Tíminn - 31.05.1978, Blaðsíða 11

Tíminn - 31.05.1978, Blaðsíða 11
Miövikudagur 31. mai 1978 n Atferli frummanna í nýju ljósi A örfáaum árum hefur þekk- ing mannsins á sjálfum sér auk- izt gifurlega. Fyrir tuttugu ár- um var talið, að elztu minjar manna væru tæpast meira en milljóna ára gamlar. Með fyrstu meiri háttar minjum um menn, sem Louis Leakey og kona hans fundu 1958 kom i ljós, að maðurinn sem tegund var langtum eldri en bein Java- mannsins og Pekingmannsins bentu til. Beinafundir i Olduvai- gljúfrinu hafa aukið svo mjög við þekkingu á þróun mannsins að alla þróunarsöguna verður að skrifa upp á nýtt. Jafnframt þessu hafa ekki siður merkilegir forndýrafundir leitt i ljós, að þróun apa og manna á sér sögu, sem einungis verður rakin i tug- um milljóna ára. Elztu leifar manna, sem fundizt hafa til þessa eru um fjögurra milljón ára gamlar. Að visu eru hinir elztu menn tæpast svo langt komnir á þróunarbrautinni sem menn þeir sem kenndir eru við Java og Peking. Án þess að ræða um margvis- legar hugmyndir um þróun manna frá hinum sameiginlega forföður hans og mannapanna, langar mig til að segja frá hug- myndum um verkaskiptingu meðal frummanna, hugmynd- um, sem styðjast við fornleifa- fundi i Austur-Afriku. I aprilhefti bandariska tima- ritsins Scientific American er grein eftir mannfræðinginn Glynn Isaac. Hann hefur unnið að uppgreftri i Afriku um nokk- urt skeið og einkum rannsakað samfélagsskipan og lifnaðar- hætti frummanna. Hann telur það einkenni á manninum, sem slik verkfæri. Einnig fannst þarna stór steinn, sem minni steinarnir höfðu verið höggnir úr. Augljóst var, að þessi steinn hafði verið fluttur á þann stað, sem hann fannst. Þarna hafa þvi verið að verki verur, sem bjuggu til verkfæri og undir- bjuggu verkfæragerð með þvi að sækja sér hráefni langar leið- ir. Siðan hafa fundizt þarna bein margra dýrategunda og hjá þeim steinaxir. Dýrin virðast hafa verið felld á þessum stað og menn siðan skorið þau sundur með steinverkfærum. Hvað segir þetta um atferli manna eða mannlikra tegunda fyrir hálfri annarri milljón ára? Það liggur i augum uppi að þarna hafa verið á ferðinni menn, amk. eru þær verur, sem skorið hafa flóðhesta og antilóp- ur langtum skyldari mönnum nútimans en nokkurri apateg- und. Þeir hafa haft talsverða verkaskiptingu, verið kjötætur og sennilega talað. Þeir hafa sameinast um meiriháttar við- fangsefni eins og veiðar, búið sér til verkfæri og lagt á ráöin um aðgerðir til að afla matar Þeir hafa þó tæplega ráðið yfir þeirri tækni og flóknu sam- félagsskipan sem einkennir is- aldarmennina. Það sem þó ger- ir þessa fornleifafundi svo at- hyglisverða er, að þær sanna að milljónir ára eru liðnar siðan maðurinn fór að nýta náttúruna betur en aðrar dýrategundir. Hann er bæði jurtaæta og kjöt- æta, og hann lætur sér ekki fyrir brjósti brenna að ráðast gegn stærstu skepnum og fella þær. Með þessu hefur hann náð undirtökunum i keppninni um lifsgæðin. Engin önnur tegund getur nýtt náttúruna á sama hátt og maðurinn. Honum fer þvi að fjölga meir en öðrum teg- undum, og hann hefur að mati Isaacs tekið miklum likamleg- Sjimpansamóðirin gefur afkvæmi sinu laufblað, sem hún er aðtyggja. Hún er ekk- ert hrifin af að láta öðrum i té það, sem fjölskyldunni einni er ætlað. Sjimpansar eru alætur, eins og inenn, en þó er jurtafæðan langtum mikilvægari fyrir þá en kjöt- meti. m Kjötneyzlan hefur auðveld- að manninum samkeppnina við aðrar tegundir. Ef til vill hefur það endanlega skilið milli hans og apanna. Mar- vin Harris gengur enn lengra þegarhann heldur þvi fram, að yfirstéttin hafi eflzt og þroskazt á því að eta þræla og hertekna menn, og þannig fengið dýrmæt eggjahvitu- efni. tegund, að hann skiptir bráð sinni með nágrönnum sinum og öðrum, sem nálægir eru þegar hann annaðhvort fellir dýr eða kemur að þvi dauðu. Þetta er merkilegur eiginleiki og hans verður ekki vart hjá öðrum dýr- um en sjimpansanum. Flest önnur dýr helga sér og afkvæm- um sinum bráðina og stugga öðrum