Tíminn - 19.05.1978, Side 19

Tíminn - 19.05.1978, Side 19
Föstudagur 19. mai 1978 19 gegn Arsenal Eins og menn muna þá trygg&i Ipswich sér bikarmeistaratitil Englands áWembley á dögunum, meö þvi að vinna sigur yfir Arsenal — 1:0. A morgun eiga Is- lenzkir knattspyrnuáhugamenn þess kost að sjá leikinn og verður hann sýndur i heild i sjónvarpinu kl. 17.00-19.00. Ctsendingin hefst á þvi að bæði liðin ganga inn á völl- inn, en siðan lýkur henni með’þvl að leikmenn Ipswich hlaupa einn hring á Weinbley með bikarinn á lofti. Sjónvarp: Ipswich lslenzka landsliðið sem lék I Færeyjum — Sigurður Kolbeinsson, Steinar Petersen fyrirliði, Haraldur Korneliusson, Jóhann Kjartansson og Sigfús Ægir Arnason. Hilmar með tilboð frá Hellas og Olafur Ben. liðsins og einn af mark- hæstu leikmönnunum í ,,Allsvenska”. Ágúst hefur ákveðið að koma ekki heim i sumar — heldur vera áfram i Svi- þjóð þar til keppnis- tímabiliðbyrjar að nýju. aftur til Vals Guðmundur Sveinsson... vinstrihandarskytta úr Fram, sem lék með 2. deildarliðinu Malmberget.hefurskiptum félag og mun hann leika með 2. deildar- liðinu HK Aranes, sem hefur bækistöðvar I smábæ fyrir utan Gautaborg. Aranes ætlar sér stóra hluti og stefnir aö sæti i „Allsvenska” — félagiö hefur fengið til liðs við sig 5 nýja leik- menn. Hilmar Björnsson... Fyrrum landsliðsþjálfari i handknattleik hefur fengið gott tilboð frá 1. deildarliðinu Hellas frá Stokk- hólmi, um að hann komi þangað og gerist þjálfari. Hilmar lék á slnum tima með Hellas i „All- svenska”. ólafur Benediktsson.. landsiiðs- markvörður Ur Val, sem lék með 1. deildarliðinu Olympiu sl. vetur, er nú kominn heim og mun hann að öllum líkindum leika með Val næsta vetur. Olympia hefur feng- ið nýjan markvörð islnar raðir — markvörð frá Malmberget. ólafur Ben...aftur tU Vals ar. SOS-Reykjavik. íR-ris- inn Ágúst Svavarsson eða „Lurkurinn” eins og hann var kallaður sl. vetur i Sviþjóð, mun að öllum likindum leika áfram með Sviþjóðar- meisturum Drott, sem hefur boðið honum ágætan samning. Eins og menn muna, þá stóð Ágúst sig mjög vel með Drott sl. vetur og var markhæsti leikmaður GUÐMUNDUR...tíl Gautaborg- islenzka landsliðið i badminton vann góðan sigur (5:0) yfir Fær- eyingum I landskeppni i badmin- ton, sem fór fram I Þórshöfn um sl. helgi. Keppt var i þremur ein- liðaleikjum og tveimur tviliða- leikjum. Sigfús Ægir Arnason var sigursæll I Færeyjum — hann vann öruggan sigur I einliðaleik i landskeppninni og slðan bar hann sigur úr býtum i opnu móti — sigraði tslandsmeistarann Jó- hann Kjartansson I úrslitum i ein- tiðaleik. 1. einliðaleikurinn I lands- keppninni var á milli meistara þjóðanna — Jóhanns Kjartans- sonar og Kára Nielsen (Færeyj- um) og vann Jóhann yfirburöa,- sigur 15:3 og 15:3. 2. einliðaleikurinn var á milli Sigfúsar Æ. Arnasonar og Péturs Hansen Færeyjum og lauk meö sigri Sigfúsar 15:6 og 15:5. 