Tíminn - 31.05.1978, Blaðsíða 9

Tíminn - 31.05.1978, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 31. mai 1978 9 VÉLSKDLI ÍSLANDS Inntökuskilyrði 1. stig: a) Umsækjandi hafi náð 17 ára aldri, b) Umsækjandi sé ekki haldinn næmum sjúkdómi eða hafi likamsgalla sem geti orðið honum til tálmunar við starf hans c) Umsækjandi kunni sund. 2. stig: 1) Umsækjandi hafi náð 18 ára aldri, b)sama og fyrir 1. stig c) sama og fyrir 1. stig d) Umsækjandi hafi lokið mið- skólaprófi eða hlotið hliðstæða menntun e) Umsækjandi hafi eitt af þrennu: 1 lokið vélstjóranámi 1. stigs með framhalds- einkunn, 2 öðlast a.m.k. tveggja ára reynslu i meðferð véla eða i véla- viðgerðum og staðizt inntökupróf við skól- ann. 3. Lokið eins vetrar námi i verk- námsskóla iðnaðar i málmiðnaðargrein- um og hlotið a.m.k. 6 mánaða reynslu að auki i meðferð véla eða vélaviðgerðum og staðizt sérstakt inntökupróf. Umsóknir Umsóknareyðublöð liggja frammi i skrif- stofu skólans i Sjómannaskólanum 2. hæð. Umsóknir berist skólanum fyrir 10. júni 1978. Kennsla hefst i byrjun september. Skólastjóri. Söluskattur Hér með úrskurðast lögtak fyrir van- greiddum söluskatti 1. ársfjórðungs 1978 svo og viðbótum söluskatts vegna fyrri timabila, sem á hafa verið lagðar i Kefla- vik, Njarðvik, Grindavik og Gullbringu- sýslu. Ferð lögtakið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Jafnframt úrskurðast stöðvun atvinnu- rekstrar þeirra söluskattsgreiðenda, sem eigi hafa greitt ofangreindan söluskatt 1. ársfjórðungs 1978 eða vegna eldri tima- bila. Verður stöðvun framkvæmd að liðn- um 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Bæjarfógetinn i Keflavik, Njarðvik og Grindavik. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. 25. mai 1978. GuOný Lira Petenen Fyrsti kvenvél- stjórinn kominn til starfa Guðný Lára Petersen útskrifaðist ' si. laugardag frá Vélskúla islands eftir fjögurra ára nám þar, — ein kenna í hópi 65 pilta. Guðný Lára er fyrsta og eina islenzka konan, sem enn hefur borið starfsheitið vélstjóri. Að þvi er segir i fréttatilkynn- ingu frá Vélskóla islands hefur Guðný verið með beztu náms- mönnum við skólann og hvorki gefið félögum sinum eftir á bók- legu sviði né verklegu, og verið verðugur fulltrúi kvenþjóðarinn- ar innan veggja skólans. Um 420 nemendur stunduðu nám i Vélskóla íslands á liðnum vetri, þar af um 380 i Reykjavik, en vélskóladeildir eru auk þess reknar á Akureyri, i Vestmanna- eyjum, á isafirði, i Keflavik og á Akranesi. Um 350 vélstjórar eru útskrifaðir á þessu vori með mis- miklum vélstjóraréttindum, en 66 nemendur gengu undir tokapróf skólans, 4. stigs vélstjórapróf, og stóðust allir. Mikill húsnæðisskortur háir starfsemi Vélskólans og varð að visafjölda nemenda frá af þeim sökum á sl. hausti. Sú breyting var gerð á skólanum i fyrra, að tekið var upp annakerfi, og er náminu nú skipt i haustönn og vorönn. Hefur þetta nokkra breytingu á námstilhögun i för með sér. Við skólaslitin á laugardaginn bárust skólanum góðar gjafir frá afmælisárgöngum vélstjóra, og voru einnig veitt verðlaun þeim nemendum.sem bezt höfðu staðið sig um veturinn. ÓTRÚLEGT VERÐ! Verö aðeins Frábært tæki á aðeii 58.000 28.000 Vegna magn/nnkaupa getum við boðið \ tæki á geysi JFV hagstæðu \ verði SANYO FT-8088 bilutvarp með 4 bylgjum og forvali á 6 stöðvar. • Lang-, miö-, stutt- og FM-bylgjur. • Forval á allar bylgjur. 3 möguleikar á FM. • Tónstiilir. • Tóngæði 6 W útgangur. SANYO FT-4306 bilútvarp með kassettuspilara, lang-, mið- og FM-bylgju. • Tóngæði 6 W útgangur á rás. • Tónstillir með stýringu á rásum. • Hröð áfram-spólun á segulbandi -jgunnoi ■yfo^emon h.f. Suðurlondsbrout 16 Raykjavfk - Sfmi (91) 35-200 Frá Garðyrkjuskóla ríkisins Umsóknir um skólavist þurfa að berast fyrir 10. júni næstkomandi. Skólastjóri. Frá Fjölbrautarskólanum á Akranesi Athygli skal vakin á þvi að umsóknar- frestur um skólavist er til 10. júni. Ekki verður unnt að tryggja þeim nem- endum skólavist er leggja umsóknir sinar inn eftir þann tima. í skólanum eru starfandi fimm námssvið sem greinast siðan i nokkrar námsbrautir hvert. 1. Bókmenntasvið. 2. Heilbrigðissvið. 3. Iðn og tæknisvið. 4. Uppeldis og samfélagssvið. 5. Viðskiptasvið. Á iðn og tæknisviði verður meðal annars boðið upp á verkbrautir i tré; málm; raf- iðnaði og hárgreiðslu, einnig 1. stig vél- stjóranáms og undirbúningsnám fiskiðn- skóla. Á uppeldis og samfélagssviði er boðið upp á eins til tveggja ára námsbraut i sam- vinnu við húsmæðraskólann að Varma- landi. Veitir það nám réttindi til að stjórna litl- um mötuneytum og býr nemendur undir nám i matsveina og veitingaþjónaskóla. Allar nánari upplýsingar um námsbrautir og skólastarfið veitir skrifstofa skólans, sími (93) 2544 kl. 9-12 og 13-15, alla virka daga. Skólameistari. KOSTA-KAUP Níðsterk Exquist þríhjói Þola slæma meðferð Sver dekk, létt ástig Útsö/uverð kr. 9.800,9 HEILDSÖLUBIRGÐIR: iNGVAR HELGASO: ’ 'vonarlandi v/Sogaveg — Símar 84510 og 8 -

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.