burt. Maðurinn virðist á hinn bóginn telja það eðlilegt að allir þeir, sem viðstaddir eru njóti góðs af veiðinni. Þetta er atferli, sem kemur sér ákaflega vel fyrir tegundina þar eð á þann hátt nýtist matur vel og gagnkvæm aðstoð eflir hana i samkeppni við aðrar dýrateg- undir. Arið 1969 fann Richard Leakey, sonur Mary og Louis Leaky hálfrar annarrar milljón ,ára gamlar leifar flóðhests skammt frá Turkána-vatni I Kenya. Það, sem athyglisvert var við þessi flóðhestabein, var að þarna voru lika tilhöggvin steinverkfæri, sem trúlega hafa verið notuð til að skera kjötið af beinum dýrsins. Þarna voru 119 <--------------------m. ' Eitthvað þessu Ukt var umhverfið, sem segir frá i greininni um veiðar og tæki frummanna við Tur- kana-vatnið. Zebra-hestar, naut, nokkrar antilóputeg- undir og bavianar reika um grassvæði með skógarlund- um nálægt vatnsbólunum. Þarna hafa frummenn fellt dýr og skorið þau sundur með fyrstu verkfærunum, sem ménn bjuggu til. Gras- sléttan, savanna, heit-tempraðabeltisins skóp manninum örlög. Þar þróað- ist hann i átt til þeirrar félagsveru sem gerði honunt fært að verða fremstur meðai dýrategunda heims. um breytingum við að taka upp fjölbreyttara mataræði en aörar skyldar tegundir. Aö hans dómi var „maðurinn” i Austur- Afriku, sem uppi var fyrir 1-2 milljónum ára tegund á leiðinni að verða raunverulegur maður. Samfélagsskipan þeirra og samvinna gerði I senn að þjálfa tjáningarmöguleika þeirra og vikka það svæði náttúrunnar, sem þeir gátu lifað á. H.Ó. Þannig var hauskúpa „mannsins” sem veiddi flóð- hestana við Turkana-vatnið fyrir nær tveimur milljónum ára. Hann var ekki ennþá orðinn „homosapiens”, hinn vitiborni maður, nútima- maðurinn, en hann var á góðum vegi nteð að tileinka sér flest þaö, sem nútima- maðurinn hefur á valdi sínu: tæknikunnáttu, tungumál, óhlutbundna hugsun. Haus- kúpa þessi fannst i Kenya og kallast ,,1470” kúpan. Mannát og matarleysi Bandariski mannfræðingur- inn, Marvin Harris hefur ný- verið gefið út bók um upphaf siðmenningar. Nefnist hún Mannætur og konungar (Cannibals and Kings). Þar segir Harris frá hugmyndum sínum um hvað mestu hafi vald- ið um þróun manns og sam- félags. Hann er marxistl og rek- ur þróun menningar til sifellt betri nýtingar náttúrugæða, sem maðurinn er knúinn til vegna fólksfjölgunar og harðn- andi samkeppni. Harris telur, að þróun fjöl- skyldunnar, eignaréttarins, pólitiskrar hagfræði og trúar- hugmynda, þarmeð taldar regl- ur um mataræði og bann við neyzlu tiltekinn< dýra og plantna, sé óskiljanleg nema út frá athugun á mannfjölgun, harðnandi samkeppni og rán- yrkju. Harris segir, að veiðimenn og safnarar hafi lifað góðu lifi af þvi, að þeir héldu fólksfjölgun I skefjum, einkum þó með þvi að bera út nýfædd börn. Flestar jarðyrkjuþjóðir hafi hins vegar alla tið átt i mestu vandræöum með að hafa i sig og á. Þá kemur hann með þá kenningu, að mannát hafi viðgengizt þar sem yfirstétt hafi bætt sér upp skort á eggjahvítuefni með þvi að éta þræla og fanga. Mannát eigi sér þvi félagslegar ástæður og manneldislegar. Ekki eru mannfræðingar á einu máli um þessar kenningar Marvin Harris og álita, að mannát sé I eöli sinu trúarlegt, en geti einnig stungið upp koll- inum, þar sem mikil neyð rikir. Þá setur hann fram nýstárlega kenningu um heilaga kvöldmál- tið og menningarlegar forsend- ur hennar. Segir hann, að kvöld- máltiðin sé þannig til komin, að yfirstéttin hafi gefið undirstétt- unum næringarlaust brauð og drykk I staðinn fyrir þá eggja- hvituauguðu fæðu, sem auö- menn allra tima hafi neytt. Kvöldmáltiðin er þvi ekkert annað en blekking, — verið er aö telja fólki trú um, aö verið sé að gefa þvi mat og að þessi matur sé hollur og góður. Harris segir, að meðal höfðingja hafi viða verið siður að gefa þjónum og þrælum örlitinn matarbita af krásunum til að fá þá til að gleyma hungri og nauð. Kenning þessi er harla vafa- söm og varla sett fram til ann- ars en að vekja deilur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.