Tíminn - 19.05.1978, Page 15
Föstudagur 19. mal 1978
15
NORDSAT
— banamein innlends sjónvarps?
Eftirfarandi ályktun var sam-
þykkt á aðalfundi Bandalags is-
lenzkra listamanna 1978:
„Aðalfundur Bandalags is-
lenzkra listamanna 1978 lýsir
andstöðu sinni við áform um
stofnun og rekstur norræns gervi-
hnattakerfis til sjónvarpsmiðlun-
ar Nordsat — sbr. tillögur um það
efni sem gerðar voru á vegum
norrænnar ráðherranefndar árið
1977.
Aðalfundur Bandalags is-
lenzkra listamanna sér hvorki
fjárhagslegan né samfélagslegan
grundvöll fyrir tilkomu sllks
gervihnattakerfis. Samvinnu
Norðurlanda á sviði menningar
og upplýsinga má efla á langtum
ódýrari hátt og árangursrikari en
með tækni, sem er bæði mjög dýr
og enn á tilraunastigi. Aðalfundur
islenzkra listamanna varar einn-
ig við þeim áhrifum, sem vænta
má við tilkomu gervihnatta-
kerfisins. Það er ekki einungis
lifsafkoma íslenzkra listamanna
sem I húfi er, heldur mun tiföldun
á framboði sjónvarpsefnis marka
sin spor á starfsemi félagasam-
taka og framtakssemi einstak-
linga.
I samræmi við ofangreinda af-
stöðu beinir aðalfundur Banda-
lags islenzkra listamanna þvi til
fulltriia íslands i umfjöllunar-
nefndum NORDSAT, að þeir
hætti þátttöku i téðum nefndum
en sinni i staðinn aðkallandi verk-
efnum, sem innlend samtök og
innlendar stofnanir hafa fyrir
löngu krafizt úrlausna á”.
Þessari ályktun fylgir greinar-
gerð þar sem afstaða aðalfundar-
ins er skýrð. þar segir m.a. orð-
rétt:
„Aukið framboð á sjónvarps-
efni mun hafa óæskileg félagsleg
áhrif. Hér má nefna m.a. minnk-
andi þátttöku almennings I fé-
lagslifi, minnkandi neyzlu inn-
lendrar framleiðslu á sviði lista
og fræðslu ásamt minnkandi
framtakssemi einstaklinga.
Framboð á sviði skemmtana,
fræðslu, menningar- og tóm-
stundaiðju er svo mikið hér á
landi, aðþað reynist fólki erfitt að
nýta það til fulls og notfæra sér
alla framboðna möguleika. Það
er því enginn skortur á tóm-
stundagamni hér á landi.
Aform um NORDSAT fela i
sér maðal annars, að hluti inn-
lends sjónvarpsefnis minnkar úr
30% niður i 5%, samkeppnisað-
staða islenzka sjónvarpsins við
stórar erlendar sjónvarpsstöðvar
— einkum þegar um er að ræða
léttmeti og framhaldsþætti —
verður svo erfið, að hún getur
orðið að banameini innlends sjón-
varps. Ahrif af tíföldun erlends
sjónvarpsefnis getur auk þess
haft ómældar afleiðingar á þróun
islenzkrar menningar.
Kostnaður íslendinga vegna
NORDSTAT, þ.e. kostnaður opin-
berra aðila vegna þátttöku Is-
lands í kerfinu að viðbættum út-
gjöldum landsmanna til kaupa á
loftnetum og öðrum tengibúnaði,
er talinn a.m.k. 700-800 milljðnir
króna á ári. Umfang þessara út-
gjalda er ósamrýmanlegt fram-
lögum til annarra þátta menn-
ingar- ogfélagsmála og óbærilegt
álag meðan forgangsmálefnum
landsmanna er ekki sinnt og á
meðan þjóðin er skuldum vafin.
Stóraukin útgjöld til fjölmiðlun-
ar á borð við NORDSAT verða til
þess að skapa þrýsting til útvlkk-
unar á auglýsingahlutverki sjón-
varpsins. Slik þróun þjónar ekki
þvl markmiði að gera áhrifa-
mesta fjölmiðil landsmanna að
lýðræðislegri stofnun né auka
gæði dagskrár.”
Lausar stöður
Við barnaskóla ólafsfjarðar eru lausar
þrjár til fjórar kennarastöður, þar af ein
staða í hand-og myndmennt.
Umsóknarfrestur til 10. júni.
