Tíminn - 21.05.1978, Blaðsíða 32

Tíminn - 21.05.1978, Blaðsíða 32
32 flokksstarfið FRAMSÓKNARFLOKKURIIMN Kosningaskrifstofur vegna sveitarstjórnakosninganna 28. maí. Hafiö samband við skrifstofurnar. Veitiö þeim upplýsingar og vinnu. Akranes Framsóknarhúsinu við Sunnubraut, slmi: 2050 Kosningastjóri: Auður Eliasdóttir. Borgarnes Berugötu 12, simi: 7268. Kosningastjóri: Brynhildur Benediktsdóttir. Grundarfjörður Kosningaskrifstofa B-listans er i Hamrahliö 4. Simi 8744. Kosningastjóri: Hjálmar Gunnarsson. Patreksfjörður Aðalstræti 15, simi: 1460. Kosningastjóri: Lovisa Guðmundsdóttir. ísafjörður Hafnarstræti 7, simi: 3690. Kosningastjóri: Einar Hjartarson. Sauðárkrókur Framsóknarhúsinu Suðurgötu 3, simi: 5374. Kosningastjóri: Geirmundur Valtýsson. Siglufjörður Framsóknarhúsinu Aðalgötu 14, sími: 71228. Kosningastjóri: Skúli Jónasson. Ólafsfjörður Kosningskrifstofan Ránargötu 1. Simi 62318, opið frá kl. 20-22. Stuðningsmenn eru hvattir til að lita inn. Akureyri Hafnarstræti 90, simar: 21180 — 21510 — 21512. Kosningastjóri: Oddur Helgason. Húsavík Garðarsbraut 5, simi: 41225. Kosningastjóri: Aðalgeir Olgeirsson. Seyðisfjörður Norðurgötu 3, sími: 2249. Kosningastjóri: Jóhann Hansson. Egilsstaðir Laufási 6, simi: 1229. Kosningastjóri: Páll Lárusson. Höfn Hornafirði Hliðartúni 19, simi: 8408. Kosningastjóri: Sverrir Aðalsteinsson. Vestmannaeyjar Heiðarvegi 1, simi: 1685. Kosningastjóri: GIsli R. Sigurðsson. Selfoss Eyrarvegi 14, simi: 1249. Kosningastjóri: Þórður Sigurðsson. Grindavik Hvassahrauni 9, simi: 8211. Kosningastjóri: Kristinn Þórhallsson. Keflavik Austurgötu 26, sími: 1070. Kosningastjóri: Pétur Þórarinsson Njarðvikur. Kosningaskrifstofa Njarðvikur Klappastig 10. Simi. 3822. Kosningastjóri Ólafur Þóröarson. Hafnarfjörður Hverfisgötu 25, simar: 51819 og 54411. Kosningastjóri: Guðný Magnúsdóttir. Garðabær / Goðatúni 2, simi 44711. Kosningastjóri: Gunnsteinn Karlsson. Kópavogur Neöstutröð 4, simar: 41590 og 44920. Kosningastjóri: Katrin Oddsdóttir. Mosfellssveit: Barrholti 35, simi: 66593. Kosningastjóri: Sigrún Ragnarsdóttir. Listabókstafur Framsóknarflokksins er alls staöar B, nema þar sem flokkurinn er i samvinnu við aöra. Seltjarnarnes — H-listaskrifstofan er i Bollagörðum, simi 27174. Sjálfboðaliðar Framsóknarflokkinn vantar sjálfboöaliða til ýmissa starfa strax i dag. Hafið samband við skrifstofuna Rauöarárstig 18, sími: 24480. i 'i mw\ HVERFISFUNDIR Almennur fundur fyrir ibúa Langholtshverfis (Kleppsholt) um borgarmálefni verður haldinn að Kleppsvegi 150 (verzlunarmiö- stööinni við Sæviðarsund), mánudaginn 22. mai kl. 20.30. Framsögumenn: Kristján Benediktsson borgarfulltrúi og Eirik- ur Tómasson lögfræöingur sem skipa 1. og 3. sæti á framboðs- lista Framsóknarflokksins við borgarstjórnarkosningarnar. Fundarstjóri: Þorsteinn Eiriksson, kennari. Sjómannaskóli: Almennur fundur fyrir ibúa Fellahverfis um borgarmálefni verður haldinn i Félagsheimili Fáks, sunnudaginn 21. mai kl. 14.00 Framsögumenn: Eirikur Tómasson lögfræðingur og Jónas Guö- mundsson rithöfundur sem skipa 3. og 5. sæti á framboðslista Framsóknarflokksins við borgarstjórnarkosningarnar. Fundarstjóri: Þorsteinn Björnsson, prentari. Breiðholtsskóli: Almennur fundur fyrir ibúa Breiðholtsskólahverfis um borgar- málefni verður haldinn i Félagsheimili Fáks, sunnudaginn 21. mai kl. 16.30. Framsögumenn: Eirikur Tómasson lögfræðingur og Jónas Guð- mundsson rithöfundur sem skipa 3. og 5. sæti á framboðslista Framsóknarflokksins við borgarstjórnarkosningarnar. Fundarstjóri: Geir Viðar Vilhjálmsson sálfræðingur. Langholtsskóli: Fellaskóli: Almennur fundur fyrir ibúa Sjómannaskólahverfis um borgar- málefni verður haldinn að, Rauðarárstig 18 sunnudaginn 21. mai kl. 