Tíminn - 04.05.1978, Blaðsíða 23

Tíminn - 04.05.1978, Blaðsíða 23
Fimmtudagur 4. mai 1978 23 flokksstarfið Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík Hittumst i Hallgrimskirkju fimmtudaginn 4. mai kl. 3. Kaffi í Templarahöllinni á eftir. Fjöimennum. Stjórnin. Mosfellssveit Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins er aö Barrholti 35. Skrifstofan verður opin frá kl. 14 til 17 daglega fyrst um sinn. Stuðningsmenn flokksins eru beðnir að gera vart við sig í sima 66593. Kópavogur Skrifstofan að Neðstutröð 4 er opin frá kl. 13-19 mánudaga til föstudaga. Símar 41590 og 44920. Stjórnir félaganna. X-B Kosningasjóður X-B Framlögum í kosningasjóð vegna væntanlegra alþingis- og borgarstjórnarkosninga i Reykjavik veitt móttaka á skrifstofu Fulltrúaráðsins að Rauðarárstig 18. simi 24480. Fulltrúarráð Framsóknarfélagana i Reykjavik. Framsóknarfélag Akureyrar B'ramvegis verður skrifstofan opin á milli kl. 13 og 19 virka daga. Stuðningsfólk Framsóknarflokksins er hvatt til að lita inn og kynna sér starfsemina. Stjórnin. Framsóknarfélag Sauðárkróks Skrifstofa Framsóknarflokksins verður framvegis opin á fimmtudögum kl. 20-22. Framsóknarfólk er hvatt til að lita viö á skrifstofunni. Kosningaskrifstofa Framsóknarmanna í Vesturlandskjördæmi Kjördæmissamband Framsóknarmanna I Vesturlandskjör- dæmi opnar skrifstofu að Berugötu 12 I Borgarnesi fimmtu- daginn 13. april n.k. Skrifstofan verður opin mánudaga til föstu- • daga kl. 14 til 16 fyrst um sinn. Siminn á skrifstofunni er 93-7268 'og heimasimi kosningastjóra er 93-7195. Kjördæmissambandið- Hafnfirðingar Skrifstofa Framsóknarflokksins er flutt að Hverfisgötu 25. (Þar sem Músik og sport var) Skrifstofan verður opin fyrst um sinn kl. 14.00-19.00. Simar eru 51819 og 54411. Kosningaskrifstofa Vesturlandi Kosningaskrifstofa Framsóknarfélaganna I Vesturlandskjör- dæmi að Berugötu 12 Borgarnesi verður opin kl. 14-16 fyrst um sinn. Simi á skrifstofunni er 93-7268 og heimasími kosningastjóra 93-7195. Kjördæmissambandiö Framsóknarfélag Garða- og Bessastaðahrepps Skrifstofan Goðatúni 2 verður opin alla virka daga frá kl. 6 til 7 nema laugardaga frá kl. 2 til 6. Allt stuðningsfólk hvatt til að koma á skrifstofuna. Kosningaskrifstofa Framsóknarfélags Grindavfkur hefur verið opnuð að Hvassahrauni 9. Opnunartimi er frá kl. 16 til 18 og 20 til 22alla daga, simi 92-8211. Ferð um Mið-Evrópu Fyrirhuguð er ferð á vegum Fulltrúaráös Framsóknarfélac- anna i Reykjavik dagana 24. mai til 4. júnl. Flogið verður til Hannover og ekið þaðan til Berlinar og þaðan til Prag (hugsan- lega með viðkomu I Leipzig). Þá verður farið til Munchen siðan til Köln og þaðan.aftur til Hannover. Þá verður haldiö til Köln og þaðan aftur til Hannover og flogið heim. Þeir sem áhuga hafa á þessari ferð hafi samband viö skrif- stofuna að Rauðarárstig 18 sem fyrst. Simi 24480. hljóðvarp Fimmtudagur 4. mai Uppstigningardagur 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. Útdráttur úr forustugr. dagbl. 8.35 Létt morgunlög London Pops hljómsveitin leikur. 