Tíminn - 19.05.1978, Page 24
✓
Sýrð eik er
sígild eign
HU
n
TRBSMIDJAN MEIDUR
SÍDUMÚLA 30 - SÍMI: 86822
Gagnkvæmt
tryggingafélag
GISTINO
MOROUNVERDUR
►’tC'lRAIJDaRÁRSTÍG 1B , ul hlLiHI ■> ** ^ ^ ~ ^ ^
.iiíiiHJ
Föstudagur 19. mai 1978 — 62. árgangur 102. tölublað
Alþingi í
smáhýsum
— minni hús verði
byggð í stað stórhýsis
Akureyri:
Pollurinn ekki
eins mengaður
og ætla mætti
FI — Eftir þvl sem viö komumst
næst er „Pollurinn” alls ekki
eins mengaöur og menn hugöu
og enn sem komiö er er botn-
dýralifi ekki hætt. Aftur á móti
er sjórinn hér viö Akureyri
óhentugur til baöa og mörgum
finnst óviökunnanlegt aö éta
fisk úr honum. En ég sé ekki
betur en aö þaö sé allt i lagi, svo
framarlega sem menn úöa
fiskinum ekki i sig hráum...
A þessa leiö fórust Helga
Hallgrimssyni forstööumanni
Náttúrugripasafns Akureyrar
orö i samtali viö Timann i vik-
unni, en frá Náttúrugripasafn-
inu hefur rannsóknum á meng-
un og lifriki sjávar i nágrenni
Akureyrar veriö stjórnaö, allt
frá 1971.
Rannsóknum hefur til þessa
aöallega veriö beint aö lifrikinu
i sjónum, ástandi þörunga i
botninum og i fjörum og botn-
dýralifi, en um þessar mundir
er verið að safna upplýsingum
frá verksmiðjum á Akureyri um
magn ýmissa varasamra
málmefna, sem þær skila til
sjávar, svo sem um kvika-
siifursmagn.
Heigi sagði, aö rannsóknum
þessum lyki i fyrsta lagi áriö
1981.
Keflavíkur-
gaxiga,
KEJ —Niöurstööur okkar hniga
aö þvi aö staösetning Alþingis á
lóöum þess milli Kirkjustrætis og
Vonarstrætis sé ákjósanleg og
vaxtamöguleikar þar rúmir,
sagöi Höröur Bjarnason, húsa-
meistari rikisins, á blaöamanna-
fundi I Alþingishúsinu i gær, þar
sem kynntar voru hugmyndir
hans og sjö arkitekta um bygg-
ingarmöguleika Alþingis á lóöum
þess.
Hugmyndir þessar gera ráö
fyrir þvi, að i staö þess aö byggt
veröi nýtt Alþingishús nægilega
stórt til aö rúma alla starfsemi
Alþingis, veröi á lóöum Alþingis
Hreyfing að
komast á samn-
ingaviðræður?
JB—A fundi atvinnurekendaog
samninganefndar Verkalýös- og
sjómannafélags Keflavikur i
gær komu ekki fram neinar til-
lögur frá atvinnurekendum eins
og þeir höföu látiö i veöri vaka.
Aö sögn Margeirs Jónssonar út-
geröarmanns i Keflavik töldu
menn eölilegra aö biöa nu
átekta þvi' svo virtist sem
hreyfing væri að komast á
samningaviöræður hjá sátta-
semjara i Reykjavik.
byggöar i nokkrum áföngum
smærri byggingar til að taka viö
aöstöðuþörf þingsins. A svæöi
sem afmarkast af Tjarnargötu,
Vonarstræti, Templarasundi og
Kirkjustræti yröi þannig til i
framtiöinni einskonar Alþingis-
hverfi þar sem þess yröi gætt aö
ekkert húsanna skyggöi á Al-
þingishúsiö meö stærö eöa reisn.
Þau hús, sem á þessu svæöi eru,
myndu flest halda sér og reynt
yröi aö láta nýbyggingar falla
sem bezt inn i umhverfið. A
blaöamannafundinum I gær, sem
forsetar Alþingis Asgeir Bjarna-
son, Ragnhildur Helgadóttir og
Þorvaldur Garöar Kristjánsson
boöuöu til, kom fram, að þau
sýndu tillögum þessum mikinn
áhuga, en ennfremur aö hér er
c
Yfirlitsmynd. Dökka svæöiö sýnir
þaö svæöi sem á næstu árum
mætti taka undir nýbyggingar
fyrir starfsemi Alþingis.
um aö ræöa tillögur sem Alþingi á
alfariö eftir aö taka afstööu til.
