Tíminn - 31.05.1978, Blaðsíða 12

Tíminn - 31.05.1978, Blaðsíða 12
12 Miðvikudagur 31. mai 1978 í dag Miðvikudagur 31. mai 1978 Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökk viliðið og sjúkrabifreið, simi 11100 Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Bilanatilkynningar - -■ Vatnsveitubilanir simi 86577. Símabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Slmi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i' sima 18230. t Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. — Heilsugæzla _______________________/ Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld, nætur og helgidaga varzla apóteka i Reykjavik vikuna 26. mai öl 1. júni er i Borgar Apóteki og Reykjavik- ur Apðteki. Það apðtek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. llaf narbúðir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20, lleimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla dagafrá kl. 15 tíl 17. Kópavogs Ap&tek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. _ Félagslíf Kvenfélag Laugarnessókna r Munið skemmtiferðina að Gullfossiog Geysi laugardag- inn 3. júni. Þátttaka tílkynnist i sima 37058 (Erla) eða 82469 (Anna). Vorfagnaður Nemendasam- bends Menntaskóla Akur- eyrar verður að Hótel Sögu föstudaginn 2. júni og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Aðgöngumiðar verða seldir að Hótel Sögu miðvikudaginn 31. mai og miðvikudaginn 1. júni kl. 17 til 19 báða dagana, fjöl- mennum. Eldri borgarar Seltjarnar- nesi: Kvenfélagið Seltjörn minnir á boð félagsins til Grindavikur næstkomandi laugardag. Vin- samlega tilkynnið þátttöku fyrir miðvikudagskvöld til Þóru i sima 19684, Báru sima 23624 og Ernu sima 13981. 2.-4. júni kl. 20.00 1. Þórsmörk. Gist I sæluhúsinu. Farnar gönguferðir um Mörkina. 2. Mýrdalur-Dyrhólaey. Gist i húsi. Farið verður um Mýrdalinn-Heiðardalinn- Dyrhólaey-Reynishverfi og viðar. Nánari upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni. Ferðafélag Islands. Miðvikudagur 31.5. kl. 20.00. Esjuhlíðar (Steinaleit). Róleg kvöldganga. Verð kr. 1000 gr. v/bilinn. Farið frá Umferðamiðstöðinni að austanverðu. 1.-4. júni. Vestmannaeyjar. Eyjarnar skoðaðar á landi og af sjó. Farið með Herjólfi. Farar- stjóri: Þórunn Þórðardóttir, Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Ferðafélag islands. krossgáta dagsins 2771. Lárétt 1) Afhending 6) afar 7) Röð 9) Mynni 10) Seinlegt 11) Umfram 12) Korn 13) Poka 15) Glugg inn Lóðrétt 1) Hirðskatt 2) Komast 3) Maður og kona að dansa 4) öfug röð 5) Hefur hæfileika til lista 8) Afhenti 9) Kveða við 13) Eldivið 14) 51 Ráðning á gátu No. 2770 Lárétt 1) Kantata 6) Tak 7) NV 9) SA 10) Niðdimm 11) DL 12) AS 13) Auk 15) Rausnin Lóðrétt 1) Kenndur 2) NT 3) Taddeus 4) Ak 5) Adamson 8) Vil 9) Smá 13) AU 14) KN '— ------------1111 ----- Tilkynningar - ' .. Dregið hefur verið i happdrætti Hestamanna- félagsins Gusts I Kópavogi. Eftirtalin númer komu upp: 4421 hestur. 3418 utanlands- ferð. Grafikmynd, 3667. 