Tíminn - 21.05.1978, Blaðsíða 4
Sunnudagur 21. mai 1978
..,.?wi",|r lii"1' wrwwww '«»«*»»
í spegli tímans
Sýishorn af K-C skartgripum
gulli. Veröift á hálsmeninu er 14.000 dollarar. Konan
min,hún CeCe er mér til ómetanlegs stuönings i viö-
skiptamálum, segir gullsmiöurinn K-C, hún kann sko
aö tala viö fólk og gera samninga. Ég verö alveg miöur
min, ef ég þarf aö standa i sllku.
Barry Kieselstein-Cord er 34 ára skartgripahönnuö-
ur og gullsmiöur i Bandarikjunum. Hann er ættaöur
frá Þýzkalandi, þar sem gullsmiöir hafa veriö I ætt
hans mann fram af manni. Ekki ætlaöi hann sér sjálfur
aö feta I fótspor þeirra, en fór út I myndlistarnám.
Hann vann eftir námiö sem teiknari og skartgripa-
hönnuöur I New York en var ekki ánægöur meö aö
vinna hjá öörum, þvi aö hann haföi alltaf einhverjar
sérkennilegar hugmyndir, sem hann langaöi til ab
koma á framfæri en þær féllu ekki alltaf I góöan jarö-
veg hjá rábamönnum. Ariö 1974 sá vinur hans hjá hon
um gull-hálfmána, sem hann notaöi I rennilásinn á
mittisblússunni, sem hann notaöi utan yfir sig þegar
hann var á mótorhjólinu. Vinurinn haföi áhuga á aö fá
eins hálfmána, en hann vildi hafa hann i keöju um
hálsinn. Þá tók Kiselstein sig til og fór aö framleiöa
þessa hálfmána, bæöi til aö hafa I festi, nælum og
eyrnalokkum og mismunandi dýra eftir efni (silfur,
gull, platina) og skreytingum frá 75 dollurum stykkiö
og upp i 380 dollara. K-C skartgripir eru nú seldir I
mörgum finustu skartgripaverzlunum heims, eins og
t.d. Georg Jensen i Danmörku. Barry Kieselstein-Cord
gerir mikiö aö þvi, aö láta á sér bera, þvi ab hann segir
aö þaö sé nauösynlegt fyrir þá sem ætlisér aö komast
áfram aöauglýsa sig og vera i sviösljósinu. Ekki hefur
þaö dregiö úr athyglinni, aö hann kvæntist sýningar-
stúlku, sem er mjög áberandi — enda er hún sex fet á
hæb og „heilmikill kroppur” eins og sagt er. Þau hafa
eignazt litla dóttur, Elisabeth Anne, og sjást hér með
hana með sér á mynd. Annars var myndin tekin til þess
að auglýsa hálsmen sem skreytt er brúðuhaus úr
Þaö sopar aö gullsmiönum og konunni hans á
gönguferö um Fifth Avenue.
Barry Kieselstein-Cord og CeCe kona hans sem er meö
14.000 dollara festina meö dúkkuhausnum. Alvöru-
dúkkan þeirra dóttirin Elisabeth Anne er ekki ánægö
aö sitja fyrir.
' ■ Vift hefftum orBift \
frábærir saman, en nú
a' ég engra kosta
t völ.
FifliB þitt
með morgunkaffinu
hope of going
UtanrikisráBuneytiB 1
er aB gera óopinbera.
rannsókn.
' ÞaB verBur aB farai
varlega aB þessum j
brjálæBingi. J
Veslings
Diana /
dance
f HvaB gerBi '
dóttir min af sér?y
/Sg hef ekkert'
( frétt en... ViB
'erum aB revna aB
i komast aB þvi,
V frú Palmer. .
„Sigga það er örvæntingarúrræbi þitt að komast á
ballið.”
A Morgun: t DÝFLISSUNNI
'Erhann aB
grinast.
l Svalur?
Þetta er Tumi
|~Svonasvona,! Eg skirBi
I eyna eftir mér,
ien sjálfsagt var búiB aB
jfinna hanafyrirlðngu. ^
En ég er viss um,
aB ég var fyrstur til ah
finna loftstein meB
demanti I.
, Nei, hann hefur
sönnunina.
Cayman, sem fyrsturi
fann Cayinan-eyju. tí
' Égeri \/Hvað
1 er ðí
.vandræðum./^-,,—-
Ég bjó ti'
vegasali
En það vegur
ekki. /
'We’re out of sleeping pills, but I can come
with you and read you to sleep”
„Svefntöflurnar eru búnar en ég get komiö og sung
ið þig i svefn.”
HVELL-GEIRI
DREKI
SVALUR
KUBBUR