Forseti sameinaös Alþingis, As-
geir Bjarnason, kvaö þessa til-
lögugerö afskaplega merkilega
og hún tæki tillit til margra
erfiöra þátta. Eftir henni væri
hægt meö litlum tilkostnaöi i
fyrstu lotu aö bæta úr brýnustu
húsnæöisþörf þingsins og halda
siöan fram i áföngum. Þaö sómdi
ekki siöur Alþingi aö byggja
þannig en aö reisa i einum hvelli
stóra höll.
Fram kom á fundinum, aö á
lóöum Alþingis samkvæmt hug-
myndum þessum, væri a.m.k.
hægt aö byggja yfir 9 þús. fer-
metra. Þá eru hugmyndir þessar
i fullu samræmi við skipulags-
skilmála Reykjavikurborgar.
Samtök herstöövaandstæöinga
efna til Keflavikurgöngu laugar-
daginn 10. júni n.k. Gengið veröur
frá hliðum Keflavikurflugvallar
og sem leið liggur um Hafnar-
fjörð og Kópavog til Reykjavikur.
A áningarstöðum verður efnt til
útífunda og göngunni mun ljúka
meö fjöldafundi á Lækjartorgi.
Meö göngunni vilja samtökin
gefa landsmönnum tækifæri á þvi
að sýna hug sinn I verki og leggja
áherzlu á -kröfur sinar um brott-
flutning hersins af Miönesheiöi og
úrsögn Islands úr N-Atlantshafs-
bandalaginu. Þaö er sérstaklega
mikilvægt núþegarkosningar eru
i vændum, enda hefur þjóöin
aldrei veriö spurij um þetta mál
sérstaklega.
Allir herstöövaandstæöingar
eru hvattir til að láta skrá sig i
gönguna á skrifstofu samtakanna
Tryggvagötu 10 eða i sima 17966
siðdegis alla virka daga. Sjálf-
boöaliðum erbentá aö hafa sam-
band viö skrifstofuna sem fyrst.
(Fréttatilkynning frá Samtök-
um herstöövaandstæöinga)
Módelmynd. Dómkirkjan, Alþingishús og smáhúsaþyrping
fyrir starfsemi Alþingis.
Halldór E. Sigurðsson ráðherra:
— Framsóknarmenn leggja áherzlu
á hagsmuni þeirra tekjulægstu
— Ríkisstjórnin íhugar að
taka frumkvæði um
breytingu á lögum um
efnahagsaðgerðir
JS — „Þaö er á algjörum mis-
skilningi byggt þvi aö þaö var
síður en svo okkar tillaga”,
sagði Halldór E. Sigurösson
ráöherraum þann áburðaö ekki
hafi veriö vilji meöal fram-
sóknarmanna á Alþingi og i
rikisstjórn til þess að tryggja
hag hinna tekjulægstu i þjóð-
félaginu þegar efnahagsaögerð-
ir rikisstjórnarinnar voru I
undirbúningi nú I vetur.
„Það var um það almennt
samkomulag að ekki yrði
gengið lengra I þessum málum
en nauðsyn bæri til og um fram
allt að aögerðir bitnuðu ekki á
þeim sem verst eru settír. Um
þetta var meðal annars fjallað i
þingflokki framsóknarmanna
undir forystu okkar formanns.
Þar var beinlinis ákvcöið aö
hafa tiltekna viðmiðun i þessu
efni.
Þeir sem halda þessu fram
hafa ekki kynnt sér málin, og
þa ö sem nú er veriö aö fjalla um
er aö halda áfram þeirri launa-
jöfnunarstefnu sem mörkuö
hefur veriö.
Ég vil minna á þaö að frá
þessum mánaöamótum kemur
prósentutala á visitölubæturn-
ar, frá þvi sem áöur hafði veriö
aö þaövar krónutala sem bætti
öllum jafnt”, sagöi Halldór E.
Sigurösson ennfremur.
Halldór E. Sigurösson var aö
þvi spuröur hvort rétt væri aö
rikisstjórnin fjallaöi nú um
endurskoðun laganna um efna-
hagsaögeröir frá þvi I vetur, að
þvi er lýtur aö - hagsmunum
hinna lægst launuðu:
„Rikisstjórnin hefur þessi
mál i athugun, og ég vil vekja
athygli á þvi sem fram kom á
fundi hjá viöskiptaráöherra aö
þaöer stefna okkar aö reyna að
koma i vegfyrir aö þeir sem eru
verst settir veröi fyrir áföllum
vegna efnahagsaögeröanna.