3. leikurinn var á milli Siguröar Kolbeinssonar og Hans Jacob Steinberg Færeyjum. Þetta var fyrsti landsleikur Sigurðar, og lenti hann f mikilli baráttu þar sem vart mátti á milli sjá.Hans komst i 14:7 i fyrstu lotu en Sigúrði tókst að hala inn 10 punkta I röö og sigraði 17:14 eftir framlengingu. Næstu lotu vann Hans 15:6 og i aukalotu var staö- an 8:6 þegar Sigurður skipti um völl og sigraði 15:9. A 1. velli i tviliðaleik léku Haraldur Korneliusson og Steinar Petersen við Færeyjameistarana þá Kára Nielsen og Pétur Hansen og lauk með sigri Islendinganna 15:3 og 15:5. 2. leikurinn var mun harðari og þar léku Sigfús Ægir og Sigurður Kolbeinsson vð Hans Jacob Stein- berg og Poul Michelsen. Þetta var spennandi leikur þar sem Færeyingar veittu Islendingum mikla keppni. Daginn eftir var haldið opiö mót I einliða og tviliðaleik. 15 þátttakendur voru heimamenn en 10 frá Islandi. Vegna timaskorts var aðeins leikin ein lota upp i 21. I undanúrslitum léku Sigfús Ægir og Kári Nielsen Færeyjum og sigraði Sigfús 21:18. A hinum vængnum sigraöi Jóhann Kjartansson Jan B. Larsen (danska þjálf.)með 21:14, og i úr- slitunum léku þvi Jóhann og Sig- fús og sigraöi Sigfús 21:14. 1 tviliðaleiknum sigruðu Har- aldur Korneliusson og Steinar Petersen þá Sigfús Ægi og Sigurö Kolbeinsson með 15:11, 11:15 og 15:3. Eins og endranær létu Is- lendingarnir mjög vel af mót- tökunum i Færeyjum og rómuðu mjög gestrisni heimamanna. „Erum tilbúnir að leggja hart að okkur — við undirbúning landsliðsins,% sagði Skagamaðurinn Jón Gunnlaugsson sem át“ aí sia " to5a — Það er mikill áhugi hjá okkur að taka þátt i undirbún- ingi landsliðsins og við erum tilbúnir að leggja hart að okk- ur I sumar, sagði Jón Gunn- laugsson landsliðsmaður frá Akranesi i stuttu spjalli við Tlmann. Jón sagöi aö þaö væri ekki Skagamönnum aö kenna, að þeir mættu ekki á landsliðs- æfingu i sl. viku. — Við vorum tilbúnir aö mæta á æfinguna en við fengum hreinlega ekk- ert að vita um hana. —-Viö mættum allir á fyrstu æfinguna, enda vorum við þá boðaðir i gegnum sima. Aftur á móti var boöaö skriflega á siðustu æfingu og sendu þeir leikmenn,bréf til félaganna. Gunnari Sigurðssyni, for- manni Knattspyrnuráðs Akra- ness var sent bréf — en það komst ekki til skila, þar sem hannvar erlendis.og lá bréfið þvi heima hjá honum óupptek- ið, sagði Jón. A þessu sést að Skagamenn voru löglega afsakaðir og þvi ekkert viö þá aö sakast. Landsliðsnefndin á því að læra af mistökum sinum og boða leikmenn á æfingar framvegis i gegnum sima eins og undan- farin ár. Þá næst beint til þeirra ieikmanna sem eru i landsliðshópnum. Þaö á ekki að þurfa milligöngumenn til að boða leikmenn á æfingar. —sos 99 \99 Öldunga- keppni í blaki kautaféiag Akureyrar varð igurvegari i „öldunga- eppni” i blaki, seni fór fram yrir stuttu — en keppni þessi ar fyrir hina fjölmörgu menn landinu, sem æfa blak sér til eilsubótar. Skautafélagið ann sigur yfir isfirðingum i rslitaleik — 3:1, en ísfirðing- r höfðu borið sigur úr býtum i eppni þessari 1976 og 1977. * Guðmundur Sveinsson fer til Áranes lOOOOOOOOi íslenzkir handknattleiksmenn í Svíþjóð: Ágúst áfram hjá meisturum Drott Sigfús sigursæll í Færeyjum.... — vann Islandsmeistarann Jóhann Kjartansson í opnu badmintonmóti þar. ísland vann öruggan sigur yfir Færeyingum

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.