9.00 Morguntónleikar (10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fréttir). a. „Pomp and Circum- stance”, mars nr. 1 i D-dúr op. 39 eftir Edward Elgar. Hljómsveitin Filharmónia i Lundúnum leikur: Sir John Barbirolli stjórnar. b. óbó- konsert i D-dúr eftir Ric- hard Strauss. Heinz Holliger og Nyja filharmóniusveitin i Lundúnum leika: Edo de Waart stjórnar. c. Pianó- konsert nr. 1 i b-moll op. 23 eftir Pjotr Tsjaikovský. Peter Katin og Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leika: Edric Kundell stjórnar. d. Fiðlukonsert nr. 3 i h-moll op. 61 eftir Camilla Saint-Saens. Arthur Grumi- aux og Lamoureux hljóm- sveitin i Paris leika: Jean Fournet stjórnar. 11.00 Messa i Aðventkirkjunni. Sigurður Bjarnason prestur safnaðarins prédikar. Kór og kvartett safnaðarins syngur undir stjórn Garðars Cortes. Einsöngvari: Birgir Guðsteinsson. Organ- leikari: Lilja Sveinsdóttir. 12.25 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frivaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Saga af Bróöur Ylíing” eftir Friörik A. Brekkan Bolli Gústavsson les (14). sjónvarp Föstudagur 5. mai 20.00 Fréttir og veður 15 J0 Miðdegistónleikar a. Magriificat eftir Johann Sebastian Bach. Flytj- endur: Ann-Marie Connors, Elisabet Erlingsdóttir, Sigriður E. Magnúsdóttir, Keith Lewis, Hjálmar Kjartansson, Pólífónkórinn og kammersveit. Stjórn- andi: Ingólfur Guðbrands- son. b. Sinfónia nr. 96 i D-dúr „Kraftaverkið” eftir Joseph Haydn. Cleveland hljómsveitin leikur: George Szell stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 „Heimsljós”, sjö söngvar fyrir barytón og hljómsveit eftir llermann Reutter við ljóð úr sam- nefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Guðmundur Jóns- son og Sinfóniuhljómsveit Islands flytja: Páll P. Páls- son stjórnar. 16.40 Góð eru grösin Sigmar B. Hauksson tekur saman þáttinn og ræðir við Ástu Erlingsdóttur grasalækni og Vilhjálm Skúlason prófess- or. (Áður á dagskrá annan páskadag). 17.30 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Islenzkir einsöngvarar og kórar syngja 20.10 Leikrit: ,,Á útleið” eftir Sutton Vane. Þýðandi: Jakob Jóh. Smári. Leik- stjóri: Jón Sigurbjörnsson. Persónur og leikendur: Scrubby ... Valdemar Helgason, Anna ... Lilja Þórisdóttir, Henry ... Sig- urður Skúlason, Tom Prior ... Hjalti Rögnvaldsson, frú Cliveden-Banks ... Auður Guðmundsdóttir, Séra William Duke ... Bjarni Steingrimsson, frú Midget ... Anna Guðmundsdóttir, Lingley ... Steindór Hjör- leifsson, Séra Frank Thomson ... Valur Gislason. 22.10 Einsöngur í lítvarpssal: ólafur Þorsteinn Jónsson syngur lög úr óperettum eftir Lehár, Johann Strauss o.fl. Ólafur Vignir Alberts- 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Prúðu leikararnir (L) Gestur i þættinum er söngvarinn Lou Rawls. Þýðandi Þr^ndur Thorodd- sen. 21.00 Kastljós L) Þáttur um innlend málefni. Umsjónar- maður Sigrún Stefánsdóttir. 22.00 Hin stoltu (Les orgueilleux) Frönsk-mexi- könsk biómynd frá árinu son leikur á pianó. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Rætt til hlitar Þórunn Sigurðardóttir stjórnar umræðum um fólksfjölgun á Islandi. Þátturinn stendur i u.þ.b. klukkustund. Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 5. mai 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Saga af Bróður Ylfing” eftir Friðrik Á. Brekkan Bolli Þ. Gústavsson les (15). 