4463, 3413, 3099, 2571 og 698 beisli. Skógræktarfélag Mosfellshrepps heldur aðal- fund sinn að Hlégarði fimmtu- daginn 1. júni og hefst kl. 8.30. Mætum vel og komum með nýja félaga. Stjórnin. Ilúnvetningafélagið minnir á aðalfundinn fimmtudaginn 1. júní i húsi félagsins að Laufás- vegi 25. kl. 20.30. Frá Mæðrastyrksnefnd. Sumardvöl að Flúðum fyrir efnalitlar mæður verður mánudaginn 12. júni. Hafið samband i síma 14349 þriðju- daga og föstudaga milli kl. 2 og 4. Minningarkort _______________ Minningarkort Sjúkrahús- sjóðs Höfðakaupstaðar, Skagaströnd, fást á eftirtöld- um stöðum: Blindravinafélagi Islands, Ingólfsstræti 16 simi 12165. Sigriði Ölafsdóttur, s. 10915. Reykjavik. Birnu Sverrisdóttur, s. 8433 Grinda- vik. Guðlaugi Óskarssyni, skipstjóra, Túngötu 16, Grindavik, simi 8140. önnu Aspar, Elisabet Arnadóttur, Soffiu Lárusdóttur, Skaga- strönd. Minningarkort HALLGRÍMSKIRKJU í REYKJAVÍK fást i Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsgötu 3, KIRKJUFELLI, verzl., Ingólfsstræti 6, verzlun HALLDÓRU ÓLAFSDOTT- UR, Grettisgötu 26, ERNI & ÖRLYGI hf Vesturgötu 42, BISKUPSSTOFU, Klappar- stig 27 og i HALLGRIMSKIRKJU hjá Bibliufélaginu og hjá kikju- verðinum. Minningarkort byggingar- sjóðs Breiðholtskirkju fást hjá: Einari Sigurðssyni' Gilsárstekk 1, simi 74130 og Grétari Hannessyni Skriðu-; stekk 3, simi 74381. Minningarspjöld esperanto- i hreyfingarinnar á íslandi fást hjá stjórnarmönnum Islenzka esperanto-sambandsins og Bókabúð Máls og menningar. ^Laugavegi 18. Athuga- semd Hr. ritstjóri. Þann 19. mai s.l. birtist i Tímanum viðtal við Svavar Júliusson, kaupfélagsstjóra á Patreksfirði, undir fyrirsögninni, „Sameining kaupfélaga í V.-Barð. fyrirhuguð”. Þar segir m.a. „Jafnframt er fyrirhugað, að Kaupfélag Rauðasandshrepps sameinist þessu félagi”. (þ.e. Kaupfél. Patreksfj.). Vegna þessara ummæla þykir mér rétt að upplýsa eftirfarandi til leiðréttingar: 1. Kaupfélag Rauðasandshrepps er ekki til. 2. Eina kaupfélagið sem starf- andi er i Rauðasandshreppi heitir Sláturfélagið Örlygur, Gjögrum. 3. Ekki er mér kunnugt um að nýlega hafi verið orðuö sú hug- mynd við stjórn Slf. örlygs, að sameina það öðru kaupfélagi. Það er þvi ekki rétt að sameining sé fyrirhuguð. Með þökk fyrir birtinguna. Láganúpi, 24. mai 1978. össur Guðbjartsson. [ David Grahaxn Phillips: D 210 SÚSANNA LENOX (Ján Helgason hann átti hjá þetta innhlaup, sem — er hverjum manni með snilli- gáfu alveg ómissandi til þess að halda sér ferskum og sópa moð- reyknum úr hlóðunum, eins og hann komst að orði við Sperry. Hún átti að leika þarna aukapersónu, sem enginn grunaði um græsku — það sá Súsanna undir eins. Og hún sá llka, að hann hafði einsett sér að haga sér sem drengilegast. En þegar hann hafði tæmt þrjú eða fjögur staup, sá hún sér þann kost vænstan að sökkva sér niður I samræður við Sperry, sem sat grár og gneipur, til þess að dylja það, að hún sæi kjá þeirra Rodericks og Konstönsu. Henni heppnaðist það sæmilega, að minnsta kosti voru þau hin sannfærðustu um, að hún tæki ekki eftir