Skólanefnd.
a
a
verkpallaleia
sal
umboðssala
Stálverkpallar til hverskonar
viðhalds- og málningarvinnu
úti sem inni.
Viðurkenndur
öryggisbúnaður.
Sanngjörn leiga.
W VERKPALLAR.TENGIMÓT UNDIRSTÖÐUR
Verkpallabf
VIÐ MIKLATORG.SÍMI 21228/
Sveitarstjórnar-
kosningar 28. maí
B-LISTI í 35 sveitarfélögum:
B-LISTI er listi Framsóknarf lokksins í eftirtöldum
sveitarfélögum:
Reykjavik Seyðisfirði
Akranesi Neskaupstað
Borgarnesi Eskifirði
Grundarfirði Egilsstöðum
Stykkishólmi Búðahreppi
Patreksfirði Djúpavogi
Þingeyri Höfn
Suðureyri Vestmannaeyjum
isafirði Selfossi
Bolungavík Stokkseyri
Skagaströnd Grindavík
Sauöárkróki Keflavík
Siglufirði Njarðvikum
Dalvík Hafnarfirði
Akureyri Garðabæ
Húsavik Kópavogi
Raufarhöfn Mosfellssveit
AÐRIR bókstafir í 13 sveitarfélögum
H-LISTI —Framsóknarflokkurinn á aðild að og styður H-lista í eftirtöldum sveitarfélögum:
Hellissandi Ólafsfirði
ólafsvik Hveragerði
Tálknafirði Sandgerði
Blönduósi Hofsósi Seltjarnarnesi
K-LISTI — Framsóknarflokkurinn á aðild að og
styður K-lista á
Bíldudal
C-LISTI — Framsóknarflokkurinn á aðild að og
styður C-lista á
Flateyri
l-LISTI — Framsóknarflokkurinn á aðild að og
styður l-lista á
Hólmavik
X-LISTI — Framsóknarflokkurinn á aðild að og
styður X-lista á
Reyðarfirði
Höfum til sölu:
Auglýsingadeild Tímans Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla
Tegund: Árg. Verð i bús.
Datsun Cherry 100A '75 1.500
Land-Rover diesel '73 1.650
Opel Ascona (skuldabr.) '76
Toyota AAark 11 st. '74 2.100
Saab99 L '74 2.150
Scoutll D.L. sjálfsk. skuldabr. '76 5.500
Chevrolet Nova 2ja dyra '74 2.300
AA. Benz250 sjálfsk. m/vökvast.'69 1.900
Toyota Corolla30 '77 2.600
Fiat 125 P '77 1.500
AAercedes Benz220 dísel '72 2.400
Bedford CF 250 diesel Sendib. '75 2.500
Skoda Pardus '76 1.050
Skoda 110 L '77 950
Chevrolet Impala '75 3.000
Willys jeppi m/blæju '74 1.980
G.AA.C. Rally Wagon '77 5.600
Chevrolet Nova Zetan '76 2.800
Vauxhall Chevette '76 9.10n
Chevrolet AAalibu '75 2.980
Chevrolet Nova '73 1.700
Ch. Nova Concours2ja d. V-8 '77 4.250
Opel Kadett Zedan 2ja d. '76 2.200
Ford Econoline m/gluggum '76 4.100
Scout V8 sjálfsk. m/vökvast. '74 2.900
Ch. AAalibu Classic '74 3.100
Ch. Blazer Chyenne '76 5.500
Ch. Nova Concours4d '77 4.200
Fiat 131 AAiraf iori '77 2.400
Volvo 142 '71 1.100
AAercedes Benz240 D '74 3.500
Chevrolet Nova 2ja d. sjálfsk. '70 1.300
AAazda 616 '74 1.450
CH. Capricestation '76 4.500
Land-Rover bensín '74 2.000
Sambánd
Véladeild
ÁRMÚLA 3 • StMI 38!
FRYSTIOG
■ÉLIKLEFAR
Dagard frysti- og kæliklefar eru
samsettir úr einingum þannig að
mjög auðvelt er að stækka og
minnka þá og jafnvel flytja til.
Möguleikarnir eru margir,
klefarnir henta allt frá stórum
eldhúsum upp í stærstu frystihús.
Komið i veg fyrir rýrnun og
skemmdir á matvælum. - Notiö
Dagard frysti- og kæliklefa.
KRISTINN SÆMUNDSSON
Safamýri 71. Reykjavik. Sími 30031