15.00 Miðdegistónleikar 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Stúlkan friða og skrimsl- ið”, franskt ævintýri i end- ursögn Alans Bouchers, þýtt af Helga Hálfdanarsyni. Þorbjörn Sigurðsson les. 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfrggnir. Dagskrá kvöldsins. ' 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Um mannréttindadóm- stól Evrópu Þór Vilhjálms- son hæstaréttardómari flyt- ur erindi. 20.00 Sinfóniskir tónleikar 20.40 Um suðurhluta Afriku örn ólafsson menntaskóla- kennari flytur siðara erindi sitt. 21.10 óperutónlist: Mario del 21.25 „Saga úr þorskastriði”, eftir Anton Helga Jónsson Höfundur lcs. 21.45 tslenzk tónlist: Pétur Þorvaldsson leikur á selló og Ólafur Vignir Albertsson á pianó. 22.05 Kvöldsagan: Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar frá Balaskarði Indriði G. Þor- steinsson les (5)þ 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Gleðistund Umsjónar- menn: Guðni Einarsson og Sam Daniel Glad. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. 1953. Leikstjóri Yver Alle- gret. Aðalhlutverk Michele Morgan og Gérard Philipe. Hjón koma til smáþorps i Mexikó i páskafri. Maður- inn veikist skyndilega af drepsóttog deyr. Peningum er stolið frá konunni og hún stendur uppi ein og yfirgef- in. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.40 Itagskrárlok Utankjörstaðakosning Verður þú heima á kjördag? ef ekki kjóstu sem fyrst. Kosið er hjá hreppsstjórum, sýslu- mönnum og bæjarfógetum. 1 Reykjavik hjá bæjarfógeta I gamla Miðbæjarskólanum við Tjörnina. . Opið virka daga kl. 10.00-12.00, 14.00-18.00 og 20.00-22.00. Sunnudaga og helga daga kl. 14.00-18.00. Utankjörstaðasimar á skrifstofu Framsóknarflokksins Rauðarárstig 18 eru 29591 — 29551 — 29592 og 24480 Akranes Framsóknarmenn á Akranesi hafa opnað kosningaskrifstofu I Framsóknarhúsinu við Sunnubraut. Skrifstofan verður opin fyrst um sinn kl. 16.00-19.00 og 20.00- 22.00, nema miðvikudaga verður hún opin kl. 14.00-17.00. Simi 2050. Stuðningsfólk er hvatt til að hafa samband við skrifstofuna. Keflavík Kosningaskrifstofa Framsóknarfélaganna er að Austurgötu 26 (Framsóknarhúsinu). Opið mánudaga til föstudaga kl. 16.00-22.00 Laugardaga kl. 14.00-18.00. Simi 1070. Framsóknarvist í Keflavík Framsóknarvist verður spiluö i Bergási dagana 4.-11. og 18. mai kl. 20.00. Allir velkomnir. Keflvikingar fjölmennið. Góö verðlaun. Sól- arlandaferð eftir þrjú kvöld. Framsóknarfélögin I Keflavik. Alþingi kvaddi sér þá hljóðs og kvaðst harma að ráðherra gæfi ekki svör sem eitthvað væri hægt að byggja á. Útflytjendur ættu kröfu á endurgreiðslu á upp- söfnuðum söluskatti og i svari ráðherra hefði ekkert komið, fram um i hversu miklum mæli hann yrði greiddur, t.d. hvort hann yrði greiddur fyrir árin 1975 og 1976. ttrekaði hann fyrir- spurnir Steingrims og sagðist ekki óska eftir loðnum svörum. Fjármálaáðherra tók aftur til máls og kvaðst ekki geta fall- izt á að svör sin hefðu verið loð- in. Spurningum Steingrims og Alberts svaraði hann ekki nán- ar. r Allar konur fylgjast rrieð Timanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.