neinu. Þegar þau komu heim, var Roderick miklu ástleitnari heldur en hann hafði verið um langt skeið, hvort sem það var uppgerð eða vegna þess, að hin nýja ást hans hafði villzt inn á þessa hliðarbraut. Eða einfaldlega af þvi, að hann var ölvaður. — Það er engin til, sem jafnast á við þig, sagði hann. — Ég myndi alltaf koma aftur til þln, þótt mér kynni að verða eitthvaö á í bili.. — Jæja? sagði Súsanna i senn hirðuleysislega og háðslega. — Það.er þó gott. — Nei, ég get vel komizt úr blússunni hjálparlaust. — Eg held, að þú sért oröin kaldlyndari en þú varst. — Ég er ekki I skapi til þess að láta neinn vera að nudda sér utan I mig. — Jæja, eins og þú vilt sagði hann önuglega. En þegar hann hafði um stund horft á hana fara úr pilsinu og búa um hárið á sér, gleymdi hann að vera önugur og hrópaði með mjög breyttum radd- blæ: —Þú veizt ekki, hvað mér þykir vænt um, að þú skulir nú aftur vera orðin upp á mig komin. Þá verður hægara að hafa taumhald á þér. Þaö varð stutt þögn, og svo rak Súsanna upp snöggan og einkenni- legan hlátur. — Það er karlmönnunum ekki á móti skapi? — Ekki hvað á móti skapi? — Að vera elskaöir vegna peninganna. Hún lagði alla heimsins fyrirlitningu I framburð orðsins „elskaðir”. — Hættu þessum þvættingi. Þú skilur ekki sjálfa þig, sagði hann yfirlætislega. — Konur verða aldrei fullþroska. Þær eru eins og pelabörn — og pelabörn elska þann sem fær þeim túttuna eins og þú veizt. — Og hundar — og kettir — og fuglar — og öll óæöri dýr. Hún tók bók og settist á stól, rétt hjá iampanum. — Komdu nú upp i, kelli mln, sagði hann. — Nei, ég ætla að lesa dáiitla stund. Og húnhélt á bókinni, þar til hann var sofnaöur. Þá lét hún olbog- ana siga niður á hné og studdi hendi undir kinn. Þannig sat hún lengi og horfði á andlit hans — andlit mannsins, sem nú var húsbóndi hennar. Hún varð að gera honum til hæfis, sætta sig við þá aðbúð, sem honum þóknaðist að veita henni, svæfa framalöngun sina, eftir þvi sem duttlungum hans og starfsgetu hentaði. Hún gat ekki fariö frá honum. Hann gat farið frá henni, þegar hann lysti. Húsbóndi hennar — duttlungafullur, miskunnarlaus, drukkinn. Hann var sá eini, sem hún gat hallaö sér að — og fyrsta skilyrðiö fyrir verd hans var það, að hún reyndi ekki að vera sjálfbjarga. 17 Súsanna eyddi meginhluta dagsins I stefnulaust ráf um götur og skemmtigarða. Hún rýndi I búöargluggana, eins og hún væri að Húseigendur og forráða- menn húseigna í Hveragerði — á Selfossi — i Þorlákshöfn — á Stokkseyri — á Eyrarbakka og nágrenni. Þéttum sprungur i steyptum veggjum og þök- um með Þan-þéttiefni, áralöng reynsla i með- ferð og þéttingum með Þan-þéttiefni. Látið þétta húseign yðar áður en þér málið og verjifr hana fyrir frekari skemmdum. Leitið upplýsinga i sima 3863 Þorlákshöfn. FRÆ Grasfræblöndur vallarsveifgras fylking túnvingull dasas sumarhafrar sol II vetrarhafrar bygg rýgresi repja Mjólkurfélag Reykjavíkur Laugavegi 164 — Reykjavík — Slmi 11125

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.