14.00 Framsögumenn: Kristján Benediktsson borgarfulltrúi og Gerð- ur Steinþórsdóttir kennarisem skipa 1. og 2. sæti á framboðslista Framsóknarflokksins við borgarstjórnarkosningarnar. Fundarstjóri: Jón Kjartansson, forstjóri. Laugarnesskóli: Almennur fundur fyrir ibúa Laugarneshverfis um borgarmál- efni verður haldinn að Rauðarárstig 18, sunnudaginn 21. mai kl. 16.30. Framsögumenn: Kristján Benediktsson borgarfulltrúi og Gerð- ur Steinþórsdóttir kennari sem skipa 1. og 2. sæti á framboðslista Framsóknarflokksins við borgarstjórnarkosningarnar. Fundarstjóri: Þorsteinn Ólafsson kennari. Sunnudagur 21. mai 1978 Q Maí '68 verandi málaliðar i her Tsjom- bes i Katanga réði brátt lögum og lofum I Sorbonne og stúdent- ar sáu fram á að til verstu óhappaverka gæti komið. Þetta ásamt mörgu öðru olli þvi, að þeir urðu að opna dyr hinnar fornu byggingar, sem Richelieu hafði lagt hornsteininn að á sin- um tima. Mai 68 var liðinn. Paris varð „eðlileg” borg á ný Eftir var minning um leysinga- tið. En var það bara minning? Mai 68 dró langan slóða á eftir sér. Þaðvarð lýðum ljóst, að de Gaulle hafði ekki sömu tök á frönsku þjóðinni og áður. Nýir menn voru komnir fram, menn sem vildu sjálfir ráða en ekki vera framkvæmdastjórar fyrir hershöfðingjann. Pompidou, tryggur stuðningsmaður hans og forsætisráðherra, varð að vikja um sinn en einungis til að koma aftur sem eftirmaöur de Gaulle á forsetastóli. Þegar franska lýðveldið virtist vera að gefa upp öndina voru vinstri menn tilbúnir að taka völdin, ekki kommúnistar, heldur hinir. Sagt er að samkomulag hafi verið um það gert, að Mendés-France ætti að verða forseti og Mitterand forsætis- ráðherra. Þá þegar var lagður grundvöllur að tilraunum Mitterands til að verða leiðtogi allra vinstri manna i landinu. Það mistókst þá eins og það mistókst i marz sl. Mai 68 gróf undan veldi de Gaulle og i april árið eftir gerði hann sér það ljóst, er lagafrumvarp um breytingar á sjálfstjórn héraða. sem hann studdi, var fellt i þjóðaratkvæðagreiðslu. Þá sagði hann af sér og Pompidou var kjörinn forseti. Endurskoðun og endur- nýjun Skólamál Frakklands voru tekin til endurskoðunar eftir at- burðina 1968. Edgar Faure stóð fyrir þeirri endurskoðun. Um- bætur hans snertu að visu ekki nema fátt eitt af þvi sem barizt hafði verið fyrir, og úr þessu varð endurskoðun, sem hægri menn stóðu að. Stúdentaupp- reisnin haggaði i engu pólitiskri skipan i Frakklandi, breytti engum stofnunum, skapaði ekki ný form stjórnar eða fyrir- komulags. En einu breytti mai 68. Hugsunarhætti fjölda manna. Leysingin 1968 hreif hugina með sér, opnaði gáttir fjölbreyttra viðhorfa, sópaði burt mörgu þvi sem óþarft var orðið og skaðlegt. Hin pólitiska flokkaskipan riðlaðist ekki en það var farið að tala um ný mál, ný viðfangsefni: umhverfis- verndjsamhyggju manna, betri borgir, virðingu fyrir minni- hlutahópum, breytingar i skóla- málum. Mai 68 brá ljósi á ný svið mannlifsins.benti til frjórr- ar reynslu og skapandi máttar. Ef til vill eru þau áhrifin merkilegust sem franskur menntamaður lét eftir sér hafa fyrir nokkrum dögum. Hann sagði: „Frakkar eiga stúdenta- uppreisninni i mai 68 það að þakka að engar rauðar her- deildir eru i landinu.” Mai 68 var öryggisventill sem létti á þrýstingi, dró úr spennu og beindi umræðum I landinu að ýmsu þvi sem máli skipti fyrir marga. Hin beinu áhrif mai 68 voru kannski ekki svo mikil en óbeinna áhrifa gætir enn þann dag I dag og langt út fyrir Frakkland. hó Sprungu- og þakþéttingar á gamalt og nýtt með álkvoðu* 10 ára ábyrgð á efni og vinnu. (Sem endist i 20-30 ár). Einnig múrviðgerðir, flisa- lagnir og pússning. Álþétting s.f. Simi 91-24954 og 20390 eftir kl. 16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.