Þess vegna veröum viö aö skoöa
það hvort t.d. meiri verðlags-
breytingar en viö höföum gert
ráö fyrir hafa komib niöur á
þessufólki. ET svo reynist verö-
um viö aö taka þaö til athugunar
hvort nauðsynlegt verður aö
endurskoöa lögin aö þessu leyti
og srnöa þau I samræmi viö aö-
stæöur”.
Halldór E. Sigurðsson sagöi
aö viöskiptaráðherra og for-
sætisráöherra heföu verið sam-
stiga um aö taka þessi mál til
athugunar og breytingar „i
samræmi við þá stefnu sem
þessi lög miöast viö. Höfuðinn-
takiði lögunum er aö vernda þá
tekjulægstu i þjóöfélaginu og viö
þetta veröa hugsanlegar aö-
geröir miðaðar”.
Halldór var aö þvi spuröur
hvort i þessu fælist að rikis-
stjórnin væri með þessu aö
hverfa frá fyrri stefnu i efna-
hags- og kjaramálunum og
sagöi:
„Þaö sem máli skiptir frá
hendi rikisstjórnarinnar er aö
aðgerðir til aöstoöar atvinnu-
vegunum komi ekki niöur á
þeim sem lakast eru settir i
þjóöfélaginu og hafa lægst laun-
in. Þessari stefnu ber aö halda
áfram og ef lögin, eins og þau
eru, tryggja þetta ekki nægilega
þá veröur að skoöa þaö sérstak-
lega”.
Um það hvernig gengiö heföi
að ná samkomulagi viö laun-
þegasamtök og vinnuveitendur
um framkvæmd ákvæöa 2.
greinar laganna, þar sem kveð-
iöer á um hagsmuni hinna lægst
launuöu, sagöi Halldór E. Sig-
urösson:
Haldór E. Slgurösson
„Rikisstjórnin lét gera reglu-
geröum þessi atriöi og þaö var
gert alveg aö frumkvæöi hennar
sjálfrar. Hins vegar getur þaö
veriö aö reglugeröarbreyting
nægi ekki nú til þess aö ná
markmiðum okkar. Aöalatriöiö
er, eins og viöskiptaráöherra
hefursagt, aö framfylgja áfram
þeirri stefnu aö vernda hags-
muni þeirra tekjulægstu enda
þótt grfpa veröi til aðgerða til aö
styrkja atvinnuvegina.
Reynist nauðsynlegt aö
breyta einhverju ákvæði lag-
anna i þessu skyni þá á aö gera
þaö”.
Halldór E. Sigurðsson sagöi
ab þessi athugun á ákvæöum
laganna um efnahagsaögerðir
væri ekki hafin vegna tilmæla
frá aöilum vinnumarkaðarins
eöa út frá þeim samningaviö-
ræöum sem átt hafa sér staö.
Um þetta sagði Halldór E. Sig-
urösson m.a.:
„Þaö er ekki um þaö aö ræöa
aö hugsanleg breyting, ef til
kemur, þurfi aö vera gerö i
sambandi við viöræöur við
samningsaðilana. Þaö hefur
ekki enn komið mikiö fram i
þessum viöræöum og ekki enn
vitaö hvort einhver ákveöin
niðurstaöa fæst meö þeim. Hins
vegar er auðvitað litiö til þess
hvort þar er einhver hreyfing.
Þaðer fyrst og fremst um þaö
aö ræða,að þaö er mat rikis-
stjórnarinnar að aðgeröa sé
þörf miöað við þann tilgang sem
hún haföi i' huga meö lögunum.
Ég vil minna á þaö aö til viðbót-
ar þvi sem þar er tekiö fram
voru auknar niðurgreiöslur um
1300 milljónir, tryggingar og
barnabætur voru hækkaöar”.
Aö lokum sagöi Halldór E.
Sigurðsson:
„Ég vii ekki segja til um þaö á
þessu stigi, en það getur fariö
svo aö ríkisstjórnin taki frum-
kvæðiö um þaö aö breyta
ákvæöum laganna, ef athugun
sýnir að þróunin hafi ekki orðið
aö öllu leyti sú sem áætlaö var
áður varöandi hagsmuni þeirra
tekjulægstu i þjóðfélaginu”.