeirri kjaraskerð- ingu, sem bændastéttin þarf að taka á sig vegna vöntunar á út- flutningsbótum. Fundurinn telur, að ekki hefði þurft að koma til þessaeí stjórnvöld hefðu brugðizt einarðlega við þessum vanda, sem blasað hefur við frá siðast- liðnu sumri.” Um fjármagnslið vfsitölubúsins ályktar fundurinn svo: „Fundur- inn mótmælir harðlega dómi yfir- nefndar um fjármagnslið visi- tölubúsins. Fundurinn bendir á, að skattpiat búpenings visitölu- búsins er um 90% af þvi fjár- magni, sem þvi er ætlað. Þá fagnar fundurinn þvi, að heimild menntamálaráðuneytis- ins liggi fyrir til starfrækslu búnaðarfræðslu við Laugaskóla og bendir jafnframt á nauðsyn þess að kynna þessa væntanlegu starfsemi. + Faöir okkar Eysteinn Björnsson frá Guörúnarstööum lézt i Landakotsspitala 2. mai. Börnin Innilegar þakkir fyrir auðsynda samúö við andlát og jarö- arför Þórarins Helgasonar frá Þykkvabæ. Iialldóra J. Eyjólfsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.